Bjarki


Bjarki - 12.09.1902, Blaðsíða 2

Bjarki - 12.09.1902, Blaðsíða 2
2 BJ ARKl. Jfjermeð gejst til vitundar, að jeg hef ájormað að halda fjár- markaði uppí í Jljúhdakhje/aði í haust komandi, og verða rnark- aðsstaðirnir og fíminn eins og hjer að neðan segir: 29 seftember á JCjart-arstöðum 1 öktóber á Skeggjasföðum á 5)a/ 30 á Jíj'altastað 2 í Merki — — á Sóndasföðum 3 á Melum / Okfóber á Saltastöðum - á VíðioöUum 2 á Slángá h á Mai/ormssfað 3 á fsi - á Vaði 4 — á cyoindará 5 á XefUsstöðum á Völlum Sjálfur kaupi jeg í £iða-, ffjaltastaða-, Cúngu- cg fFeltáhreppi en fjtís Jónsson verslunarpjónn minn kaupir á hinurn stöðunum. fPrísar verða birtir á markaðsstöðunum. Sei/ðisfirði 26. ágúst 1902. Sig. Johansen. Yfirlýslng: og mótmæli Það virðisí sýnilegt (sbr. „Þjóðólf" 15. og 22. þ. m.), að blöð þau,e r andstæð hafa verið stjórnbótarflokknum um undanfarin ár, ætla að halda áfram þeim leik, að reyna að gjöra oss og stefnu flokks vors tortryggi- lega með ósönnum áburði, og þess vegna þykir oss mæli: 1. Andstæðingablöðin„Þjóðólfur", „Austri" o.fl. hafa borið fram ýms ósannindi um stefnu flokks vors í stjórnarskrármálinu. Stefna vor í því var skýrt af- | mörkuð í stefnuskrá vorri 26. ág, 1S97; 1.) að leita samkomulags við stjórnina 2.) til sem mestra verklegra umbóta á stjórnarfarinu 3.) án þess að sleppa landsrjettindum vorum. Þessari stefnu hefir flokkur vor a!t af trúlega fylgt, og árángur þeirrar stefnu er þegar í ljós kominn. Öllum þeim ósannindum, er blöð þessi og einstakir aðrir andstæðingar málsins hafa sagt um þessa stefnu- skrá vora, mótmælum vjer alvarlega. Og öllum þeim dylgjum, getsökum og illyrðum í vorn garð, sem þessi blöð hafa bygt á sínum eigin ósönnu skýrslum um stefnu vora, vísum vjer algerlega frá oss. Andstæðingar vorir hafa og nefnt flokk vorn ýms um nöfnum, sem þeir hafa fundið upp, auðsjáan- lega til þess að vekja óvild og tortrygni gegn oss (Hafnarstjórnarmenn o. fl.). Vjer höfum, meðan stóð á stjórarskrárbaráttunni, nefnt flokk vorn „stjórn- bótarflokk", og nú, þegar þeirri baráttu má heita lokið, nefnum vjer oss „framsóknarflokk". Öll önnur nöfn á flokksstefnu vorri lýsum vjer óheimil uppnefni, þeim einum til vansa er smíða þau. 2. Pað er ósatt, að vjer höfum barist móti búsetu stjórnarinnar hjer á landi. — Meðan slíkt var ófáan- legt, vildum vjer eigi taka það ákvæði inn í þau frumvörp, er ætlast var til að fá staðfest, Eftir að búsetan var fáanleg gallalaus og án afarkosla, höfum vjer fylgt henni fram eindregið. Öllum ósannindum andstæðinga vorra, er spunnin hafa verið út af þessum ranga áburði, mótmælam vjer eindregið. 3. Vjer mótmælum þeim ósannindum, að vjer höf- utn viljað eða gjört tilraun ti! þess, að selja „útlend- um auðkýfíngum" rjettindi lands vors. Þetta er ;nijög j frekjuleg rangfærsla á stefnu flokks vors. Að því er | sjerstaklega snertir b^nkamál landsins, þá eru allar j getsakir í vorn garð um, að vjer viljum „leggja nið- ur landsbankann", eins og nú er komið horfum þessa máls, hreinti uppspuni. 4. Vjer endurtökum hjer mótmæli þau, er fram komu á síðasta vetri gegn því, að vjer höfum haft með höndum nokkurt fje, innlent eða útlent, til að kaupa oss fylgi blaða eða kjósenda eða annara. Allar mútusögur andstæðinga vorra lýsum vjer staðlaus ósannindi. Að öðru leyti ætlum vjer eigi að svara slíkum áburði eða getsökum í vom garð. Vjer treystum svo skilningi og þroska þjóðarinnar, að hún sjái, af hverjum rótum slíkt er sprottið. Vjer ætlumst til, að blöð þau, cr styðja vilja vorn málstað, leiði slíkar getsakir og ósannindi andstæðinga vorra sem mest hjá sjer. Ofanritaða yfirlýsing og mótmæli hefur framsóknar- flokkurinn á alþingi falið okkur undirrituðum að birta. Reykjavík 23, ág. 1902. Kristján Jónsson. Oudl. Guðmundsson. »í ríkisráðinu.