Bjarki


Bjarki - 30.04.1901, Side 2

Bjarki - 30.04.1901, Side 2
6l »f’ví' skittií amtmaðurinn sjer ekkt af' pest- inni?«> »f’ess þarf eigi. Bændur bölusetja sjálf- krafa« svaraði jeg. »Sumic Gg sumir eliki, misjafnt einsog. með kláðaniT.«> I'ctta er átylla fýrir skinsamlegan mótþróa. - !>á er sóttarpestin, sem geingur víða á út- mánuðum, tálgar holdin af fjenu og drepur sumt. Hún er verri lándplága en kláðinn, sem hver maður stendur ráðalaus gegn. Dýralækn- irinn. er iátinn sitja f helgum steini heldur cn hann sje kvaddur til rannsóknar í þessu efni. 2000 kláðakindur í amtinu s. 1.. ár er há tala að vísu. En þegar þess er gætt, að í flestum skepnum er aðeins kláðablettur, sem fljótt er læknaður, þá er þetta ekki afar-mikið. — En auðvitað þó ilt og getar farið- svo-, að kláðinn eyðileggi sölumarkað vorn í útlöndum. Þessvegna og alls vegna væri hann betur týndur og tröllum gefinn. En áðvir en gjörvöllum landslýð er boðið út í hör.ferð gegn þessari meinvætt, þurfti að vera örugt baðlyf á. takteini. Meðan almúginn hafði' einga tryggíngu fyrir þvi nje hinu, að kláðanum yrði útrýmt vegoa staðhátta verra, þá v a r eigi von og e r eigi, að bændur hlaupi upp tii handa og fóta og taki tveim höndum við hverri skrpun ef hún kemur aðeins ofan að frá skrifstofunum. Eftiir þvf sem hagar tii hjer í Suður-Þíng- cyjarsýslu, er kláðinn leikspií: eitt og barna- gaman — þó iilur sje — f samanburði við sóttarpestina í fjenu. Mún befur einnig kgt undir sig kýrnar og skemt þær míkrð og víða. Þessar sóttir era næmar og má rekja feril þeirra milli fjósanna a. m, k. og eru í stöð- ugri útbreiðslu í fjósum og fjárhúsum. Margir menn ætla,.að hinir lögskipuðu skoð- anamenn beri þessa sóttkveikju ásamt kláða- maurnum af einum stað á annan,. þegar þair eru á. húsgángi' sfnum, Og er þetta næsta líklegt. Yíst er það,, að kláði og sóttarpest hefur útbreiðst að miklum mun síðan þessar lögskipuðu skoðanir komu tii sögunnar. Þarna sjest ávöxturinn helsti af ásetníngar fargani alþíngis og af kláðaskoðunum þeim, siem stöðugt eru skipaðar. Nú mun sumum þykja að jeg taki árinni beldur djúpt. En sannlfeikurinn er sagna best- ur og tjáir eigi að kviksetja bann, þótt það kunni að vera friðsamlegast. Það er þó sök. sjer,. þótt gerðar sjqu kláða- skoðanir, þvf að gætur þar.f að hafa á kláðan- um. Almennfngi er eigi, eða var eigi, trúandi til að tíunda hann rjett,., og þurfti, því, og þarf enn,. að grafa upp sannleikann í því efni. En. að því er ásetnínginn snertir er skoð- ununum eingin bót mælandí;. því að ásetníngi verður eigii ráðið tíl lykta á heppilegan hátt með lögtím. Þessi, sífeldu, síauknu afskiíti yfirvalda af einstaklíngnum eru orðin Iandplága meðal vor, Og iftá eigf vita, hvar þau ncma staðar. — Jeg gæti trúað, að frá næsta þíngi kæmi, lög, sem> skipuðu svo fyrir, að óljettar konur skuli sköða á hverjum mánuði eltir að á þeim sjer, og þeím gert að skyldu að hafa barnsfötin til reiðu 6 vikum fyrir tímann. Þéss ber þó að gæta, að landbúnaður, vór jpevfir e-igj útgjalda.