Bergmálið - 17.07.1899, Side 2
BEKGMÁLIÐ, MÁNUDAGINÍT 17. JÚLÍ 1899.
GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA
PEEliT'B.AJO I PE.BlTTSMtDT'C
,, S^T _A.
Eitstjóri (Editor): G. M. Thompson.
Business Manager: G. Thorsteinsson
(l ár . $1,00
BERGMALIÐ kostar: \ 6 mán. ... $0,50
{ 3 mán. $0,25
Borgist fyrirfi'am.
AUGLÝSINGAR: Smá áuglýsingar
í eitt skifti 25 cents fyrir 1 þuml. dálks-
lengdar, 50 cents um mánuöinn. A
stærri auglýsingar, eða auglýsingar um
lengri tíma, afsláttur eftir samningi.
Viövíkjandi pöntun, afgreiðslu og
borgun á blaöinu, smii menn sér til
G. Thorsteinssonab, Gimi.i.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Editur Berymdlið,
P. 0. Eox 38,
Gimli, Man.
Einkenllileg■
staöhæfing'.
í júní-blaðinu af „Ereyju“, sem
Mrs. M. J. Benediktsson gefur út í
Seikirk, birtist grein, sem þýdd er
iu hinu aineriska tímariti „Eeview of
Eeviews“. Eyrirsögn greinarinnar
er : „Eldsneytislaus hiti“(!).
ífeðan við grein þessa, gerir þýð-
andi hennar svo látandi athugasemd :
„Sé hægt að komast af án eldiviðar(,)
er útséð um járnbraut til Nýja-íslauds“.
Ilver svo sem þessi þýðandi er,
þá gerði ég mér samt þá huginynd
um Mrs. Benediktson, að henui hlyti
að vera það ljóst, að það eru íleiri
skilyrði fyrir því, að járnbraut verði
lögð tii Ný-íslands, en eldiviðarskort-
ur; og þó að hún—sem ritstýra—á-
líti þessa staðhæfing þýðandans—sem
auðvitað er gripin úr lausu lofti—
vera fullgilda staðhæfiug, þá skeikar
henni þar.
Skilyrði fyrir því, að vilja og geta
fylgst með menningarstraumnum, er
ekki það, að stara einungis á einn
einasta depil. Andi mannsins nær
aldrei háu þroskastigi mcð slíku
þröngsýni, og uppskeran verður afar
lýr.
Og þótt nú Mrs. Benediktson, álíti
okkur Ný-íslendinga á svo lágu
menningarstigi, að eina skilyrðið fyr-
ir því, að járnbraut verði lögð hing-
að sé það, ef þurð kynni að verða á
viðarsprekum, til að „stiuga undir
katlana“ í stór-hæjunum, þá mun
samt sá fíini koma, að Ný-ísland mun
hlómgast og þróast, án þess aðþurfa
að nota skilyrði hennar (Mrs. B.) sér til
framfærslu. Og þótt að Mrs. B. vilji
ekki verða hluttaki vor í framsókn
vorri, þá mun tíuiinn leiða í Ijós, að
frumskilyrðin fyrir því, að Ný-ísland
komist í samband við umheiminn, eru
hvgð á öðruni grundvelli, en hlað
hennar dreymir um.
Ný-Islendingar þurfa því ekki að
óttast, að þó að Nikola Tesla takist að
fullkomna svo hugmynd sína, með
að framleiða hita, án þess að nota
til þeirrar framleiðslu nokkurt elds-
neyti, að sú uppfinding verði til þoss,
að steypa Ný-íslandi niður í djúp
menningarleysis og svía því frá um-
heiminum um aldur og'æfi, hvað svo
sem „Froyja“ staðhæfir.
Likamleg-t
uppeldi barna.
Eftir A. Hebtel, danskan héraðslækni.
--------------o-----
I.
