Bjarki - 18.12.1901, Blaðsíða 4
*»
188
Aformið var að hlaða tvo flóðgarða þvert
yfir fljótið, við Assuan og Assíut. í áætlun-
um Wilcocks var ráðgert að tjörnin, sem
stýflugarðurinn átti að mynda, yrði 36,55
metra á dýft. En hefði þeirri áætlun verið
fylgt, þá hefði j eyjan Filæ horfið undir yfir-
borð vatnsins, en hún er fögur mjög og fræg í
sögum og sækir þángað fjölidi jferðamanna.
í’ar eru rústir af æfagömlum musterum sem
fornegyftskt letur finnst í. En nú risu forn-
fræðíngarnir upp með formanninn fyrir enska
akademíinu í broddi fylkíngar og mótmæltu
því kröftulega að eynni yrði sökkt og kölluðu
slíkt villiþjóðaæði, Egyftska stjórnin þorði
þá ekki annað en beygja sig og það var
ákveðið að dýft vatnsins skyldi ekki verða
meiri en 19,8 m. Með því móti fór eyjan
reyndar að mestu leyti í kaf, en hæstu hæð-
irnar stóðu þó upp úr og á þeim eru muster-
isrústirnar og má ná til þeirra á bálum.
Framh.
Seyðisfirði 18. des. 1901.
Síðan um helgi hafa verið hríðar, á þriðjudaginn
Jiið mesta stórviðri og illvíðri á norðan.
IO°/o AFSLÁTTTR-
JÓL AGJAFIR.
lO0/e AFSLÁTTUR.
Lesið þetta!
Komið og skoðið !
KLUKKUR af mörgum tegundum.
VASAÚR, í gull-, silfur- og nickelkössum.
URKEÐJUR, gulld., silfur, nickel.
BRJÓSTHNAPPAR,
HANDHRÍNGIR o. m. fl.
GULL- og
SII.FURSTÁSS.
ÝMSIR MUNIR úr
SILFURIPLETTI, þar á meðal
PLETT KAFFI SERVICE,
PLAD-DE MANAGE,
TESKEIÐAKÖRFUR,
BRAUÐBAKKAR,
SYKURKER,
SERVIETTHRINGIRúr silfri íEtuie,
SALTKER,
STRÖSKEIÐAR,
PLETTGAFLAR,
BORÐHNÍFAR,
ALBUMS,
BORÐLAMPAR,
HEINGILAMPAR,
SKINNHÚFUR í öskjum,
mjíig fi'nar,
JETTONSPIL.
MANNTÖFL og fleiri spil.
JAGTTÖSKUR o. fl. handa veiði-
mönnum,
IIALSTAU af fieiri tegundum,
SKEGGHNÍFAR,
SLÍPÓLAR,
SKEGGSÁPAN góða,
KJQLATAU,
SVUNTUTAU falleg, og fleira af
ÁLNAVÖRU,
JÓLAKERTI,
PATRÖNUR og fleiri sk-otáhöld,
SKOTAU,-’ sjerstaklega góð
KVENNSTÍGVJEL og
PIERRASTÍGVJEL,
SKIL.VINDAN ALEXANDRA er góð jólagjöf og líka SÆNSKU STROKKARNIR.
Margt fleira hef jeg, sem hjer er eigi talið.
Seyðisfirði 18. des. 1591.
St. Th, Jónsson
Skútan »Morníng star« lagði út hjeðan á sunnu-
dagsmorgun á leið til Hafnarfjarðar með 7 manns,
5 sem ráðnir voru hjer á Seyðisfirði. Er vonandi
áð hún hafi náð suðurfyrir land áður en versta veð-
Tið Skall á.
Talið er víst að maður hafi farist ofan r.m ís á
Lagarfljóti nú skömmu fyrir helgina, Halldór Ste-
fánsson frá Giljum á Jökuldal, Hann var á heimleið
hjeðan frá Seyðþfirði, gisti í Eiðaþinghánni ogætlaði
yfrum fljótið undan Vífilsstöðum. Sást þaðan til hans
út á fljótið, en þar eru átur í ísinn fram undan
laekjarósi og gekk har.n útmeð þeim til að sneiða
fyrir þær og svo lángt að hann hvarf sýnum frá
bínum. Hann hefur hvergi komið fram síðan og
leitað hefur hans verið í marga daga árángurslaust
ÖII líkindi eru því til að hann hafi drukknað í fljót-
inu. Hann h^ði verið töluvert Iasinn þegar hann
lagði á stað um morguninn.
Halldór var sonur Stefáns bónda á Giljum, úng-
ur maður efnilegur.
