Bjarki


Bjarki - 18.05.1901, Blaðsíða 3

Bjarki - 18.05.1901, Blaðsíða 3
75 Eftir að höfuðstóllinn nærsookr. má verja 3/4 af hinum árlegu inntektum sjóðsins eftir því, sem stjórn hans þykir rjettast og hyggilegast, samkvæmt skipulagsskrá þessari. 9- gr- Pegar höfuðstóll sjóðsins hefur náð iooo kr. má verja i/g ársvöxtunum og °/10 hlutum af öðrum árlegum tekjum hans til styrkveitínga. Sftir að sjóðurinn nxr 5000 kr. upphæð, skal eigi skilt að auka hann nema um 5 kr. ár kvert. íJá • skal og stjórn sjóðsins í samráði við sýslunefndina í Norður-Mölasysla úr þvf bafa heimild til að styrkja og efla sundíþrótt við' Seyðísfjörð og hverskonar bjargráð, að svo miklu ieyti, sem hún álítur sjer feert. 10. gr, A skipulagsskrá þessari skal stjórn sjóðsins Jjjegar beiðast konúnglegrar staðfestíngax Kina. Í’ar virðist. nú líta ófriðiegar út en undanfarandi; uppreistarflokkar eru að rísa upp til og frá og heimta að kristnir menn sjeu reknir úr landinu. Það er nú talið víst að Kínverjar hafi kveikt f keisarahöllinni. Ýms blöð stórþjóðanna, svo sém »Times« fara nú börðum orðum um framferði Norðurálfuhersins þar eystra og nýar og nýar sögur. koraa fram ámóta og þær sem áður hafa verið sagðar f Bjarka. Búastriðió. Þar er það til' tfðinda að Bretar hafa enn sem fyr logið því að Búar væri að leita friðar. þaðan koma aðeiní'fregn- ir með telegraf en Bretar hafa þá alla í sfn- um höndum og segja af ófriðnucr það sem þeim líkar. Eitt er þó sem ekki verður reingt og það er það sem Bretar segja að enskur, maður frá Pretoriu hafi skrifað og telegrafað, er-það til enska heimsblaðsips »Tímes» að qinúngis einn þriðji hluti af bví bretska Iiði sem þángað hefur verið sent. sje nú fært til orustu og ef ó.friðnum haldi áfram þá verður að senda nýtt lið heiman frá. Einglandi. þctta eru Bretum íll tíðindi og má búast vjð að öldúngurinn gamli sír Hartcourt sýni í þfnginu hversu margar ekkjur og ijifEður eigp. nú um sárt að binda á Bretlandi eins og hann sý.odi það Ijóslega' hve stórkostlegpfjártjón það var fyrir Brcta að halda ófriðnum áfram. E& líklega geingur nú.. ófriðurinn gáng sihn eftir sem áður og hefur þó seodimaður Breta þángað suður fært rök tyrir að Trapsvaal gæti farið að gefa Bretum..-eitthvert:tillag uppí her- kostnaðinn fyrst eftir 2 til 3 á.r, en Oraníu- ríkið aldrei. Af því Búar þalda áfram óhikað, þó eingin kristin eða siðuð þjóð heyri kvéin, þeirr^ þá er það þó huggun að he.yra ejnn ókristinn eð.a hálfkristinn mann tala máli þeirra. Ejn dlsh öf.ð f n g i. IJönsk blöð, bæð.i »PoIitík- en« og »Nationaltidendi«, h.afa ge.rt boðun lands-. llöfðinga á fund stjórarinnar að umtalsefni. Og báðum virðist þeim sjálfsagt, að .stjórnin sendi í sum- ar mann-, til Rvíkur með, valdi til að semja vjð Wngið fyrir sína hönd urn stjómarskipunarruálið. »Nationaltidende< vilja að sjerstakur íflenskur ráð- gjafi sje skipaður fyrir, þíng, Norðurbjós. Paulsen, formaður novðurljósa- rannsóknanna á.Akuieyyj veturinn 99—1900,, hefur í v4e.tur se.m teið e.nn verið i samskonar. ransóknarfpr annarsstaðar' í vor hjelt hann tvo fyrirlestra í Khöfn um árángurinn