Bergmálið - 12.06.1899, Qupperneq 1

Bergmálið - 12.06.1899, Qupperneq 1
Bekgmaud is pub- lished three times per month at the SvAVA FRINT.OFFICE Gimli, Man. II, 15. Húsalilj urnar á Hallfreöarstöðum. ----o----- Hjá mér iifu liijur tvær, Er leituðu á mínar slóðir. Eg hef vermt og vökvað þær • Og verið þeim góður bróðir. Millibil er mjótt að sjá Mimia kæru li)ja, Ég held þær geti hvíslast á Hverju sem þær vilja. Ef önnur þeirra eygir' það Að eil thvað hina heygir : Hún sig dreg'ur henni að Hnípnar við og þegir. Ef þeim gengur eitthvað mót, Eða eftir þeirra geði : Sýnast þær af sömu rót Sjúga hrygð og gleði. Síðan leit ég liljur þær Lífi. una sínu, Einst mér allur annar blær Yfir husi ínínu. Margir sækja mig hér heiin Menn og við mig skrafa En gestir engir gætt að þeiin I glugganum míuum hafa, Einn sér þetta annar hitt, Allir að ég er glaður; En á lilj u-Iífið mitt Lítur engitrn maður. I vor míu kæru vetrarstrá Yerða bœði dáin; Yeikum fæti er ég ;l Eins og blessuð stráin. Þessa hezt.a ósk ég á Æfin þegar dvínar Að sál mín verði saklaus þá Svo sem liljur tnínnr. Pádl Ólafxson. —Eftir Bjabka. Subscription price $ 1,00 per year. Rates of advertise- ments sent on application. ,,Því feðrauna dáðleysi' er barnanna böl og bölvun í nútíð er framtiðarkvól GIMLI, MAHITOBA, MÁNUDAGINN 12. JÚNI 1899. Ernilio Castelar leiðtogi þjóðveldismanna á Spáni, lezt þann 25. f. m. í Mureia, eftir að hafa lengi verið veikur. Fregnin úm dauða hans vakti almenna hluttekn- ingu ’um alt Spáuarveldi. Drotning- in og allir þingmennirnir lótu strax fróttafleyginn færa fjölskyldu hins látna hluttekningu sína í sorg henn- ar. Líkið á að senda til Madrid, og verður útförin • kostuð áf hinu opin- bera. Castelar var fæddur í Cadiz 1832. Arið 1856 varð hann prófessor í sagnfræði og heimspeki við háskólann í Madrid. En þegar hann 1864, byrj- aði að gofa út fiéttablað, og hélt þar fram stefnu þjóðveldismanna, misti hann stöðuna. Ritgerðir hans munu hafa verið drifFjöðrin, sem setti ú stað stjórnarhyltinguna 1866, sem Serrano tókst .að hæla niður. Castelar var dæmdur til dauða, cn tókst að flýja til Genf, og þaðan til Frakklands. Þá er óeirðirnai' voru á Spáni árið 1868, þegnr Isabella hin önnur var rekin fiá, kom Castelar aftur heim, og reyndi að koma þá á þjóðvelilis- stjórn, on það mistókst, Amadeo ítal- ískur prinz var kosinn konungur. 1868 náði Custelar aftur prófessor- stöðunni við háskólann, og hafði hana á hendi, þar til 1875 að haiin sagði henni nf sér. Hanu var meðlimur þingsins, og var svæsinu mótstöðu- maður þeirra Prim, Serrano og Ama- deo konungs. Þegar Ainadeo sagði af sér og- yfiigaf Spán, var Castelar kosinn forsætisráðherra og lithi síðar þjóðveldis-forseti, en liaun sacði aí sér aftur, eftir að 4 mánuðir voru liðiiir (1874). SeiTiinq náði uftur völdum, og áiið eftir komst Alfons 12., sonur fsabellu, í konungssætið. Árið 1876 vmð Cnstehu- aftur þing- inaður. Castelar var vel mælskur | niaður, og lutfði áunnið sér vírðingu mótstöðumaniia siuna, sem viha, fyrir | ráðv endui sína og' vainiensku. -------o-------- Nýja öldin á Spáni. ----0---- Það er alment álitið að ófarir Spán- verja reynist hinni spænsku þjóð sönn blessun, þó sú hlessun birtist henni í fyrstu í óviðfeldnu dulargerfi. Spánn er auðugt land, af náttúrunnar