Bergmálið - 29.05.1899, Side 3
55
Gœttu að sjálfuin þér.
Bík hefðarfrú hélt ámitmingairæðu
yfir bónda nokkrum, sem tun upp-
skerutímann, var á sunnudag að láta
korn sitt í hlöðu.
„Kæri vinur, Jtér brjótið boðorð
guðs, sem segir: í sox daga skaltu
verk þitt vinna, en sjöunda daginn
skaltu hvíla þig“.
„Haldið þér sjálfar þetta hoðorð ?“
spurði bnndi.
Frúin liorfði undrandi á ltann og'
svaraði:
„Ég vinn aldrei á sunnudögum".
„Það sagði ég heldur ekki“, mælti
hóndi, „en ég hef heldur ekki séð
yður vinna nokkurn hlut hina aðra
sex daga vikunnar“.
------o-------
TIL SÖLU:
Nœrri nýtt járn-herfi.
Tvö vönduð fjós.
,Registered£ Ayrshire-
naut.
Gripir teknir í skiftum.
G- Thorsteinsson.
SYAYA,
Alþýðlegt mánaðarrit.
TJtg. G. M. THOMPSON.
I ltverju hefti ern fræðandi og
vísindalegar ritgerðir, söniul. einkar
spennandi og skemtilegar sögur.
©£^»Árg. $1.00
Ný-Islendingar!
Þegar þið viljið vátryggja hús
ykkar, þá saúið ykkur til
G. Eyjólfssonar,
ICELANDIC BIVÉE;
hann er agent fyrir
North-West Fire ins.
Co of Man
Þetta félag hefir liorgað þúsundir
dollara inn í nýlenduna, oger alþekt
fyrir fljót, og árejðanleg skil.
Nokkur eintök af
,,Dagsbrún“ 1 og 2. ár,
eru til sölu hjá
G. M. Thompson,
Yopnasmiðurinn í Týrus.
Eftir Sylvanus Cobb.
fyrir það sem ég hafði gert, en hún sökk, með líkamaog
sál, niður í hið mikla djúp örvæntingar og hugarstríðs!
Smátt og smátt sannfærðist ég um sakleysi konu minnar,
og þá vissi ég að það var mitt eigið barn, sem ég hafði
kastað á sjóinn ! Ég eignaðist annað barn—hina prúð-
lyndu Esther—en jafnvel það gat ekki gert mig ánægð-
an; heldur kvaldist ég æ meir og meir af liugarangri og
samvizkúbiti; og loks komst heimska mín sitt hæsta stig
or ég lenti í deilu við bróður minn, Gio Balbec. Mis-
klíð okkar var svo mikii að hann afréð að fara af landi
burt; og, eftir því sem hann sagði mér sjláfur frá seinna,
fór hanu til Týrusborgar. Hann fór fyrst til fundar við
æðsta prest Herkúlesar, og gerði samning við hann; ég
get ekki sagt hver samningurinn var, en þó vissi ég um
tilgang lians. Gio Balbec átti að vista sig hjá Strato—
föður þinum, herra—og þegar presturinn dæi, átti hann
að taka við embættinu, Ég og bróðir minn kunnum báð-
ir búktalaralist, og þið getið sjálf gort ykkur í hugar-
lund, hvort Þessi einkennilegu raddbrigði muni hafa
komið lionum að notum í musterinu; en ég veit að ég
dióg konunginn eitt sinn á tálar með kunnáttu minni,
svo að hann hélt að véfiéttin liefði talað.
Balbec varð jirestur Herkúlesar löngu áður en hann
lagði niður daglaunamanns-búning sinn; hann hélt áfram
að vinna fyrir húsbónda sinn, og á vissum tímum liafðist
hann við í musterinu, og skrýddist prestbúningi sínum.
Hjá mér flaug tíðin áfram, en færði mér enga gleði. Ör
sorgarinnar stóð föst í hjarta tnínu, og brosið sem ég sú
í tunglsljósinu á andliti barns míns stóð útmálað í hug-
skotj mínu hæði dag og nótt. Eftir nokkurn tíma frétti
ég af bróðir mfnum, og ég fékk frá honum þá óvæntu
orðsendingu, að deyjandi maður hefði sagt sér, að fyrir
mörgum árurn hefðj Týrusborgar maður einn fundiðkassa,
líkan þeim, sem ég hefði sett í sjóinn. Ég bjó mjg þeg-
ar fil brottfurnr og fór til þessarar borgar, og einsetti mér
að snúa ekki aftur fyrri^en ég hefði fundið barn niitt.
I fyrsta sinn um langan tírna kom bros á andlit konu
minnar, og það hafði þau áhrif á mig, að sál mín upp-
ljómaði af vonarbjarma.
Ég kom til Týrnsboi’gar. Bróðir minn var enn svo
líkui mér að enginn gat þekt okkur að, og ég hagnýtti
mér það til að geta sett mig strax niður í borginni. Bal-
bek var ný-farinn úr þjónustu föður þíns, svo að ég íklædd
ist hinum lítilmótlega vopuasmiðs-búningi og tók upp
vinuu hans við steðjann, en liann hafðist við í musterinu.
