Bjarki - 17.08.1901, Side 3
123
undarfirði, að íbúðarhúsinu undanskildu, væru
brunnin til kaldra kola. Bruninn var nýafstað-
inn þegar skipiö fór að vestan. Það sem
brunnið hefur er brssðsluhús, gúanoverksmiðja
o. fl. og auk þess allmikið af vörum, lýsi o.
s. frv. Húsin voru vátryggð, en hitt ekki og
er því skaði eigandans sjálfsagt ekki lftill.
Ellevsen hefur sjálfur verið vestur frá nú um
tfma, en bróðursonur hans hjer á Mjóafirði í
hans stað,
Prentsmiðjur. Davíð Östlund, sem und-
anfarin ár hefur verið annar eigandi og for-
stöðumaður Aldarp'rentsmiðjunnar í Rvík, flyt-
ur alfarinn híngað til Seyðisfjarðar nú í haust
og setur hjer upp nýa prentsmiðju. Það er
hraðpressa allstór og vel vönduð. I henni
verður Bjarki prentaður framvegis. Iielmíng-
sinn af Aldarprentsmiðjunni hefur Östlund sclt
sr. Lárusi Halldórssyni fríkirkjupresti sem áð-
ur var meðeigandi Östlunds, en nú er orðinn
einkaeigandi að prentsmiðjunni.
Xý prentsmiðja cr einnig komin upþ á Ak-
ureyri, vönduð hraðpressa. Oddur Björnsson,
útgeíandi »Bókasafns atþýðu« er forstjóri henn-
ar og er hann nú fiuttur til Akureyrar og ætl-
ar að gefa þar út bókasafn sitt framvegis.
Þriðja nýa prentsmiðjan verður í haust sett
upp á Bíldudal. I’að gcrir Pjetur Thorsteins-
son kaupmaður og byrjar þar útgáfu á blaði.
3?jóðviljinn er nú fluttur til Bessastaða og
Haukur til Reykjavíkur og á þetta nýa blað
að koma í þeirra stað handa Vcstfjörðum.
Ritstjórinn vcrður I’orsteinn Erlíngsson.
Seyðisfirði 17. ágúst 1901.
Undanfarandi viku hefur verið þykkt loft og oft
regn, en þó aldrei stórvægilegt.
Afli cr nokkur og síld. útífyrir.
Sunnan og Vestanlands hetúr ver.ið mjög rign-
íngasamt í sumar, í öllum júlímánuði, svo hey manna
lágu fyrir skemdum.
Atli hefur þar verið hinn besti.
Jarðarför C. Tuliniusar konsúls fór fram á Hólm-
am á fimtudaginn.
í Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði er síld mikil, en þó
lítið urn afla.
Ceres og Hólar komu að sunuan á sunnudag.
Með Ceres var fjöldi farþega. Híngað komu: Frú
Jósefína Lárusdóttir, frú Sigríður Guðmundsson, frú
Þórunn Gísladóttir, fröken Karen Wathne, Friðrik
Gíslason og Helgi: Valtýsson, öll híngað frá Rvík.
Ennfremur voru með skipinu og hjeldu áfram: Dr.
B. M. Ólsen rektor, Davíð Ostlund prentsmiðjueig-
andi, Frú Karólína kona G.uðm. læknis Hannesson-
ar á Akureyri, frú Stephensen og fröken M. Steph-
ensen frá Akureyri, frú Kristjana kona Halldórs-
Jónssonar bánkagjaldkera, frú Kistín kona Ásycirs
læknis Blöndals, frökén Anna Jónsdóttir frá Hofi í
Vopnafirði.
Frá Kaupmannahöfn kom Oddur Björnsson út-
gcfandi með fjölskyldu síha á leið til Akureyrar.
Hjeðan fóru með skipinu Gránufjelagsfundar-
mennirnir af Akureyri.
Kaupstjóri Chr. Havsteen dvaldi hjer um tírna
fyrir granufjelagsfundinn ifieðkonuog son; fór norð-
ur aftur mcð Ceres.