Af mörgum rannsóknum, sem gerð-
ar hafa verið á öllum Norðurlöndum
um heilsufar skólabarna á síðustu tutt-
ugu árum, verður að álíta það full-
sannað, að hinn uppvaxandi æskulýð-
ur sé alls ekki svo heilsugóður og
þróttmikill, sem æskilegt væri, held-
ur sé mei'ri hlutur hans blóðlítill oo-
o
taugaveiklaður. Einkum á það við
stúlkuböiTÍn; á gelgjuskeiðinu er að
minsta kosti helminguriun af stúlk-
unum í œði i skólunum þjáðar af hlik-
sótt, höfuðverk og taugaveiklun; af
því verða þær meira og miuna van-
megna og óhæfai til að ganga í skól-
ana. Betta sést á öllum limahurði
þeirra; þegar þær sitja, liniprast þœr
saman og hryggurinn þognar í mörg-
um þeirra, og kemur það af þeirra
magnlausu vöð\ agerð. En taugaveikl-
unin og afl-levsið kemur ekki að eins
fram í líkamaDum, heldur ber fult svo
rnikið á þessum veikleika í hinum
andlegu efnum, sem sýnir sig í skortj
á starfslöngun, hirðuleysi, sleni og
leti,eða þá þvert á móti í dutíunga-
semi, frekju, breytingagirni og æs-
andi skemtunum o. s. frv. Jafnframt
eru gerðai' miklar kröfur til námsins,
svo að unglingarnir verði færir um að
komasl áfram og standast hina miklu
samkepni í öllum efnum. Próf eru
iðulega tekin og gerast sífelt heimtu-
frekari. Einkum er það að verða al-
gengt, að uppeldi stúlkna sé lokjð
með opinheru prófi. Það dugar
naumast að berjast gegn þessari stefnu
tímans, en af því það er mjög þýð-
ingarmikið, að hinn uppvaxandi æsku-
lýður, og einkum liinar tilvonandi
mæður, sé svo heilbrigðar og þrótt-
miklar sem verða má, og af því vér
vitum, að taugaveiklun mjög auðvehl-
lega gengur að erfðum frá foreldrum
til barna, þá hlýtur það að verða
ætlunarverk vort að berjast inóti þess-
ari almennu veiklun og lasleika æsku-
lýðsina með skynsamlegu uppeldi.
Heimilin og skólarnfr verða hér að
taka höndum saman, enda hafa mjög
miklar breytingar til hins betra með
busakynni verið gorðar í ýmsum
skólum, jafnvel þótt mörgu sé enn
ábótavant. Hér skal þó einknm minst
á það sem gera má í þessu efni á
heimilunum.
Það þarf ekld að hregða foreldrum
nú á tímum um skort á umhyggju
fyrir börnunum, heldur skipa þau
víða fullmikið öndvegi; það er vak-
að yfir þeim með alt of mikilli á-
liygg’j« meðan þau eru lítil. Þagar
þau stækka er tekið ofmikið tillit til
þess sem þau segja og ofmikið látið
eftii' þeim, svo þeim finst þau vora
sjálf heilmiklir mcnn. Uppeldið á að
stjórnast af ást og jafnframt festu.
Það er óþarfi að vera dauðhræddur
ura, að ofurlítið kvef sé byrjunin á
öllum mögulegum hættulegum sjúk-
dómum. Frá því hörnin hafa fyrst
vit á, skyldi venja þau á hlýðni og
aga, og tauganæm hörn þurfa að gefa
sig á vald rólegum, ástúðlegum, fóst-
um vilja. Með því læra þnu að
stjórna geði sínu og hvorki stór-reiðast
né gráta af hvo litlu som ámóti blæs.
