Bjarki


Bjarki - 17.08.1901, Page 4

Bjarki - 17.08.1901, Page 4
124 Geymsluhús á Búðareyri tilheyrandi Olafi snikkari Jónssyni, 8 X 5V2 X 4V2 aI- að stærð, e r t i 1 s ö 1 u. GOTT VERÐ — GÓÐIR SKILMÁLAR. Fyrir I1/^ ári var hús þetta virt á 350 kr., en selst nú fyrir hálfvirði eða minna, eftir sam- komulagi. — Með tiltölulega litlum kostnaði má gera það að góðu íbúðarhúsi. — o— ÍBÚÐARHÚS: 10 X 7 X 8 al. með á- fastri Skúrbyggíngu: 8x 2 al., og k j a I 1 a r a, E R EINNIG TIL SÖLU, fyrir allt að Vi lægra verð en það er virt. —o— Þeir sem skulda Ólafi snikkara Jónssyni, eru beðnir að borga þær skuldir til mtn hið pllra fyrsta. Sömuleiðis þeir, sem til skuldar telja hjá honum, eru beðnir að senda reiknínga til mín. Seyðisfirði 15. ágúst 1901. A. Jóhannsson. Góðir mennl Þjer sem skuldið mjer fyrir blöð og tímarit, gjörið svo vel að borga mjer þær skuldir áð- ur en Hólar fara suður 26. þ. m. Seyðisfirði 7. ág. 1901. A. J ó h a n n s s o n. Strokkar frá hinni nafnfrœgu Sænsku strokka fabriku, 35 kr. eru hjá S t. T h. J ó n s s y n i á Seyðisfirði. — Móðablaðið »Nordisk Mönster- tidende*, verð kr. 2,40 og »liiustreret Familie Journal verð kr. 5,00 án nokk- urra viðbóta fyrir burðargjald má panta hjá undirrituðum. Seyðisfirði, 30. mars 190r. Rolf Johansen. ' * «n moðan Lún kost- aði 3 kr.) liostar ssmt að o'us 1 kr. Uytur f*6ttir útJendar og imúend.u-, sl eintilegar sögur — þýddar tða fiumeamd: r — og þets ut.n alt, sem menn vilja vita ór hófuðíloðnum; sörmúo ð's hin góðiamnu gamatikvspði og ýr»»is*]egt»n.vfs mt. fiæð.-nöi og tkemt- andi . lanst nð pðlitL-kt 'ifri’di og i.ðrar ski.mmir. líirsloiidandi árgáng má in ida lij& I. óka-og b1í»ðt»sö:u- monnvim \íðrvcgi,r i,m lai.d t ða tcnda ] kr, í j'eaiiig- 1,1,1 eða ísl. f.imerkjum til óh of. og fá menn þáM-iði-' sent beim með menn íengið blaðið nú fiá 1. Jóli (liáJfan árg. á ób au.) R'í30. Júní i90i. horv. Þorvarðsson, Ufgefandi. "er;a €-54fabSnS:ð Ódýrasta verslun bæjarins! Hvergi betra að versla! lO°/0 atsláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum gef jeg best kjör! , S t. T h. J ó n s s o n. E''1 /~1 ; v- .'-V * 4 blað höfuðst.iðarins, fæst pant- „HlUirig 5 að hjá öllum póstafgreíð:lu- mönnum á landir.u. Árstj. kostar 75 aura. Aalgaards Ullarverksmiðjur vefa margbreyttarí, fastari og faegri dúka úr íslenskri ull en nokkrar aðrar verk- smiðjur í Noregi, enda hafa alitaf hlotið ÍilP’ hæðstu verðlaun '"Hii á hverri sýníngu. NORÐMENN sjálfir álíta Aalgaards Ullarverksmiðjur lángbestar af öllum samskonar verksmiðj- um þar í landi. Á ÍSLANDI eru Aalgaards Ullarverksmiðjur órðnar lángútbreiddastar og íer álit og viðskifti þeirra vaxandi árlega. AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa byggt sjerstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull, og er afgreiðsla þaðan langtum fijótari en frá nokkurri annari verksmiðju. VERÐLISTAR sendast ókeypis, og svnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá umboðs- mönnum. SENDIÐ ÞVÍ ULL YÐAR til umboðsmanna verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupm. B e n. S. í’órariasson, verslunarmaður Guðm. Th.eodórsson, — Þórður Guðmundsson, pr. Blönduós- ■— verslunarmaður Pjetur P j e t u r s s o n, -— verslunarmaður M. B. B 1 ö n d a 1, — Aðalsteinn Kristjásson. ■— verslunarmaður J ó n J ó n s s o n, —- úrsmiður JórrHermannsson, Ijósmyndari Á s g r. Vigfússon, Búðum, verslunarmaður P á 11 H. G í s 1 a s o n, hreppstjóri Þ ,0 r 1. J ó n s s o n, Hólum EYJ. JÓNSSONAR á Seyðisfirði. Nýir umtoðsmenn, í Vcstmannaeyjum, Stykkishólmi, Isafirði Og Vopnafirði, verða teknir með góðum kjörum. á Borðeyri - Þorkclshóli - Sauðárkrók - Akurcyri - Húsavik — - Þórshofn — - Eskifirði — - Fúskrúðsfirði— - Djúpavog — - Hornafirði ■—• e ða a ð.a!umboðsrr.annsins Ullarverksmiðjurnar „HILLEVAAG FABRIKKER£Í í Stafangri. Eins og þcim er kunnugt er reynt hafa, vinna þessar verksmiðjur fallegasta, besta og ódýrasta fatadúka sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig kjólatau, sjöl, rúm- teppi og gólfteppi. Ennfremur taka verksmiðjurnar á móti heimaofnu vaðmáli til að þæfa, pressa og lita. Byrgðir af sýnishornum hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar. FLJÓT AFGREIÐSLA. VANDAÐ VERK. Sendið því ull yðar tíl mín eða undirritaðra umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: í Reykjavík hcrra bókhaldari Ó 1 a f u r R u n ó 1 f s s o n Stykkishólmi herra verslunarstjóri Armann Bjarnarson Isafirði herra kaupm. Árni Sveinsson Blönduós herra verslunarmaður A r i S æ m u n d s e n Skagaströnd herra versunarm. Ilalldór Gunnlögsson Sáuðárkrók herra vcrslunarm. 0 1 i P. B 1 n n d a 1 Oddeyri herra verslm. Jón Stefánsson -— — kaupm. Ásgeir Pjetursson Nm'ðfirði herra kaupm. G í s 1 i H j á I m a r s s o n P.reiðdal herra verslunarstjóri Bjarni Siggeirsson. Umboðsmenn óskast á þeim stöðum þar sem einginn er áður. Seyðisfirði, 30. mars 1901 Rolf Johansen. Aðalumbosmaðar á íslandi. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Br a 11 dfor s i kr i n gs S e 1 s k a b« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að' sjcr brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fi. fyrir fastákveðna litla borgun (premic), án þess að reikna no kkra-borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Mcnn snúi sjer tii ' umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Nclfnastimpía af ýmsuin, gerðum pantar Einar Sigurðsson á Seyðisfirði. Gjalddagi BJARKA var 1. júlí. A-L-L-I-R sem skulda við verslan m'na eru vinsamlegast beðnir að gleyma ekki að borga mjer nú í sumarkauptíð. Seyöisfirði 4. júní 1901. S t. T h. J ó n s s o n. R i t s t j ó r i: Þorsteínn Gislason. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.