Bergmálið - 31.03.1898, Side 4

Bergmálið - 31.03.1898, Side 4
GirníL Savnkoma leikflokksins, sem hnldin var að kveldi þoss 22. þ. in. var fremur fjölsótt og fór ágætlega yel fram. Hr. Jón Kjærnestod stýrði sacakomunni. Á eftir samkomunni var köknskurð- ur, og var kappleikurinn mílli Mrs J. Kjærnested og Miss Kristfn llan- son; Fynr giftu hliðinni talaði hr. J. P. Sólmundsson, og fyrir ógiftu lilið- inni "hr. Einar Olafsson frá Wpeg, mæltist þeirn báðum vel. Miss Han- son hlaut hnossið, að skera kökuno. Síðast liðinu föstudag (23. þ. m.) fór Mr & Mrs. Jón Kjærnested alfar- inn til Winnipeg; eins og kunnugt er, hefir lir. Jóu Kjærnested verið kennari víð Kjarnaskóla í vetur, en þeim skóla var sagt upp þ. 18. þ. m. Eftir auglýsingu, héidu bændur í Yíðiruesbyggð fund með sér þ. 22. þ. m. í félagshiísinu á Bólstað, til þess að ræða um tilboð hr. S. OIsods,. að ryðja land með þar til gerðri stofnavél; var fundurinn fremur vel sóttur, og almennar undirtektir góðar hjá bændum. Hr. Olson kvaðst mundi geta hreinsað land, frá — 2J ekrur á dag, fyrir $4,00 um dag- inn. Hann gaf kost á sér að koma með vélina, ef hann fengi loforð fyrir fjögra mánaða vinnu, og hafðist sú dagatala upp i loforðum á fundinum, eu svo margir bændur ekki viðstadd- ir á fundinum, sem einnig mundu nota þetta ágæta tækifæri; því eigi verður annað sagt, en að það sé eins góðir skilmálar og unni er að kom- ast að með að hreinsa land. Hr. Elías Kjæruested í I.aufási, borgaði á fundinum $2.00 upp í vinnuloforð sín. Fundarboð. Laugardaginn 9. apr. næstk. vorður fundur lialdiun í Gimli-skóiahúsi kl. 1 síðdegis. Fundar-verkefni: að ræða urn kirkjubúsið á Gimli. I>ar eð málið snertir að vissu leyti skóla- héraðið hér, og er í njáifu sér mik- ils varðandi, er dríðandi að allir íbú- ar sk.héraðsins mæti á fundi þessum. Gimli, 28. marz 1889. í unrboði Gimli-skóla-nefndar G. THOKSTEINSSON, Bimaðarfélagsfimdur. Laugardaginn 26. þ. rn. var fuudur haldinn af ’The Gimli Farmers Insti- tuta.‘ Eftir alllangar umræður voru eftirfylgjandi samþykktir gerðar: ■jið kaupa þreskivél, er gengi með heslafli, og skal þraskivélin flutt liingað á yíirstandandi vetri. Að þeim herrum G. Thorsteinssyni og B. B. Olson sé falið að semja við umboðsmann verkfærafélags í Winni- peg urn kaup á þreskivél, svo l’ramt liann verði kominn liingað áður on póstur gengur liingað fiá Winnipeg. Að öðrum kosti skal maður, er kosinn var á fundiuum, sendtir til Winni- peg til að semja um kaup á nefndri vél. Að sæta skuli tilboði hr.Halldórs Karvelssonar um að flytja rólina hing- að frá Winnipeg. Að þeirn niönnum (nefnd) skuli falið að fá fleiri menn til að taka þátt í vélarkaupunum en þá, er á fundinum rituðu sig fyrir peninga- upphæðum, og skai þeim og falið að komast eftir, með hvaða kjörum Jóh. Straumfjörð og Jóhann Jónsson raundu vilja vilja solja hestaflsvélar (horse-pawers) sínar. Kosnir voru í þessa nefnd: hr. Jóh. P.Sólmundssön, hr. Jóh. V. Jónsson og hr. Halldór Brynjólfsson. Hr. Sigfús Bergmann, á Garðar, N. Dakota hefir nú feng-ið í hóka- verzlun sína eftirfylgjandi bwkur : Grettisljóð (M. J.) í kápu $0.70. Þátt beinamálsins............ 