Hafi fyr á tímum börnum verið hegot
°f °ft og harðlega, þá ímjmda ég mér,
að nú geri monn oft þvert á móti;
það er látið eftir þeim, til að losast
við þau, í stað þess að kenna þeim
að hlýða með rósemi og festu. Það
er alls ekki nanðsynlegt að hegna;
þegar böruin mæta föstum vilja, læra
þau fljótt að beygja sig og láta undan,
án þoss að gremjast við sneipur og
undanfœrslu.
i
II.
c
Ekki dugar heldur að vera of i
hræddur um að börniu ofkælist, þótt >
þau fari eitthvað út. Þ.ið verður að s
herða þau meö skynsemd og varkárni, i
frá því þau eru ung. Það má hold- i
ur ekki dúða þau syo, að þau líti út í
eÍDs og eintómur fataböggull eða í
klæðastrangi. Þegar þau geta farið j
að hlaupa, verða þau að fá að hreyfa t
sig frjálslega, og þá er þeim ekki i
■ nærri því eins hætt við ofkælingu,
þegar þau venjast því að vera létt
klædd, eins og þegar þau eru dúðuð
í klútum, treflum og sjölum innan-
undii' kápunni þegar þau fara út.
Það á snemma að venja þau við að
þvo þeim um allan líkamann úr köldu
vatni; að vetrinum má taka kulið úr
því. Auðvitað er sjór beztur, þar sem
í hann næst. Bezt er að þau séu úti
svo míkið sem unt er og ástæður leyfa,
því það er það bezta meðal til við-
halds og styrkingar heilsunni, og ætti
því að nota það í f'ullum mæli. Lát-
ið börnin fá sérstakt leiksvið; það
þarf ekki stórt, en þar verða þau að fá
að leika sér sem þau vilja. Látið þau
hafa rúmgóð hlý og óvönduð föt,
einkum til utileikjanna, sem þau mega
ólireinka. Þegar þau koma inn, eru
þau auð vitað oft óhrein, en þegar hú-
ið er að þvo þeim um hendur og and-
lit, þá eru líinnarnar rjóðar, augun
fjörleg, og matarlystin ágæt.
Ágætt er að hafa smásteinahrúgu á
leiksvæðinu. Lítil börn una löng-
um við að leika sér að þeim, einkum
ef ímyndunarafl þeirra er vakið moð
því, að sýua þeim hvernig megi búa
til ýmislegt úr því. Þótt hörnin séu
látin ganga úti spottakorn daglega,
þá vegur það ekki múti því, að þau
hafi lientugt leiksvið, þó sumstaðar
verði ekki komið öðru við, því börn-
unum er eðlilegast að hlaupa og leika
sér sem sjálfráðust, og þau þreytast
ótrúlega seint á því. Á barnsaldrin-
um eru leikir og lireyfingar lífs-skil-
yrði, alveg eins og matur og drykkur.
Það þýðiugarmesta og áhrifamesta
tímabil barnæskunnar er þegar þau
fara að byrja nám, annuðhvort í skól-
um oða heimahúsum. Þá tekur hið
áhyggjulausa cbundna líf þeirra enda;
þau fara að fá skyldustörf, sem þau
hafa ekki þekt fyr. Hugsanir þeirra
og áhugi snúast uú að meira eða
minna leyti um það. Þessi mikla
breyting á öllu lífi og venjum barns-
ins hlýtur að hafa áhrif á þroska og
framfarir þoss. Fari þiu í skóla, eða
só farið að kenna þeim áður enn þau
eru orðin nægilega þroskuð andlega
og líkamlega, eða leggi náinið þeim
of miklar byrðar á horðar, svo þau
verði að herða að sér fram yfir það
sem kraftar og aldur þeirra leyfa, þá
minkar vellíðun líkamans; þau missa
matarlystina og veiða föl, fjörlaus og
máttlítil. Eu það, sem barnið missir
á fvrstu námsárum sínum af fjöri, lífs-
gleði og kröftum, því nær það ekki
íljótt aftur. Vér vitum af ýmsum
rannsóknum, er benda á, að lasleiki