Bergmálið - 29.05.1899, Blaðsíða 1

Bergmálið - 29.05.1899, Blaðsíða 1
Berqmaud is pilt)- lished three times per month at the SvAVA PRINT.OFFICE Gimli, Man. Subscription price $ 1,00 per year. Bates oí’ ndvertise- nients sent on application. II, 14. Þriðji sveitar- ráðsfundur ’99. (15. maí). (Niðurl.) 1. P. B. og B- Th., að veita beiðni Thorjáks Skrams, uiu $10 fjárveit- ing til að flytja harm á sjúkrahúsið f Winnipeg. Og sú sú fjárveiting borguð af sveitarsjóði, samkvæmt skipun frá oddvita. Samþ. 2. Gestur Oddleifsson flutti beiðni frá Geysir-búum, um $100.00 styrk til Geysir-brautar. Ennfremur láu fyrir fundinum þessar beiðnir: Erá B. Arason og fl., um $30.00 styrk til umbóta á Hólmslínu og S. Einarsson og fl., um $120.00 til um- bóta á Espihólslínu. 3. G. J. og P. B., að leggja allar þessar ofannefudii bænarskrár fyrir til óákveðins tíma. Samþ. 4. B. Th. og J. P., að beiðni Lárusar Guðjónssonar, um hjálp til að mæla út línu milli síns lands og Helga- staða, sem er eign sveitarinnar, só veitt, og J. Péturssyni sé falið á liendur að sjá um framkvæmd á verkinu. Samþ. 5. G. J. ogB. Th., :ið veita J. P. Sóhnundssyni beiðui sína, viðvíkj- nndi liúsi Margrétar Arnadóttir, sem só að vinna eitt dagsverk og borga $2.00 sem fulinaðar skatt- borgun af því, ef borgað fyrir 31. maí. Samþ. 6. G. J. og J P., að $30.00 séu viðteknir sem fullnaðar borgun fiá J. P. Sólmundssyni, til inll- lausnar „Litla-Skóg“, ef bovgað er innan fjögra mánaða frá þess- um degi, cg hann borgi skatt af landjnu þess utau fyrir þetta ár. 7. J. P. og G. J., að beiðni þeirra G. M. Th. og Th. J. J, viðvíkjandi vegavjnnu, só veitt;ognð sveitar- raðið hati þá í iiuga, þogar þnð gerir fjáihagsáætlun sína fyrir þetta ár. Samþ. GIMLI, MANITOBA, MÁNUDAGINN 29. MAJ | 1899. 8. P. B. og G. J., að leggja fyiir til óákveðins tíma, beiðni Valdi- mars Jónssonar. Sainþ. 9. P. B. og G. J., að beiðni Jakobs Oddssonar, viðvíkjaudi vegavinnu, sé ekki veitt. Samþ. 11. J. P. og B. Th., að Jónas Stefáns- son og Johan Heidinger, séu út- nefndir sem lögregluþjónar í deild nr. 1. Samþ. 11. P. B. og B. Th., að beiðni Bald- vins Jónssonar og fl., um að niynda nýtt vegahérað upp með Geysir- braut, sé veitt. Samþ. 12. G. J. og B. Th., að vegahérað nr. 9 sé lagt við vegahérað nr. 10, og hið samoinaða hérað sé uDdir umsjón Jóh. Magnússonar. 13. J. P. ogP. B., að nýtt vegahér- að sé myndað fyrir sunnan Hólms- línu, og að Anton Hrycynasé vega- stjóri í því vegahéraði. Ennfrem- ur, sé annað vegahérað myndað fyrir norðan Hólm3línu, og vega- stjóri þarsó Johan Heidinger. Samþ. 14. P. B. og G. J., að brúin yfir ís- iendingafljót í Lundi-bæjarstæði, skuli tilheyra vogaliéraði Ólafs Odds- sonar. Samþ. 15. P. B. og J. P., að veita sjúkra- liúsinu (General Hospital) í Win- nipeg $25.00. Samþ. 10. J. P. og G. J., að fela Jóh. P. Arnasyni á liendur, að útvegs 1760 fet í plönkum, til brúargerðar á Espiiióls-og Bólstaðar-kýliun. Samþ. 17. J. P. og B. Th., að fela Gfsla .Jónssyni á hendur, að yfirlíta Ar- nes-brúna, og ef hann álítur það óumflýjanlegt að cndurbyggja hana í suiríar, þá að fela honum að sjá um framkvæmd á því. Samþ. 18. P. B. og J. P., að fela oddvita og skrifara á hendur, að fá $200.00 lán á bauka, til þriggja mánaða, til geta borgað skólunum. Samþ. 19. P. B. og B. Th., að fela oddvita á hendur að leita sanniings við lögménn, utn innköllun á útistand- andi skattskuldum. 