Nýlega er látinn C.E.O.Möller lyfsali í Stykkishólmi.
i.þ.m. andaðist hjcr í bænum sonur Einars Gunn-
*teinsscnar járnsmiðs, Guðbjörn, 4 ára gamall,
W'kdeoa frittabíaðlð
„€'TÍQyRjavíRu
(j;tfn?tört og letur-
drýpra en Fjnllkori-
an meðnn l.ún kost-
aði 3 kr.) Kostar samt að eins 1 kr. Flytur fréUir
útlender og innlondar, skemti’egjir sögur — þýdclar
eða frumpamdav — og þe»B utan alt, pem incnp YÍ-ija
vita úr höfuðstaðnum; tömu'e iVs hin géðkunnu
gamankverÖi og ýmÍBlegt nyts mt, frœðiuuli og skemt-
Andi : laust við pólitiskt rifrildi oa eðrar sk.Tmmir,
Yfirsfandflndi árgang má penta Ii j& hóka-og blaðasö u-
mönnum víðevegar i.m laod fða eenda 1 kr. í pening-
um eða íaJ. frímeik jum til rttgef. og fá menn þábíaði.
eent heint med pónti. J.íka g.-ta meou fengið blaðið
nú frá t. Jdlí (ltálfan árg. á 60 au.)
Rvik, 30. Júní 190J. Krv. Þorvarðsson,
Utgefandi.
BESTUR OG
LIEILNÆM-
ASTUR DRYKKUR, FÆST HJÁ L. S. TÓM-
FRY’S Cocoa,
ASSYNI, SEYÐISFIRÐI.
Kaupið heimilis-
blaðið Frækorn!
"*#5i
Sá, sem kaupir fyrir 100 kr., þjenar
30 — þrjátíu — kr,
St. Th. Jónsson er orðinn agent fyrir hið stóra verslunarhús J. Brum í Hamborg,
og hefur vcrðlista þess til útbýtingar og mikið af allskonar sýnishornum. Skótau mjög ódýrt,
vindlar, Mobelbetræk, gardínu , frá 20 au. og uppeftir, tilbúin alls konar nærföt handa kvenn-
fótki. Hver einasti kvennmaður ætti að koma híngað og kaupa öll sín föt. Því hvenær nær
falleg stjúika rjetti sínum? I fallegum fötum.
Skraddarastofa Eyjólfs Jónssonar
saumar allskonar karlmannafatnað og drengjafatnað.
Enskar húfur.
VANDAÐ VERK. — FLJÓT AFGREIÐSLA. — HVERGI ÓDÝRARA.
Komið sem fyrrst og semjið áður en jólaannir byrja.
Ræktunarsjóðurinn.
Stjórn Búnaðarfjeiags Islands leiðir athygli
bænda að því, að á þessum vctri verður i
fyrsta sinn veitt lán úr Ræktunar-jóði Islands.
Skipulagsskrá o.g reglugjörð sjóðsms er birt
í Stjórnartiðindunum B. deild þ. á., og eiga
menn í hverri sveit greiðan aðgáng að þeim
og geta sjeð hvcrs er að gæta við umsókn
lánanna.
Reykjavik 8. nóvernber 1901
Þórh. Bjarnarson.
Wathnes verslun r/^uurr
í vetur eins og að undanförnu, gegn peníng-
um og vörum.
Kol, steinolia, matvara, kartöflur og fiestar
vöutergundir eru til sölu, einnig ágætt tros
og saltfiskur.
Ódýrasta verslun bæjarins!
Hvergí betra að versla!
lO°/0 afsláttur gegn peníngum!
Lánsverslunin á að hverfa!
Gegn penlngum og vörum geí
jeg best kjör!
stút, eru keyftar á Hótel Seydisfjord.
1. O. G.T.
Stúkan
heldur
»Aldarhvöt nr. 72«
fundi á hverjum
sunnudegi kl. 7 síðd. i Bindindishúsinu. Allir
meðlinrir mæti. Nýir meðlimir velkomnir.
Brunaábyrgðarfjelagiö
»N y e danske Brandforsikr ings
S e1s ka b«
Stormgade 2 Kjöbenhavn
Stöfnað 1864 (Aktiekapital
• 4,000,000 og Reservefond 800,000).
Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj-
um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmupum
o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie),
án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna
ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald.
Menn snúi sjer tii umboðsmans fjelagsins
á Seyðisfirði
ST. TH. JÓNSSONAR.
R i t s t j ó r i:
Þorsteínn Gíslason.
S t. Th J ó n s s o n.
Prentsmiðja Seyðisfjarðar-