Bjarki - 04.10.1901, Blaðsíða 2
146
til Seyðisfjarðar en til Reyðarfjarðar. Öll
bjeraðsverslunin er nú á Seyðisfirði. Þángað
er miklu skemmri vegur en til Reyðarfjarðar
af mestum hluta hjeraðsins. Til Seyðisfjarðar
verður akbrautin miklum mun kostnaðarminni.
I’essar ástæður va’da því, að til tals helur
komið að breyta vcgalögunum, sem ákveða, að
a akbraut skuli lögð um Fagradaf, þannig, að
Fjarðarheiði komi í staðinn. Og mælíngar
verkfræðinganna á vegarstæðunurn hafa sýnt,
að hjer er um einga fjarstæðu að ræða. Að
hugmyndin um brautarlagning um Fagradal er
nokkru cldri, hefur í mínum augum iitla þýð-
ingu.
Síra Magnúsi er mjög gramt í geði við
Seyðfirðinga út úr má!i þessu. En sú gremja
er með öllu ástæðulaus. í’að er óvcrðskuldað
hrós, að Seyðfirðingar hafi sýnt af sjer nokk-
urn dugnað í þessu máli. Eins og sýnl er
hjer að framan, eru það ekki þeir, heldur
Hjeraðsmcnn, sem haldið hafa fram Fjarðarheiði.
Málið hetur auðvitað verið rætt í blöðum Aust-
firðinga, og þau koma bæði út á Seyðisfirði.
Annað blaðið hefur nú !ýst því yfir, að bað
hafi allta vcrið Fagradalsmegin í málinu. En
síra I.lagnúsi virðist alveg ókunnugt um þctta.
Honum finnst eingaungu Fjarðarheiði hafa
verið Iialdið íram frá Seyðisfirði. Eftir því að
dæma sýnist hann ckki meta mikils það sem
í því blaðinu stendur, scm ailtaf' kveðst hafa
haldið með Fagradainum. En um það álit
verður »col!ega« á Vestdalseyrinni að deila við
síra Magnús.
Síra Magnús mctmælir því fastlega, að þeir
Höfðafundarmennirnir hafi tekið skynsemi sína
á afrjctt í vor og treysti jeg mjer ekki til að
halda því fram gegn eindreginni neitun þeirra.
Jcg gat þess tii af því að Höfðafundurinn var
haldinn rjett eftir að Ijárrekstur á afrjett fór
fram í vor. Og ckki veikir það tilgátu mína,
að svar þeirra birtist nú fyrst um gángnaleytið.
McKinley. Hann anda ist aðfaranótt 14.
f. m. og var jarðaður 17. 19. f. rn. skipaði
nýi forsetinn almenna sorgarhátið um öll Banda-
ríkin.
Morðinginn, Czolgosz, neítar að gefa nokkr-
ar upplýsíngar, sem leiði til frekaii rannsókna
á tnálinu. Ilann fæst jalnvel ekki til að taia
við verjanda sinn. I’egar fregnin utn d3uða
forsetans barst út, lá við sjalt að ráðist vrði
á fángelsið, sem Czolgosz var geymdur í, og
var hersveit köliuð til, scm aítraði því. Siðan
hafur hann verið fluttur tii annars fángelsis, t
lcgreglubúntngi', því halddið var, að hann yrði
dómlaust drepinn af múgnttm, cf hann þekkt-
ist. l’að er nú jafnvel haidið, að hann itafi
cinga ( vitorði mcð sjer. Að minrista kosti
upplýsist ekkert í þá átt. IJó er sagt, að
iögregluiið Bandaríkjanna hafi fyrir nokkru
feingið aðvörua um, að samsæri væri myndað
til þess að ráða McKinley af dögum, sjálfum
hafi honum verið sagt þetta, en hann brosað
að því, eins og honum kæmi ekki til hugar
að leggja nokkura trúnað á það. Faðir Czol-
gosz er á lífi og hefi'- fcingið að heimsækja
son sinn t fángelsinu til þess að rey.,a að fá
harn til að gefa upplýsíngar um, hvort aðrir
hafi verið í vitarði tneð höaum.