af ferðum þeirra fjelaga. Norðurljósin vaxa ekki stöðúgt eftir því sem norð- ar dregur. Pegar kemur norður fyrir visst breidd-' arstig, fara þau aftur mínkandi og kríngum pólinn eru norðurljós ekki eins tíð og* hjer. Paulsen mót- mælir hinni eldri skoðun, að norðurljósin sjeu fram- komin af rafmagnstraumum í Ioftinu. Hann ‘setur þau í samband við hina svonefndu katóðugeisla. Kæmu þeir utan úr himinrúmir.u inn í gufuhvolf jarðarinnar, mundu þeir mynda norðurljós, segir Paulsen. En hvaðán koma þá þessir geislar? fað er enn óráðið. Hamj segir, að auðvítað eigi þeir upptök síb, í aólinni, en komi þó. naumast beinlínis þaðan. Margir vísind.ameijn hafa á síðari árum verið að leita að sambandi milii tjóss og rafmagns og virð- ast vef á vegi að frnna það. Sjeu tvefr pólar; arm- ar hlaðinn pósitívu, hinn negatívu rafmagni, settir einmitt s.vo .lángt hvor frá öðrum, að gneistar.stökkvi ekki milli þeirra, en þó svo, að nær megi þeirekki hvor öðrum án þess að neistarnir stökkvi, — og sje svo Ijósi brugðið yfir negau’va pólinn, þá byrj- ar neistaflugið. Og katóðugeislarnir koma frá nega- tíva pólnum. Eftir þessari kenníngu framleiða norðurljósin hreif- íngarnar í.Iaftinu,— en þær. ekki .nerðurljósin, eins og áður heíur verið áiitið. A n d-r ée. Stjórn mannfræðis og Iandfræðisfjelags- ins síesska hcfur sent út skjal og biður menn þar að halda til skila munum þeim sem finnast kunna frá André.esförinni og getujt þess jafnframt, að sænska stjórnin hafi heitið finnendúm verðlaunum. Dufl þau sem hún einkum býst við að finnast m-uhi eru samsett af korkflögum, sem lagðar eru hver of- an á aðra; gegnum miðju þeirra er gat og niður um þau geingur málmpípa og í henni átti brjefið að geymast, Utan um korkflögurnar er net úr kop- arþræði. Neðri endi duflsins erúrkopar og keylu- myndaður: um efri endann er nikkelgjörð og þar á merkt: Andrées Polar-exped-ftion 189& Nr... Hæð dufisins er 91/2 þml. og breiddin þar. sem það er digrast 7 þml. Ýmsir aðrir munir hafi" einnig getað komist á flot svo sem Kanadiskar þrúgur, sleði úr askitrje, verkfærahirsluc, víðirlaupar og flöskur úr aluminiumþynnum. Finnist rnunir, sem menn hyggja að geti verið úr för Andées, eru-menn beðn-ir að> koma. þe.itn-til ofannefnds fjelags.. Jón Jónsson, Fossvöllum — 32,43 Eiríkur Einarsson, Bót — 54,48 Björn Jónsson, Hofi — 44,53 Halldór Benediktsson, Klaustri — 48,20 Stefán Ásbjarnarson, Bóndastöðum — 28,02 Forsteinn Magnússon, Höfn — 42,47 Jón Foileifsson, Úlfsstöðum — 29,35 Sigurður Jónsson, Brimnesi — 59,48 Einar Th. Hallgrímsson, Vestdalseyri — 35,74 Hjer eru aðeins taldir búendur, en hærri þínggjöld gjalda eftirnefndir gjaldendu: Orum & Wulffs verslan, Vopnafirði Kr. «33,5° Verslan J. Vídalíns sst. — 60,61 Garðarsfjelagið á Seyðisfirði — »50,85 V. T. Thostrups Efterf. — 136,38 O. Wathnes erfíngjar — 92,25 Sig. Jöhanssens verslan — 77,53 Gránufjelagsverslan — 59,oo Fr. Wathne kaupm. — 49,10 Pöntunarfjel. Fljótsdalsh. — 44,5° I\ Guðmundsson kaupm. — 35,95 Á. J. Seyðisfirði 18. maí 1901/ Veðrið hefar undanfarna daga verið nokkuð kald- ara en áður, stundum töluvert