Bjarki


Bjarki - 16.04.1901, Page 3

Bjarki - 16.04.1901, Page 3
55 —------------------------------ -------------------- Herrmann hollfensk i hafiW’ÍJ^ver fyllt út eitthvað ■ af eyðuhlöðum,. scm TTðttfrhafði með höndum, frá Garðarsfjelaginu og sendi- þetta svo kunníngja sin- um, Skaft'a Jósefssyni, að gjöf. Skafti skildi ekkert , í því sem á blöðunum stóð, en fannst þó vera pen- ihglykt af þeim og Ijet mikinn yfir feing sínum. Nú ætlaði hann að mæta með þetta á fundi fjelags- ins, en fjekk þá að vita að gjöfin var einkis virði °g skjölin með öllu þýðíngarlaus. Var honum svo vísað burt og hlegið að honum ofan í kaupið fyrir vitleysuna. »Hver er sínum gjöfúm líkastur«, sagðr Skafti og kvað nú vera afarreiður Hermanni; Norðanpóstur kom á Sunnudag, en Vesta er ó- komin enn. Póstur hafði féingið vondar hríðar helgidagana, en snjór er miklu minni þegar norður dregur. Upphjerað er alautt en töluverður snjór'á i'Usveitum. Menn úr Borgarfirði segja að íshraungl hafi sjest útifyrir hríðardagana, en hafi rekið burt Undir eins og veður. snerist; nú sje einginn ís sunn- an. Ii.ánganess. A auka-aðalfundi Garðarsfjelagsins á faugardáginn var samþykt að slíta fjelaginu. og afhenda eignir 1 þess skiftaráðánda Seyðisfjarðarkaupstaðar til op- inberra skifta. Sýslufundur á að byrja hjer á morgun, eri Iíkast til að tveir at sýslunefndarmönnunum geti ekki mætt, ef Vesta hefur teppst. Með »Heimdal!i« um daginn barst híngað sú frjett, að landshöfðíngi hefði verið boðaður á fund stjórn- arinnar í Khöfn og væri nú farinn út. Förin er auðvitað til viðtals um stjórnarskrárbreytínguna væntanlegu. Rjett í því að Bjarki er að koma út, kemur Austri utan af' Eyrinni og Jiefur meðai annars meðferðis lánga grein frá vitríngnum á Vopnafirði. Pað á að vera svar upp á Aldamótahugleiðíngar Bjarka. En greinin er ekkert annað en einn skerandi skrækur undan þeim vandarhöggum sem jeg hef áður, með mestu gætni og góðmennsku, látið.falla á vitríngs- ins bera bak fyrir framhleypni hans og fákænsku- hjal um pólhíkina meðan stóð á. þíngkosníngunum hjer í haust.. En það mun velnefndur vitríngur reyna', að' svo> v.esöii sem; vöm. Hans. reyndist í' því' málinu, mun Honum þó, farast enn ver í þessu. Honum virðist mjpg.. hætt við því, manninum, að álpast út á þau svellin,. þar sem hans stirðu fótum. er ekki stætt. Mjer var það fullljóst, að margur mundi. steyta fót við þeirri grein sem hjer er- um að ræða og tel það ekki löst á henni.. Jeg, skal ekki skorast und- an að skrifa frekar um þetta mál. En Ólafi. Da- v.íðssyni er það að segja, að hvort sem skoðanir mínar á því eru rjettar eða rángar, þá er honum ofvaxið, að gerast mótgángsmaður þeirra. Af því að þær eru óvenjulegar hjer hjá okkur, þá er ckki nema viðv því að búast, að þær. láti illa í eyrum ýmsra. Og hjer kemur fram sami- >kar- akterinn« hjá Ólafi og oft v.erður vart við hjá ís- lenskum sveitahundum; þeir vfast og gelta, ef þeir. sjá mann öðruvísi búinn en venja er til. Nýdáinn er Þorlákur bóndi Gíslason í Hólshjá- leigu í Hjaltastaðaþíng.há. Ý M I S L E G T.. Laun fullorðinna verkamanna eru að meðaltali í Kaupmannahöfn 3 kr. 80 au. um' daginn, í smærri bæjum í Danmörk 3 kr. 19 au., í sveituro 2 kr. 77 au. Laun kvenna á þessum stöðum : kr. 1,79, kr. 1,25 og kr. 1,16. Skipaveg er nú í ráði að gera milli Finnska fló- ans, sem: skerst inn úr botni Eystrasalts, og I-ívíta- hafsins. Leiðin á að iiggjá um Neva, Ládogavatn og fleiri vö.tn. Pessi leið á að verða fær stærstu skipum Frjettaskeyti frá Kína og til Vesturlanda eru dýr. Fregnritari eins af blöðunum hjer í álfu hefur, síðan Kínastríðið hófst, borgað 380,000 kr. fyrir frjetta- skeyti þaðan að austan. Bánkastjóri einn í Nýu Jórvík hefur nýlega gefið fje til' stofnunar auðmannaskýlis. Lar eiga auðmenn og milljónaeigendur, sem orðið hafa öreigar, að fá. ókeypis uppekli. í stað lyftivjelanna, sem almennt eru nú notaðar í stórbyggíngum í útlöndum í stað stiga, er nu kom- in á gáng ný uppgötvun frá Amcríku, eða, lyfti- stigar. Útbúnaðurinn cr mjög einfaldur. Stiginn er kaðalstígi með trjetröppum, er gánga stöðugt kríngum tvo vindiása, annan