Ritstjóri stjórnleysingjablaðs eins í Banda-
ríkjunum sagði meðal annars í tilcfni af for-
setamorðinu : »Gegn harðstjórum og hjáipurum
þeirra eru yfir höfuð ailir glæpir lcyfilcgir.
Pað er nauðsynlegt að uppræta þá með stáii,
eitri og dýnamiti.* Hánn var fángelsaður og
drcginn fyrir rjett, en látinn laus eftir fáa
daga. Annar stjórnieisingi í Nýu Mexíkó lýsti
því opinberlega yfir, að sjer þætti lcitt, að hafa
hafa ekki feingið það hlutverk að vinna á for-
setanurn. Sá maður var skilmáialaust tekinn
af skrílnum og myrtur.
Ruosevelt, sem nú er orðinn forscti
Bandaríkjanna, heldur embættinu allan kjör-
tíma McKinleys, eða þángað til 1904. Saina
daginn, sem McKinley dó, vann hann eið að
stjórnarskrá Bandaríkjanna. Ráðaneytið sagði
allt af sjer, til þess að gefa honum kost á að
velja sjcr nýja menn, en eftir ósk hans sátu
allir ráðgjafarnir kyrrir nema einn. Roosevelt
var vinur McKinleys og politískur fjelagi. Iíann
hefur lýst yfir, að hann fylgi í öllu pólitík
fyrirrennara síns og sje samþykkur ræðu hans
í Bulfaió um breyting á tollmálapólitík Banda-
ríkjanna. Ilann lýsli yfir, að hann vildi auka
ycrslunarfiotann, koma á betra versiunarsam -
bandi milli Bandaríkjanna og Suður- og Mið-
Ameríku, ieggja málþráð til nýiendna Randa-
ríkjanna í Asíu. Hann kveðst vilja að öll
þrætumál við útiend ríki verði útkljáð með
kjördómum. Roosevelt er 43 ára.
BÚar. Undanfarandi hefur borið á megn-
um óróa í Kaplandinu, svo að útlit er jafnvel
fyrir, að Hollendíngar þar rísi upp til ófriðar
með Búum. Að minnsta kosti bætist Búum
stöðugt lið þaðan í stað þess, sem Einglend-
íngar fella eða handsama. Horfurnar um fram-
hald ófriðarins eru því mciri nú en leingi
undanfarandi, sagt, ag Búar hafi í hyggju
að ráðast á nýiendur Portúgalsmanna þar
syðra.
Ktyger forseti heldur nú til í smábænum
Iiilversum, skammt fra Haag, höfuðstað Iioi-
lands. Sá bær er sumarbústaður margra
hollenskra auðmanna, og einn þeirra hefur
ijeð Búaforsetanum sumavhús sitt. Norskur
nraður, fyrverandi lögþíngsforscti I.und,
hefur skýrt frá heimsókn, sem hann gerði
Kryger þarna í haust. Kryger niinntist
á frelsisbaráttu Noregs og sigur Norð-
ma; na 1814. »Ykkur gekk þá bctur en okkur
nú«, mælti Kryger, »en forlögum Suður-Afríku
ræður vald, sem stcrkara er en vald Eing-
lands. Jeg veit, að þjóð mín gerir skyldu
sína meðan nokkur máður er uppistandandi.«
Norðmaðurinn segir, að Kryger hafi minnt sig
á Örnúif í leik Ibsens, »IIermennirnir á
HálogalandH, þar sem hann situr einn eftir
sonadrápið.
