Bergmálið - 29.05.1899, Side 4
56
BERGMALIÐ, MÁNUDAGINN 29. MAÍ 1899.
Gimli og- grendin.
Á miðvikudaginn sigldi hr. Chr.
P. Paulssou á bát sínum til Selkirk.
Með homrni fór upp eftir Jón Jónsson,
til að sækja vöiubirgðii' til veizlunar
föður síns. Sama dag fór héðan bát-
ur BreiðvíkingA, er var búinn að
bíða hér síðan á suunudag.
Núern komin regluleg vorhlýindi.
ís-hroði sá, sem hetir verið að hrekjast
um vatnið, hvarf álgerlega um miðja
vikuna er leið. Aðfar inótt föstudags-
ins rigndi hér töluvert, og allan næsta
dag. Enda var jörðin orðin æði þur
áður, eu nú er kominn góður gróður.
Síðastl. þriðjudag, síðdegis, kom
Capt. J. Johnsson á bát sínum frá
Selkirk. Á laugardaginn er var,
sigldi hann ncrður á vatn í verzlun-
ar-túr, og getði ráð fyrir að verða
nokkurn tíma í burtu. Mfeð honum
fór stjúpsouur hans, M. M. Hólni, og
kynblendingur, er á s.ð vera túlkur
meðal Indíána.
Á fimtudaginn sigldi héðan til
Selkirk, hinn nýji seglbátur þeirra
félaga, Benedikts Fríntannssonar og
Guðm. Példsteðs. Ejöldi farþegjo
fór með hátnum, þar á meðal hr. G.
Thovsteinsson, til að sækja sér nýjar
vörubirgðir.
Bát þenna hafa þeir félagar Erí-
mannsson og Eéldsteð bygt hér á Gimli
í vor. Báturinn er 33 feta langur í
kjöl, og mun bera 7 — 8 smálestir.
Efni alt og smíði vel vandað, oghefir
hr. Jakob Sigurgeirsson verið yfir-
smiður við vetkið.
Bát þenna ætla þeir félagar að hafa
til flutninga í sumar, og vetða þeir
sjálfir með hanu.
Hr. Júlíus Jóhannsson, frá Islend-
ingafljóti, var hér nýskeð á feið, á-
leiðis til Solkirk. llann hefir nú
keypt sér vandaðan og slóran seglbát,
sem hann hefir ákveðið að hafa í för-
um í sumar, á milli Selkirk og
íslendingafljóts. Báturinu á stöðngt
að vera á fcrðinni í sumar og konta
við á Gimli. Fargjald og flutnings-J
gjald verður Iiið aama með þessum;
bát og öðrum seglhátum, sein ganga á;
milli þessa staða.
Plr. Júlíus Jóhannsson, er sonur
Jóhanns Sigurðssouar, sem hjó hér
fyrrum á Birkinesi, fyrir norðan bæj-
arstæðið GimJi, en sem nú hefir fiutt
sig búferlum frá Selkirk niður að
Árósum (Miðósnum) og hýr þar.
’Konunguiitm ! konungurinn !£ hrópaði hinn egyfzki
hershöfðingi, og á næsta augnabliki þyrftust aðkomumenn-
irnir saman í kring um Gio og féilu á kné.
’Standið upp, míuir trúu þegnar’, sagði Gio, ‘komuð
þið ekki rneð drotnÍDgunal ‘
’Jú, herra. Nú kemur hún‘, svaraði hershöfðíngiun,
og gerði mönnum sínum bendingu um að rýma til.
Á meðan hann var að tala, var burðarstóll með pttr-
purarauðri hvelfingu yfir, borinn inn í salinn, og þegar
burðarmennirnir höfðu sett hann njður, kom út úr hon-
um miðaldra, en forkunnar fögur kona.
’Dóttir mín j Eiginraaður minn ! ‘ hrópaði húu, og
fór þangað, sem Gio og Esther stóðu.
’0‘, sagði hún, um leið og hún sloit sig úr faðmi
manns síns, ‘þú hefir ekki dregið mig á tálar?1
’Nei, kæra Zenohía, hún er heil á húfi‘.
Nú gekk Mariua til þoirra. Það var einhver rödd
í sálu hennar, sem sagðj henni, að þetta væri móðir
hennar—rödd, sem var svo sterk og einlæg, að húu
trúði hcnni; og hún rétti út armana með lágu fagnaðar-
ópi. Zenohía horfði eitt augnablik á hina ungu drotn-
ingtt Týrusborgar; augu hennar leiftruðu af fögnuði, og
hrjóst hennar þandist út af geðshræringu, og á næsta
augnabliki grétu móðirin og barnið gleðitárum hvort í
annars öimura.
