Bergmálið - 19.06.1899, Blaðsíða 3
63
Konaii sem sálarlífs-
hluttaki mannsins.
----o-----
Hversu oft sér maður ekki ungar,
nýgiftar konur, eftir nokkurra ára
hjónabands-skeið, umbreytast og verða
að taugaveikluðum, áhyggj usömum
og hvíldarlausum bústýrum, en í raun
réttri ætti eiginkonan að vera meira,
hafa jafn framt háleitara og dýrmæt-
ara verksvið. Það ber oft við, að
maðurinn, einmitt fyrir umbyggjur
þær, sem hann þarf að bera fyrir
heimili sínu, fer á mis við þá unun,
sem hann annars gæti notið í sálar-
lífi eiginkonu sinnar, og þau hvort
um sig, en sem hann árangurslaust
leytar að á öðrum stöðum. En siíka
ununar-ávexti er einungis hægt að
uppskera í því hjónabandslífi, þar sem
eiginkonan er fleifa en starfsöm hú-
stýra; þar sem konan er alúðarvinur
mannsins og hans dýrmætur sálarlífs-
hluttaki, getur tekið þátt í starfi haus
og hugarlífi, getur látið í ljós álit sitt
og skoðanir á öllu því, sem kemur fyr-
ir innan starfsviðs mannsins. Það er
ekki meiningin, að konan skuli taka
verklega hlutdcild í lífsstarfi manns
síns, t, d. vera- kaupmaðui, læknir,
lögmaður og s. frv., svo það verði
einskonar fólagsskapur. En sérhver
maður, enda þótt hann sé, í orðsins
fylstu merkingu, einkar hversdagsleg-
ur, hefir þóeinhvern smekk og sam-
hygö fyrir einhverju því, sem er ofar
matbjástriuu; og það er innan verka-
hrings konunnar að uppgótva það,
og hennar réttindi að verða hluttak-
andi í því. Og í þeirri viðlevtni kon-
unnar, á maðuriuu að létta undir með
henni. Hann á meðánægju og hrein-
skilni að opna bugsanir sínar fyrir
hennar hugsunum, og sem einkavin
sinn og •álarlífs-hluttaka, taka hana
með sér á hinni þögulu vegferð
sinni yfir hið víðáttumikla akuiiendi
hugsananna. Þar er ótal margra
ánægjustunda að njóta, sem híða vor;
ótal rnörg fögur blóm að tína; þar
veita geislar ánægjunnar og hið hress-
aridi loft oss nýja krafta. Það getur
Hka borið við, að kouan geti leitt
lmga hans að rnörgu því atriði, sem
hann hefir aldrei gert sér í hugarlund,
að geta fundið. Getuv líka verið, að
bonuru takist að vekja skilning henn-
ar á hinni duldu fegurð. Gangi þau
saman í lneinskilni og einlægum vin-
skap, og setji sór það mark og mið,
að gera hvort öðru lífið sem ánægju-
legast, mun ánægjusólin aldrei ganga
til viðar, enda þótt að þau augna-
blik korr.i fyrir, að brygðar-ský hylji
hana um stund.
Því fátækari sem hjóuin eru, því
meiri þörf hafa þau á slíku andlegu
samneyti, ogþessauðveldara verður að
mæta viðburðunum. Meðal hinna
efnuðu mannfólagsstétta, þar sem
auðæfi og allskonar munaður leikur
höfuð-persónuna, þar er þörfin á ein-
lægum vin og hluttekningu hjónanna
í hvers annars sálarlífi miklu minni ;
þar veitir heimboð, mannfundir og
félagslífið í heild öðrum aðgang að.
En sjálft auðfólkið mundi auka
heimilis- og hjónabands-ánægju sína,
og koma í veg fyrir margan mis-
skilning, ef það reyndi að setja sig
inn í sálarlíf hvers annars, leitaði að,
í honum eða henni að einlægum vin,
ráðhollum ráðgjafa og göfugum sálar-
lífs-hluttaka, eins í hinum hversdags-
legu störfum, sem í háfloygum hugð-
arhvötum. Og þetta getur átt við
sérhvern eiginmann og sérhverja eig-
inkonu. (Þýdd)
Hitt og þetta,
----o-----
—Nýlega átti sér stað all-einkenni-
legt brúðkaup í Gelens, Kansasrík-
inu, að því leyti, að brúðurin var
102 ára að aldri, en brúðguminu 70
ára. Nafn binnar öldruðu brúður var
Mary Jane William, og var hún fædd
í Knox County, Tenn., árið 1797.
1816 giftist hún manni að nafni Ko-
bert Willis, frá Harrison Co., Mo., og
árið 1830 giftist hún í aunað sinn, J.
E. Douglas. Seinni maður hennar
dó 1860. Eftir að hún hafði verið
ekkja í 38 ár, komst hún að þeirri
niðurstöðu, í þriðja sinn á æfinni, að
„það er ekki gott að maðurinn sé ein-
samall-1. Hún er furðanlega ern og
skemtileg í viðræðum, þótt hún sé
komin á þenna háa aldur; og í þessu
síðasta brúðkaupi sínu, var hún eins
bljúg og einurðarlítil, sem nítján ára
gömul ungfrú.
