Bjarki


Bjarki - 23.12.1903, Síða 8

Bjarki - 23.12.1903, Síða 8
8 BJ ARKI. JÓLAGJAFIR. Nú eru til margskonar hlutir í Vepzlun §>t (lIi. JonssonoF á Seyðisfirði. Margt heppilegt í jólagjafir. Komið því og skoðið sem fyrst! io°/0 afsláttur gegn peníngum. "t Patrónur og knallhettur og ■ ýmsar fleiri vörur eru nú komnar í Verslun St. Th. JÓnSSOnar á Seyðisfirði. (Dií jólonno! Þar sem eg hef fengið miklar byrgðir af leðri og alls konar finum skinnum, þá smíða eg fyrir fólkið nú fyrir jólin; betra, ódýrara og smekklegra skótau en nokkur annar skósmiður í bænum. — ágætir — í hálfum og heilum kössum — og þar á rneðal hinir nafnfrægu Braunar, eru nú mjög ódýrir til jólanna hjá Allt með io°/0 afsl. gegn peningum. St. Th. Jónssyni á Seyðisfirði. Einnig hef eg skóhorn, skósvertu, ágætan áburð (Box caif) skó- og stígvélareimar, hneppara. Komið að panta í tíma. 3ierm. PorsteinSSon. Hús fil sölu. Húseign mín »Bjarki« hjer í bænum fæst til sölu með fáheyrilega góðu verði. I húsinu eru alls 8 herbergi og eldhús. Stórt, algirt tún fylgir. Seyðisfirði 17. desember 1903. D. ÖSTLUND. Rjúpur verða keyptar hæstu verði til nýárs hjá St. Th. Jónssyni Nýkomið í bókaverslun L. S. Tómassonar: BÓKASAFN ALfÝÐU 1903............Kr. 2,00 1. Eiríkur Hansson.........- 1,25 2. Framtíðar trúarbrögð .... - 0.85 SÁLMASAUNGSBÓK 4 rödduð .... - 5.00 FUNDIÐ FJE. Moð því að nota Royal Jest Cakes viðurkennd köku-ger spara húsmæður margar krónur árlega. Fæst í versl. »FRAMTÍÐIN«, í stað sykurs ættu menn að nota hið ágæta, ódýra og bragðgóða Siróp, sem fæst í versl. »FRAMTÍÐIN.» Haustull verður keypt með háu verði við versl. »FRAMTÍÐIN«. VESTRI er gefin út á Isafirði, kemur út einusinni í viku og kostar 3 kr. og 50 aura. VESTRI byrjar III árg. í nóvember í haust (1903) og gefur þá nýjum aupendum ágætan kaupbætir sem er: Sögusafn I ár, þrjár góðar sögur. Sagan Huldu höfði, Dægradvöl og það sem út verður komið af sögunni Seyðkonan, sem nú er að koma út í blaðinu. Verður þetta allt 20—30 arkir af ágætis sögum, sem verða sendar kaupanda þegar er hann hefur borgað blaðið. VESTRI gefur auk þessa öllum skilvísum kaupendum árlegan kaupbætir þegar þeir borga. VESTRI flytur einarðar greinar um allskonar landsmál, greinilegar frjettir, fyrirtakssögur og ágætan fróðleik. VESTRI er eina blaðið sem gefið er út á Vesturlandi. BIÐJIÐ UM »VESTRA«, bara til reynslu; það eru blaðakaup sem borga sig! Til auglýsenda. Hr. David Östlund tekur á móti auglýsíngum í Bjarka og semur um verð á þeim. Borgun fyrir allar auglýsíngar í blaðinu á að greiða til hr. Östlunds, en ekki til mín. Þorsteinn Gíslason. Rjúpur verða keyptar með hæsfu verði við verzl. „Fpamfidin“ Hðrunaábyrgðarfjelagið „jíye Danske 3randforsikrings- Se/skab“ Stormgade 2, Xöbenhaon Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) ánþess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- skjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði St. Ch. Jónssonar. Jörð fil sölu. 8,6 hndr. úr jörðinni Fagranesi á Lánganesi er til sölu. Jarðarpartinum tylgja bæjarhús og fjárhús. Tún hans fóðrar í meðalári 3 kýr. Kostir jarðarinnar eru: Eingjar dágóðar, úti- gángur góður, reki ágætur, útræði gott og fiskisælar veiðistöðvar. Lysthafendur semji við sr. Halldór Bjarnarson í Presthólum. Hálflendan Reykir í Mjóafirði er laus til ábúðar í fardögum 1904. Semja má við Sv. Olafsson, Firði. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN QÍSLASON. Prentsmiðja Seyöisfjarðar.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.