Bergmálið - 27.03.1899, Side 2

Bergmálið - 27.03.1899, Side 2
26 BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINÍT 27. MARZ 1899. £Beronutttt>+ QKFID UT AD GIMLI, MANITOBA P*ElvTJtri I E’K.EiT’X'SlEIlTTTr „ 6TT TA“. RiUtjóri (Editor): G. M. Thompson. Bu«ine*« Managor : G. Thokbteinsson. r 1 ár . $ 1,00 BERGMÁLIÐ kofltar: ( 6mán. ... $0,50 ( 3 mán. $0,25 Borgist fyrirfram. AUGLÝSINGAR: Smá auglýsingar í eitt skifti 25 cents fyrir 1 þuml. dálks- lengdar, 50 cents um mánuðinn A stærri auglýsingar, eða auglýsingar um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslu og borgun á blaðinu, snúi menn sér til G. Tiiorsteinssonak, Gimi.i. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Bergmálið, P. 0. Box 38, Girnli, Man. $9,000.00 virði af skilvindum og eaumacélum flutt inn í nýlenduna. Ég setti mig niður við skrifborðið litla stund, og gaf mér hvíld frá hinum daglegu prentstörfum míuum. Ég fórað ryfjaupp fyrir mérí hugan- um, hvort nokkuð hefði nú borið til tíðinda þessa dagana, sem gæti vakið athygli mína; hvort nokkuð sérlegt framfaraspor, snertandi nýlendu þessa, væri sýniiegt út við sjóndeildarhiing hugskotssjónar minnar, en ég gat ekkert þvílíkt eygt. Ny-ísland stend- ur í stað og þokast lítið áfram í menn- ingaráttina. Járnbrantin er ókomm eim, og eftir henni bíða margi'' með hendur í vösum. Þegar járnbraut er komin hingað til Ný-íslands, og oimlestin hvæsandi, rjúkandi geysar um grundir, og nemur staðar á vest- urströnd Winnipegvatns, þá er tí.rni að taka til starfa, draga hendur úr vösum og beita hestunum fyrir plóg- inn ! Alt í einu vaknaði ég sern af clraumi. Ég hafði heyrt talað um, að um 50 saumavélar og 50 rjómaskil- vindur hefðu verið rétt nýlega fluttar inn í nýlenduna, og inundu nú vera seldar. í hugannm færði ég þetta strax til inntekta fyrir nýlenduna,og álcit, að þessi vélakaup, vien vottur um framfor hennar, bæði hvað snerti velmegun henuar, og Hka að vontun- in á þessum verkfærum, væri sýnileg- ur vottur um, að nýlendan þyrfti meira framleiðslu-afl. Það sem studdi þessa ályktun mína var einnig það,að skilvindur þessar eru fullkomnar og vinna þar af leiðandi fullkomnara verk. í fljótu bragði mætti álíta, að bændur væru farnir að hugsa meir um kúa-búskap, en hingað til hefii' átt sér stað, séu farnir að vakna til umhugsunar um, að framleiða meiri og t’ullkomnari vörutegundir af búi sínu en hingað til hefir verið, þar sem þeir láta sér ekki næga að kaupa þær skilvindur, sem aðskilja mjólk úr 11> kúm á klukkutímanum.— Þetta spor er framfaraspor, ef það hefir ver- ið stigið mtj gætni.—• Það dettur engum manni í hug, að mótmæla því, að rjómaskilvínda sé þarfleg og nytsöm eign fyrir kúa- bóndann. Með skilvindu nær hann öllum, eða því nær öllum rjómanum úr nýmjólkinni, og sparar sér mikinn tíma, sem hin gamla aðferð hefir í för með sér, og þar að auki ætti hann að geta búið til, bæði betra smjör og framleitt meira að vöxtunum, þess vegna er góð rjómaskilvinda óhjá- kvæmileg og nauðsynleg eign fyrir kúabóndann, svo framt sem hann hefir það bú, sem hefir eitthvað fyrir þau verkfæri að vinna. Þessar 59 skilvindur, sem á er minst að ofan eru kallaðar ,,Mikado“, kosta $85 og aðskilja 25 gallónur af nýmjólk á klukkustund, jafn mikið og Alexanclra skilvindur Nr. ll^, sem kosta $75, og til þess að hafa hæfilegt nýmjólkurmagn handa hvorri þessara véla, sein um væri að ræða, þarf að hafa 25 kýr. Alexandra skil- vindur Nr. 12, aðskilja 16 gallónur á klukkustund, eru ætlaðar 16 kúa húi, og kosta $50. Hvað eru þeir nú margir bætidurn- ir 1 Ný-Islandi, sem hafa fleiri en 16 kýr? Hr. Kr. Finnsson og hr. G. Eyjólfsson, við Islendingafljót, munu hafa 16 til 20 kýr hvor, en þó hafa þoii’ látið sér nægja að kaupa Alexandra skilvindur Nr. 12, fyrir $50, og eru það ég frekast veit, vel ánægðir með þau kaup; báðir eru þeir efnainenn, seni vel hefðu getað keypt dýrari verkfæri, ef þeír hefðu álitið sér það nauðsynlegt. Nokkrir efnaðir menn í nýlendunni, eru nú að panta $50 skilvindurnar, en fátækir menn, sem hafa jafnvel ekki fleiri en 3 kýr, kaupa skilvindur, sem kosta $85 !! Sumir af þessum niönnum, að minsta kosta, hafa ekki ráð á að standa í skilum við sveitarfélagið, verzlanir og aðra viðskiftamenn sína, ekki ráð á að kaupa blöðin, ekki einu sinni sitt sveitarblað, okki ráð á að kaupa herfi, „cultivator", plóg og því