20. P. B. og B. Th.. að sveitin leggi til trjávið, fyrir $24.00, til brútir- gerðar yfir íslendiugafljót hjá 1 i tisa- hakka. Og að Jóhann Briern sé falið á hendur, að taku út viðiun hjá Kr Finnssyni fyrir þessa upp- hæð. Samþ. 21. G. J. og B, Th., að ályktun iS'r. 89 frá 1898, sé úr gilái numin(* Samþykt. 22. G. J. ogP. B., að keyptar eéu 4 hestaskóflur (scrapers) fyrir syeit- ina. Tvær fyrir Víðirneshyg.ð, eina fyrir Árneshygð, og eina fyrir Fjóts- bygð. Sigurðsson Bro’s sé falið á hendur að kaupa þær. Samþ. 23. P. B. og B. Th., að skattur Gutt- orms Jónssonar sé útstrikaður. Samþ. 24. P. B. og G. J., að Gesti Odd- leifssyni sé falið á hendur að gera strax við Þingvallahrú. Ilann snúi sér til Sigurðsson Bro’s með efni til hennar. Samþ. 25. P. B.-og G. J., að Sigurðsson Bro’s séu beðnir að sjá um útvegun á við (lumber), sein þarf til Þing- vallabrúar. Samþ. Næsti fundur að Víðivöllum, Árnes- bygð, 8. júlí. Hitt og þetta livaðanæfa. — Lesendur ,,Bergmálsins“ reka víst minni til liins ógurlega mann- tjóns, sem varð á Atlantsbafinu í fyrra, er franska gufuskipið „La Bourgogne“ og brezka seglskipið ,,Cromartyshire“ rákust á, nálægt Nova Scotia, og560 *) Ályktun sú, sem hér er um að ræða er svo hljóðundi á íslenzku: „Hreift af G. Jónsson, stutt af Kr. Lífmann, só ályktað, að sveitin sé áhyrgðarfull fyrir $50.00 virði af timbrj og járni, tit brúarbyggingar yfir Islendingafliót, í section 2, town- ship 23, röð 3. austur. Meðváða- mauni fyrir deild nr. 3, sé falið á hendur að útvega ofan nefut efni, með sem beztum kjönim Sainþ.“ llitstj. manns fórust (sjá „Bm“ I. 18.). Mál þetta fór fyrir dómstólana, því álitið var, að skipshöfnin á „La Bourgogne- hefði vfii'ið orsök í því, að svona mikið manntjón varð. X ií hefir hæatiréitur gefið þann úrskurð, að það hafi verið skuld skipshafnarinnar, og þar afleiðandi verður nú gufuskipa- félagið að greiða afhendi allav þær skaðabóta-kröfuv, sem krafist verða af því, í tilefni af þessu slysi. — „Berliuer Tageblatt“ og önnur þýzk blöð, hafa lagt spursmál fyrir ýnisa fræga, þýzka prófessora, hvaða hugmynd þeir hafi urn áraugurinn af fiiðarfundinum, sem Bússákeisari hefir boðað til. Flestir svara þeir, að hann muni ekki hafa nokkra „prakt- íska“ þýðingu. Próf. Ivuno Fischer í Heidelberg, svaraði: „Afþeim þrem kristilegu dygðum: trú, vou og kærleika, verð ég að strika úfc „von“, hvað snertir þsttá friðarþing“. Hinn frægi sagnritari Th. Mommsen sagði, að friðarþing þetta, ,,væri prentvilla í veraldarsögunni, sem enginn mundi rita skýringar um“. Próf. Laboud í Straszburg sagði : „að bezti vegur- inn til að minka skelfingstyrjaldanna, væri að vekja hagnaðar og sparsemis samkepni á milli þjóðanna. —Samkomulagið á milli stórveld- anna viðvíkjandi Kínu, er heldur að grána. Nýlega bað Rússland, liinn kínverska utanríkisráðherra um leyfi, að fá að leggja Mantshurisbrautina á- fram tii Peking. En Kínaveldi sagði nei við þeirri beiðni, og staðhæft er, að Englendingar muni hafa lagt það til þessa máls, að Rússum væri ekld veitfc leyfið, því nú hefir Salisbury lávarðuv skipað sendiherra Englands, að sporna af öllum kröftum á raóti því, að rússneskt járnbrauta-samhand komist á við höfuðstað Kínaveldis, Stórveldin líta svo á rnálið, að það 'íki, sem eigi járnbraut á kínverskri grund, eigi landið í kring um braut- ina líka. —Páfinn er argur yfu því, aðRússa- keisari bauð honum ekki að mæta,

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.