frost á nóttum. »Vaagen« kotn í, fyrri nótt frá ú.tl, Þetta er að líkindum síðasta ferð »Vaagen« híngað, því »Wathnes Afvingeri hafá selt’skipið. >Loch Fyne«, annað af fiskiskipum St. Th. Jóns- sonar kaupm. fréfur legið hjer inni nokkra daga til aðgerðar og útbúnaðar eftir skemmdirnar í vor, eni. lagði' á staður, út aftur í gær* Afli dálítili hefur verið á báta hjer úti fyrir und- anfarandi daga. í fyrirdráttainet hefur einnig feing- ist síld hjer inni við fjarðarbotninn. Ritstjórar jsafold.ar og Þjóðólfs hafa nú lagt út í málaferli hvör við annan og voru málin orðin 18 er síðas-t frjettist, sín 9 frá hvorum. Manntalsþingið hjer á Seyðisf. er á mánudaginn. kí.‘ 12 Konúngkjörinn þíngma.ður, í stað sr. Eorkells Bjarnarsonar á Reynivölfum, er kjörinn sr, Eiríkur Briem prestaskólakennari. Þingpjöid í Morðnr-Múlasýslu og Seyðisfjavðarkaupstað áríð 1901 og tala gjaldendanna í' hverjum flfeppi og kaupstaffnum: (jjaldendur. Þínggj. í Skeggjastaðahreppi 42, Kr. 346,52 - VopnafjarðarhreppL 166 — 1823,47 - JökuldaLhreppi. 70 — 706,60 - Hlíðarhreppi 30 — 366,98. -. Túnguhreppt 55 — 596,10 - Fellahrepp.i 5:7 — 581-,oS - Fljótsdaishreppi1 72 — 659,60 - Mjaltastaðahreppi' 58 — 508,88 -(Borgarfjarðarhreppi - -'Loðmundarfjarðarhreppur 68 — 482,84= I 2 — 149-54 . - Seyðisfjarðarhreppi 46 — 281^63 Se-yðtsfjarðarkaui>6tað. 114 —■ 1258,59 Samtals: 7'9o Kr. 7761,65 ÍUngjöldin e r,u: 1. Ábúðar-.og lausafjárskattu.r Kr. 3442,40 2. Telvj'Jskattur — 1062 25 3. Húsaskattur. 676,50 4. Alþýffostyrktarsjóðsgjald' — 509,9P. 5. Ilundaskattur — 962,00, 6. Kláðaútrýmíngarkostjiaður, — 10567,12 7. feínghúsaleigur — 41,48 Samtals: Kr. 7761,65 Hæðstir gjal dendur í hverjum hrcppi og kaupstöðum: Varðskipið Heimdallur koin' hjer inn á mánudags- n.óttina og hafði farið frá Rvík á Iaugardagsmorgun. Hann flutti híngað póst, en í þanri p,óst yantaði öll Rvíkurblöðin. Heimdallur hefúf ein.gan. trollara tek- ið, í vor, enn sem komið er; þeir kvað nú, h.al.d.a sig mest á hinum nýu veiðistöðum sijnnanvið Vest- mannaeyjar. »H.eimdal« Tuliniusar kom bjei; á máaudagskvöl.d h stað Mjöl.nis; fpr til Eyjafjarðar. Laufáspre.stakall: er laust og veitist frá fardögum 1901, Umsók-narfrestur til 12. jjiní. Brauðið er. metið 1421 kr, að. frádregnu árgjaldi .af því, 400 kr. Prestsekkja er í .br.auðinu, Einnig eru, Iausir( Vellír í Svarfaðardal, metnir 1420 kr. að fi'ádregna árgjaldi-. Veitast frá»fardög-, um þ á, Umsóknarfrestar til 12. jnní. Prestekkja er í brauðinu. Meistaraprófi í heimsp.eki lujku 2 íslenskir stú- dentar við Khafnarháskóla 12. þ. m., Ágúst Bjarna- son og Gjiðm. Finnbogason. , Stjórn Carl&bergssjóðsins hcfu.r veitt Helga Pjet- urssyni náttúrufráeðíngi ioop. kr. árss.tyrk í tvö ár 1901 og 1902) til jarðfræðisrannsókna hjér á landi. Látinn ef nýlega í Rvík cand. phil, Brynjólfur, Kuld. * ** * * * v * * * * ****** Síra Jón, Halldórsson, Skeggjastöðum Helgi Guðlaugsson, Torfastöðum Ivvistjá.n Kröyer, Hy.anná Kr. 28,77 i - 56,4S ’ H-A-L-F-F-LO-S-K -U-R — 55,65 1 keyftar á »Hótel Seyðisfjorð«, eití

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.