Bjarki


Bjarki - 09.05.1902, Blaðsíða 2

Bjarki - 09.05.1902, Blaðsíða 2
2 st*rri sporin en atvikin leyfðu, og halda til streitu kröfum, er ótímabærar hafa verið til þessa, og sem nú, er þeim þykir sporið nógu stórt, taka bróðurlega höndum saman við hann. Eh þar eru líka menn, sem er hjartanlega illa við öll umbrot og breytingar f þessu máli og álfta núverandi stjórnarfyrirkomulag best við okkar hæfi nú sem stendur. En þessir menn hafa hingað til tekið höndum saman til að hindra framgang málsins eða verið íhaldsmcnn- irnir. þýðing ritstjórans á flokksnöfnunum í »Poli- tiken* er mjög ónákvæm, því »de Radikale« þýðir þá sem eru ákafir, ofsafeingir — frekju- menn, en »de Moderate* eru þeir, sem f kröf- um sínum gæta hófs = hófsmennirnir. Og má vel við það nafn una. En þetta sýnir þó lítið sje, að ritstjóranum verður lítið fyrir að halla sannleikanum sjer í vil. Annars hefði verið best, í.ð minna ekkert á þetta »radikala« nafn. Allir vita að það er einn ávöxtur af utanför H. Haísteins. Og nóg var búið að brosa yfir stjórnfrelsisfrekju ! Magn- úsar landshöfðingja, síra Arnljóts, Hafsteins amtmanns, Jónassens landlæknis o. fl merkra manna úr ekki vakið þeim á ný. flokki, þó það bros væri Jeg hef aldrei iátið neitt í ijósi um það, hvort það væri viðkunnanlegt eða óviðkunnan- legt að ráðgjafinn og stjórnardeildin væru kost- uð af ríkissjóði Dana. En jeg hef sagt, að þau hlunnindi frá hægrimanna stjórninni hafi verið verulegt atriði til að greiða fyrir samn- ingum um málið. Með þau í höndunum gát- um við ekki tekið nema góðu tilboði frá stjórn- inni. Og þetta hefur ritstjórinn ekki hrakið. Jeg hef sagt, að íhaldsflokkurinn hafi ekki fylkt sjer um íast »program», sem er og mjög eðlilegt, þegar þess er gætt, hve mislitur hann er. En ritstjórinn staðhæfir að hann hafi ein- lægt verið að berjast fyrir innlendri stjórn. Við verðum að telja trá 1897, því að þá skift- ast flokkarnir fyrst. Var það þá í baráttunni fyrir búsetu stjórn- arinnar að ríkistáðsfleygurinn var smíðaður 1897 ? Lítið virðist þeirra hugmynda gæta þar. Var það af áhuga fyrir þessu »programi< sínu að flokkurinn feldi stjórnarskrármálið frá nefnd 1899? Torskiiið mál held jeg að flestum verði það. þessvegna lýsti lika H. Hafstein því yfir við framsögu 10 manna frv., að nú væri flokkur- inn að reka af sjer slyðruorðið fyrir »program« leysið. Þarna væri það. — Hve leingi það »program« stóð í gildi er alkunnugt. Austri er svo oft búinn að fara með þau ósannindi, að framsóknarflokkurinn í efri deild hafi verið neyddur til að taka upp í ávarpið yfirlýsingu um að þjóðin vildi búsetu stjórnar- innar í landinu, að ritstjórinn er víst farinn að trúa því þvaðri sjálfur. En sannleikurtnn í því máii er sá, a ð það var framsóknarflokkurinn, sem samþykkti að semja ávarpið, a ð það voru menn úr þeim flokki, þeir Hallgrímur Sveinsson, Kristján Jóns- son og Axel Tulinius, sem sömdu það; a ð það var samþykkt 26 ág. með mjög óveruleg- um breytingum af 8 samhljóða atkvæðum og a ð einmitt aðalheimastjórnarkempurnar, Gutt- ormur Vigfússon, Guðjón