Bergmálið - 15.05.1899, Blaðsíða 3

Bergmálið - 15.05.1899, Blaðsíða 3
48 finna, og mjólkurgangurinn á aö vera frí við strengi, húð þéirra sleip og laus við vörtui' og sprungur. Yopnasmiðurinn í Týrus. Eftil' SVLVANUS COBB. 2. Speldið. Speldi er kallað aftan á júgr- inu upp á milli læranna, sem hárin liggja upp á móti á, í stað- inn fyrir á öðnim pörtum lík- amans niður á við. Það er ekki svo mjög undir komið iögun speldisins heldui. stærð, því stærra sem það er þess hetra; það getur komið fyrir,- að meðal mjólkurkýr hafi stórt speldi, en jafnaðarlegast munu hámjólkar kýr liafa stórt speldi. 3. Mjólkurœðarnar. Mjólkuræðar eru kallaðar tvær æð- ar, sem liggja frá júgiinu lengra eða skemra fiaín á búkinn, ein hvoru megin, þar til þær hverfa inn í holur á búknum, sem kallaðar eru mjólkur- holur. Mjólkuræðanna lengd og útþonsla, er merki þess hvað mikill hlóðstranm- ur fellur í gegnum júgijð, því þess útþandara og lengri sem mjólkuræð- arnar ern, því meiri er blóðstraumur- inn cg mjólkur-myndunin. Fyrst eft- ir að kýrin hefir átt kálf, eru æðarn- ar útþandast&r, en þegar líður frá burðinum falla þær samau, og hetir maður þá lengd þeirra nð rétta sig eftir, eins og líka að mjólkurholurn- ar lialda siuni stærð jió æðurnar fnlli saman, því ef mjóikiirliolurnar eru stórnr lntfa æðarnar verið vel útþsnd- ar eftir burðinn. XXIV. KAPÍTULT. UNDAELEG ÚRLAUSN. í kringum konungshásætið sjáum vér nú sjón ólíka þeirri, sem vér sáum seinast. Strato hafði kórónuna á höfði sér og veldissprotann í hendi sór. Hin fagra Marina stóð þar, og það var roði á kinnurn hennar, og ánægjan skein úr auguni hennar. Við hlið hennar stóð hin einkennilega, en trygga Est-her, og nálægt þeiro stóð Kison Ludim. Enn nær hásætinustóð Gio, og er hann leit í kringum sig gáfu allir honum gætur með undrun og athygli. Bæði Ludim og hinn ungi konungur virtust vera óþreyjufullir og undrandi, og jafnvel svipur Marinu bar, þrátt fyrir ánœgju hennar, vott um efa og óróleik. Prest- ur einn beið þar inni, og alt var’undirbúið fyrir konung- legt brúðkaup, en þó horfðu allir þegjandi á vopnasmið- inn, eins og þeir byggjust við einhverju óvanaiegu úr þeirri átt. Eftir stundarkorn geklc hann áfram og lét augu sín hvíla á Ludim. Gamli maðurinn titraði af einhverri undarlegri geðshræringu og leit síðan til dótt- nr sinnar. Marina skildi ekkert í þýðingu þess augna- tillits, en áður en langt um leið byrjaði Gio að tala, og ailir lögðu við eyrun er þeir heyrðu röddu hans, því nú bjuggust þeir við að heyra úrlausn leyndardóms þess, er hvíldi yfir honum. Jafnvel þjónarnir er um beina gengu færðu sig nær og hlustuðu. ’Kison Ludim', sagði hann, 'þú undrast eflaust yíir því, hvo ant óg hef látið mér urn velferð þessarar fögru meyjnr. Það sem mér gekk til þess mátti heita að væri getgáta ein, þótt ég sé nú sannfærður um, að ætlan nu'n sé íétt. Seg mér eitt: Er það þitt uð gef.i hinuni nngu konungi þessa iney?1 4. llúðin. Húðin er ákaflega þýðingarmikil fyrir andardiáttinn og efnabreyting- uua, og er þess vegna ágætt merki bæði um hraustleika oggæði gripsins, þess vegna á góð mjólkurkýr að kafa mjúka, eftirgefmlega, þunnaogrúm- góða húð," smágert, mjúkt og gljá- andi húralag, frí við húðokel og ó- lireinindi, ef húðin cr hörð og föst eins og hún væri gióin við himnuvef þann, er næst henni liggur, heíir kýr- iu liiua hörðu og grófu húð, og er þið meiki þess að kýrin veilir litla mjólk, Og að það cr mjög erfilt að titil lliinn. ’Ég lield að ég hafi rétt til þess1, svaraði gamli mað- urinn, on þó titraði hann af einhverjum leyndum ótta. ’Er Marina þitt barn í ‘ ’Ég hef verið henni faðir*. ’Þaðhefirþú verið, Ludiui. En er hún þitt eigið hold og blóð 1 ‘ ’Það er hún ekki'. ’Ertu ekki faðir minn1, sagði Marina, og ætlaði að taka uudir sig slökk í áttina til Lndims. ’Nei, góða mín, í þínum œöuni rennurekki mitt blóð', svaraði gamli maðurinn; ‘en ég hefði aldrei sagt þér það hefði ekki þessi undarlegi maður komist að leyndar- iuáli mínu á einhvern liátt,. Hendi hinnar góðviljuðu Esthers hélt Maiinu kyrri, og Gio mrolti : SYAVA, ’Hvað lnngt er síðan þú tókst þetta harn að þér?