við neðsta gólfið sem stiginn kemur frá, hinn við efsta ibftið sem stiginn nær tii. Trappan fer i/2 meter á sekundit. Einn stiga þarf til þess að gánga upp, annan til að kom- ast ofan. í ýmsum af stórborgunum er farið að reyna þessa stiga og þykja þeir gefast vel. Til að lækna holdsveiki og ýmsa húðsjúkdóma nota innfæddir menn í Suður-Ameríku höggormaeitur. Læknir einn í Brasilíu, de Moura, hefur reynt þetta meðal við 15 holdsveika mcnn og fullyrðir nú, að meðalið du'gi. Læknir einn í Berlín hefur skýrt þetta svo, að nýtt eggjahvítuefni berist líkamanum og hafi það þessi áhrif. Hann hyggur að fleiri með- öl gaetu haft líkar verkanir. ***,******»*»'» » » » x * •» * Kvennfjelagið „Kvik44 heldur kvöldskemtun, — með aðstoð nokkurra af herrum bæjarins — í bindindishúsinu, laug- ardagskvöldið þann 20. apr.íi n. k. Program, 1. Fyririestur. 2. »Et forskrækkcligt rigebarn«. 3. Tablauer. 4. 11, l8, 35, eða »Hver er sjálfum sjer næstur*. 5. »Emilies Hjertebanken«. 6. Tablauer. Aftgaungumiðar verða seldir við verslanir Wathnes, Thostrups Efterflg. og Gránufjelags- ins hjer í bænum og við inngánginn, Skemtunin hefst kl. 7x/2 e. m. Ágóðinn á að ganga til hins nýá kirkju- garðs bæjarins. Útsölumenn og kaupenöur ■—:o: — Fregnirnar eru að segja, að De Wet, Búaforíng- inn, scm harðast hcfur geingið. fram móti Einglend- íngum, sje einginn annar en írski stjórnmálamaður- i.nn Parnell, sem svo mikið var um talað fyrir nokkr- ntn árum, en átti að vera dauður og grannn.. Nú segja þeir sem þykjast þekkja hann í Suður-Afríku, að hann hafi fiúið til Suðurameríku og breytt nafni, en leirlíkneski af honum hafi verið jarðað eftir aú dánarfregn hans barst út. Myndir a£ De Wet segja menn að minsta kosti gætu vel verið af Parnell Hattur, sem Kryger B.úaforseti hafði átt, vár ný- tega seldur í Lundúnum fyrir 450 kr. Bjarka. Teir sesa. enn eiga að meira eða minua leyti ógreitt andvrrði Bjarka frá fyrri árum (I.—V. árg., 1896—1900), eru hjer með ítarlega á- minntir um að láta nú eigi leingur dragast að gjöra mjer skil ú því. Andvirðið má greiða við allar þær verslanir hjer á landi,. er síðan vilja gjþra skil á því til mín eða verslunar Sig. Johansehs kaupmanns. hjer á Seyðisfsrði, eða gefa ávísanir fyrir hinu innborgaða á dönsk eða horsk vefsltifsáfhús. Borgun má einn.ig senda mjer í öllum algeingum íslenskum versl- unarvörum, með sanngjörnu verði. Þeir Islendíngar í Ameríku, er skulda fyrir tjeða árgánga blaðsins, mega — ef þeim þykir það hægra — borga á þann hátt, að sen^a mjer neðanmálssögur Lögbergs og Heims- krínglu (samstæðar að svo miklu leyti sem unnt er) eða tímaritin »Öldina« frá 1893 — 1896 og »Svövu«. A. J6 hannssoD. Seyðisfirði. í v e r s 1 u n Andr. Rasmussens á Seyðisfirði verða eftirleiðis til sölu þessar öl- og vín- tegundir: Gamle Carlsberg Lageröl 0,15 aur. pr. % fl. Gamle Carlsbetg Aliance 0,20 — — » — Ny Carlsberg Lageröl 0,15 > — Tuborg Pilsner 0,20 — — » — Porter O "to Ul I 1 V 1 Kroneöl 0,20 — — » — Limmonade 0,16 — — » — Sódavátn 0,13 » — Brennivín 0,85 — — pott Cognac 8° 1,20 — — — Rom 12° 1,30 — — — Spiritus i6° 1,70 — — — Messurín 0,80 — — — Cognac á flöskum 2,25. 2,50 pr. 1/1 A- Whisky á do 2,00 » — Genever á do 2,30 > Wermouth do 3,25 — » _ Akvavit do 1,20 — » — Banko do 1,85. 2,00 — » — Portvin (rautt) flösk. 2,00. 2,25. 2,50— » — do (hvítt) do 2,40 — » — Sherry do 2,00. 2,30. 2,40— » — Madeira 3-00 ~ » ~ Marsala 3.00 Hocheimer, 3.25 — » _ Rauðavín 1,50. 1,75. .2,00— » - Fjallajurtabitter 1,25 » Chinabitter 1,50 Likör 2,25 Ef keyft er fyrir 20 kr. í einu eða þar yfir er gefin IO°/0 afsláttur. AHar pantanir frá fjarliggjandi stöðum verða afgreiddar fljótt og skilvíslega. Seyðisfirði 29. mars 1901. Andr. Rasmugsen. Ðuglegur og regiusamur vinnu- m a ð u r óskast. Gott kaup. Ritstj. vísar á. 'O' J j . j-y í t blað höfuðstaðarins.fæst pant- G. 1 Li . í !g j að hjá öllum póstafgreiðslu-. mönnum á landinu. Árstj. kostar 75 aura. er bestur og heilnæmastur drykkur. Fæst hjá L. S Tómassyni. Vinnumáður til landvinnu óskast. Rit- stj. vísar á,.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.