Kisou Ludirn rendi augum sínum til himins, og
þakkaði hinum alvalda fyrir, að hún, sem hann liafði al-
ið upp með svo mikilli umhygg'ju, hafði eignast móður.
’Nú‘, sagði Gio, um leið og hann leiddi Marínu að
hásætinu og setti hana við hlið manns síns, ‘þarft þú
ekki að líta á mig með efablandinni óvissu, því ég er
enginn annar en Gio Amyrtacus, konuugur Egyftalands.
Og þú Strato, ef þú hefir ekki gjftst dóttur týrversks
aðalsmanns, þá hefir þú þó að minsta kosti náð ástum
einnar af göfugustu prinsessum heimsins'.
Strato hljóp úr húsætinu og kraup á kné fyrir fram-
an Egyftalands konung, og þeir sem viðstaddir voru
fylgdu dæmi hans, og langt faguaðaróp kvað við frá
mannfjöldanum.
’Standið upp, standið upp‘, sagði Gio, og tók í
hönd Strato’s og reisti hann á fætur; og það glitruðu
gleðitár í augum haus er hann hólt áfram :
’Seztu uú í hásæti þitt, son minn, notaðu vald þitt
til góðs Týrverjum. Ef þú vilt læra að þekkja skvldur
þínar, þá lestu sögu konungsríkja veraldarinnar. Húu
er rituð 'með hióði, og af henni muntu mikið læra. Og
þú, Marína, mátt ekki gleynia þeim skyldum, sem þú átt
sér í lagi af hendi að inna. íig skil eftir hjá þér hæði
eiginmann og föður, því þótt ég fari hurt, þá veit óg að
Kisom Ludim verður þér alt, sem haun hefir verið Þið
verðið hæði að hiýða rúðleggingum og leiðbeiniiigum hins
gamla göfugmennis, og minnast þess, hve mikiðgott við
öll eigum honuin upp að unua. Mitt eigið konungsríki
þarf mín nú við, en við munum oft finnast. Ksther og
móðir þín niunu dvelja hjá ykkur um stund, tii að taka
þátt í gleði ykkar. Strato, þegnar þínir eru herrar þínir,
og þeir numu elska þig og heiðra, og vernda ríki þitt,
á moðan þú þjónar þeim heiðarlega og róttiiega.
,L4 4 !■ H t-f -U
ENDIB. ~i~
TMfi4^4f4T
+—fif~fi r-++-fi *
„ALEZANDEA" SKIlVINÍtlE.
Iiinar heimsfiægu AÞ
exandra rjómaskilvind-
ur, eru orðnar svo vel
þektar, að bað er óþaríi
að rita langan formála
fyrir þeim,
Nr, 12
aðskilur 16 gallónur af
mjóik á kl, tíina, er sú
hentugastaskilvindafyr
ir þann bóuda, sem lief-
ir ekki íleiri en 16 kýr,
Með góðum borgunar
‘ikilmálum kosta þessar
skilvindur ekki nema
$ 50,00
Frekari upplýsingar við
víkjandi skilvindum þeSsum, gefur undirritaður, sem er
umboðsmaður fyrir þær hér í Ný-íslandi
G, Thorstemsson,
Vestur-lslenzkt Kvennblað,
gefið útaf Mrs. M. J. BENEDICTSON, Selkirk, Man.
Er 10 bls. að stærð í fjögra hlaða broti, og kostar
um árið $1.00.
FEEYJA herst fyrir réttindum kvenna. er hlynt bindindi
og öðrnm siðferðismálum. Elytur skemtandi sögur og
k væði
Með öðrum árg. hennar verður gefin falleg rnynd af lier-
skipinu MAINE 11 x 16 þl. að stærð Skrifið oss um
nánari upplýsingar.
ÚTGEFAN DINN.
Addr.: „Freyja“, Selkirk, Mau.
VOPNASMIDURINN I TYRUS
KFTin
SYLYANUS COBB.
Saga þessi er nú fuilprentuð, og er að stærð nærri
14 arkir
Innheft í kápu kostar sagan
50 cents.
Þnir sem útvega 5 kaupendnr að sögunni, og senda borg-
unjafn framt pöntuninni, fá sjötta eintakið fyrir óniak sitt.
Þeir af kaupandum ,,Bergmálsins“, sem vilja eiga söguna
séiprentaða, geta fengig hana fyrir
35 cents,
riieð því móti, að þeir hafi borgað II. árgang blaðains að
fullu, en allar slíkar borganir og pnntanir verða að seud-
ast beina ieið tii undirritaðs.
Óskað er eftir útsölumönnum hveivetna í bygðum ís-
lendinga, gegn ofan nefndum sölulanuum, og að þeir
gefi sig fram sem fyrst.
G. M. Thontpson