Bjarki - 23.12.1903, Blaðsíða 7
BJ ARKI.
7
lángan tíma þegjandi, því hvort um sig bjóst við að
hitt mundi rjúfa þögnina og þá væri stríðinu lokið.
Nasreddin var ætíð fámáll og vildi helst vera einn
sáu þeir eingan mann annan en Nasreddin, sem sat
á stólnum með krosslagðar hendur og stromphúfu á
höfði, en hann leit ekki við þeim, svo að þeir hugs-
uðu að þetta væri málleysíngi og fábjáni og tóku að
leita eftir einhverju fjemætu. Peir opnuðu kistu, sem
í stofunni stóð, stúngu á sig því sem nýtilegt var í
henni, en skildu hitt eftir í hrúgu á gófinu. Meðal
annars fundu þeir gamla stromphúfu og settu hana
á höfuð Nasreddins, ofan á þá sem þar var fyrir, og
hjeldu svo burt.
Síðan kom vinnukona nábúans inn með grautar-
disk, heilsaði frá húsmóður sinni og bað skólameist-
arann að forsmá ekki þessa sendíngu. En þegar hún
sá hvernig umhorfs var í stofunni, varð hún hrædd
og spurði, hvað um væri að vera.
Nasreddinn sat þegjandi. En til þess að gerastúlk-
unni skiljanlegt, hvað fram hafði farið þar inni, benti
hann með hendinni á innihaldið úr kistunni á gólf-
inu og síðan á höfuð sjer: Stúlkan skildi ekki hvað
hann meinti, en ímyndsði sjer, að hann væri að skipa
sjer að hella grautnum á gólfið, en setja svo skálina
á höfuðið á honum. Þetta gerði hún og flýtti sjer
síðán heim til þess að skýra frá, hvað fyrir sig hefði
borið.
Þó kenjar skólameistarans væru öllum kunnir, þá
þótti þó saga stúlkunnar næsta undarleg og konu
Nasreddins datt í hug, að verið gæti að hann væri
orðinn brjálaður. Hún hljóp heim, æddi inn i stof-
una með miklu fasi og sagði:
Hvað er það sem hjer geingur á, maður?
Ha, ha, ha! hló Nasreddin. Það varst þá þú sem
fyrst talaðir. Láttu nú aftur hurðina; á eftir geturðu
feingið að vita hvað það er sem hjer hefur geingið á.
V eður athuganir
eftir
Kr, N. Wiium, d Kóreksstöðum,
1903.
Öðru máli var að gegna um konuna. Til þess að halda túngunni liðugri hugsaði hún sjer þá að fara 1903 Loftvog Celsius l- c3 btO cá T3 'S? £ C3 >-* b/) _ j- 'Tn o1 J- a S J- c3 bú c3 j- ct; bÆ ctí *Ö J- ’cn c3 J- .2 & jóla kl. 4. eftir hádegi.
í heimsókn til nábúakonu sinnar. Dyrnar skildi hún "cT) (/) cn ÖÆ 00 ÖjO 52 ^ cu -0 .5 (3 J* 0 bJD (U ~ Cd Nýútkomið :
auðvitað eftir opnar. jd & X Xi —1 X 'O CD Cí J— O ÁRNI GARBORG:
Þegar hún kom inn til nágrannakonunnar var verið að sjóða þar graut. Maí 755 785 TlO +17« 13 2 10 1 1 21 TÝNDI FAÐIRINN
Þetta er einmitt uppáhaldsmatur mannsins míns! sagði hún þegar hún sá grautinn. Og þeim kom Júní Júlí 764 764 788 778 +3« +6° +220 + 18» 3 2 1 1 10 3 3 3 23 21 ÞÝÐINQ ÚR NÝNORSKU EFTIR ÁRNA JÓHANNSSON
saman um að senda Nasreddin einn disk þegarsoðið væri. Agúst 764 777 +40 +140 4 16 3 14 10 ÖNNUR ÚTGÁFA
Nasreddin sat heima á stól sínum og hreifði sig Sept. 745 783 +40 +19« 5 2 18 4 10 12 I kr.
ekki. Dyrnar stóðu alltaf opnar. Þjófar, sem framhjá Okt. 755 782 +3« +70 7 19 2 12 14 Fæst hjá bóksölunum.
geingu, feingu laungun til að skyggnast inn. f“ar
Fundur
þriðja
Einu sinni bað kona Nasreddins hann að ná fernsku
vatni handa sjer að drekka. Hann gerði það og kom
•með vatnið í skál. En áður hann rjetti henni skál-
na aðgætti hann vatnið með mikilli nákvæmni. Þeg-
ar hún hafði drukkið gerði hann eins.
Konunni fannst nú ekki nema eðlilegt að hann að-
gætti vatnið áður en hún drakk, en hún skildi ekki,
hversvegna hann gerði það eins á eftir, og spurði
hvernig á því stæði.
Það skal jeg segja þjer, svaraði Nasreddin. Þegar
Jf-S rjetti þjer skalina sa jeg þrja orma i vatninu og
ætlaði að vita, hvað af þeím hefði orðið. Nú sje jeg
að ekki er nema einn eftir.
Eftir þetta bað konan hann aldrei að sækja sjer
vatn.
Nýútkomið:
LJÖÐMÆLI
eftir
£)T(attfnas JJ0 cÁmnsso'U
2. bindi um 300 bls. ástærð.
Verðið er þetta: Fyrir áskrifendur, sem skuld-binda sig til að kaupa öll bindin: 2 kr. pr bindi,
heft, en í skrautbindi 3 kr. pr. bindi. í lausasölu: heft eint. 2 kr. og 50 au., í skrautbindi 3 kr. og 50
au. Þegar öll bindin eru út komin, verður verðið hækkað að mun.
Til sölu hjá öllum bóksölum og i
PRENTSMIÐJU SEYÐISFJARÐAR.
Lífsábyrgðarfélagið DAN<
í Xaupmannahöfn
tekur að sér lífsábyrgðir á Islandi fyrir lægra iðgjald en nokkurt annað félag.
I þessu félagi geta menn með góðum kjörum tryggt sjálfum sér ellistyrk, eða
ættingjum sinum lífrentu, og hvergi er eins ódýrt að vátryggja börn, á hvaða
aldri sem er, og í þessu félagi.
Af ágóða félagsins eru 3/4 hlutar borgaðir félagsmönnum í bonus.
Vátryggið því líf yðar eða barna yðar, eða kaupið yður lífrentu eða ellistyrk
í DAN!
Aðalumboðsmaður félagsins á íslandi gefur cillar frekari upplýsingar.
t£h. Jónsson
Seyðisfirði.
NYUTKOMIÐ :
Jí. jlngell:
SVARTFJALLASYNIR.
I
i
Sögup foó íDonfenegFó.
Með nál. 60 myndum.
Verð 2 kr.
Til sölu hjá bóksölunum og í
Prentsmiðju Seyðisfjarðar.