hendi, eitt hið auðugasta og undir- eins hið yndælasta í Norðurálfu. En þekkingarleysi, hei'naður og kúgun hefir þftr staðið fyrir öllum þrifum. Iðnaður er sem enginn á móts við það sem hann gæti verið. Ollu holmagni þjóðarinuar hefir verið beitt til að berja á hinura örmu undirsátum Spán- arkonungs í öðrum heimsálfum. Og í stað þess að nema gagnleg fræði eða mikilsverða handiðn hafa efnilegustu ungmenni þjóðarinnar dregist í her- mannaskarann, til að halda uppi bar- smíðinni. En ,,nú ei' öldin önnur“ að hyrja fyrir Spánverjum. Vestan- stormurinn er nú húinn nð feykja skattlöndnm þeirra úr greipunum á þeim, svo að þar er nú ekki gróm eftii'. Með því er verkahringur þeirra takmarkaður. Skaginu einn er eftir og—þá er að royna nú að nota hann. Sá skagi er Hka nægilega stórt starf- svið fyrir enda miklu mannileiri þjóð, en þá sem þar situr. Eins og nú stendui' er ekki nema um tvent að teíla, fyrir þjóðinni, —lífeðadauða. Vilji húu lifa, verður hún að breýta bdskaparaðferð sinni nú þegar. Hún verður nú að draga úr hernaðar-ofsa sínum, en auku að niun meira gagn- fræðisnám. Og það er líka almenn skoðun, að á næstu áratugum sjái menn jafnvel ótrúlegar framfarir á Spáni, í öllu sem að iðnaði og vel- megtin lýtur. Beztu ínenn Spánar eru nú þegar tektiir að ræða mn þau mál og er það góð byrjnn. Meðal hinna fremstu í þeim flokki má telja Jose Echegaray, hið nafntogaða leik- ritaskáld. Hnn n er löðtirlandsvinnr og honum hlreddi ösigur Spftnverja. Þcgar hann sá hvorsu gersamlega rúð- ir þeii' komu úr stríðinu komst hann að þeirrj niðurstöðu, að þjóðin þyi'fti að komast niður í vísindalegri þekk- ing og iðnaði, ef liún ætti að eiga sét' nokkra uppreistarvon. Og { því skyni að leggja fram sinn skerf, hefir haun nú samið bók, þarsem hann lýs- ir hinum merkustu uppfindi ngum 19. aldarinnar, sérstaklega jarnbraut- imum nieð tilheyrandi vinnuvólum, ritsíma, talsíma, rftfmagsljósum, ljós- myndagerð og hljóðrita, er hann álítur tilkomumestu uppfindinguna að vissu leyti. Hann álítur sem sé, að hljóð- ritinn komi tii með að verða notaður alment í stað pren tletursins nú. Hitt og þetta hvaðanæfa. .....*...... —Hin fræga frakkneska dýra-pent- listarkona, Iiosa Bouhenr, lézt í Pontainebleau þ. 26. f. m., 77 ára að alöri. Hið frægasta inálverk eftir hana er „Hrossamarkaðurinn", sem nú er geymt í New York. Fyrir þetta verk sitt fékk hún kross iieið- ursfylkingarinnar, sem keisarafrú Ivigenie lagði sjálf á hrjóst henni. Hún er sú fyrsta koaa, som hlotið heíir þá viðurkenningu, að málverk hennar gætu verið vjð hlið hinná frægustu listifverka manulegrar íþrótt- ar, í þeirri grein. —Barún Heyking, sendiherra Þjóð- verja í Kína, en sem nú er að yfir- gefa stöðu sína, hcfir mikið starfað fyrir iand sitt í hinu „himneska ríki“. Nú hefir hann nýiega koniið því til leiðar, að Þjóðverjar hafa fengið leyfi tilað leggja járnbraut á milli Tsin- Tsiú og Chin-Kiang'. Sagt er að Franz Jósep keisari í Austumki, ætli að" g'ifta sig strax °g „80igarárið“ er liðið. Eius og menn nnina, var drotning lians myi't sneinnia síðastl: vetur. Sagt or að konuefnið nýja sé ísabella frá Orleans, af kqnungsættinni frakknesku. Hún er á 21. árinu, að eins 48 áruin yngri en bóndaefnið.

x

Bergmálið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.