Bjarki


Bjarki - 11.05.1901, Blaðsíða 1

Bjarki - 11.05.1901, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku. Verð drg. 3 kr. borgist fyrir 1. júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Uppsögn skrifleg, ógild nema Tcomr«; sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje pá skuldlaus við blaðið. VI. ár. 18 Proclania. Samkv. lögum 12. aprtl 1878 og opnu brýefi 4. janúar 1861 er hjermeð skorað á þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Vigfúsar bónda O- laíssonar, sem andaðist að heimili sínu Fjarð- arseli hjer í bænum 21. októbcr f. á., að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiftaráðandanum í Seyðisfirði áður en 6 mán- viðir eru liðnir frá síðustu birtíngu þessarar innköllunar. Erfíngjarnir taka eigi að sjer ábyrgð á skuld- um dánarbúsins. Baejarfógetinn á Seyðisfirði, 3. niaí 1901. Jóh. Jóhannesson. Uppboðsauglýsing. Ibriðjudaginn 14. þ. m. verður haldið opin- bert uppboð á Búðareyri og þar seld ýms mat- væli, c 300 tn. af salti — þar af 230 í tunn- ,um, — nokkrar júffertur og 1 hross tilheyrandi Garðarsfjelaginu. „Söluskilmálarnir vcrða birtir á undan upp- boðinu, sem byrjar kl. 11. f. h. Bæjarfógetinn á Seyðifirði 7. maí 1901. Jóh. Jóhannesson. Uppboösauglýsíng. Þriðjudaginn 14. þ. m. verður haldið opin- bert uppboð f Fjarðarseli og þar seld 1 kýr, kvíga og kálfur, 2 hestar, nokkrar kindur og ýmsir húsmunir tilheyrandi dánarbúi Vigfúsar sál. Olafssonar. ' Söluskiltnálar verða birtir á undan uppboð- inu, sem byrjar kl. 4. e. h. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði maí igoi. Jóh. Jóhannesson. Gyóingahatrið. — o— II. 8. nóv. 1895 var stofnað í Rumeníu hið svo- nefnda »Antisemitiska* fjclag og hefur það síðan beittst fyrir ofsóknum gegn Gyðíngum. Fjclagið er leynifjclag og menn hafa ekki fyr cn síðastliðið sumar almennt þekkt lög þess og fyrirkomulag. 1 fyrstu gr. laganna stendur, að aðalaðsefursstaður fjelagsins sje í Bukarest, cn gríinar þess nái yfir allt landið og, að það standi f sambandi við mörg samskonar fjelög crlendis. I annari gr. scgir, að fjelagið berjist gegn hverskonar rýmkun á pólitísku frelsi Gyð- ínga og beiti öllum leyfilegum meðulum til þess að gera Gyðíngum landsvistina í Rumeníu óþolandi, svo að þeir neyðist til að leita burt. I þriðju gr. segir, að til þess að fjelagið geti sem best koniið ár sinni íyrir borð, skuli fje- lagið vcra Ieyniiegt og hver fjelagsmaður vinna eið að því, að opinbcra ekkert sem fjelagið Seyðisfirði, laugardaginn II. mai 1901 Þíngmálafundarboð. íí Almennur fundur til undirbúníngs undir þ'ng j verður haldinn 20. dag þessa ntánaðar hjer í bindindishúsinu á Öldunni. Fundurinn hefst ld. 3 síðd. að afloknu manntalsþínginu og verða þar rædd þau mál sem mönnum er helst á- hugi á að frarn gángi á þíngi í sumar. A miklu stendur að scm allra flestir kjós- endur komi með atkvæði sín og tiiíögur. Báð- um þfngmönnum sýslunnar verður send áskor- un um að sækja fundi'nn, Scyðisfirði 9. maí 1901. Sigurður Eínarsson. horsteinn E; lingsson bursteinn Gislason. snertir, hvorki lög þess njc neitt er snertir stört þess eða áforrn. Ráðandi menn í fjelagi þessu voru ráðgjafar og þíngmenn. Af undir- róðri frá því varð uppþot í Bukarest 17. og 23. nóv. 1898. íJá voru hús Gyðínga rænd og uppþotinu stjórnaði maður sem síðán er orðinn ráðgjafi. Gyðíngar kærðu ránin, en var ógnað rneð útlegðardómum, ef þeir tækju ekki kærurnar aftur. Fað er sannað, að opinber uppboð voru haldin á mamira þeim sem raint hafði verið. 