Bergmálið - 12.06.1899, Qupperneq 4

Bergmálið - 12.06.1899, Qupperneq 4
GO BEEGMALIÐ, MÁNTIDAGINjST 12. JIJNÍ 1899. Girnli ogf grendin. Á föstudagi nn kcm Capt. J. John- son norðan af vatni úr verzlunar-leið- angri sínum, og lét karl freniur vel af ferð sinni. Fyrra sunnudag koni B. Frímanus- son á hát símmi frá Selkirk, og með lionum nokkrar pólskar fjölskyldur, er hafa numið land liér veetur af Girnli. f verzlun hr. G. Thorsteinssonar, eru ný-konmar vöiubirgðir af alls- konar varningi. Þar á iueðan marg- artegundir af fallegum—en þó ódýr- um—kjólaefnmn fyrir kvenfólkið. SÖmuleiðið ódýrt og vandað “leirtau11. í þessn blaði birtist auglýsing fiá hinu vel þekta og mikla verzlunar- húsi „The Blue Store“ í Winnipeg, og vildi útg. leyfa sér að leiða athygli lesendanna að því, að þar er staðurinn til að kaupa bæði vandaðan og ódýr- I an fatnað. Nýtt í seinni tíð. — í gær sást veifa (öagg) blakca á merkisstöng á Cimli (á húsi G. Thorsteinssonar). Það vseri líka miklu myudarlegra fyr- ir þorpsbúa, að hafa veifur uppi á há- tíðaidÖgum, eins og víða er siður. Á laugardaginu sigldj bátur B. Fiimannssonar til Selkiik. I gær sigldi „Catch Me“ (báturCapt. J. J.) í kjölfar hans. í dag liggja fyrir atkerum, sunnan við Birkiness-tang- ann, „Sigurrós“ frá íslendingafljóti, og „Otur“ (bátur Júl. Jóhannssonav). ur af hinum hraðskreiðu gufuknerr- um, f'yrir hjálp hugvitssamra uppgötv- ana. Hinn nýji, efldi ísbrjótur, seni aðmírall Makaroíf hefir fundið upp, liefir reynst mæta vel, og allar líkur til nð tuttugasta öldin g'eti sýnt enn þá ötiugara ísbrjóts-ferlíki, sein hinir sí-frosnu heimskauta-ísfiákar verði að lúta fyrir. Isbrjótur þessi ber nafnið „Ermak“, og hefir verið bygður á Englandi, eftir |fyrii'sögn nðmírals Makaroft'. Þann 17. marz efðastl. kora ,,Ermak“ til Króustad, og gekk mikið á að fagna honum, þega.i liann var að plægja lagísinn upp til Kronstad. Eleiri hundruð manna fylgdu honum eftir á sleðum, þar á meðul raargir hátt- standandi menn úr heiflota Itússa. Og þótt ísinn væri þi'iggja feta þykk- ur, og sumstaðai' í íshrönnunum alt að 8 feta þykkur, þá fór „Ermak“ svo hratt, að hiuir finsku hestar höfðu fult í fangi með, að geta fylgzt jafn- hliða gufuknerrinum, og drógust sumstaðar aftur úr. Aðmíi'all Makaroff var einn af þeim, sem sýndi fi'æga framkomu við Danube í líúss-Tyi'kneska stríðinu. „Ermak“ er eign hjns rússneska fjármálaráða aeytis, og starfi hans á sumrin á að vera, að hrjóta ísinn norður í Karahafi, og' reyna að halda opnu ræsi, alla leið austur að stór- ánum Obi og Yenissei, fyrir verzl- unarflota kaupmanna. Ilingað til hefir það ekki hepnast/ að verzlunar- skip gætu farið þangnð nema ema feið á siimri, en nú á að reyna að fara þær tvær. * PARTTJR AF * * $200,000 FATAUPPLAGI I * DOIJLL & GíBSONað . • THE BLTJE STORE, MerM: ”BU stjarna“. Ætíð lnn ódýrast. • 434MAIN STKEET. • Komið inn ocj sjdið, að við meinum „business“. 