Bjarki


Bjarki - 07.11.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 07.11.1902, Blaðsíða 3
B J A R K 1. 3 Eftir þeirri kenningu hefði Eingland stöðugt átt að tapa síðan 1846. En það er þvert á móti. Þar á móti hefðu stórskuldug lönd, eins og t. d. Grikkland og Spánn, stöðugt átt að græða. Þetta sönnunargagn tollverndunar- mannanna sannar þvt' hið gagnstæða við það sem þeir ætlast til, mælir með fríverslun- inni. Vcrslunin er f eðli sínu skifti á vörum, skifti sem báðir málspartar hafa hag af. í þeim skiftum ábatast sú þjóðin mest sem hefur frjálsastar hendur í þeim sökum, hvernig hún tekur við borgun fyrir vörur sínar. Sannleik- urinn er sá, að þeir sem ekkert vilja kaupa geta heldur ekki selt. Og sú skoðun, að þjóð sem vill auðgast verði að selja sem mest og kaupa sem minnst, er bygð á tómri vitleysu. Tollverndunarþjóðin takmarkar sinn eigin út- flutning um leið og hún setur skorður fyrir innflutningi frá öðrum þjóðum. Fríverslunar- þjóðin eykur útflutning sinn með því að veita vörum annara þjóða inngaungu. (Ur Kringsjá) Sala Vestindíaeyjanna. 1033 borgarar á St. Croix hafa sent fjár- málaráðherra Dana, Hage, ávarp, og biðja hann þar að flýta sem mest hann geti fyrir sölu eyjanna. Landsbineið danska- Formaður þess er nú í stað Matzens próf- essors H. N. Hansen, einn af samkomulags- mönnum hægriflokksins, en varaíormaður Madsen Mygdal ríkisrevísor, úr vinstriflokkn- um. Prá l'talíu. Ogurleg óveður geysuðu þar í haust og fylgdu þeim stórflóð. Skýstrokkur feykimikill fór yfir landið, kom sunnan af hafi og hafði sogað upp í sig ósköpin öll af vatni. Menn fórust í hundruðum 1' ýmsum borgum í Suður— Ítalíu og á Sikiley og hús hrundu til grunna og skoluðust burt. 30 sem er núlligaungumaður milli hans og ykkar? Þið munduð búa ykkur með miklu meiri alvöru og inni- leik undir sakramentið. Og hve hjartanlegt og ástúð- legt band er ekki á þennan hátt hnýtt milli safnaðar og prests. Takið því, kæru vinir, þessa uppástúngu til alvarlegrar íhugunar og látið árángurtnn verða drottni til dýrðar og söfnuðinum til uppbyggíngar. Síðan settist prestur niður, nokkrar kerlíngar á öftustu bekkjunum þerruðu augun með svuntuhomunum, en allra augu litu eins og vant var til Pjeturs. Hann sat enn kyr og tuggði hálmstráið. Loks stóð Pjetur upp. „Þaðgeturvel verið" sagði hann, „að það sje æskilegt fyrir prestinn að hafa nefið níðri í hverjum dalli, en jeg held ekki að jeg mundi kunna vel við þetta fyrir mitt leyti, og svo held jeg að fleiri muni segja fyrir sig. Jeg hjelt, að þegar jeg hefði syndgað, ætti jeg að gera reiknínginn upp við guð, en ekki við prestinn. Þetta er nú mín einfeldníngslega skoðun á málinu." „En veistu þá ekki að þegar presturinn kemur fram í embættis nafni, þá er hann settur í guðs stað"? svaraði prestur. „Nei, jeg vissi það ekki," byrjaði Pjetur aftur; „jeg Eldgos og jarðskjálftar voru þessu samfara. Bskur Zola. Eftir því sem blöðin segja hafa selst af rit- úm Zola samtals 2,300,000 bindi. Þá tölu mætti þó að líkindum fjórfalda, ef þýðingár væru taldar með. Og verð þessara binda samlagt er 8 millj. fránka. Mest hefur selst af róman hans um þýsk-franska stríðið, eða 196,000 eint. Af einstökum bókum Zola hafa menn talið að til sjeu 240 þýskar þýðingar, 82 ítalskar, 52 enskar, 63 amerískar, 21 hollensk, 17 danskar. ÓtíQ í Norestl. Norðantil í Noregi hefur verið mjög hart ár í sumar og haust, svo að vandræði eru að. Rignlngrar hafa geingið undanfarandi dagameð sunnan- átt og hlýindum. Skip. Egill fór út hjeðan á þriðjudaginn. Með honum fór Þorsteinn Jónssonkaupm. í Borgarfirði,ætlar hann að gera tilraun til að koma upp niðursuðuvjelum hjer einhverstaðar eystra. „Breifond" kom sunnan af fjörðum á miðvikudag- inn. Með því kom Fr. Wathne af Fáskrúðsfjarðarupp- boðinu. Breifond fór til útlanda í dag. Jarðarför Einars Björns pósts fer fram í dag frá Vestdalseyrar- kirkju og verður líkið jarðsett á Dvergasteini. Flárbaðanlrnar. Sagt er að bændur á uppsveitum Fljótsdalshjeraðs vilji ekki hlýðnast fyrirskipuninni um fjárbaðanir og hafi skrifað amtmanni og óskað einhverra breytinga á þessit. Nýtt blað kvað nú eiga að fara að koma út á Akureyri og heita„Gjallarhorn." Varverið að prenta fyrsta tölublað- ið þegar Egill fór að norðan í vikunni sem leið. Rit- stjórar og útgefendur er sagt að sjeu þeir Bernhard Laxdal cand. phil. og Jón Stefánsson verslunarmaður. 