Bjarki


Bjarki - 14.03.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 14.03.1902, Blaðsíða 4
4 Frá Winrúpeg. Kennslan í íslenskum íræðum byrjaði þar við Wesley College í vet- ur og voru nemendur rjett eftir nýárið orðnir 25, þar af 6 stúlkur. Námsgreinarnar, sem byrjað er á, eru: rjettritun, skýring íslcnskra ljóða, Islandslýsing, saga Islands, goðasögur og er varið einni kl. st. á viku til hverrar af þessum námsgreinum. Auk þessa kennir síra Friðrik Bergmann einnig latínu við skólann. Aimanak Olafs S. Thorgeirssonar í Winnipeg fyrir árið 1902 hefur ve*ið sent Bjarka af útg. Þar er framhald af hinni fróð- Jegu landnámssögu Islendínga í Vesturheimi og hjer sagt frá landnárci Islendinga í Norður- Dakota _af síra Fr. Bergmann og Brasilíuferð- um Þingeyinga, sem voru fyrstu vesturfarirnar hjeðan, af Jóni Borgfirðingi á Akureyri. Mynd- ir eru þar og æfisögur þeirra Jóns Bergmanns föður síra Friðriks, og Jóhann P. Hullssonar, sem Hallson þorp f Dakota hefur feingið nafn eftir. Almanak þetta er eiguleg bók vegna landnámssögunnar. að ísinn gæti að öllu leyti rekið út hjeðan úr firðinum, en úti fyrir er nú ekki ís að sjá. Vesta komin. Þegar byijað er að prenta Bjarka er Vesta komin hjer innfyrir Vestdals- eyrina; ísinn þó þjettari hjer inni í firáinum nú en í gær, vcgna utankuls. Bföðfn. Ýmsir, sem segjast kunnugir útbreiðslu blaðanna úr hinum landsfjórðungunum hier í firðin- um, hafa verið að koma með leiðrjettingar við skýrsl- una ura l^aupendatölu þeirra, sem kom í síðasta blaði. Hún er ekki nærri nákvæm, eftir því sem Bjarki befur nú komist að, og stafar betta sumpart af því, að manninum sem eftir þessu grennslaðist hefur ekki verið skýrt rjctt frá, sumpart af því að sum blöðin háfa fleiri cn einn útsölumann. Eftir hinum nýu upplýsingum er þá þetta að Ieiðrjetta: ísafold mun hafa millí 40 og 50 kaupendur, Fjall- konan millí 30 og 40, Arnfirðingur 25, (áður talin skiftiblöð með); Þjóðólfur 20, Vestri 5. Einn Stefnis- vinur, sem hefur v'erið að grennslast eftir útbreiðslu hans, segir hann hafi hjer minnst r 1 kaupendur. sem þurfa að fá saumuð föt fyrir páskana, ætta að koma sem fyrst. EYJÓLFUR JÓNSSÖN. nskar húfur fást nú mjög ódyrar hjá Eyjólfi Jónssyni. Handa sjómönnum, sem nú eru að leggja út, fást mjög hentugar og hlýjar vetrartreyjur hjá mjer, ennfremur sjer- stakar buxur og alklæðnaðir. Allt mjög ódýrt. Eyjólfur Jónsson. pánskar nætur, eftir Börge Jansen, fást hjá öllum bók- sölum á landinu. Verð 1 kr. 50 au. Dáin er 31. jan í vetur á spítala í Khöfn kona Klernensar sýslumanns Jónssonar á Akur- eyri, frú Þorbjörg Stefánsdóttir, sýslumanns Bjarnassonar, sfðast í Arnessýslu, systir Björns sýslumanns í Dölum, og frú Kamillu, konu Magnúsar Torfasonar sýslumanns, og þeirra systkyna. Sauðaþjófnaðurinn á Vopnafirði. Sýslumaður kom heim úr rannsóknarför sinni á laugardaginn. Fjórir menn eru uppvísir að sauðaþjófnaðinum, Jónas Jónsson bóndi á Hamri, Jón 6onur hans o? stjúpsynir tveir, Davíð Olafsson og Júlíus Þorsteinsson, báðir á Vopnafirði. Tveir kvennmenn eru mcðvit- andi um stuldinn. Alls hefur sannast að þeir hafi stolið 30 kindum. Veðrið hefur verið afbragðs gott undan- íarandi, leingst af sunnanátt og þíður. Vindur hefur verið of suðlægur og austlægur til þess A 1 Cl rv-1 Fftir Matth. Jochumsson. 50 **• i ’UI CX I I 1 U L. au. Fæst hjá bóksölunum. Lestrarstofa Islend- ínga í Khöfn. Viti menn ekki heimili þeirra manna í Khöfn, sem þeir vilja senda brjef eða annað þángað, geta þeir sent þess háttar til Lestrafstofu íslendinga i Khöfn, Hotel Alaska, Köbmagergade 54, Köbenhavn K. Auk nafna móttakenda óskast þess getið, hvaðan þeir sjeu og hvað þeir stundi. Þeir, er senda( skrifi nöfn sín á brjefin að aítan- verðu. Hjeraðsmenn mega borga »Frækom« við verslun Sig. Johansen eða %ðrar verslanir á Seyðis- firði. Kostaboðin til nýrra kaupenda gilda enn. D. 0stlund 1. O. G. T. Stúkan > Aldarhvöt nr. 72« heldur fundi á hverjum. súnnudegi kb lí árd. f Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir. BJARKI. Þeir sem feingið hafa Bjarka til útsölu og ekki ætla að selja eru beðnir að gera aðvart um það hið fyrsta. Þeir sem skuld t fyrir blaðið eru áminntir um að borga. 