Bjarki


Bjarki - 18.05.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 18.05.1901, Blaðsíða 4
Þeír menn sem jeg hef Ijeð bækur eru vinsamlega beðnir að koma þeim til mín scm fyrst án þess jeg þurfi að fara til hvers sjer- staklega. Hafi menn glcymt, hver á bækur sem hjá þeim eru, þá get jeg sannað eignarrjett minn á þeim ef það eru mínar, ef annars nokkuð er eftir af þeim. Seyðísfirði 15/5 forsteinn Erlíngsson. Blöðin. Hjá undirrituðum fást þessi blöð og tímarit: í s a f o 1 d, Þjóðólfur, F j a 11 k o n a n, Frækorn, H a u k u r, S v a v a og Skákritið »1 uppnám.b. Kaupendur gjöri svo vel að vitja blaðanna til mín. Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst, Scyðisfirði í maí igo.í. A. jóhannsson. Ljósmyndastofa Eyjólfs Jónssonar er nú opin daglega frá kl. io — 4. Þar fást teknar auk venjulegra 1 j ó s m y n d a »PIatinotypíer« sem cru gljálausar myndir með fiauelssvörtum skuggum og nú þykja fínastar allra mynda og cru hæðst móðjns .erlendis. Ennfiemur Bromsilfur myndír stækkaðar í hvaða stærð sem óskað er eftir allt að 1 — 2 álnir á kant. Alltvandað verk og svo fljótt af hendi leyst sem hægt er. Prufumyndir sem eiga að sendast út verð- ur að bo-ga fyrir fram. AUGLÝSING. Samkvært ákvörðum búnaðarþingsins 1900 verður aðalfyndur búnaðarfjelags Islands hald- inn hjer í Reykjavík 2. dag júlímánaðar. Verð- ur þar skýrt frá framkvæmdum fjelagsins frá því í júlfmánuði 1899, og rædd búnaðarmál- efni, er fundarmenn kunna fram að bera. Enn fremur skulu þá kosnir 2 fulltrúar til búnað- arþingsins, 2 yfirskoðunarmenn og 2 úrskurð- armenn til næstu 4 ára. Reykjayík, 12. dag aprílmán. 1901. H. Kr. Friðriksson. forseti. — Móðablaðið »Wordisk Mönster- tidende*, verð kr. 2,40 og »Hlustreret Famiiie Journal verð kr. 5,00 án nokk- urra viðbóta fyrir burðargjald má panta hjá undirrituðum. Seyðisfirði, 30. mars igoi. Rolf Johansen. ÁGÆTUR saltaður mör fæst við vcrsl- an A n d r, Rasmussetis, á 25 a. pd. 'J2 Aaigaards Ullarverksmiðjur I j vefa margbreyttarí, fastarí og faliegri dúka ,úr íslenskri ull en nokkrar aðrar verk- > smiðjur í Noregi, enda hafa alltaf hlotið hæðstu verölaun á hverri sýníngu. NORÐMENN sjálfir álíta Aalgaards Uilarverksmiðj.ur lángbestar af öllum samskonar verksmiðj- um þar í landi. Á JSLANÐI eru Aalgaards Ullarverksmiðjur orðnar Iángútbreiddastar og íer álit og viðskiftl þeirra vaxandi áriega. AALGAARÐS ULLARVERKSMIÐJUR hafa byggt sjerstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull, og er afgreiðsla þaðan langtum fljótari en frá nokkurri annari verksmiðju. VERÐLISTAR sendast ókeypis, og sýnishorn ,af ..vefnaðinum er hægt að skoða hjá umbeðs- mönnum. SENDIÐ Í'VÍ ULL YÐAR til umboðsmanna verksmiðjunnar sem .eru: 1 Reykjavík herra kaupm. B e n. S. Þ ó r a r i n s s o n, á Borðeyri - 'Þorkelshóli - Sauðárkrók - Akureyri - Húsavík - Þórshöfn - Eskifirði — - Fáskrúðsfirði—- - Djúpavog - Hornafirði — eða aðalumbGðsmannsins verslunarmaður Guðm. Theodórsson, — Þórður Guðmundsson, pr. Blönduós' — verslunarmaður P j e t u r P j etursson, — verslunarmaður M. B. B 1 ö n d a 1, — Aðalsteinn Kristjásson. -— verslunarmaður J ó n jó n sso n, — úrsmiður J ó n Hermannsson, ljósmyndari Á s g r. V i g.f ú s s o n, Búðunj, verslunarmaður ,P á I 1 H. -G í s 1 a s o n, hreppstjóri Þ.o.r 1. Jónsson, Hólum EVJ. JONSSONAR á -Seyðisfirði. Nýir umboðsmenn, í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, ísafirði og Vopnafirði, verða teknir meb góðum kjörum. AUGLYSING. Stjórn búnaðarfjclags Islands hefnr kveðið sv,o á, að engiu kennsla í meðferð mjóikur fari fram á Hvanneyri í ágústmánuði og septem- bermánuði þetta ár. En kenngrinn verður lát- inn fara á milla mjólkurbúa þeirra, sem eru þá þegar stofnuð og óska þess, og ef til vill til annarfa, sem óska l.eiðbeiningar hans, að sv.o miklu leyti sem tíini vcrður til þess. Kennslan byrjar aftur á Iívanneyri 1. dag októbermánaðar í haust, og' er kennslufíminn fyrir hvern nemanda 3 mánuðir. Reykjavík 12. dag apríimán.igoi. H. Kr. Friðriksson. I v e r s I u n ANDR. RASMUSSENS á Seyðisfirði er nýkomið mikið af allskonar ullarfötum handa körlum, konum og börnum: Bómullartau. Stumpasirts. Kjólatau. Svuntutau og yfir höf- uð mikið af ýmiskonar álnavöru. Ennfremur: Ilattar. Húfur handa fullorðnum og börnum. Iláísklútar. Vas.aklútar. Axlabönd. Brjóst- hlífar. Hálsklútar allskonar. Sjalldútar og Sjöl mjóg falleg. Þessar vörur eru mjög vandaðar og ó- vanalega billegar. Seyðisfirði 29, mars 1901. 'ANDR. RASMUSSEN. Ekta gulróíufræ (kaalrabi) frá Þránd- JP I tÁJm heimi — sama træ og búnaðarfje- lag Islands ráðleggur að brúka — fæst hjá ST. TH. JÓNSSYNI. 0,13 aur. pr. :/2 fl. 0,20 — — » — í verslun Andr. Rasmussens á Seyðisfirði verða eftirleiðis til sölu þessar öl- og vín~ tegundir: Gamle Carlsberg Lageröl Gamle Carlsbeig Aliance Ny Carlsberg Lageröl Tuborg Pilsner Porter Kroneöh Limmonade Sódavatn Brennivfn Cognac 8° Rom 12° Spiritus 16° Messuvín Cognac á flöskum Whisky á do Genever á do Wermouth do Akvavit do Banko do OJ5 0,20 0,25 .0,20 0,16 •0,13 0,85 1,20 L30 1,70 0,80 2.25- 2,50 2,00 2,30 3,25 1,20 1,85. 2,00 pott pr. fl. Portvin (rautt) flösk. 2,00. 2,23. do (hvítt) do 2,40 2,50' Sherry Madeira Marsala Hocbcimer Rauðavín Fjallajurtabitteí Chinabitter Likör do 2,00. 2,30. 2,40 3,00 R i t s t j ó r i: Þorsteinn Gíslason. 3,00 _ « _ 3.25 ~ * - 1,50. 1,75- 2,00 — » — 1.25 1,50 2.25 Ef keyft cr fyrir 20 kr. í eir.u eða þar yfir er gefin io°/0 afsláttur. Allar pantanir frá fjarliggjandi stöðum verða afgreiddar fljótt og skilvíslega. Seyðisfirði 29. mars 1901. Andr. Rasmussen* Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.