Bjarki


Bjarki - 09.05.1902, Blaðsíða 1

Bjarki - 09.05.1902, Blaðsíða 1
BJA VIL 18. Eitt blað á viku. Verð árg. 3 tr. borgist fyrir 1. júlí, (erlendis 4 kr borgist fyrirframV Seyðisfirði, 9. maí, Uppsogn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir i. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1902, Kjörþíng. Samkvæusit opnu brjefi, dags. 13. sept f. á., og lögura 14. september 1877 verður haldið kjörþíng á Fossvöiium laugrardaginn 7. júní kl 11 fyrir hádegi, tii pess að kjósa tvo alþingismenn fyrir Norður-Múlasýslu til naestu sex ára. Þetta gefst almenníngi hjer með til vitundar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 28. apríl 1902. Jóh. Jöhannesson. Skiftafundur í dánarbúi Ingibjargar sál. Sigurðardóttur frá Dölum verður haldinn á Kórreksstöðum laugar- daginn 31. þ. m. kl. 10 f. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 1. maí 1902. JÓH. JÖHANNESSON. Skiftafundur í dánarbúi Önnu sál. Jónsdóttur frá Hreim- stöðum verður haldinn á Kórreksstöðum laug- ardaginn 31. þ. m. kl. 4 e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 1. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafundur í dánarbúi Bjargar sál. Oddsdóttur frá Birnu- felli verður haldinn í Asi mánudaginn 2. júní næstkomandi kl. 10 f. h. og verður skiftum á búinu pá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 1. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafundur í dánarbúi Björns sál. Hallgrímssonar irá Birnu- felli verður haldinn i Ási mánudaginn 2. júní næstkomandi kl. 12 á hádegi og verður skift- um á búinu þá væntanlega iokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu I. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafundnr í dánarbúi Maríu sál. Jónasdóttur frá Láng- húsum verður haldinn á Valþjófsstað þriðju- daginn 3. júní næstkomandi kl. 9 f. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlas/slu 1. ma/ 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafundur í dánarbúi Bjargar sál. Olafsdóttur frá Bessa- staðagerði verður haldinn á Valþjófsstað þríðjudaginn 3. júní næstkomandi kl. 11 f. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lokið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 1. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. Skiftafundur í dánarbúi Hávarðar sál. Magnússooar frá Hnefilsdal verður haldinn á Skjöldólfsstöðum föstudaginn 6. júní næstkomandi kl. 2 e. h. og verður skiftum á búinu þá væntanlega lekið. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 1. maí 1902. JÓH. JÓHANNESSON. A ugalækninga-ferðalag; 1902 . , . '^ Samkvæmt II, gr. 4. b. í fjárlögunum og eítir samráði við landshöfðingjann fer jeg að torfallalausu 10. júní með »Hólum« áleiðis til Seyðisfjarðar. A Seyðisfirði verð jeg um kyrrt frá 1 5. iil 28.júni og hverf þá heim aftur með »Hóium«. Reykjavík 11. apríl 1902. BJÖRN ÓLAFSSON. >í>að voru aðeins eyrun, sem leingdust•« Og jæja, hann kailar þá, ritstjóragarmurinn, svar sitt til mín 1 14. tbl. Austra »asnaraust«. Þetta minnir mig á einkennilegu dæmisöguna hans Esóps um asnann, sem klæddi sig í ljónshúðina, bljóp á skóg út og ljet svo ferlega, að öllum dýrum merkurinnar stóð stuggur af. En svo kom eigandinn og sá eyru asnans undan ljónshúðinni og þau urðu til að koma öllu upp. Mörgum dettur sjálfsagt