Bergmálið - 19.06.1899, Blaðsíða 1
Bergmamd is pub-
lisbe'J tliree times
per tnouth atthe
SíAVA PBINT.OFPICE
G.imli, Man.
Subseription price
S 1,00 per year.
Kates of H'.ívertise-
ments sent on
applieation.
,.Því /eðranna dáðleysi’ er barnanna bbl og bölvun í nútíð er framtiðarkvöl.“
II, 16. 1 GIMLI, MANITOBA, MÁNUDAGINN 19. JTJNÍ
1899.
Ljóð hins sorgmœdda.
Eftir Uhland.
Ég er svo snauð og allslaus sál
Og einn geng míua leið.
Og gremja hjartað brennir bál,
En byrgð er lífssói beið.
Hjá foreldrunum fann ég ró
Og frið í bverri Jpraut,
En nieð þeim ást og yndi dó,
I arf ég sorgir hlaut.
Eg lít að blómgast giös á grund
Og glóa frækorn smá;
En hjarta mitt er opin und,
Sem engin lækna má.
En oft ég geng með grátna sál
Á gleði inanna fund,
Og bið að heimsins hræsni’ og tá.1
Ei hryggi nokkra lund.
0 ríki guð, þig ráða’ ég læt,
Mín ró og lijálp og vörn;
Frá hæðum kentur huggun sæt,
Er heimsins kveina börn.
Og hús þíu gnæfa hiiuins til
Með helguin dýrðarkrans,
Og enu þá iiljómar orgelspil
I eyrum sérhvers manns.
Og enn þd Ijómar sumarsól
Og syndrar stjarnalier,
Og alt af finn ég yl og skjól
Og athvarf, guð, hjá þér.
En hráðum hjartans þvýtur þrá
Og þagna harmkvein öll,
()g glcðiskrúða skærum þá
Ég skrýðist guðs í höll.
Lánis Siyurjóusson.
—Eftir Dagskká
“fUI.IF "L'.J- . ~
Gömlu og nýju
kúlurnar.
Einn af herlæknum Bandaríkjanna
—dr. Henry B. Delatour, segir hinar
nýju hermanna-hyssur hvergi nærri
eins hánvænar, eins og þær gömlu
voru. Hinar gömlu byssur voru
hlaupvíðar og kúlurnar stórar, en
þær nýju eru hlaupmjóar og kúlurn-
ar mjóar og langar. Sárið eftir þess-
ar nýju kúlur er þess vegna miklu
minna, eneftir hinar gömlu. En svo
er það út af fyrir sig ekki sönnun
fyrir að hægra sé að græða sárið, þó
það í sumum tilfellum geti verið-
Aðal-ástæðan virðist sú, að gömlu
kúlurnar voru úr blýi eingöngu, þar
sem stál-skel er utanum blýið í hinum
nýju kúlum. Blýið nær ekki til að
eitra sárið, og það gerir mestan mun-
inn. ,.Sár sem fyrrum voru hanvæn,
gróa dú og sézt vart ör eftir“, segir
læknirinn. „Yið þurftum að gera
uppskurð a 70 mönnuni, á „Long
Island“ sjúkrahúsinu, er kúlur höfðu
sært og af þeim dó að eins einn mað-
ur. Þeir hafðu farið deiri, ef sárin
hefðu verið eftir kúlur eins og þær,
sem biúkaðar voru 1861 (í innan-
i'íkisstríðinu).. Til dæmis skal þess
getið, að kúhtn hafði farið gegn um
lungun á sex af þesSum niönnum.
Fyrrum var ekki v.iðlit að græða slík
sár, en nú héldu allir þossir lífi ög
urðu al-Iæknuðir. Yið þurfturn að
taka lim af einum af þessurn 70
mönnum, en óhætt að segja, að 1861
hefðum við mátt taka linii af,að minsta
kosti 12 niönnum, því að niörg sárin
voru þannig, sð kúlan hafði smogið
m«'gog hein, og í því tilfollí gerðu
hinar gömlu blýkúlur óumfiýjanlegt
að taka burtu liminn. Einkcnrwilegt
var það, og nokkuð sein við gátum
ekki gert okkur grein fyrir, «ð allur
fjöidinn af sánnn þessum eftir kúl-
uruar, var annað tveggja ofariega eða
neðrtilega á iíkamanum, en fá um
núðjuDa,— holsár ekki nema eitt af
sjötíu. Þegar athugað er aðalmonna
reglan er, á vígvelli, að nriða fyrir
ofan höfuð hinna aðsækjandi fylk-
inga, er vandalaust að sjá hvernig
stendur á svo mörgum sárum í efrj
hluta líkamans. En það er óhægra
að geta á hvað hlífði liolinu á Iier-
mönnunum. Það er heldur ekki auð-
gei't að gera sér grein fyrir, hvernig
stendnr á að svo margir höfðu fengið
kúlur gegu um fæturnar. Er helzt
ætlandi að flug-aíl kúlunnar hafi verið
uia það þi’otið, en þó nægilegt til að
ganga gegnum fótbein þess er fyrir
var.