Vesta kotn á mánudag, mcð henni voru ýmsir far-
þcgar, fjórir stúdentar á lcið til Khafnar o. fl. Iljcð-
an fóru þrjúr stúlkur :i leið til Ameríku-.
Sundkensla. Eftir skýrslu þeirri, er
Ólafur sundkennari Jónsson hefur nú gefið
bæjarstjórninni hjer um sundkennsluna sem fram
hefur farið hjer í bænum síðastliðna 2 mán-
uði, hafa 33 únglíngsdreingir notað kennsluna
um leingri og skemmri tíma, — sumir stöð-
ugt. Af þessum 33 dreingjum, telur kennar-
inn 13, er vel geti fieytt sjer; sumir af þeim
eru þegar leiknir í íþróttinni og Ifklegir til að
verða ágætis sundmenn.
Við lok námstímans hafa þessir 13 dreingir
hlotið einkunnir eins og hjer segir:
Hermann f Múla 6, Davíð Kristjánsson 52,
Friðþór Stefánsson 51, Arni Jónsson 5, Theó-
dór Árnason 42, Björnólfur Thorlacíus 42, Al-
bert Wathne 41, Guttotmur Finnbogason 41,
Guðbrandur Magnússon 41, Niels Niclsen 4,
Leif Hansen 4, Ágúst Sigurðsson 4, Þorsteinn
Gíslason 32.
Loiko Sóbar.
(Zigeuna saga).
Köld og saggafull hafræna bar óminn af
bylgjuskvaldrinu og þyt trjánna inn yfir heiðina. .
Við og vlð þyrlaði vindurinn freðnu laufinu
inn í varðeldinn, eldurinn funaði upp, svo
haustnæturþokák hörfaði frá og um stund gafst
riianni að líta hinn óendanlega heiðarfláka til
vinstri handar, hafíð á hægri hönd, en framund-
an sjer á hjerumbil 50 skrefa fjarlægð þrek-
lega Zigeuna-karlinn, Makar Tschudras, er
gætti hestanna við varðeklinn.
I’ó að storm-nepjan rifi kósakkaúlpuna frá
brjósti hans og ljeki óþirmilega um beru eir-
rauðu brínguna, gaf hann því ekki gaum, en
lá í makindum og horfði í áttina til mín.
Hann saug feiknastóra reykjarpípu og sendi
þykkar reykjarstrokur út um munn og nasir,
einblíndi ailtaf í sömu átt út í náttmyrkrið og
tautaði við sjálfan sig:
»Svo þú fiakkar um? Það er rjett af þjer.
— Þú hefur valið rjetta veginn Fálki. — Svona
á það að vera: að fara urn allt, sjá allt, og
þegar þú ert búinn að sjá nægju þína, skaltu
leggja þig fyrir og deyjaD
»Lífið? — Aðrir menn? —« hjelt hann á-
fram, eftir að hann með tortryggni hafði hlust-
að á svar mitt upp á þá setníngu hans, að
svona ætti það að vera.
»Uhss, — hvað varðar þig um tiðra menn?
Vcrður þú ekki sjálfur að gánga í gegnum
alla bekki lífsreynsluskólans? Þeir gefa svo
hæglega lifað og dáið án þfn!«
»Kenna og læra, segir þú? Getur þú má-
ske kennt mönnum, hvernig þeir geti orðið
hamíngjusámir? í’að getur þú \íst ekki; •—
nei. Afla þjer fyrst grárra hára og segðu svo !
