Bjarki


Bjarki - 18.05.1901, Blaðsíða 2

Bjarki - 18.05.1901, Blaðsíða 2
7 4 smiðju; þeir keyftu af Níelsen, en Hann varð lorstöðutraður og meðeigandi verksmiðjunnar. Um leíð var hún aukin og fúllkomnuð. Hluta- upphæðin sero nú var byrjað með, var 6©,- ooo kr.. 1875 var fyrst byrjað á vefnaði við verk- smiðjuna og þá í almennum handvefstólum og feinginn sænskur vcfari. Dúkarnir vóru grófir og kallaðir »JædervaðmáI» eða »maalstr.ævs- töj«, en þeir feingu orð fyrir að vera hald- góðir. Brátt fjekk þó vcrksmiðjan fullkomn ari vefstóla og var hún nú bætt og aukin ár frá ári. Ull var nú scnd þángað víða að úr Noregi. En þegar menn sáu að fyrirtækið heppnaðist, fóru smátt og smátt að kotra upp fleiri, tóvinnuvjelar í líkt'ngu við Aalgaards- verksmiðjunfc Nú eru þæ.r orðnar margar í Noregi, eins og kunnugt er, og veita fjplcla fólks atvinnu.. Við Aalgaardsverksmiðju vinnur nú sem, stendur hállt fjórða hundrað manna. Þar er nú myndað þorp með c. 700 íbúum, sem allir lifa beinlfnis eða óbeinlínis af verksmiðjunni.. Hún á núj ri; spunavjelar, 100 vefstóla,. 19 prjónavjelar og 21 saumavjel og nú eru unnir þar margskonar dúkar. Vinnutíminn er 60 tímar á vikru,. eða tii jafnaðar 10 tímar. á dag. En 5 fyrstu virku daga vikunnar er unnið 101/2 tíma, en hætt vinnu kl. 3 á laugardögum. Fjórir synir stofnandans stjórna nú vinnunni á, verksmiðjunni; einn spunavjelunum, annar lit- unintiif þriðji vefstólunum* og fjórði prjónas vjclunum. Byggt'ngar eru nú orðið- miklar á Aalgaard. I’ær eru hitaðar með miðstöðvarhita og^ lýstar með' raímagrj'sljósumí Aldamótahugleiðíngar. Islenskt Þjóðerni. Grein mfn-, »AIdamótahugleiðíngar«, 19. tbl.. Bjarka þ. á. hefar, eins og jeg bjóst við, vak- ið^ mótmæji úp ýmsum áttum og skal jeg'. nú. minnast á málið nokkru frekar en þar var gert. Jeg fór þar stutt yflr sogu og má því vel vcra, að sumir hafi-misskiLið mig að ýmsu . ityti. Aðalatriðtð í' grein minni var, að þáð væri, ftagur fyrir okkur, ef við gæt-um rutinið saroan við ensku þjóðina, tileinkað okkur menníng henratr og"'siði, orðið partur af henni. — Ef nýbyrjaða ö.idin skildi þannig við okkur, þá gerði hún- veh það sem, stendur í vegi fyrir því, að allir geti'aðhyllst þessa skoðun, er að líkindum það eitt, að þá væri þjóðerni- okkar-. glatað. En jeg segi.'að í raun og veru sje ekkert í það varið;, það megi fara veg allrar veraldar; ftitt' sje hið eftirsóknarverða, að komast inn í heimsmennínguna, inn á þá braut sem aðrar. Norðurálfuþjóðir hafa gcingið á undan okkur. Sje þýLðeruisd/rkunin þessu andvíg, þá á hún að víkja. Gg mfa skoðun er, að- hún hljóti að víkja með tímanumj ekki aðeins hjá okkur Íslendíngum, heldur ölium hínum smærri þjóð- umi Það er framþróuaarlögmálið sem hcimtar þær brcytíngar fy.r eða síðar. Hvað er þjóðerni? Það eru öll þau cin- kcnni sem: ein. þjóð. heíur. cr greina hana frá öðrum þjóðum: sjerstakur hugsunarháttur, sjer- stakt mál, sjerstakir lifnaðárhættir og siðir, sjerstakur