31 hjelt að það væri töluverður munur á guði og prest- inum; og þetta, sem presturinn nú segir, finnst ekki í mínu kveri." „Þá hefurðu lesið kverið þitt illa, góði vinur; því þar stendur einmitt: Sakramentið felur tvennt í sjer: fyrst, að maðurinn viðurkenni syndir sínar, ogannað, að hann biðji fyrirgefningar á þeim hjá skriftaföðurn- um eins og hjá guði sjálfum." „Ekki stendur það í mínu kveri," svaraði Pjetur. „Þá hefur þú lært vitlaust kver." „Jeg hafði mitt kver með mjer heiman frá Noregi, og það var talið gott þar!" sagði Pjetur. „Það er meir að segja gefið út af Wexels." „Það get jeg skilið", svaraði prestur, „hann var Grundtvígssinni." „Hann var nú prestur í þjóðkirkjunni allt um það, og bókin var viðurkennd kennslubók." „En við hjer í sýnódunni höldum við lærdóms- bækur sýnódunnar; þær eru rjettar og þar geturðu fundið það." „Þá er kannske biblían mín vitlaus líka?" spurði Pjetur. „Það getur vel verið," svaraði prestur; „ef þið viljið Nýar kosninirar. Með konúngsbrjefi frá 25. seft. er alþíng leyst upp og nýar kosningar fyrirskipaðar 2. til 6. júní næstk. að báðum dögunum með- töldum. Æ3kulíðsskóll Helga Vattýssonar er nú byrjaður frá 3: þ. m. Nemendur eru 8, piltar og stúlkur. Skólinn er hald- inh i hiiitt nýa húsi Goodtemplara hjer sunnan við fjarðarbotninn. Loksins leíðriett. Skafti collega hefur leingi sett framanvið nafnið sitt á bakhluta »Austra«: »cand. phil.«, sem merkir candidat í heimspeki, og hefur það átt óumræðilega ílla við á ekki heimspeki- legra riti en »Austri« er, að honum annars ólöstuðum. En nú hefur karl leiðrjett þessa villu í sfðasta blaði og sett t staðinn »andphil.«, sem varla getur þýtt annað en : ekki-heim- spekingur, eða gagnstæðið við heimspekingur, en það er fáfræðingur, aulabárður, asnakjálki, eða eitthvað því hkt. Þykir þessi leiðrjetting bera vott um vaknandi sjálfsprófun og sann- girnistilfinning hjá gamla manninum, og þvf er líka sjálfsagt að henni sje háldið á lofti. Mannalát. Dáinn er 1' haust Magnús Asgeirsson hjeraðs- læknir í Flatey. Banamein hans var tærfng. Hann fjekk hana fyrir tveim árurh eftir vonda ferð að vetrarlagi, hefði sjálfsagt þurft að losna við embætti sitt um stund og leita sjer heilsubiitar, en gat ekki komið þvf við. Aður var Magnús læknir hraustur og kendi sjer al- drei neins meins. Hann var vel látinn mað- ur, var nýlega, í haust, búinn að fá veitingu fyrir Flateyjarhjeraði í stað Dýrafjarðar, sem er ervitt læknishjerað. Nýlega er og dáinn Júlíus Hallgrímsson bóndi á Munkaþverá í Eyjafirði. Hjá öllum íslenskum bóksölum fæst: Brandur, sjónleikur í hendingum, eftir Henrik Ibsen. Tslenpr þýðing eftir Matth. Jochumsson. Arni, saga eftir Björnstjerne Björnson. íslensk þýðing cftir I'orst. Gíslason. 32 vera vissir um að fá rjetta og góða útlegging af bibl- íunni, þá kaupið þið þær hjá sýnódunni." „Það er ekki svo auðvelt fyrir okkur bændur að vita hvað rjett er eða rángt í þessum efnum", mælti Pjetur; „en það vitum við, aðprestarnir vilja alstaðar hafa töglin og hagldirnar, og feingju þeir að ráða öllu eins og þeir vilja, þá yrði hjer bráðum óverandi. Og jeg sje ekki betur, en að þessi nýja uppástúnga, sem við ekki þekkjum neitt til að heiman, sje bara gerð til þess að draga valdið til prestanna, og þess- vegna ætla jeg að setja mig upp á móti henni allt hvað jeg get." Prestur reis nú á fætur í öllu sínu veldi. Það var augljóst að hann hafði búið sig undir að mæta mót- stöðu og geymt bestu skeytin til síðustu hríðarinnar, Því nú ljethanu rigna yfir þá ritningargreinum og til- vitnunum allt frál.bókMóse og niður í síðustuskýr- íngar Decorah-skólansL Hann sannaði með orðum spámannanna og postulanna, með fjölda af tilvitnun- um allt frá dögum Abrahams og niður í Larsen og Muus2, að; sinn skilningur væri hinn eini rjetti, og 1) Skóli sýnódunnar. 2) Kennimenn sýnódunnar.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.