-auka á, álögur ofatí. Áfög- urnar og ófrelsið flæma fólkið burt úr landinu fremur en óblíða veðráttunnar — eða svo segja þeir sem flýja og nær verður eigi komist sannleikanum, en að skoða hann og meta þeg- ar hann kemur frá fyrstu hendi. En um kláðann er það að’ segja, auk þess sem áður er tekið fram, að því að eins er kostandi ærnu fje til útrýmíngar hans, að allt larrdið taki eitt og sama heíllaráð. Annað amtið getur eigi útrýmt honurn til frambúðar nema því að eins að hitt sje samtaka. I öðru lagi er eigi kostandi afar-miklu til útrýmíngar kláða-kvilla þeim, sem liggur í landi, nema Ifkur sjeu til, að hin verri og síð- ari píága — sóttin — verði yfirstígin. Ef hún magnast næstu lO' ár að sama skapf sem hún hefar gert 5 árin si'ðustu er fjárræktin dæmd til dauða og er þá fje því, sem geingur tif kláðalæknínga, kastað áj glæ. Nú þykir mjer Ifklegt, að' »mótþrói« al- menníngs sje skiljanlegri en hann var áður, sumum mönnum. Því mun eigi verða hægt að neita með rökum> að varnir eru í málinu hjá almenníngi, sem eru nokkurs virðh Það er heldur eigi kynlegt. Meðal almúg- am era margir menn vel vsti bornir, sem hugsa. fleira en vandlætarar þjóðarinnar ætla. Einángrunin takmarkar að vísu sjóndeildár- hrfnginn út á við og spyrnir á móti samtökum meira en góðu hófi gegnir. En hún beinir sjóninni inn á við oít og irfðum og skerpir hana meira en sumir mentamennirnir ætla sem setja sig á háhestinn og telja. sig utan> og ofl- aæ við fásinnið. Þetta er bæði aimenn atiiugasemd, og einnig miðuð við það- umræðuefni sem jeg hefii með höndum í þetta sinm — Það þykir t. d. eigj trúlegt sumum mönnum-, að kreólín-baðið bæti jarðveg kláðans, En, jeg; get esgi stillt míg um að geía þess, að nú er nýafstaðin fjár- skoðura hjer í hreppi og kom það þá í ljós, að þeiir m-ienn h a fa m-i n n-i kláAa sem böðuðu ekki í haust heldur en hinir. ©g þó þetta sje eigi til þess að' byggja á eins og vísindalegum rannsóknum,, þáær þetta þó reynsla, sem hefus- sína þýðíngu. Það er þó eitlhvað aanað en mentunarleysi og sið- leysi, þegar prcstar og búfræðfngar vilja held- ur \erða fyrir sekturrR, heldur en baða í því baðefni, sem um er að ræða. Jeg ann hverjum þeim áhuga sem- stafnir að góðu takmarki. Víst er það, að ekki má láta alla hlutk velta undan brekkunni, sem olt- ið geta, eins og þeim er eðlHegast að gera. ; Eingar framfarir verða sem mark er að* ef á- hugann.vantar, og; er hann. þessvegna hin mesta guðsgjöf. — Jcg vírði' áhuga* amrtmannsitrs' okRar- f* kláðamálinu og landbúnaðarmálinu og elska hann jafnvelí En áhuginm er ekki einhlýtur. Hann, má ekki leiða sjálfan sig. Hann verður að leiða reynsuna og hún bann. Eorsjónin verður og vera í förinnií Og ef þessar heHIadf.sar eni til staðar, má kappgirnin rekai lestina. En áhugi,- vinraimanna-laus og þernu-Iaös kappgirni búa eigi tvö- ein. á heilu landi, svo vel fari. Sandi 28. mara- rgoi. Gu ð mu n d u r F ri ð jó ns so n. Dönsku kosningarnar. Þíngkosníng- arnar í Danmörku, sem nýlega eru um garð geingnar, geingu vinstrimönnum eindregið í vil. Einir 8 bægrimenn hafa náð kosníngu til- fólksþíngsinSj en alls sitja í því 1141 menn- Og þessir 8 hægrimenn eru ekki einusinni allir Sehestedsráðaneytinu fylgjandi; þrír af þeim afí' þeim eru móti! því. Það hefur aðeins 5 manna, fylgi í fólksþínginu. Flokkaskiftíngin er nú þessi: Vinstrimenrr' hafa unnið ri sæti, höíðu áður 63, nú 74. Millifiokkurinn, eða samníng.amennirnir, hafa- tapað ð^voru zs, en eru nú 15 og ýmsir af. þeim lýstu því yfir fyrir kosníngarnar, að þei» ætluðu að gánga inrr, f vinslriflokldnn. Jafnað- armenn hafa unnið 2i sæti, höfðu áður 1-2, nú. 14, en hægrimenn hafa.miss’t 7; þeir voru 16, en' eru nú 8 og að líkindum bætist þeim eitt at- kvæði, frá Færeyjum, en um kosrn'ngaúrslitin þar hefur ekki frjest. 