Bjarki


Bjarki - 04.07.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 04.07.1902, Blaðsíða 4
4 BJ ARKI. 2 runaáb yrgðarjjelagið „jíye danske 2> randforsikrings Sehkab“ Sformgade 2, Xöbenhaun Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- skjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði St- Zh. Jónssonar. Vandaðar 3/'rmnn:Lnr °S ódýrar selut armoniRlirL 5 Tómosson. Sóð oorul/, haustul/, lambskinn, tólgur og smjör oerður hoergi betur borgað á þessu ári en hjá mjer. Seyðisfirði 23. júni 1902. St. Ch. Jónsson. Haldgóða sterka seiur doorogajjia L s Tómasson_ Auglýsíng. AIHr er senda vðrur með sklpum hins samein- aða g;ufusklpafjelag;s eru beðnlr að athusra eftir- fylæjandi: I>að verður að tilkynna hier á afgreiðslukon- tórnum allar vörusendinzar í hvert sinn. með nægum fyrirvara, og afhenda bá um leið fragt- brjefin (Adressebreve) eða í síðasta lagi kl. 0. e. m. daginn áður en skipin eiza að fara hjeðan. Vðrur, sem ekki er sagt til fyr en skipin eru komin, verða látnar bíða næstu ferðar, nema nægur tími sje fyrir hendl til að afgrelða bær, oz skipin ekki á eftir ferðaáætlun, ST. TH. JÓNSSON (afgreiðslumaður) --------------------—--------------— J. 0. 2. £ Stúkan »Aldarhvöt no. 72« ' heldur fund í bindindishúsi Bindindisfjelags Seyðisfjarðar d hverjum sunnu- degi kl. 4 síðdegis, að undanteknum 2. sunnu- degi í hverjum mdnuði. Meðlimir mœti. Nýir meðlimir velkomnir. .Arnfirðíngur kemur út á Bíldudal, 36 blöð, árg. í stóru broti. Kostar að eins kr. 2,50. —Framfarablað.— Flytur allskonar fróðleik.— Nú neðanmáls róman eftir Ivan Turgenjeff, eitthvert frægasta sagnaskáld síðastl. aldar. — Allir vilja ná í greinina um malpoka þíng- mannaefnanna. Komið því og kaupið Arn- firðíng.— Utsölumaður á Seyðisfirði er SlGURJ. JÓHANNSSON. Ódýr skófatnaður, Til Sig. Jóhansens verslunar eru nú nýkomn- at, með Mjölni, rniklar byrgðiraf laglegum og mjög ódýrum skófatnaði, sem selst með 10°l0 afslœtti gegn peníngum eða Vörum. Hillevaag UllarverKsmiðjur ódýra dúka og nokkur önnur taka á móti ull til tóskapar, og vinna þær eins fallega og verksmiðja og eins fljótt. Sendið því ull yðar til umboðsmanna þeirra, er hafa úrval af sýnishornum. í Reykjavík: Herra bókhaldari Olafur Runólfsson, verslunarstjóri Armann Bjarnason. Reykjavík: - Stykkishólmi: A ísafirði: - Blönduósi: - Sauðárkrók: - Oddeyri: - Húsavík: - Norðfirði: - Eskifirði: - Reyðarfirði: kaupmaður Árni Svrinsson, verslunarmaður Ari Sæmundsson. O. P. Blöndal. kaupmaður Ásgeir Pjetursson verslunarmaður Jón Stefánsson. Björn Bjarnarson. kaupmaður Gísli Hjálmarsson. skraddari J. Kr. Jónsson. verslunarstjóri Jón O. Finnbogason. Aðalumboðsmaður á íslandi er S{olf Johansen á Seyðisfirði. Aalgaards Ullarverksmiðjur í Noregi, sem nú eru orðnar þekktar hjer um land allt