líka þessi saga í hug, þegar ritstj. Austra varpar yfir sig ljónsham Jóns sál. Sigurðssonar, því hvernig sem hann reynir að hylja sig, sjást einlægt eyrun og koma því upp, hver er á ferðinni. I svari sínu til mín hcfur hann reynt að draga yfir sig þennan ham. Götóttur er hann reyndar orðinn, því oft er búið að svifta hamnum af honum og sýna hvað það er, sem er undir. Enda nægir hann enn ekki til að skýla honum. Eyrun sjást svo greinilega. Þó að gre.inin sje naumast svars verð setla jeg þó að fara um hana fám orðum. Einna mestur matur verður ritstj. úr setn- ingu úr grein minni, sem hann rángfærir þó. Jeg sagði, að stefna Valtýsflokksins hefði veriá sú, að taka því mesta, sem fáanlegt var í svipinn, en láta allar ótímabærar kröfur, hversu rjettmætar og sanngjarnar, sem þær kynnu að vera, bíða byrjar og betri hentug- leika. Ritsj. segir, að stærri pólitisk vitleysa sje ekki hugsanleg. Hann spyr : Hvað hefði arðið úr starfijóns Sigurðssonar með þessari stefnu ? En það mætti með sama rjetti spyrja: Hvað hefði orðið úr starfi hans, ef hann hefði einlægt rígbundið sig við hið gagnstæða? Það er satt, að Jón Sigurðsson setti ástefnu- skrá sína >innlenda stjórn*, en það hefur Valtýs- flokkurinn líka gert. En hvað gerði svo þingið 1873 með Jón Sigurðsson í broddi fylkingar? Það samþykkti að sönnu frv., sem meðal annars hafði inni að halda ákvæði um innlenda stjórn, en jafnframt leggur það málið á konnúgs vald og biður hann að gefa iandinu stjórnarskrá í 1000 ára afmxlisgjöf 1874. Nú viljeg spyrja ritstj. Austra: Liggur ekki í þessu viðurkenning um það, að til sjeu kröfur, sem sjeu ótímabærar, enda þótt þær sjeu sanngjarnar og rjettmætar, og stundum geti verið það allra heppilegasta að láta þær bíða betri hentugleika. Og hvernig er það núna? Nú eru sem betur fer allir bestu menn þjóðarinnar að verða sammála um það, að taka þeim þýðingarmiklu rjettarbótum á stjórnarhag landsins, sem vænt- anlega verða í boði. Það er þó talsvert annað, en fyrir mönnura hefur vakað, sem endileg úrslit þessa máls. En Hggur þá í þessu nokkur viðurkenning um það, að kröfur þær sem gerðar voru í frv. Bened. sál. Sveinssonar og frv. frá 1889, sjeu ekki rjettmætar og sanngjarnar? Nei, ails ekki, heidur hitt, að þær kröfur eru enn ótímabærar og því rjett að láta »þær bíða byrjar og betri hentugleika«. Þegar þetta er því stefna Jóns sál. Sigurðs- sonar 1873 og stefna Skafta sjálfs, og margra honum miklu betri manea 1902, hver er þá þessi pólitiska vitleysa, sem ritstj. er að tala um? Hvergi nema í höfðinu á honum sjálfum. Hann er bara að sýna á sjer eyrun. Þá hneixlast ritstj. á því, að jeg eins og svo margir aðrir nefni flokk dr. Valtýs fram- sóknarflokk í stjórnarskrármálinu, en hinn íhaldsfiokk. Jeg skal nú játa, að mjer er ekkert kappsmál með nöfnin. En hverjir eru það- þá, sem hafa síðan 1897 barist fyrir því, að því máli þokaði áfram ? Það vita allir, að það er Valtýsflokkurinn. Á hinn bóginn hefur and- stæðingaflokkurmn með öllu móti reynt að halda öllu í sama horfinu. Jeg hef ekken titrið út í það, afhvaða or- sökum menn h,,ia lylit þann flokk. Jeg veit það vel, að þai iu menn, mjög margir meir að segja, sem '. u ^ieint það eitt á við framsöknarflokki ,., 11 peir hafa viljað stíga

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.