Tyrkland. I’ að dregur ekki ti) sátta
með Frökkum og Tyrkjum enn. 1/. v ,n-
lagði franskur floti út frá Toulon og það er
sagt,að Frakkstjórn hafi ákveðið að taka eyna
Rhodos frá Tyrkjum og haida henni fyrst um
sinn sem veði. Þá er sagt, að stjórn Eing-
lands hafi ákveðið, að efFraklvar taki Rhodos
af Tyrkjum, þá taki Einglendí ígar aðrahvora
eyna Cbios eJa Tassos-. En a5 Mkindum laet-
ur soldán undan Frökkum, áður máiið kemst
svo lángt.
Bruni. Aðfaranótt 22. f. m. kom upp
eidur í Bcrgen í Noregi og breiddist yfir stórt
svæði. Fjöldi húsa brann til kaldra kola og
skaðir.n metinn 6 miljónir króna.
Pestin gerði vart við sig íKonstantinopel
um miðjan fyrra mánuð. Einn maður var
sjúkur.
Bóian gekk í Lundúnum um miðjan f. m.
Norðurpóllinn. Sumarið 1898 hjelt
ameríkumaðurinn, lautinant Peary, í norðurför.
Hann var áður frægur fyrir rannsóknarferðir
um Græniand. Nú ætiaði hann að ná norður-
enda þess, en þángað baf&i einginn áður
komið, og haida svo alla leið til pólsins.
Skipið, som flutti hann til Grænlands, heitir
Windvvard. IJað kom heirn sumarið 1899 tii
að saikja nýjan vistaforða. lJað flutti þær
fregnir, að Pcary hafði farið á sleðum lángt
norðureftir, en hreppt hríðar og kulda, orðið
sjúkur og því snúið aftur til skipsins. Ilann
hafði feingið kolbrand í fæturna og missti sjö
tær. lYtta hlaut að tefja förina um hríð, en
Peary beið í Grænlandi og var fastráðinn í að
leggja upp- í annað sinn. Sumarið 1900 var
skipið sent norður aftur 'til hans, og fóru þá
með því kona hans og dóttir, sex ára gömul.
Síðan hefur ckkert spurst til þeirra fyrri en
eftir miðjan síðastl. mánuð. Þá kom sú fregn
frá Halifax, að frú Peary væri þángað komin
með dóttur sína; Peary liðt vel og hann hefði
gert markverðar uppgötvanir. Hann hefur
komist á 83 gr. 50 min. norðlægrar breiddar.
í vetur ætlar hann að verða við Kap Sabinc
og balda svo með næsta vori norður aftur í
þeirri von að ná til pólsins.
Grimsby. þar liggur við upphlaupi og ó-
eyrðum útúr botnverpíngaverkfallinu. Utgerð-
armennirnir neita fastlega að leggja þrætuna
fyrir kjördóm. Nýlega hefur norskur maður
boðist til að sjá um, að Grímsbæjar botnverp-
íngar geti siglt undir norsku flaggi; lika býðst
hann til að útvega á þá menn fyrir Iægri laun
en Grímsbyíngum hafa verið goldin áður.
ÍLL MEÐFERÐ.
— o —
Mú er uppboð Garðarsfjelagsins afstaðið án
þess að Herrmann framkvæmdarstjóri hafi sýnt
sig hjer. Síðustu frjettir af honum cru þær,
að hann hvarf í hundahljóði burt frá Ymiden
um miðjan fyrra mánuð og veit einginn, hvað
af honum hefur orðið. Og nú á að fara að
selja eignir fjeiagsins þar, þær hinar sömu,
sem Herrmann ljet Skafta í sumar segja, að
hann hefði sjálfur »selt og feingið borgun
fyrir«.
Flestum mun nú mega á sama standa, hvar
Herrmann rólar, nema et vera kynni ritstjóra
»Austra». Herrmann hefur nú í meir cn heilt
ár þrælkað hann eins og negra án þess að
þægja lionum nokkuð fyrir, nema ef tclja skyldi
»aktíubrjefið« góða, scm reyndist heldur ljett
í lófum Skafta ( suwar. E« auðvitað bjóst