búníngur o. s, frv. o. s. frv. Að þvt' leyti sem ytri lífsskilyrði skapa þjóðernjsmismuninn er hann nauðsynlegur og óhjákvæmilegur. Að því leyti sem hann skap-- ast af sjálfbyrgíngsskap cr hann ónauðsynleg- ur og íllur. Eftir því sem viðskiffi þjóðánns. fara vaso- andi og kynni þeirra hverrar af annari, hlýtur hugsunarháttur þeirra að verða líkari og lík- ari. Þetta er óhjákvæmilegt. Við kynnt'ng- una læra- þjóðirnar hver af annart; A1Iar ný- ar skoðanir berast fljótt um. fræ einni þjóð tií annarar, og umhugsunarefnin verðít ftin sörmi1 hjá- öllum þjóðum sem standár á Ifku menníng- arstigi. Þá- cr málið; túngan. Jcg hcf sagt; að við stæðum miklu betur að vígi, ef móðurmál okkar væri enska. Jeg get ímyndað mjer að ekkert í gréininni hafi hneyxlað menn eins og einmitt þetta. En við rólega íhugun hljóta þó allir að sjá, að það errjett. Erum vrð til fyrir. málið, íslenskuna, eða er hún til Cyrir okkur? Jeg get ekki ætlítð að menn svari þeirri spurníngu- nema á eian hátt: Múlið e.r auðvitað tiK í okkar þarfir. Með hjálp þess. viljam við geta gert okkur slciljanlega fyrir öðrum- hvenær sem við þttrfum- á: að hakla. Og við viljum geta haft gagn af annara skoð- unum, skilið aðra. Ekkert mál getur fulinægt- þessu í öilum tilfellum. En næst takmarkinu komast þau mál sem töluð eru af flestum og flestir skilja; hin, sctrt fæstir tala og fæstir skiljaj eru fjarst. Bókmcnntir oklear hijóta alltaf að verða ó- fullkomuar í samanburðf við bókmenntir stór- þjóðúnaa. Sá maður sem á aðgáng að- fjöl- skrúðúgunx bókmennturo á móðurmáli st'nu stend- ur betur að vígi tii þess að afla sjer þekkr 'íngar en hinn,,sem verður, að læra tú. [ress. útlend túngumál. O.g- hvert væri svo tapið, ef við gætum skifí allt í emu á-kunnáttunni í ensku og íslensku? Tapið er það, að>við ættum ekki eftir á kost. á að 1-esa liaer bókmenntir sem við nú eigum öðruvísi.en svo, a,ð við læjrðum fslensku sem útlendt; mál, Em. hvað. væri unnið á móti? Meðal annars jafngreiður aðgángur fyrir okk- u& að-enskum bókmentum/ og við nú ' eigtim. að íslenskum. Vinm'ngurinn- er auðsær. Ffjá ftktum,- senu * mótmæla þessu, ræður óljós tilfinníng. Og lfkt er um hin atriðin að segja. Lifn- • aðarhættir, siðir, búmrigar 0. s. frv. — allt þetta breytisí cg á að breytast hjá öllnm þeim þjóðuro sero, eru á frámfaraskeiói. Við- viljum korna, upp. húsutn úr tinjbri eð.a steinft í sama. stíl. og aðrar þjóðir, við viljum leggja. vegi, utn landíð, fá vagnfiutnf'nga «ins og, aðrar, þjóðir, og svona m.ætti leingi tclja. En m.ð þessu, er vcrið að nema burt-þau éinkenni scm, greina okkur frá öðrum þjóðwn. Við erum.: að líkja eltir þeitn, kasta burtu vérulcgurro þáttum, af þjóðerni ökkar,' Það cr mikið í það varið að vcra öðruvísi.: cn aðrir, ef sá hinn sami er þá öðrum fremri. En aftur á mó’ti er ekkert í það varið að vcra öllum óltkur og alfra eftirbátur. Ymsir hafa orðið »þjóðcrni« alltaf á vörun- um án þ.ess a$..það táljai hjá.