Bjarki


Bjarki - 30.04.1901, Qupperneq 1

Bjarki - 30.04.1901, Qupperneq 1
Éitt blað á viku. Verð árg. 3 kr. orgist fyrir 1. júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Uppsögn skrifleg, ógild néma komítl sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skukilaus við blaðið. VI. ár. ÍS Proclama. Með 'því að stjórn fiskivei'ðafjéiagsins »Garð- ar« hjer í bænum hefur eftir ákvör'ðtm auka- aðalfundar í fjelaginu 13. þessa mánaðar íram- sélt eigur fjelagsins til opinberrar skiftameð- ferðar, ei hjermeð samkvæmt lögum 12. aprtl '1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað’á 'þá, er telja til skuldar hjá nefndu fjelagi að iýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiftaráðandanum á Seyðisfiroi áður en 12 mán- uðir eru liðnir frá síðustu birtírigu þessarar innköllunar. Þá er og skorað á þ'á, sem eiga hluta"brjéf ■{ nefndu fjelagi að gefa sig fram með þau inn- an sama tíma. Skiftafundur í búi fjelagsins verður haldinn hjer á Skrifstofunni laugardaginn 15. júní næst- komandi kl. 12 á hádegi og veiður þá tekin ákvörðun um sölu á eigum búsins. Bæjarfógetmn á Seyðisfirði, 19. apríl 1901. Jóh. Jóhannesson. Fjárkláðinn og amísráðin. Ráðstafanír gegn honum. Undirtektír aknenníngs. —tö: — Amtmaðurinn okkar, Páll Briem, ‘getur þess í auglýsíng um fjárbaðanir, að undhtektir al- menníngs, þegar um framkvxmdir fjárbaðana er að ræða, hafi sýnt mikið »men-tunarleysi og siðleysi«. Og nú fyrir stuttu getur Bjarki þcss að fyrirskrpamr amtsráðanna hafi mætt »und- ■arlegum mótþróa'! hjá almennrngi. jeg hefi verið meðmæltur böðunum frá því íyrsta, þcgar jeg hefi átt tal um þctta mál við nágranna mína og er jcg því eigi hársár fyrir þessum aðdróttunum, að því er sjálfan rnig snertir. En vegna þess, að mjer þykir sem málinu sje hallað á meinlausa alþýðu, en hins vegar á hún sjer formælendur fá, þá vil jeg taka lítið eitt til máls um þetta efni og biðja Bjarka fyrir, Málið horfir þannig við: Amtsráðin í Norður og Ansturamtinu skipa almenníngi að baða sauðfje sitt fyrir fáurn ár- um. Hvenær eiga baðanir þessar fram að fara?. — A þeim tíma — þ. e. á haustin — þeg- ar kláðans er síst að vænta, samkvæmt reynslu vorri, sem mest og best þekkjum þennan ó- fögnuð. Almennfng grunar þegar, að þessi eina böð- un muni alls eigi koma í veg fyrir votkláða, eða útmánaða. Og reynslan hefir sýnt oss, að þetta hugboð var rjett. Nú þegar bændur höfðu borið tóbaks áburð í fje sitt lánga leingi og gefist vel, — cr þá, eða var þá þcss að vær.ta, að þeir væru fúsir til að breyta um, þar sem þeir þektu cigi ágieti Seyðisfirði, þriðjudaginn 30. april nýa lyfsins annars Vegar, en hins vegar var auðsætt, að baðanir vóru kostnaðarmeiri -en gamla aðferðin? Bændur grunaði þegár, að kreólín væfi eigi jafngott sem tóbak og nú hefir útlend rann- sókn fært amtsráðinu heim sanninn og sann- fært það um fánýti þessa lyfs til kláða-dráps. Þar sem það var auðsætt, að ein böðun var aðeins gerð fyrir lúsina í fjenu — er þá kynlegt þó almenntngur vilji vera frjáls að því að eyða henni á þennan hátt, sem honum lík- aði best? ■jþað er augljóst, að allur þessi kláða-hef- kostnaður hefir afaríjártjón í för með sjer. Bændur þurfa á sínu að halda og er von, að þeir vilji vera lausir við þann kostnað, sem þeir sjá, að ekkert hefst upp úr í aðra hönd. »Siðleysi«, »menntunarleysi« og »undarleg- ur mótþrói* almenntngs er þá fólginn í þessu: að hann hafi verið ófús til að baða fje sitt í — næsta Ijele.gu baðefni, sem ei ná- lega óhæfilegt tilþessað d r-e.p a k j á ð a- maurinn, en sem er þó dýrara að miklum mun, þegar öllu er á botninn hvolft. heldur en íburður. Er .það nú víst og áreiðanjegt að rjett sje og mætum mönnum sæmilegt að kveða upp áfellisdóm yfir almenníngi í þessu máli, þegar það er þannig vaxið? Þeir menn eru til sð vísú, sem álíta, að bað- ið, þ. e. kreólín bað, »skapi kláðann«. Sú vit- leysa, að það skapi maurinn, verður al-drei atyrt nógsamlega. En verið getur, að baðefnið bæti jarðveg þessarar íllgresis-tegundar. Þetta er samhuga álit fjölmargra fjármanna, sem reyn'd- ir eru og greindir. Ög þótt mjer þ.yki .