0.10. Sögusafn Þjóðviljans unga, I. og II. hefti, hvert á 0.25' Sögusafn Þjóðv. u. III. hefti 0.30. Hann er aðalútsölnmaður að þess- um bókum hér vestra, og sendir þæ.t frítt með póstiun, „ef full horgun f’ylgir pöntuninni. NÝPRENTAÐ — í prentsmiðju G. M. THOMPáON’S BJÖRK, - ljóðmælarit eftir Svein Simonsson. Bergmálið. Svo heitir hlað það, er byrjaði að koma út á Gimli, Man. 18. des. síð- astliðið áv. Ivitstjóri G. M. Thompson, Girnli. Blaðið keinur rit þrem sinnum í mán- uði og kostar árgangurinn $1.00, er horgist fyrirfram. Blaðið flytur fræðandi ritgerðir urn búnað, eftir beztu liöfunda; fregnir um merkustu viðburði víðsvegar um heini; nýjustu uppfundningar, og svo nýlendufréttir. Nýlendumál verða og ædd í blaðinu. Að ytra búningi — prentun og pappír ■— þolir blaðið fullkomlega samanburð við hin ísl. daghlöðin liór í landi, og efni og orðfæri leggjum vér allt kapp á að vanda sem fram- ast má verða. KAUPIÐ ’BERGMÁLIÐ' og gerið bæði oss og sjálfum yður þægt verk. Þeir, sem gerast vilja útsölumenn blaðsins, geri svo vel og láta oss vita það hið í’yrsta, og lieitum vér þeim góðum sölulaunum eftir ástæðum. Blaðið fæst hjá : Mr. II. S. Bardal, Winnipeg. „ Gesti Jóhannssyni, Selkirk. „ S. Bergmann, Gardar, „ G. S. Sigurðsson, Minneota. ,, Jóni Olafssyni, Brú P. O. „ S. Christopherssyni, Gruud P.O ,, Jóni Björnssyni, Baldur P.O. „ A. M. Freeman, Yestfold P.O. „ B. Líndal, Markland P.O. ,, N. Snædal, Otto P.O. ,, G. E. Gunnlaugssyni, Brandon. „ Gísli Jónsson, Keewatin. ,, HjálraarBjarnason,SpanishFork Með pantanir á hlaðinu, peninga- borganir og allt, er snertir fjárhag þess eru menn beðnir að snúa sér til ráðsmanns blaðsins (Busiuess Manag- er), Mr. G. Tliorsteinsson á Gimli, er sinnir öllu slíku. Barnalærdómskver ; IIELGI HALFDANARSON. til sölu hjá G. M. Thompson; •inuig fást hjá honum biblíusögur Herslebs og1 Balslevs ás amt o3 TÍ P cS ön 03 fl o P • r* c5 * rö cn cS 2 "~í Ph 3 ^ 3 1 g; « H ' Æ ^ P ? tæ 'ro © ® a rH OJ 1 ° ? o A ” 60 '3 ^ •= ZÍ P § '3 p O eí cS v© ccí ,2L a fco S « ci rj cS XO £ rP «S g o 'S fíq h O •< 2 l a 2 § « 8 ^ rQ . a P ö fcJD O rP P cS XO o r-P fS l I S >0 p- a o •v * m Ö •M 05 U & H • C3 cs J® ■ -S a u. > S « -'v d tc e a g ™eflns bækur! Þeir sem nú gerast kaupendur að ðrum árgángi „Svava“ og horga um leið áskriftargjaldið $1,00, fá bækur gefins upp á -$1,15.- 2 £ ö o >- £ <u fO § bD bD ° bO 'bD o cí ■ bO Ph bD P-i >* a t>D cn co <C “O c: =3 a> > z- <D O 03 =3 SE o 'i—i ro > P a >> n »5 4) KO n jfO 36 p *o ^ co JO ^ 'Sh % cS 14 r^ o C8 tn JC ro a &D /r* Ps 6 3. § .S 3 á o <2 CD Cí) CQ Nrt ~ ■1—> rSl _C p *o © .r- tUD ^D cí cS bD C bO ci bfl H d ritari og féhirðir. Yerður send til útsölumanna um stafrofskverum næstu mánaðamót. fovir höin.

x

Bergmálið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.