fyrir ágætan vefnað og fljóta afgreiðslu, hafa nýlega sent til allra umboðsmanna hjer á landi úrval af nýum sýnishornum, lángtum smekklegri og margbreyttari en áður hafa verið unnin úr íslenskri ull. Nelna má hin nú mjög eftirspurðu kjólatau »Homespun« auk allskonar venjulegra fataefna. Kpmið því og skoðið sýnishorn þessi áður en þið sendið ull ykkar til annara verksmiðja. Umboðsmenn verksmiðjanna hjer á landi eru: A Eskifirði: Herra Jón Hermannsson. - Fáskrúðsfirði: - Ragnar Ólafsson. á Borðeyri: Herra Ouðm. Theódórsson. - Djúpavogi: - Hornafirði: í Reykjavík: á Þingeyri: Póll H. Gíslason. Pcrl.Jónsson, Hólum. Ben. S. þórarinsson. Ouðni Ouðmundsson. - Sauðárkrok: - Siglufirði: - Akureyri: - Húsavík : - Þdrshöfn: Á Seyðisfirði: (jyj. JónSSOB. Pjetur Pjetursson. Guðm.Davíðsson, Hraunum. M. B. Blöndal. Aðalsleinn Kristjúnsson. Jón Jónsson. Jfýjar bækur. EIMREIÐIN VIII, 1. og 2. h. Alþingisrímur, ib. Bœjarskrd Reykjavíkur, ib. Skólaljóð (kvæðasafn) ib Tíðavísur I, 0,35, ib. Tómas frœndi (saga) . Úr kaupstaðalífinu Vasakvcr handa alþýðu, ib. á kr. 1,00 1.00 0,80 1,00 0,50 0,50 0,30 0.65 Cp^nnir °S ullskonar ritfaung selur best og J ódýrast L. S. TÓMASSON. Seyðisf. Jsl. umboðsoerslun á Skot/andi GARÐAR GÍSLASON 17 BALTIC STREET, LEITH annast innkaup á útlendpm vörum í stórkaup- um og sölu á vönduðum ísl. vörum. Greið og áreiðanleg viðskifti. Lítil ómaks- laun. eiý,t’ o Pure concentrated /O -rry $ selurL.S.Tómasson.KjOCOd Qjalddagi Bjarka var 1 júlí líppboðsaug/ýsing. Eftir beiðni hr. kaupmanns Sig Jóhansens verð- ur haldið opinbert uppboð hjá Liverpool hér í bænum rnánudaginn 7. júlí næstkomandi. Verða þar seldar margskonar vöruleifar, svo sem álnavara.hnappar, járnvara, blikkvara. Enn fremur stórir speglar, margir bátar, net, linur 0. fl., o. fl. Söluskiimálar ágætir; verða birtir á und- an uppboðinu, er byrjar kl. 11 f. h. Bæjarfógetinn á Seýðisfirði 29. maí 1902. Jóh. Jóhannesson. Á gætis hænsnamatur! Um 1300 pd. af blautu bánkabyggi selst fyrir 8 aura pundið frá Ó- Wathnes Erf- íngjum og Sigr Jóhansens versl Þeir. sem ætla að panta frá Þýska- landi, gefi sig fram nú áður en Mjölnir fer. EYJ. JÓNSSON. hljómfögur Qrgelharmonia uönduð og ódýr, £. 3. Cómasson, útoegar Kvennsöðull ágætur er til sölu. Menn snúi sjer til A. Jörjfensen, Seyðisfirði. H US 1 IL LEIQU á besta stað í bænum ogmeðbestu kjörum. Ritstjórinn vísar á Hnakkur, hnakktaska og beitsli er til sölu með góðu verði. Ritstj. vísar á. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN QÍSLASON. Prentsra. Seyðisfj. +*u P e° |1 tí-? & <0 • ±>XS tn* *- . *-* ö ,5 Sfe ■Mtí 2% bfi^, s8*i aJ: s: e ■5 ° S* >s ❖ jr 'O &4 3 V) cd bfl e3 ❖ S o > m •SS o . co bfl ” esttí —.»0 <U u tO*2 cg tý) .S w >> ygjtO :E > «

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.