2 af þfngmönnunum eru flokkleysíngjar. Alls feingu hægrimenn nú um 5000 atkv. fserra en við næstsíðustu kosníngar. S.-Þ/ngeyarsýslu 27. mars 1.601. Þessi vetur hefur verið einhver sá besti sera menn muna. Þó gerði tveggja daga stórhríð í Þorrabyrjun og tvær hríðargusur miklar komu í haust fyrir veturnætur. En jafnaðarlega hefur vet- urinn verið góðviðrasamur, þótt aldrei haft grænkaði í túni einsog á Suðurlandi,, eftir því sem sunnan- blöðin herma. Hjer hefur helöur eigi þiðnað jörð nokkru sinni og getum vjer öfundað sunnlendínga af því, að geta stundað jarðabætur yftr háveturinn, Jarðir hafa verið nægar, en Ijett er beitin, þegar jörð stendur ber liðlángan veturinn. — Hafís mikili kom hjer að lándi í sunnanátt og þíðvindi rjett um þorralo-k, svo ekki sá út yfinaf heiðum. Hann hvarf fljótt aftur fyrir austanvindi og hefur eigi tii hans sjest síðan. — Forrinn var einmuna góður og undir lok hans heyrði jeg snjótitlinginn skríkja, en það. hefi jeg aldrei vitað að komið hafi fyrir fyr en á. einmánuði, eða seint á góu. Og nú hefur sólskríkþ an hlegið dátt Iiðlánga góuna og hefur hún þó verið' íremur kaldlynd mest öll, góan en ckki sóisknkjan, Nú eru bitrir kuldar daglega og sunnangjærur. Jeg man eftir öðrum vetri jafngóðum og þessi er,, fram um miðgóu;,það var veturinn 1894—5. Mikið-var. um fundahöld um aldamótin (áramótin); í flestum sveitum. Mest mun hafa kveðið að fundi, Mývetnínga. Ear eru margir ræðumenn og heyrði jeg sagt að io. eða 12 heiðu. haldið tæður, og 2—3, ortu kvæði. Far hjelt Ejetur Gauti leingsta ræðu og mun hún hafa staðið 2 klst. En Sigfús reaistud. Björnsson í Reykjalilíð talaöi fegurst; Sý.slumaður. vor hjelt og lánga ræðu á Húsavík. En Aðaldælir. höfðu samkomu í Garði og vóru þar flutt góð kvæði; og mörg — auk ræðuhalda. Indriði Þorkelsson á. Ytrafjalli og Guðmundur á Sandi fluttu kvæðin og; þótti kvæði Indriða afbragð.— Nú á að halda alda- mótahátíð fyrir Suðursýsluna. í júní (21.?) nálægt. Ljósavatni og er búið að veita (heita) fje úr sýslu- sjóði lil hennar svo hundruðum króna nemur, og. hefur þó sýslan ærið nóg_, á könnu sinni. — Sam- koma þessi roun vera ákveðin.svo innarlega i sýsl- unni í.þeim vændum, að hægra.vsrði ad ná-íglaðn-- íngu frá Akureyri;, því að nú er vínfángaverslun ölL gjörhætt á Húsavik, nema í veitíngahúsinu einu, sem þar er.. Sýslufundur var haldinniað Húsavík ig*.—17, mars; ( og irum hann hafa átt asrið, annríkt, enda verið. vandvirkni mikil og samviskusemi á þvi þíngi — sem að' miklu leyti er skipað prestum.. T. d. um, vandvirknina er þess gqtandi, að nefndin þjarkaði; sólarhn'ng — að sögn — um gángoamál einvirkja . nokkurs, sem nálega er blindur af elli og má ætla •' að sá dagur hafi orðið dýrari mannfjelaginu heldur ’ eri svarar; gaungunum,. sem.deilt var; um. Það máj

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.