‘ ’Þ.ið hljóta að vera meir en átján ár síðan', sugði Ludini eftir að liafa ’nugsað sig urn fúein augnablik. ’Var hún feugin þér til fósturs, eða fanstu hr.na sjálf- ur 1 ‘ A1 þ ý ð 1 e g t m á n a ð a r r i t. Útg. G. M. THOMPSON. I hverju hefti eni fiæðandi og vísindalegar ritgerðir, söimil. einknr spennandi og skemtilegar sögur. ’Ég fnnn hana sjálfur'. ’Og hvernig?' ’Þ.ið var, eins og' ég scgi, fyrir átján árum', sagði gamlt maðurinli,- og var í talsverðri geðshræringu. ‘Ég hafði farið ofan til strandarinnar til að spyrjast fyrir uni úlfaldalost oina, er ég átti dnglega von á að Uæmi frá Ara- btu, og sem hafði meðforðis mikið af vörum er óg átti. Ég hafði einungis eina sex þræla með mér, og eftir að óg hafði beðið þar fram að náttmálum án þess að sjá lest- ina snéri ég aftur til borgarinnnr. Ég bafði skilið bát minn eftir eitthvað míln nær borginni, og er ég g-ekk í hægðam mínum í áttina til hatis, kom ég auga á skrít- itin hlut í flæðarmáiinn. Það leit út fyrir að vera einhvers konar kista, og virtist vera ný-rekið. Ég lét þiæla míua vaða eftir því, og færa þnð upp á ströndina ; og þú mátt geta nærri nm undtun mína er ég opnuði það og sá nð í því var meybarn ; og við böfuð þe33 var leðitrbelgtir með geitarmjólk í, snm barnið virtist hafa lifað á. í botnin- tim á kassa þessum var heilmikið af blýi, en sængurfötin voru úr dýrindis vefnaði. Ég fór með baniið heim tii mín, og hótaði þrælum mínurn dauða ef þeir gætn iiin þenna atburð. Síðan fékk ég það í hendur einni af am- háttum mfnum, sem var nýbúinn að eignast son, og hún fóstraði það þar til það komst á Iegg, og eftír það út- vegaði ég því tilhlýðilega umönnun. Síðan hefir líarnið vaxið upp undir minni liendi, og hún er svo vel g-efin að hvaða foreldri sam væru inættu vera stolt af henni‘. ’Ogþeita barn er Marinai ‘ sagði Gio, og rödd hans skalf af geðshræringu. ’Já! * ’Oghúner dóttir niín ! ‘ sagði hinn undarlegi maö- ur, og tár runuu af auguin hans. Um leið og hann sagði þetta rétti hnnn út arnia sína og leit á meyna. Euginn liefði getað staðið á móti hinni þögulu beiðni, en í brjósti Marinu tendraðist ástarbál, sem hún hafði ckki þekt áður, hún horfði á Gio—hún gleyindi því að hann var að eins réttur og sléttur verkamtiður— hún gleymdi því að hún hafði verið aljn upp sem hefðar- mey—húu vissi að eins að hún horfði á þtnn mann sem var höfundur tilveru hennar, og hún rak upp gleðióp um leið og liúu féll í faðminn, sem var útbroyddur á móti henni: ’0‘, sagði hinn ieyndardómsfulli maður í hálfum hijóðuin, og' beindi augum sínum til hirnins, ‘hve heitt ég hef þráð þessa stunil ! Hversu mikið hefir sál mín tekið út af angis og ótta er ég dyrfðist að vænta eftir slíkum samfundum. Mikli alfaðir, ég- þakka þér fyrir þotta, og af því að þú hefir auðsýnt mér svo mikla náð, veit ég að brot mitt er mér fyiirgefið. Ó, Marina, barn- ið mitt! Ó, hvílík sæla, bvílíkur fögnuður ! ‘ Tárin streymdu af augum afarmenuisins, og sérhver vöðvi hans var stríður af geðshræringu þeirri er fögnuð- urinn olli houuro. Maiina leit á andlit hans, og haii hinn minsti skuggi hvílt yfir sál hennar, þá hvarf hann nú algerlega. Og meðan gleðitúrin, sem hinn óvænti fögnuður olli, streynidu niður eftir kinnum hennar, fanu hún að liönd var lóttileg'x lögð á öxl henni. ’Systir !‘ sngðj blíð og hljómfögur rödd; og er Mar- ina leit við, sá liiin hið fngra andlit Esthers, er ást og fögnuður skiuu út úr. ’Og er þetta iíka satt 1 ‘ sngði Maviua, sem var orðin hálf-ringluð af öiln þossu. ’Já, já, Maviua', svaraði Gio, og horfði með ást- blöndnu stolti á báðar hiuar fögru meyjar. ‘Þið eruð háð- ar börn rnín—báðar*. ’Ó‘, sagði Esther brosaudi, og lagoi hönd síua um hálsinn á systur sinni, ‘þrgar ég fylgdist inoð þér í gegn um hættur þœr, er á samleið okkar hafa verið, þá hafð- irþú Titla lnigmynd um, að þnð var systir þín, sem brosti með þór, sem grét með þér, og sem reyudi að hughreysta þig‘.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.