þetta fremur ólíklegt, þá er það þó ekki óhugsandk Kláðinn þrífst best í mjúku hörundi og fínni ull. Eti svo virðist, sem kreólín bað auki þessi einkenni og er hugsanlegt, að það »bæti jarð- vegim.ií fyrir maurinn á þennan hátt. Jeg hefi fullyrt hjer að framan, að haustbað- anir þær, sem um ct að ræða, komi eigi f veg fyrir kláða á útmánuðum eða vori og styðst jeg í því efni við reynslu sjálfs mín og ann- ara og verð jeg að meta bana meira heidur en óreynd yfirvalda. Reynsla vór hefir einnig sýnt oss, að tóbaksíburðurinn crepur kláðann fijótt, þar sem kreólín cr nálega ónýtt, þótt miklu sterkara sje, heldur en dýralæknir á- kveður. Það er satt, að almenníngur hefir talið sjer trú um, að minni hætta stæði af kláðanum, heldur en ástæða er til, og var því sjálfsagt, að yfirvöldin litu á málið. En jeg verð að á , líta, að amtsráðið hafi lagt lángt um ofmikla áherslu á þessár baðanir — á baðanir þessa fánýta lyfs. — Það dregur úr trausti almenn- ! íngs til yfirvalda, þegar þau krefjast þess harð- lega, að einhverju sje hlýtt, sem reynslan seg- ir og sýnir, að er of smávægilegt til að kosta 1901 miklu til. Og þó kláðinn sje eigi svo smá- vægilegur, þá er kreólínbaðið of smávægilegt til ,þess, að yfirvöld og undirgefnir skipi sjer umhverfts það á „þann há-tt, sem .gert hefir verið. Veit jeg það, að vjer Islendfngar erum eigi löghlýðnir. En vjer erum einnig of snauðirtil þess að leika okkur með þúsundirnar. Þess er einnig vcrt að geta, að vjer Þíng- eyfngar erum tortryggnir í kláðamálinum, því að sum yflrvöld vor (ekki amtmaðurinn) hafa sýnt hlutdrægni í þessu rháli. Þess er ©igi lángt að -mianast, að við borð lá, að settur væri vörður frá I.axárósi suðaustur á Reykja- heiði o.g var þess þá einginn kostur, að kláði væri falinn f öðrum hreppum en þeim, sem yfirvaldið taldi sýkta fyrir fram eða áður cn rannsóknir voru gerðar. Þá var aíit talinn »6- þrifakláði« sem fanst utan við »grunuðu svæðin«! Vjer sjáum nú í Stjórnartíðindunum, hvern- ig amtsráðin syðra og vestra líta á mál þetta. Meðan þar er álitið, að kláða verði eigi út- rýmt, er þess eig-i von, að almenníngut vilji leggja lífið í söhirnar fyrir hálft landið. — Je& gat þess, að jeg hefði verið með- mæfiur böðunum, þcgar jeg he-fí átt tal um þet'ta m.ál við négranna mína. Jeg hefi sem s.jé álitið, að þetta væri undirbúníngur og nám undír gersamlega útrýmíngu kláðans ur land- inu. Jeg hefi áíitið, að hún sje gerleg. Al- þ.ýða manna 'er á gagnstæðri skoðun. En eigi er víst, að jeg hafi rjettara fyrir mjer en hún-. Og þótt tekist ha-fi að . útrýma kláða úr Noregi, þá er eigi víst að við getum þao. — Utlend re.ynsla getur brugðist hjer tii beggja vóni?.. Hún segir t. d. að maurinn liggi eigi 'leingur niðri en 2 mánuði. Jeg er viss um að bjer liggur hann niðri 3—4 mánuði og er ■hugsanleg't, að erviðari lífsskilyrði hjer í Iandi isjeu búin að auka honum lífseigju. Þótt jeg mæli þessum orðum, er jeg eigí að seilast til þess að hefja deilur um þetta tóál. jeg vildi aðeins benda á það, að á fleiri hliðar er vert að líta en á þær, sem gert er í auglýsíng um baðanir, og í Bjarka. Almenníngur hefur reynt til að lækna ldáð- a«n — hver í sínu horni og halda honum í skefjum og því miður hafa skipanir frá hærri stöðum aukið kostnað fremur en þær hafi drcgið úr kláðanum. Það tjáir eigi að bregða bændum um mótþróa við skipaniraajr. Þeir hafa synt hann að vísu. En einsog jeg hefi sagt, þá hcfur þeim verið skipað allt til næstl. hausts að baða úr — ónýtu efni, eða fánýtu a. m. h. Jeg átti tal við gáfaðann mann f vetur um þessi mál og Ijet jeg þá í Ijósi, að yfirvöldirt hefðu gert rjett í því að athuga málið, því að bændur væru of tómlátir, og til þess hlyti að draga, að reynt yrði að útrýma þessum ó- fögnuði. Þá sagði maðurinn :

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.