þekn úokkta á- kveðna hugsun. Þeir staglast á því eins og> páfagaukar. í’eir hafa lært, að »sjerstakt þjóð- erni« sje eitthvað gott, en hafa aldrei spurt sjálfa sig, í h'verju gæðin sjcu þá fólgin. O- láfur Davíðsson á Vopnafirði er auðsjáanlegan, einn af þessum mönnum. En um þ,að mál skal síðar talað... Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð handa ekkjum og- b.ö r,n u m Seyðfirðínga þeirra, er r s,jó drukkn a. 1. gr. Sjóðwtnn fteitir Styrktarsjóður handa ekkj— um og börnum. Seyðficði'nga þsirra, er í sjó drnkkna. 2. gr. SJóðurrnn er stofnaður með ágóða af fyrirr lestri 3. dag fcbrúarmánaðar 1901: 3- gr- Tekjur af sjóðnum-erut 1. Gjafir allra þeirra, er vilja rjatta sjóðm um hjálparhönd. 2: Á'góði af hverju því, er stjórn sjóðsins og aðrir kunna að stofoa til, sjóðnumj hagnaðar. 3. Véxtir af sjóðnum. 4? gr- Aðaltilgángur sjóðsins er að styrkja fátækát- ekkjur og börn þeirra roanna, er í sjó drukkna,,, til þess að hafa ofan af fyrir sjer án fátækrar Styrk út sjóðnum veitir stjórn hans og skaD hún- sem allra mesfe taka tiilit til þeirra, er: a. Ilafa styrkt sjóðinn með tillögum eðá. gjöfum sem lciagst. og sem mest. b. Hafa átt lögheimili við Seyðisfjörð að minsta kosti 3 ár. c. Standa eigi í skuld fyrir þeginn svcitarr styrk. d. Hafa með hyggindum, ráðdeild og at- orku stuðlað til þ.ess, að fiskiveiðarnar yrðu scm hættun- innstar, en þó sem, notadíý’gstar og arðmestar. & Sr\ Stjórn sjóðsins skal skipuð þrem mönnura,, er kosnir sje til þriggja ára, og gildrr kosníng þeirra, er fyrst eru kosnir, til ársloka 1903. Sýslunefnd Norður-Múlasýslu kýs einn þeirra,, bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar annani og hreppsnefnd Seyðisfjarðarhrepps hinn þriðja. Va.ramenn skal ætíð kjósa á sama háfet, jafn- marga stjórnendunum,, og taka þeir við s.törfum f: fúrförlurn hinna, gr- Stjórn sjóðsiíts hefur á hendi alla framkvæmd, fjárheímtur, fjárveitíngar.og reikníngshald sjóðs- ins fyrir þann tíma, sem bún er kosin til. Hún velur sjer sjálf formann og skiftir störf- um milii sín eftir því, sem hún áiítur hag- kvæmast. Við hver áramót sernur hún skýrslu 1 yfir gjörðir sinar át árinu, og reiknmg yfir tekjur og.gj.öld sjóðsins. fyrir sama tíma. Þessa skýrslu ásamt reikníngnum leggur stjórnin fyrir, sýslunefnd Norður-Múlasýslu á. aðalfundi henn- ar ár hve:t. i5ó skal bæjarstjórn Seyðisfjarð-- arkaupstaðar cg hrcppsnefnd Seyði-sfjarðar- hrepps áður hafa átt kost á að ransaka skýrsl- una og reiknínginn og gcra athugasojndir við,, en sýsluccfödia hcfur aðalumsjón með því,. a.ð. sjóénum sje stjórnað saiukvæmt skipulags» skránni- óg fuiinaðar úrskurðarvald um allarr framkvæmdir Og reiknínga stjórnar hans. 8, gr. Fje sjóðsins skal svo fijótt sem- verða má. komið á vöxtu í Söfnunarsjóði Islands og skal standa þar um aldur og æfi sem föst innstæða, eraldrci má skerða. Vextina skal árlega leggja við innstæðuna þar til h.úu cr orðin 1000 kr,.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.