« í nefndaráliti efri deildar, sem samið er af Kr. Jónssyni, um stjórnarskrármálið, segir svo um »lögfestinguna« í rfkisráðinu eftir frum- varpi ráðgjafans : » ........ I I. gr. frumvarpsins hefur í sambandi við og í framhaldi af búsetuákvæð- inu verið tekið upp það ákvæði, að ráðgjafinn skuli »í ríkisráðinu< bera upp fyrir konúngi lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir. — Þetta ákvæði hefur eigi verið tekið upp í stjórnar- skrárfrumvörp undanfarandi þínga, og það er eigi gert ráð fyrir því í konúngsboðskapnum io. jan, þ. á., og það má ætla að öllum al- menningi hjer á landi sje það ógeðfellt. En samt viljum vjer eigi leggja það til, að breyt- ing sje gerð á frumv. að því er þetta atriði snertir. Ef ákvæði þetta væri fellt í burtu, óttumst vjer það, að stjórnarbótin, sem frumv. býður, og armars er mjög mikilsverð og oss afarnauðsynleg, fari öl! forgörðum, því að það er beint og ský'aust tekið fram af ráðgjafa vorurn í ástæðunum, sem fylgja frumv., að það sje eigi samningagrundvöllur, sem breyta megi eftir vild. Eftir orðum ráðgjafans, sbr. eink- um aths. við frv, bls' 5, teljum vjer það vafa- laust, að ef ákvæði þessu væri breytt, þá munai hann láta fyrirfarast að leggja frumv. fyrir konúng til staðfestingar. — I sambandi við þetta viljum vjer geta þess, og leggja á- herslu á það, að ráðgjafinn lýsir því beint yrfir, er hann minnist á þetta. ákvæði, að eigi geti komið til mála, að nokkur hinna ráðgjafanna fari (d : í ríkisráðinu) að skifta sjer af neinu því, sem er sjerstaklegt mál Islands, og er það þá i rauninni fremur forn eitt, heldur en að það hafi verklega þýðingu fyrir málefni vor, að ráðgjafinn á að bera þau fram fyrir kon- úng í ríkisráðinu.« Frá alþíngi. í 31. tbl. Bjarkavar skýrt frá hinum helstu málum, sem fram komu á þinginu. Hjer skal nú skýrt frá endalyktunum. StiórnarskrármáliS. Ráðgjafafrumvarpið var samþykkt óbreytt í báðum deildum og með öllum atkv. Þingið verður þá rofið og efnt til nýrra kosn- ingu að vori. En þrætunum um þetta mál ætti nú að vera lokið í bráð. Því sjálfsagt er að samþykkja frumvarpið óbreytt á næsta þingi. Og svo mun óefað verða gert, þótt nokkrar raddir hafi komið fram móti því nú í sfimar. Ekki verður annað sagí, en að umræðurnar um þetta mál færu friðsamlega fram. Þó klofnaði nefndin í neðri deildu n álitsskjalið, sem LárusBjarnasonsamdi og var óskiljanlega innhaldslaust og vesældarlegt. I efri deild voru kosnir í nefnd í málið: Kr.Jónsson (fram- sögum.), Skúli Thoroddsen, Júl. Havtsen (form.), Quðj. Guðlaugsson og Quttormur Vigfússon. Kom ræki- legt álitsskjal frá þeirrí nefnd og er prentaður úrþví kafli annarsstaðar hjer í blaðinu. Bánkamálið. Frumvarp síðasta þíngs var lag- fært samkvæmt tilögum stjórnarinnar og nefnd settí neðri deild til að íhuga niálið, einkum það, hvort landsjóður skyldi gerast hluthafi í hinum fyrirhugaða íslandsbánka. Eftir tillÖgum nefndarinnar var sam- þykkt, að landsjóður skyldi einga hluti kaupa í bánk- anum. Það má nú telja víst, að hlutafjelagsbánkinn komist á, og er grein sú, sem Þjóðólfur flytur um það mál, nú eftir þinglokin, ekkert annað en marklaus ósann- inda-samsetningur. Á fundi sameinaðs þings þinglokadaginn voru kosnir af þingsins hálfu í fulltrúaráð íslandsbánka: Sig Briem póstmeistari, Sigfús Eymundsson Ijósmynd- ari og Lárus Bjarnason sýslumaður. Til að mæta á aðalfundi hluthafa kaus þíngið þá Hannes ritstjóra

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.