Guðlaugsson og dr. Jónassen voru fjarverandi af þeim fundi. En því er þá ritstj. að bera þetta fram, sem allir sjá á þingtíðindunum, að er staðlaust buil ? Er það bara til að sýna á sjer eyrun ? Honum væri nær að reyna fræknieik sinn og ritfimi á að sýna af hvaða ástæðum heima- stjprnarmennirnir, sern liann kallar, greiddu atkvæði gegn því, að neðri deild sendi kon- '■ úngi samskonar ávarp og efti deild. Til þess var þó bví min.ni ástæða, er þeir voru orðnir nógu liðsterkir þar, tilþess að ráða orðaiaginu á þvt'. Að ritstj. tæki sjer það fyrir hcndur væri enn þarfara fyrir það, að honum tekst aidrci að sanna að þingsályktunartillagaLáiusar Bjarnasonar hafi verið annað en bjalla eða sauðarklukka, sem heingja átti á eyrun á rit- stjóranum og hans nótum, til þess að hringja til hijóðs fyrir fiokkinn við kosningarnar. Það vita aliir, að 10-manna-frv. var úr sög- unni undir eins ng H. Hafsteinn kom tii Khafnar. Þá var því haldið fram, að einhver danski ráðgjafinn skyldi taka að sjer íslenska ráðgjafann og íslensk mál. Stjórnin hafði þá gefið vi’yrði fyrir þcssu einu. Og með þetta ætlaði íhaldíflokkurinn að gera sig ánægðan. I'að er ómöguiegt að klóra yfir það, og flestir úr flokknum eru svo ærlegtr að reyna ekki tíl þess. En framsóknarflokkurinn sýndi fram á, að i þessu fyrirkomuiagi væri mikil hætta fólgin fyrir sjerstiiku máiin, því auk þess, serft það rneð þessu var viðurkennt, að ís- lenski ráðgjafinn væri ekki jafnrjetthár öðrum ráðgjöfum ríkisiris, voru mikiar líkur til að svo hlyti að fara, að danski ráðgjafinn yrði oPjarl | íslenska ráðgjafans í ýmsum málum. Og ís- lenski búsetti ' ráðgjafinn yrði þanning í tvö- föidum skilningi u nd i r ty 11 u r á ð gj a fi. Einginn vissi hjer heima að við ættum voa á meiru, fyr en konúngsboðskapurinn kom. Og að því var eins varið með landa í Khöfn ætti að mega ráða af því, að tit tj. Austra, sem þó er ekkert afdalaliarn, nje liggur á frjettun- um, minnist ekkert á þetta í biaði sínu. Og af þvi ætti heilbrigðri skynsemi að vera hægt að á’ykta, að um annað gat ekki verið að ræða í umræðunum i stúdentafjelaginu 30. nóv. Og af því má líka álykta, að ávarp framsóknarflokksstjórnarinnai, sem dagsett er 6. des., hafi haft veruleg áhrif á þetta atriði i konúngsboðskapnum, sem er frá 10. jan. Ritstj. segir, að ekkert samræmi sje á milli ávarpsins og konúngsboðskaparins og segir þar ekki minnst á búsctu ráðgjafans. Hann hefur enn ekki lesið orðin, tem jeg tiifærði úr ávarpinu, eða ekki skiiið þau, annars hlyti hann að sjá, að þar er fullkomið samræmi á milii. En hvar hcldur ritstj. að fiokksstjórnin hafi ætiað ráðgjafa landstjórans að vera búsettum? Heldur hann að hún hafi ætlað landstjóranum búsetu hjer, en ráðgjafanum í Höfn eða suður í Afríku? Eða er hann bara að. sýna á sjer eyrun ? I staðinn fyrir að játa það með þeirri ein- urð og dreingskap, sem menn gætu krafist af eista ritstj. landsins, að hann hafi farið á hundavaði með árásar sínar á sr. Jens Pálsson, reynir hann á ofur einfeldnislegan hátt að klóra yfir það, með því að staðhæfa að stjórnin mundi