—Yanalega er það álitið, að það sé
árla dagsins, sem dauðinn lolci aug-
um hins sjúka. Gömul hjúkrunar-
kona, sem hefir haft fyrir sér langa
reynslu í því efui, segir frá, að á
tímabilinu fiá kl. 2—4 á morgnana,
sé svo að sjá, sem lífið blakti á skari,
°g það sé vanalega á því tímabili,
sem hinn deyjandi sjúklingur sofni
til fulls. En aftur staðhæfir frægur,
frakkneskur læknir, sem hefir safnað
skýrslum yfir 25,000 dauðsföll, að
fleiri dauðsföll komi fyrir á öðrum
tímanum eftir miðdag, en á nokkrum
öðrum tíma sólarhringsins.
—Árið 1891 dóu 656,000 manns af
hallæri á Kússlandi; en nú er svo
rnikil hungursneyð þar, að sagt er,
að ileiri rnuni deyja. En þó getur
ríkið alið miljónir hermanna.
—Yfir 400 verkamenn voru hueptir
í varðhald í Warsaw á Kússlandi, og
þeim fundið til saka, að þeir hefðu
hafið skrúðgöngu 1. maí. Skrúð-
gangan var rofin af lögreglunni og
kósökkum. Verkalýður þessi vildi
fá vinnutímann færðan niður í 8
tíma vinnu.
1,000,000,000 MÍNÚTUK.
—Fáir gera sér hugmynd um, hvað
langan tíma miljarð mínútur eru að
Hða. Þýzkt blað hefir reiknað það
rít, að frá fæðingu Krists, verði mil-
jarð mínútur liðnar 30. apríl árið 1902
kl. 10 og 40 mínútur síðdegis. Blaðið
segir að útreikningur þessi sé ná-
kvæmui', og skorar á aðra að reikna
eftir.
KONUNGLEGUK
ALÞÝÐUYIKUR.
—Georg II. Englandskouungi (1727-
1760), var einu sinni skýrt frá því af
umsjónarmanninum yfir hinum kon-
unglegu skemtigörðum, að fólk sem
gengi um gárðana til að skoða þá,
gerði sér að reglu að slíta upp fagra
blómhnappa, sem nýlega væri húið að
gróðursetja. Þessari klögun garðyrkju-
mannsins svaraði konungur mjög al-
úðlega : „Svo þjóð mín hefir ánægju
af hlómurn! “ og hélt svo áfram
brosandi: „Það er mór sönn ánægja,
að þjóðin nýtur ánægju af náttúr-
unni. Gróðursetjið þá einungis fleiri
blóm, framkvæmið þá skipun mína.
Og útvegið yður þá hjálp, sem þér
þarfnist. En kvartið aldrei framar
yfir slíku við mig, það væri í sann-
leika illa breytt af mér, ef ég gæti
ekki unt þegnum mínum að njóta
þessarar saklausu skemtunar.
-----í§:----
^tetttfrotbja
,SYÖVU‘
leysiraf hendialskonar
SYO SEM :
reinkingshausa,
bréfhausa,
umslög, körð,
prógramm og fl.
®®*Lág't verð!
CS
s
Jsé
ísi
e
■
fi-
=3
1/!
O
M ._T
O
m
H
O
p
W ..
PQ jp
H £
u cz 05 O 'rO .9 ba o © rP ran
M .9 Ph o c3 ♦5 OB o
to o lo >1 bo ■O <Ji 'rO 3 9 XO crJ J2 i—i p
o rO P c3 -n> bJD © CQ
c3 xo o © 9 © XO &-i w
c5 o ci P co a u æ o
3 c3 rH P © > 3 © &Q -p rji >C H 'Þ
& s? 3 c5
*©
• r-H
'Cá
a
.9
*
© A
a
p
©
/o
c3
rO
o
O
< a
^ 9
H o
W ’O
£3 bí
H o
rvj bO
Þ •§
o
Ph
ÍO rt T*
«o ^ •£ .3
8 ^ .&1 P<
TIL SÖLU:
Nœrri nýtt járn-herfi.
Tvö vönduð fjós.
,Registered‘ Ayrshire-
naut.
Gripir teknir í skiftum.
G. Thorsteinsson.
Ný-Islendingar!
Þegar þið viljið vótryggja hús
ykkar, þá snúið ykkur til
G. Eyjólfssonar,
ICELANDIC RIVER;
hann er agent fyrir
Nortli-West Fire Ins.
Cí> of Man
Þetta fólag hefir horgað þúsundir
dollara inn. í nýlenduna, og er alþekt
fyrir fljót og árejðanleg skil.
Nokkur eintök af
,,Dagsbrún“ 1 og2. ár,
eru til sölu hj á
G. M. Thonipson,