Það var ein gamla hlýkúlan sem
olli því, að við þurftum að taka lim
af nokkrum manni. Hún hafði kom-
ið í fótlegg mannsins einum .þl.nm
ofar en ein hin nýja stálvarða kúla,
og það var blýkúlan ein sem skemdi
beinið svo, að fóturinn varð að fara.
Aldrei urðum við varir þess, að
Spánverjav hefðu sk.aðleg skotfæri,
látúns-hylki, eða þess háttar, og við
heyrðum engar kvartanir í þá átt.
Áhrif kúlunnar úr ,,Mauser“-hyssu
eru komin uudir því hve langt er
skotmarkið. Þegar ferð hennar er
mest ei' tilhneiging' hennar að sprengja
útfrásér,—að mola höfuð manns, t.
d., ef hún kæmi í það. Sé flug-afl
hcnnar að rýrna smýgur hún gegnum
hold og bein og gerir meiri eða minni
skaða eftir ástœðum, eu sé ferð henn-
ar sem engin orðin gerii' hún miklu
minna mein. Lendi ,,Mauser“-kúla
í holu beini kvarnar lnín það að vísu,
en þó hvergi nærri eins og gömlu
blýkúlurnar, en komi hún í hol-laust
bein kvarnast það okki út frá farinti.
Oft komur það fyrir, að stál-skeliu
sprÍDgur ogfer þa hvort sína leið urn
holdið,—skelin og blýið sem innau í
er. Þau sár í holdi eru auðvitað ill
að eiga við, af því holdið krassast
þá sundur, en annars er ratifin eftir
kúluna svo lítil, uð það er ilt að rekja
hana.
Sára-bindin og uiubúðirnar sem
lieimennirnir allir tóku með sór, komv
óneitanlega að miklu haldi. Gætu
þeii’ ekki sjálfir hundið um sár sín,
gerðu þeir það, sem næstir stóðu.
Með þessu var án efa komið í veg
fyrir hlóðeitrun í srörgum tilfellum.
SY ERTINGJ A SVEFN.
----o----
Meðal sjúklinganna á sjúkrahúsi
einu í Lohdon eru tveir svortingjar,
sem þjást af svefnveiki. Þeir hafa
verið þar longi. Veiki þessi er mjög
sjaldgæf í Evrópu, en nijög alinenn
í Vesturafríku milli Senegal og Lo-
anna. Veiki þessi er oft nefncl
„Kongó-svefnsýkin“ eða „Svertingja-
svefninn“. Eins og síðava nafnið
hendir á eru það eingöngu svertin.gj-
ar, er þessa veiki fá, og menn liafa
þess ekki dæmi, að hvítir menn hafi
fengið hana. Það er einnig einkenni-
legt að sýkin hættir oft í 7 ár; þeg-
ar hún svo kemur aftur, þá er hún
öldungis ólæknandi.
Enskur læknir Grattan Guinness,
hefir seut þessa tvo sjúklinga á sjúkra-
húsið; annar þeirra er 20 ára gamall
og heitir Eli Mboko, hinn heitir
Tonda Mkalov og er 11 ára. Eli var
fyrir nokkrutn árum clugandi og gáf-
aður maður, en alt í einu varð hann
veikur af „Svertingjasvefui1'. Hann
er hér uiu bil alt af hálf-meðvitundar-
laus, en gegnir þó þogar hann er á-
varpaður. llann er mjög þunglynd-
islegui' á svipinn; stundum svarar
hann skynsiuulegs, en talar aldrei eitt
einasta orð að óþörfu. Vanalega deyja
menn eftir 9 máuuði, er þoir sýkjast
af þessu og nokkrum tíma fyrir and-
iátið liggja þeir alveg meðvitundar-
lausir. Enskur lækuir, dr. Mangon
kveður sýkinn munu orsakast af ör-
lítilli jurt eða dýri.
(British Medical Journal).
I®“Lesið auglýsingu „The Bluo
Store“ í þessu blaði. Þ.ir er staður-
inn til að kaupa ódýr og vöuduð föt.