Bjarki


Bjarki - 04.10.1901, Blaðsíða 3

Bjarki - 04.10.1901, Blaðsíða 3
147 Skafti all-taf við, að Herrmann kæmi, og að :þá mundi rigna yfir sig gulli og gimsteinum. En nú er gullfuglinn fioginn annan vej. Skafti situr eftir, nýr tóma lófana Cg 'má nú aidrei framar »úgrátnum augum til ægis sjá«. í hvert sinn sem reykur hefur sjest i fjarðar- j mynninu í allt sumar hefur verið cins og kvika- j silfri væri hellt á botninn á kariinum. Hann hefur óðar verið sestur upp á færleik sinn, kríkarnir hafa geingið eins og á sprellikarli og áður en skipin hafa lagst, hcfur öldúngurinn staðið á einhverri bryggjunni með útbreiddan faðrninn til þess að taka á mó!i lukkuriddar- anmn. Oft hefur har.n verið búinn að ieigja handa honum herbergi, stundum á tveimur eða þremur stöðum í einu. Kn aldrei kom Herrmann. í stað þess sendi hann stundum brjef og heimtaði þau prcntuð í Austra. Skafti gegndi og vænti Herr.nanns mcð næstu ferð. Og svona hefur það. geingið allt til þessa, að allar vonir virðast úti. En annað er verra : Hermann hcfur feingið Skafta til að prenta árásir á menn hjer, sem hljóta að varða stórri ábyrgð að iögum. Þeir, sem þar eiga hlut að máíi, eru stjórnendur Garðarsfjelagsins. Peirr aiun t.u ekki hafa þótt feitan gölt að flá, þar scm Skafti var, en heldur viljað bíða og láta Herrtnann ábyrgjast -orð sín sjálfan, ef hann kæmi. En Herrmann hefur nú bjargað sínu skinni, en skilur Skafta eftir ábyrgðina og útlátin. »Bjarki« samhryggist Skaíta yfir öllu þessu og óskar, að ekki verði farið of hart i sak- irnár við karlinn. Seyðisfirði 4. október igoi. Rignígnar leingstum undanfarandi ]utr til í dag. Uppboði Garðarsfjelagsins var fyrst Iokið eftir miðjan dag á laugardaginn og var-4>að þriðji dagur- inn sem uppboðið stóð yfir. Auk skipanna, sem frá er sagt í síðasta blaði, er betta hið hefsta sem selt var: 1. Bryggja með tilheyrandi lóð ásamt íbúðarhúsi 'Og 'prem húsutn öðrutn samanbvgðum; bryggjunni fylgir vatnsleiðsla og járnbrautarspor. Hana keyfti hærínn fyrir 25,000 kr. f>etta er mikil eigr, víst stajrst.a og dyrasta bryggja landsins, og vcrðið ekki hálfvirði. En hryggjan er ekki fuligerð enn. Auk bæarins buðu aðeins Hansen konsúll og Sveinn kaupmaður ■Sigfússon í Norðfirði. 2. íshúsin, þrír skúrar sambygðir mcð ís í. Þau keyfti jón pöntunarstjóri í Múla fyrir 5,500 kr. 3. Járnhúsið, stórí íbúaihús einloftað með járngrind og járnklæðníngu. í'að keyftu þeir í fjelagi Jón Bergs- son á Egilsstöðum og Gunnlaugur versktnarmaður Jónsson í Múia fyrir 2510 kr. Rjettindin til að nota ístjörn Gárðarsfjelags'ns keyfti Stefán Th. Jónson kanpmaður, en rjett til fossi.ns í Fjaiðaránni, sem tjelagið hafði leigt í 50 ár, keyfti Þorst. Jónsson kaupraaður í Eorgarfirði.' Hennanns-Rauð, reiðskjóta C. B. Iierrmanns, sem verið hefur hjer í óskilum síðan Hcrrmann fór, kcyfti Sig. kaupm. Jóhansen. Alis var á uppboðinu selt fyrir 71227 kr. 40. au. Þeir sem voru í fjelaginu, sem Garðarsdripin keyfti, feingu hver um sig 200 kr. og voru þú fje- lagsmenn ekki fáir. Skipin seidust þetta framyfir uppboðsverð. Þótti þó mörgum sem þau væru kom- in í fullt verð á uppboðinu. Sigurður Grímsson prentari, sem alit til þessa hetur prentað Bjarka fór weð llólum í síðastl. viku með fólk sitt til Bíldudais, verður þar við prent- smiðju P Thorsteinsonar. Fyrsti fjárfarmurinn fór hjeðan mcð »G!adys« á mándaginn, um 1800 fjár af Fljótdalshjeraði. 1100 sendi Sig. kaupm. Jóhansen, liitt Pöntunarfjelag Fljótsdæla; næsti farmur á að fara eftir helgina, Fiskur hefur stígið í verði erlendis í haust, söma- lciðis uil. í niðurjöfnunarnefnd hjer í kaupstaðnum voru kosn- ir á mánudaginn: Lárus Tómsason bóksali, Stefán Sveinsson á Vestdaiseyrinni, endurkosinn, og A. Jör- gensen bakari. Úr nefndinni viku H. I. Ernst lyfsali og N. Nielsen verslunarmaður. Endurskoðandi bæjarreikníganna var sama dag kosinn Þórarinn kaupm. Guðmundsson. Ernst iyfsali flytur hjeðan í haust til Danmerkur, kona hans og börn fóru rneð Agli síðast. Væntan- legur er híngað innan skamms nýr lyfsaii, danskur. »Jökull«, ieiguskip Wathnesfjelagsins, kom híngað frá útiöndum á þnðjudaginn, í stað »Waagen« frá Útlöndum, fór til Eyjafjarðar. Með »GIadys sigldi I. M. Hansen konsull, ætlaði til Hollands tíl þess oá vera fyrir hönd Garðarsfie- lagsins við uppboð á eigum þess í Ymiden. Þetta eru sömu eignirnar sem Hermann Ijet Austra skýra frá í sumar, að hann hefði sjálfur seit. í’egar síðast frjettist var Ilernrann horfinn frá Ymiden og vissi cinginn, hvað af honum hefði orð- ið. Skarlatssóttin á spítalanum er nú um garð geingin og sótthreinsun farin fram. Baðið er aftur opið fyrir aimenníng á miðviku- og iaugar- Jögurr. 