Eg lók Esthcr dóttur mína með mér, því ég þekti
hina skörpu vitsmuni hennar, og árið sem leið hef ég unn-
ið hina Ktilmótlegu 'innu e.r ég tók fyrir hendur, og um
leið liélt ég áfram leit minni með gaumgæfui. Ég komst
fljótt að rauu um, að l'ýrushorg var illa stjórnað, að þjóð-
félagslíkami hennar var þakinn ýldusárum, og að hver-
vetmi þróuðust hinir ljótustu lostir. Þið undrist ef til
vill nð ég, seni var sjálfursekur um glæp þann, er ég leið
fyrir, skvddi laka hart á syndum annara, enn þoss ber að
gæta, nð glæpur minn var afleiðing af brjálsemi, sem ég
hafði ekkert vald yfh-, og að ég haf'ði kvalist á allnn hátt.
fyrir hanu.
Loks runnu mér eymdir Týrusborgarmanna svo mjög
íil rifja, að ég ákvað, að ef ég findi hið tínda barn mitt.
þá skyldi hún verða drotning Týrusborgar. 0g þá—ó,
hvílík fagnaðarstund! Ég þelcti dóttur mína aftur í
húsi Kisons Ludims. Ég vissi að mér skjátlaðist ekki, því
að sama brosið, sem stöðugt hafði staðið fyrir hugskots-
sjónum míuum, virtist stöðugt leika um andlit hennar, og
hún bar nákvæma eftirmyud móður sinnar. Þá fór ég
til prestsins, bróður niíus, og sngði houum frá þessu, og
hann lét véfréttina mæla fram ásetning minu. Hiu leynd-
ardómsfullu oið bárust til eyrna Mapen konungi. Þann
sama dng bað Mapen Ludim um Maríuu til lianda syui
sínum, en fékk stfsvar. Ég mundi þá hafa gert tilkall
til hennar sern barns míns, hefði ég ekki kornist að því,
að lýðurinn var í undirbúniugi með að gera uppreist svo
ég ásetti niér að bíða og sjá liverju frant færi, og þrátt
fyrir það, að sá dráttur varð næstum til þsss að kollvarpa
vonum mínum, þá Iieflr alt endað á ákjósanlegm hátt, að
því einu undanteknu, að ég misti bróður minn, en hinn
mikli guð hefir kallað liaun burt, svo ég geri nrér það að
góðu. Stundum hefi ég borið hvíta skeggið og prests-
kápuna, en Gio Balbec unnið í smiðjuuni, og á þessu sjá-
ið þið, hve létt mér hefir veitt að leika á konunginn. Alt
hitt vitið þið. Upproist fólksius hefir gert það fyrir mig,
sem ég hafði sjálfur ætlað mér að gera, og nú er dóttir
mín orðin drotning Týrusborgar. Það var ég, sem gaf
Strato leiðbeining um, hvar sólin rnundi fyrst sjást, því
ég þóttist viss uni, að þegar lýðurinn vissi, að hann hefði
frætt Alzac um þetta, þá mundi hanu heldur kjósa Strato,
þrátt fyrir það, að hann var aðalsmaður. Marina, komdu
aftur í faðm föður þíus‘.
’En móðir mín ? ‘ sagði Marina lágt, um leið og hún
hljóp í fang föður síns.
’Hún er enu á lífi‘, svaraði Gio, og augu hans flóðu
í tárum.
Þeir sem viðstaddir voru höfðu enn ekkj fengið for-
vjtni sína sadda. Hver er Gio 1 Yar spurniug sem öil-
um lá á hjarta, og hundrað tungur mundu hafiv spurt að
þessu, liefði ekki kófsvettur og lafmóður sendimaður kom-
ið inn í þessurn svifum.
’Herra1, hrópaði hann, ‘það er úti um oss ! Ströndin
gagnvart borginni er þéttskipuð hermönnum, og margir
þeirra hafa teki 1 sér báta til að fara yflrum. Vér get-
um ekki veitt þiiin mótspyrnu, því ekkört skipulig er
enn komið á her vorn‘.
Hinn uugi kotfungur fölnaði upp og stóð upp úr
hásætiuu, en hann vissi ekki hvað gera skyldi.
’Sástu fáua þeirra i ‘ spurði Gio.
’Já‘.
’Og hvernig leit hann út? ‘
’Það var á honuin rnynd af gullnum griðungih
’Strato1, sagði hiuir lyn lirdómfulli 1110.11’, ‘þá hiflr
okkert að óttast. Þessir menn eru oss vinveittjr1,
’Eu hvað in kom.i þeir? Hverjir cru þeir i*
’Þeir bera fáua Egyftalands'.
’Yið veldi myrkrauna ! ‘ sagði konungurinu óttasleg-
inn. ‘Hinn voldugi konungur Egyftalands er þá komiun
til að leggja oss undir sig‘.
Á meðan hanu var að segja þetta bárust honum til
eyrna raddir margra manua. Það heyrðist traðk margra
fóta úti á gangstéttinni, og eftir stundarkorn ruddist hópur
af óttslegmun hermönnum inn í salinn. Þeir höfðu ekki
tíma til að segja neitt, því rétt á eftir þiim kom inn flokk-
ur af skrautklæddum, vopnuðum mönnum. Strato hneig
sftur á bak í hásæti síuu, en aðkomumennirnir skiftu sér
ekkert af honum. I fáein augnablik leit foringinn alt í
kring vun sig, og þá sá hann Gio.
(Framh. á næstu síðu.)