hvað það cr, sem maður á að læra. Hverj- |
um viltu kenna? Hver maður veit hvað hon-
um er nauðsynlegt. Hinn hyggni tekur það
sem fyrir hendi er, en heimskíngjanum verð- ,
ur ckkert úr neinu. Eigin rcynslan er eini
hæfi kennarinn . . . .«
»Hl;égilcgu menn! Þið sem þyrpist saman
og bítist hver um annars sæti. i’essvcgna cr
svo nægilegt rýrni í hciminum* — hann bcnti
út yfir heiðina — »ög a!lir erviða. — Hvers- ■
yegna? Fyrir hv.ern? — Það veit einginn. Þegar"'
maðúr athugar hvernig erfiðismaðurinn þraélar,
hugsar maður á þessa leið: Hann offrarjörð-
unni kröftum sínum og svita, síðan leggst
hann í jörðina og rotnar þar. Ekkert verður
úr honum; hann sjer einga ávexti vinnu sinn-
ar, — deyr eins og hann fæddist — eins og
fífi!
F.r maðurinn máske skapaður til þess að
plægja jörðina og dcyja, án þess að fá tíma
til svo mikils sem að grafa sjálfum sjer gröf?
Þekkir hann frelsi? Þekkir hann hina víð-
áttu-mikiu heiði? Gleðst hann við brimhljóðið?
Uhss, — þræll er hann frá vöggunni til
grafarinnar. — Hvað getur hann tekið sjer
fyrir hendur? Hver úrræði hcfur hann um að
velja? Getur í hæðsta lagi heingt sig, efhann
þá hcfur vit og þrek tií þess.
En jeg, — jeg er nú í 58 ár búinn að sjá
og reyna svo margt, að ef það væri allt fært
í letur, rnundi það ekki rúmast á þúsund öðr-
um eins kýrhúðum og þeirri, er þú flytur með
þjer sem malpoka. Gerðu svo vel að nefna
það land, þar sem jeg ekki hef verið. Nú, þú
gctur það ekki. Þú ættir að feta í minn lífs-
feril. Far land ur landi, áfram, leingra, leingra.
Vert aðeins ekki leingi á sama stað. Hvað
bíður þín þar? . . .
Eins og dagur og nótt skiftast á, eins skalt
þú flýja hugsanir þínar, svo að þú ekki hættir
að elska lífið. Því festir þú huga þinn við
ákveðið efni, þá muntu reyna, að lífsþráin
kólnar. Þannig geingur það ætíð, og þannig
gekk það fyrir mjer.
Svo er það, Fálki!
Jeg var eitt sinji í fángelsi í Gallisíu. Til
hvers er jeg í heiminn borinn, hugsaði jeg með
mjer. — Það er ömurlegt að vera í fángélsi,
Fálki, — mjög ömurlegt. Einusinni er jeg
horfði út um fángelsisgluggann út á skrúð-
grænt akurlendið, þá greip Iaungunin mig, —
greip mig og gagntók mig.
Hver getur sagt um það, hversvegna hann
lifir? Það gctur einginn, Fálki; og að spyrja
um það, er gagnslaust. Maður lifir, og svo
er sú saga öll.
Farðu frá austri til vesturs og skoða þig
um, þá nær sorgin ekki tángarhaldi á þjer«.
Hann hrækti í logann og þagnaði, síðan
fyllti hann aftur pípuna sína. -n- ,
■{{■*** •;? * ****** * * * * * * * * * *
í bökaverslan L. S. Tómassonar
fást ailficstar ísJ. bækur; pappír og ritfaung
allskonar, album, kort, höfuðbækur, harmo-
nikur og fleiri hljóðfæri, pöntuð. orgel, góð og ódýr,
Arný: Aldamótarit 1,25
Bar.damannasaga 0,30
l.ögfræðíngur V. ár ■ O LO
Mattheusarguðspjall Markúsaiguðspjall o,í 5 * 0. «0
Þjóðvinafjel. bækur 1901 4 2,00
Almanak Þjóðv.fl. 1902 Uppdráttur íslands • ’ 0,50 5,00
ísiand um Aldamótin 2,00 ib. 3,00
Huldufólkssög'ur i'o. i,: <.
Fataefni fyrirtaks góó og yfirfraki-
a r cru til sölu með. mjög vægu verði hjá
J ó n i Guímundssy n i
4 Búðareyri.