'Heyrst hefur að skarlatssótt sje að geru vart við sig á Úthjeraði. DRYKKJUMAÐUR BÆJARiNS. Eftir Oscar Tybring. — o — Nærri því í hverjum kaupstað er einhver maður til, scm skarar fram úr öðrum í drykkju- skap, maður sem er sífullur og sem því fær að gánga í friði; iögregian þykist ekki sjá hann eða hann er í hennar augum ekki sýniiga ölvaður. Fæstir skiija nokkuð í því, hvað það ær sem slíkir menn lifa af, og varla gætu þeir sjálfir gert grein fyrir þvi; en það cr víst: þeir lifa og þeir drekka. Eg hef einu sinni þekkt slíkan mann, sem var í rniklum mctum sem þæjardrykkjumaður í litlum kaupstað þar sem jcg bjó. Hann var nærri því sá fyrsti af merkis- mönnum bæjarins, sem jeg tók cftir, því þá er jeg flutti mig til þessa bæjar, kom dauða- drukkinn slatkari til mín við bæjarbryggjuna og spurðf eins og vant er; »A jeg að bera fyrir yður f« Jeg áieit mig ekki skyidugan til að svara, en sneri mjcr að lögregluþjóni bæjarans, sem I einnig var á bryggjunni, og spurði hann að, hvort hann gæti bent mjer á mann til að bera dótið mitt. Jú, hana gat það, og benti á drukkna manninn og sagði, að þarna væri burðarkarl- inn. f’egar jeg bar því við, áð maðurins væri stórfullur, leit lögregluþjónininn á hann eins og tii að reyna hann og sagði: »Ojá — fullur, en hann klárar það samt.« Og hann gerði það þrátt fyrir fylliríið; cn aðferðin, sem lögregluþjónninn hafði við hann, gaf mjer undir eins að skilja, að hjer væri hinn hæsti og æðsti drykkjumaður bæjarin-c Og það var rjctt. Það var »Agúst sótari« í öilum verðugleika sínum. Nánara kvnntist jeg honum nokkrum dögum síðar við voðaeld, sorr, kom upp í st<"r 1 kaupmanrshúsi, þar scm mikið var af vinföng- nm. Agúst var með við að bjarga nokkr’um brenrivínstunnum. Ein tunnan brotnaði, og hinn dýrmæti vökvi flaut á gotuna. Ágúst lagðist á magann og drakk, þangað til hán r var vel fuliur, svo hann vissi varla, hvar han.i var. Svo var kallað hatt upp meðal fjöldans, a ^ húseigandi ætti skáp uppi á herbergi á öðru lofti í húsinu, og í þeim skáp var mikið af silfri. Vildí enginn rcyna að bjarga þvif Miklu var lofað sem verðlaunum. * En það [eit ilia út ,og eldurinn óf sig um húsið »Nei, þetta dugar ekki«, æpti Ágúst. »Getið þ i ð ekkert gert, þá get jeg.« Og svo fór hann upp stigann, sem var settur upp móti húsinu, og inn um gluggann. það var auð$jáanlega mikið hættuspil. Sumir hrópuðu húrra, aðrir að. han skyldí koma út aftur. Eu hann varð nokkuð lengi. Fólk fór að verða hrætt og hrópaði hátt til hans að koma út. . Eftir nokkra stund sýndi Ágúst sig í glugg- anum; hann leit með kala og fyrirlitningu niður og æpti: »rípldið þið kjafti þarna niðri« og svo hvarf har.n fiá glugganum. Allir hugðu, að íjiú væri úti um hann, en ekki leið á löngu, áður hann kom aftur fram og hrópaði : »Nú hef jeg það!« og meðan fjöldinn hróp- aði af ölium kröftum húrra til hans, flcygði hann einhverju niður til fúlksins og fór sjálfur að fara ofan. En það, sem hann hufði bjargað, var—gi'mul postilla. Kaupmaðurinn hafði orð fyrir að vara trú- maður og líka svoiitið nískur. Nokkru áður en eldurinn kom upp hafði Agúst beðið hann um 20 au. fyrir eina bjór- flösku scm borgun fyrir, að hann hafði borið nokkra mjölpoka frá bryggjunni fyrir hann, en kaupmaðurinn hafði gefið honum prent- aða prjcdikun. f’cgar Agúst sagði, að hann vildi heldur peningana, ansaði kaupmaður- inn, að »guðs orð væri betra en gull og silfur.« En þegar kaupmaðurinn fjekk að sjá, hverju Agúst hafði bjargað, varð hann bál vondur og tók að skamma Ágúst heldur harðlega. -Ágúst stóð alve.g kyrr og hlustaði á, en þegar hann , f var búinn, leit Agúst upp til hans, skæidi andlitið og sagði: »Veist þú ekki það, þú, að guðs orð er betra en gull og silfur? — Gerðu svo vel. Hjcr hcfur þú postilluna þína.» ,

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.