9 Karlmanua brún tweed föt.......... $ g.ðO virði nú $ 3.50 ® © „ dökk-brún tweed föt.............. 9,00 - - 4.25 © „ fín alullar tweed föt............ 9,50 _ _ 4.75 ® „ fín köflótt tweed' föt.......... 10.50 _ _ 5.25 ® © ” eusk'» flökk tweed föt ......... 12.50 - - 6.75 m „ ágæt föt úr Scoteh tweed, vönduð 18.50 - - 10.25 ® ® „ fín, grá ullarföt, einnig með öðrum © ...........$16.50 til 18.60 - _ 9.95 Drengjaföt, í þrem pöitum........ 4,50 _ _ 2.95 * © „ grá, köfiótt föt................. 4.75 _ _ 3 jo m „ fín dökk föt..................... 5.25 _ _ 3I35 ® „ fín tweed föt, mismunandi litum... 5.50 _ - 3.50 @ „ föt, með mismunandi fit, víð og úr ^ ull,.... $4.00,4.50,5.00 og 5.50 - - 2.65 ® © » „Sailor Suits“.........$1.00 og 1.50 — — 0.70 © „ stuttföt...............$2.50 og 3.00 - - 1.00 ® „ ljómandi falleg „sailor“-föt... $2, 2.50, 3.00 - - 1.50 ® m „ blá Jersey föt.....$3.00, 3.50 og 4.00 - - 1.50 Diengjabuxur. Mikið upplag til af. Kai'lmannabuxur. í þúsundatali ® ® Karlmanna gúttaperka-kápur—af öllum stærðum, mismunandi ® @ litum og með lægsta verði. ^ Pantanir með pósti afgreiddar fljótt og vel. ® THE BLUE STOBE, chevriek © 434 Main Str., Wiimipeg- * • ® „ÁLEZAHDRA" SKILYfflDHR, —„Selkiik Becord" getur um, nð Walter Sigurðssou í Selkirk, liafi slasast við sögunai'inillu Rohinson & Co.’s fyrra þiiðjudag. Hann hafði komið of næri'i, með vinsti hendina belti, sem dreif áfram eina sögina, og áður en hægt var að stöðva vélina, var hendin iill hroðalega marin og fram-handleggurinn brotiun fyi'Ír neð- an olbogann. Læknishjálp yar þeg- ar útveguð, og undir kiingumstæð- unum, hve honum líða fremur vel. eft.ii' því sem hægt er sð vænta eftir. ----0:0---- TIL ÍSOLU: Nœrri nýtt járn-herfi. Tvö vönduð fjós. ,Registered‘ Ayrshire- naut. Gripir teknir í skiftum. G. Tiiorsteinsson. SYAYA, ÁÍlþýðlegt mánaðarrit. Hinar heimsfjægu Al- exandra rjómaskilvind- ur, eru orðnar svo vel þektar, að það er óþarfi að rita langan formála fvrir þeim, Nr. 12 aðskilur 16 gallóuur af mjóik á kl. tíma, er sú hentugastaskilviiidafyr ir þann böuda, sem lief- ir ekki íieiri eu 16 kýr, Með göðuin borgunar skilinálutn kosta þessar siulviíidur ekki nema $50,00 _ Frekari uxiplýsingarvið víkjandi skilvindum þessuni, gefnr undirritaður, aem er umboðsmaður fyrir þær hér í Ný-íslandi G, Thorsteinsson, Isbij ótur Makaroffs. __—0------ Smátt 0g smátt líður að því, að hinar sí-íslögðu lmfnir við Síheiíu, og á öðiuiii stöðum í heimskauta- lönduiniiu verði plægðiir fram og r.ft- Útg. G. M. THOMPSON. ““--------—-------------------------- í hvorju liefti erti fræðandi 0g j Aokkiíi' eintök af vísindalegar ritgerðir, sömul. eiukar ,,Dagsbrún“ 1 og 2. ar, eru til sölu hjá G. M. Tliompson, spenuandi og skemtilegar sögur. $1.00 svovu* leysir af hen di alskonar

x

Bergmálið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.