1899 geiagust skólakennarar, studeníar og embættismenn í Jassy fyrir álíka upjiþoti. Hús krisíinna manna í borgintii voru merkt til þess að óróaseggirnir skyldu ekki skeinma þau í misgripum. Síðan var ráðist á hús Gyðínga, gluggar voru brotnir, hurðir brotnar upp, búðir rændar og jafnvel heil hús eyðilögð. Til mála- mynda var látin fara fram ransókn eftir á, en árángurinn af henni varð sá, að iiinn opinberi ákærnndi, sem sæka skyldi málið fyrir Gyðír.ga hönd, tók kærur sínar aftur, en nokkrir af Gýðíngum, sem gert höfáu tilraun til að vcrja sig, voru dærndir í 3 — 6 mánaða fángelsi; fjór- ir voru jafnvel dæmdir í 2 — 3 ára betrunar- hússvinnu. Gyðíngum hiaut nú að vera ljóst, að þeir voru með öllu rjettlausir í föðuriandi sínu. Sumarið 1899 áraði rnjög iila þar í iandi og kom það aivðvitað harðast niour á Gyðfngum. Hjá þeim varð fullkomið hallæri. Meðal Gyð- ínga í öörum löndum voru þá hafin ahneun saraskot til styfktar trúarbræðrum þeirra í Rúmeníu. Það var nú hugsun Gyðfnga almennt að komast burt úr Iandinu. En stjórnin áttaði sig þá. Ilún $á, að hjer var um að ræða mjög milda íólksfækkun og þar af leiðandi tap fyrir Ian ið. Ilún gerði því um þett.i leyti allt til þess að stöðva útílytjendastrauminn. En nú var þ.að ekki hægt. Gyötngar streymdu í stór- hópurn út úr landinu í allar áttir. 'Þeir sem einhverjar eígnir áttu seldu þær fyrir hálfvirði, állir vildu komast burt. Sumir hjeldu suður og austur á bóginn, til Litlu-Asíu, en láng- flestir vestur á við, í von um að komast til Ameríku. Hið aiþjóðlega Gyðíngafjelag gcrði allt scm í þess vaidi stóð til að hjálpa. En hjer var ekki hægt um vik. Flest af Gyðíngafóikinu, sem leitaði burt frá Rútneníu, var með ölhi eignalaust. Aðalstraumurinn lá auðvitað um Vínarborg. Fyrrihluta júlímánaðar í fyrra komu þángað daglega um 400 útflytjendur sem stóðu allslausir uppi, síðari hluta mánaðarins dag- lega 1700 — 2000. Hverki Austurríki, Þýskaland, Eingland njc Frakklana gat tekið á móti svo miklum inn- straumi af fólki. I Ungverjaiandi, sem næst liggur Rúmeníu, var útflytjendunum bannað að setjast að. l’eir máttu aðeins ferðast þvert yfir landið og þorðu ekki einu sinni að stíga út úr járnbrautarvögnunum eða skipun- um á leiðinni. Strauminn átti að leiða frá Vínarborg til Iiamborgar og þaðan til Banda- ríkjanna. En þar er innflutníngur bannaður eignaiausum mönnum, sem eru upp á aðr-a komnir. Ifeill skipsfarmur af innflytjenduni frá Rúmeníu var rekinn aftur frá New York og eftir það neituðu gufuskipafjelögin í Hamborg og nálægum höfnum Rúmeníugyðíngum um fiutníng vestur. Loks var þeim fyrirboðið I Vínarborg að yfirgefa flutníngaskipin eða vagn- ana og þeir síðan sendir heim aftur, eða inn- yfir landamæri Rúmeníu. A landamærum Ungarns og Rúmenfu hrúg- uðust svo Gyðíngar saman, allslausir og áir þess ao eiga hús yfir höfuðið. þeir köfðuekki fje til að komast neitt og höfðu verið reknir til baka úr öllum áttum. Ög nú beið þeirra þar heima enn verri þræídómur en áður eftir að þessi tilraun til að rýma landið hafði mis- tekist. Eftir áreiðaniegum sögnum hafa um þetta leyti um 100,000 Gyðínga í Rúmeníu liðio megna húngursneyð. Ehm taismann áttu Gyðíngar í Rúmeníu, Motru, prófcssör við háskólann í Búkarest. Hann ritaði 1. ágúst í fyrra skarpa grein gegn rneðferðinni á þeim, en stóð upp einn sfns iiðs. Greinin hafði eingin áhrif. Par á móti kom nú annað fyrir sem óhægra var að sporna á móti. Stjórn Rúmeníu var í fjárþraung og þui'fti að taka ldn. En margir hinna stærstu auðmanna í Vestur-Evrópu eru Gyðíngar. Ráða- ncyti Rúmeníu varð því að vfkja og þeim stjórn- máiamanni, P. Carp, sem mest hafði’ beitt sín gegn Gyðíngaofsókninni var falið á Tiendur að mynda nýtt ráðaneyti. Honum tókst að ná inn í það með sjer nokkrum frjálslyndum rni'.nnum, en varð þó einnig að taka suma af hinum æstustu ofsóknarmönnum Gyðínga, svo að þctta nýa ráðaneyti hefur revnst að mestu vanmáttugt til þess að rjetta hluta þeirra. I ágúst í fyrra komu út ný *útlendíagaiög«, sern heimtuðu, að hver útienUíngur skyfidi inn-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.