síður vagn eða sláttuvél, en þó þurfa þeir að eins aðbæta viðþessa upphæð $ 1 5 til þess að geta fengið góðan vagn fyrir mismuninn á skilvindu þeirri, er þeir kaupa, og þeirri sem þeiin nægir að stærð. Fyrir þessa $35, sem þeir gefa óþarflega mikið fyrir þessar skilvindur, gætu þeir keypt plóg og herfi, eða jafnvel plóg, „culti- vator'1 og herfi. Yerðmunurinn á 50 Mikado skil- vindum á móti því, ef keyptar væru 50 Alexanda skilvindur Nr. 12, nem- ur þeirri álitlegu npphæð $1,750, sem nýlendumenn kasta út að gamni sínu, ef þeir kaupa þessar 50 Mika- dos, sem hjngað hafa verið fiuttar. Trú mér til, að það þætti á við góðan hvalreka, of ný atvinna- myndaðist, sem nemdi þessari upphœð, en hvað stæði nýlendan hetur, þó íhúar henn- ar vinnu sér inn einhvern vissan árs- tíma $1,750, en gæfu svo utan héraðs- mönnum kaup sitt? Satt er það, að lagalega er hver sjálfráður að því, hvernig hann fer með efni sín, hvert hann gefir þau, kaupir hluti tvöföldu verði o. s. frv., en það er aftui' full ástæða til að herða að þeim rnönnum með að standa í skilum, sem þannigbera sig að. $1,750 er meira en helmingur af öllúm sveitargjöldum, sem lögð eru á alla nýlendubúa árlega. Uudan þess- um álögum kveina menn sárau, en þó geta þeii' hinir sömu, lagt á sig $35 útgjÖld, sem hvorki koma þeim sjálfuin né sveitarfélaginu að notuin, og í flokki þessara manna mun mega fiana menn, sem hafa látið gefa sér upp skatta, sem hafa þrjóskast við að borga skatta, sein átti að vevja til að inenta börnin þeirra ! ! Þó nægði þessi upphæð, sem þeir þannig kasta á glæ, til að halda uppi öllum sHlum, í öllu Ný-íslandi eitt ár. Gangurinn er því þessi : hygguu mennirnir kaupa það, sem er þeim hentugt og ódýrt, en spara, og nota til þess hyggindi sín, til þess að geta staðið í skilum og borið hinaalmennu gjaldahvrði, en svo verða þeir að borga fyrir slóðann, Lugsunarleysingjann og kæruleysismanninn í ofan á lag. Ég held það væii ekki úr vegr fyr- ix sveitarstjóru vora, að liafa þetta fyrir augum, þegar hún er að fjalla um innköllun skatta og hænarskrár um uppgjöf skatta. Einn búhnykkurinn moð þvi að kaupa þessar stærri skilvindur, þar sem þeirra er ekki þörf er sá, að sá eini karlmaður, sem er á heimilinu, er bunáinn við að setja liana upp og vinna henni, þar sem hvex hraustur kvenmaður og unglingar um 10 ára, geta unnið Alexandra skilvindunuin Nr. 12; en það slúður, að Mikado nái einum timta parti meira af srojöri úr rajólkinni, eru svo alþekt ósannindi, að allir, sem nokkuð vita um skil- vindur, vita að það eru ekki einungis ósanniudi, heldur argasta ósvífni. Alexandra skilvindur eru v ður- kendar fyrir að vera þær beztu, sem búnar eru til. Þær eru orðnar heims- frægar, og hafii ekki einungis öðlaat frægðarnafn sitt í hinumganila heimi, heldur hafa þær einnig fengið hina sörnu viðurkenningu hvervetna í hin- -um nýja heimi. Lílct má segja um Alpha skilviudurnar, þær hafa reynst vel og náð mikiilí rítbreiðslu í Norð- urálfunni, en eru ekki eins mikið þektar hér í Ameríku sem Alexandra skilvindur, er hvervetua hafa rutt sér til öndvegis. Ef bóndinn þarf að kaupa eitthvert verkfæri, sein honum er áríðandi að sé géð og vönduð tegund, þá er und- ir því komið, að hanu hafi sjálfur þekkingu á, að velja það rétt, en láti ekki leíðast af fagurgala agentsins til að kaupa það, þeir oru svo margir al- þektir að því, oð brúka óleyfilega som leyfilega aðferð til að koma út vöru sinni. Hr. G. Thorsteinsson, Gimli, er um boðsmaður fyrir Messrs Lister & Co., Winnipeg, sem hafa til sölu hinar víðþektu Alexandra skilvindur. Ilr. G. Thorseinsson hefir gert sér far um að reyna að efla þekkingu bœnda hér, á þeim skilyrðum, sem eru grund- völlur undir búskap þeirra. Hann gekst fyrir því síðastl. ár, að prentaö- ur yrði á íslenzku bækliugur eftir C. C. MacDonald: „Home Butter Making“, og kostaði þýðingu hans ; og þótt að sumir menn hafi hvíslað því í laumi að náunganum, að við G. Th. inunduin hafa fengið álitlega upphæð hjá Greenway fyrir það verk, þá er nú sannleikurinn sá, að G. Th. fékk enga þóknun fyrir þýðinguna. Hann hefir gert sér fur um að hencla bœndum á þau atriði, sem snerta hú- skapar-tilraunir þeirra, og sem væri þeirn nauðsynleg að vita, og f mörgu gengið á undan þeim í þeirri atvinnu grein. Laun þau sem hann hefir tek-

x

Bergmálið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.