1 —V. árg. Bjarka borgi menn til Sig. Johansens kaupmanns, VI. og VII. árg til Þorst. Gislasonar ritstj. RITSTJÖRI: ÞORSTEINN GÍSLASON. PrentsmiÖia Seyðisfiaröar. SS taka á móti einum peningi af skuggalausum manni. Hann sneri baki við mjer, tók ekki einu sinni hatt- inn ofan og gekk blístrandl út úr herberginu. Jeg stóð eftir hjá Bendel og horfði á eftir honum; jeg gat hvorki hugsað nje hreift mig úr stað. Seint og um síðir rjeð jeg þó af að fara yfir í garð skógarvarðarins eins og jeg hafði lofað. Enjeg kom þángað eins og glæpamaður fram fyrir dómara sinn. Jeg gekk inn í skemtihúsið; það stóð í for- sælu og var kallað eftir mjer. Þar ætluðu þau að taka á móti mjer. Móðir Mínu var glöð og ánægð; Mína var í þetta sinn óvenjulega föl, en faðir henn- ar gekk fram og aftur um gólfið með blað í hend- ir.ni, sem eitthvað var skrifað á, og virtist vera í áköfum geðshræringum. Þegar jeg kom inn gekk hann á móti mjer og bað mig hikandi að lofa sjer að tala við mig í einrúmi. Hann leiddi rrrig út í gaung, sem Iáu út á opinn blett í garðinum og var þar glaða sólskin. Jeg settist þegjandi niður á *3)ekk og leið svo nokkur stund að hvorugur okkar tók til máls. Hann gekk fram og aftur og geðshræringar hans iægðust ekki. Loks nam hann staðar fyrir framan 56 mig, leit á brjefið. sem hann hjelt á í hendinni, síð- an á mig og spurði alvarlega: *Ekki munduð þjer, herra greifi, þekkja Pjetur nokkurn Píslarkrákr* Jeg þagði. — » . . . vænan mann og ýmsum óvenju- legum kostum búinn —« hjelt hann áfram og beið svo eftir svari. ■— >Setjum svo að jeg væri þessi maður,« sagði jeg. — >Fn sem hefur misst skuggann sinn,« bætti hann við með ákafa. »Einmittþaðsem mjer hefur dottið í hug,« kallaði Mína upp; »jeg hef leingi vitað að hann er skuggalaus!* Hún fleygði sjer í fáng móður sinnar. Móðir hennar fór að reyna að hugga hana, en ávítaði hana þó um leið fyrir að hafa dulið svo hræðilegt leyndarmál. En Mínagat eingu orði upp komið fyrir tárum, og það var aðeins ti! að gera illt verra, ef jeg kom naerri henni. Skógarvörðurinn var orðinn æfur af reiði. >Og þjer hafið,« mælti hann, >ekki vílað fyrir yður að draga bæði haca og mig á tálar með óumræðilegri frekju. Og þjer segist elska hana og hafið þó stéyft henni niður í þessa ógæfu. Sjáið þjer hvcrnig henni líður núna!« —. Jeg vissi ekki hverju svara skyldi, en sagði þó, að þegar til allskæmi, þá væri hjer ekki um annað 57 að gera en vesælan skugga; það mundi vera lifandi án hans og væri ekki vert að gera slíkan hávaða út af öðru eins lítilræði. En jeg sá skjótt að þau orð mín vora þýðingarlaus og þagnaði því. Skógarvörð- urinn virti þau ekki einusinni svars. Jeg bætti þa við: »Það sem týnst hefur geta menn búist við að finna aftur.« Hann byrjaði aftur og enn reiðari, en áður: »Viljið þjer skýra frá því, herra minn, hvernig á því stend- ur að þjer hafið misst skuggann?* Jeg svaraði: >Einu sinni stje maður svo hranalega á hann, að hann traðkaði á hann gat — jefj hef komið skugg- anum í aðgarð, því flest fæst fyrir peningana eins og þjer vitið, og jeg bjóst við að fá hann aftur í gær. »Það er gott, herra minn, gott« sagði skógarvörð- urinn. »Þjer biðjið dóttur minnar, en það gera fleiri en þjer. Jég verð að sjá fyrir henni eins og föður sæmir. Nú gef jeg yiur þriggja daga frest til þess að útvega yður skugga. Ef þjer komið að þeim liðn- um með mátulegan skugga, þá skuluð þjer vera velkominn. En á fjórða degi hjer frá — það segi jeg yður — gífti jeg dútturmína öðrum.« Jeg ætlaði

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.