hafa rofið þingið, enda þótt frv. hefði ekki verið samþykkt. j | í I 1 1 í öllum málum, ekki síst stjórnmálum, er vissan margfalt dýrmætari en vonin. En það er mjög ó v í s t, hvort stjórnin hefði að svo komnu máli, farið að blanda sjer í málið. Enn óvissara er það, hvernig farið hefði með málið hjá þjóðinni, þegar það var komið á ringulreið bjá þinginu. Og óvissast þó, hvort stjórnin hefði orðið oss eins hagstæð í samningum og nú ætlar að verða raun á, þega- vjer vorum búnir að koma máiinu í hag- kvæmt horf, ef vjer hefðum þá borið gæfu til þess. Orð síra Jens eru því sönn, en svikamillu- aðdróttanir ritstjórans ofur barnalega smíðuð kosningasvikamilla, sem einginn glæpist á. Virðing og áhrif ritstjórans vaxa ekki um einn þumlúng við það. »Það voru aðeins eyrun sem leingdust.« EINAR ÞÓRÐARSON. »Sá ógáfaði« — o — »Sá ógáfaði« hefur lýst því yfir í athugasemd við grein sína í síðasta tölublaði Austra, að hann »vorkenni Valtý Guðmundssynic. Hvað ikyldi það nú vera, sem »sá ógáfaði« vor- kennir dr Valtý ? Skyldi það vera það, að dr, Valtýr fjekk fyrstu einkunn frá latínuskól- anum eftir 6 ára þarveru? Nei, það getur það ekki verið, því »sá ógáfaði* var þar 8 ár og fjekk ekki nema aðra einkunn. Skyldi það vera það, að dr. Valtýr fjckk embættispróf við háskólann eftir 4 ár? Nei, það getur það ekki verið, því »sá ógáfaði* náði ekki prófi fyrr en eftir 8—9 ár. Skyidi það vera það, að dr. Valtýr hlaut doktorsnafnbót við háskólann skömmu eftir að h?.nn lauk prófi þar, fyrir bók, sem vaktí mikla eftirtekt f hinum menntaði heimi? Nei, það getur það ckki verið, því »sá ógáfaði* ltef- ur alltaf síðan hann lauk prófi verið að berj- ast við að skrifa »doktorsdisputatiu«, en pró- fessor Finni, vini hans, hefur eigi ennþá virst tiltækilegt að senda háskólanum til yfirlesturs rit þau, sem »sá ógáfaði« hefur samið í þessu skyni. Skyldi það vera fyrir það, að handa dr. Vaitý var stofnað allvel launað kennaraem- bætti við háskólann í sögu Islands og bók- menntum skömmu eítir að hann var orðinn doktor? Nei, það getur það ekki verið, því þótt »sá ógáfaði« hafi lesið Islandssögu öll þessi ár síðan hann fór til Hafnar I 881, eða yfir 20 ár með styrk af dönsku og íslenksu fje, þá er hann þó ekki kominn svo lángt og kemst lík- lega aldrei, að hann geti gert sjer nokkra von um að fá embætti dr. Valtýs, þótt það losnaði, hvað þá heldur um, að sjerstakt embætti verði stofnað handa honum. Hann verður væntan- lega um lángan tíma að láta sjer lynda undir- tyllustöðu þá í skjalasafninu, sem honum var veitt hjer um árið fyrir meðmæli og bænastað helstu Islendinga í Höfn. Skyldi það vera fyrir það, að dr. Vaitýr var valinn ritstjóri »Eimreiðinnar«, þegar hún var stoínuð? — Það getur pað ekki verið, þvíall- ir, sem þá voru í Höfn, vissu hve mjög »sá ógáfaði« lagði sig fram til þess að verða fyr- ir þeirri kosningu og að hann sagði sig úr út- gáfufjelaginu þegar hann var orðinn vonlaus um að geta steyft dr. Valtý sem ritstjóra. Skyldi það vcra það, að dr. Valtýr hefur

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.