Bergmálið - 02.10.1899, Page 2

Bergmálið - 02.10.1899, Page 2
106 BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINX 2. OKTÓBER 1899. GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA X X=X5.E:XTX?3XÆIXDT"Cr SV ■V-A.-- Ritstjói-i (Editor): G. M. Thompson. Busiuess Manager : G. Thorsteinsson r 1 ár . $1,00 BERGMALIÐ kostar: 1 6 mán.... $0,50 |_3mán. $0,25 Borgist fyrirfram. AUGLÝSINGAR: Smá auglýsingar í eitt skifti25 cents fyrirl þuml. dálks- lengdar, 50 cents um mánuðinn A stserri auglýsingar, eða augiýsingar um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslu og borgun á blaðinu, snúi menn sér til G. Thobsteinssonar, Gimli. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Bergmálið, B. O. Box 38, Gimli, Man. Hveitirækt g’etur veritf arösöm. Það er mjög eftirtektavert fyrir bændur hór, sem nýlega stóð í rit- gerð eftirMr. Bedford, utnsjónaunann fyrirmyndarhúsins í Brandon, um það, hvað það kostaði að yrkja eina ekru af hveiti. Hann reiknar allan kostnaðinn við að undirbúa jörðina, sá, slá akurinn, þreskja hveilið og flytja það til ntarkaðar, svo bætir hann við þessa upphæð reutum af höfuðstól þeim, sem lagöur hefir ver- ið til þessa, og sömuleiði? jeiknar hann nteð verkfæraslit, og allnv kostnaðurinn verður $7.87 á ekruna. Svo áætlar hann, að bóndinn fái að meðaltali 29 ,,bushels‘-' af ekr- unni, og veiðleggut- ,,bushel“-ið á 50 cents, sem er fremUr lágt, vrerða þá cftir að frádregnuin kostnaðin- um $6.60, sem hóndinn fær í hreirr- an ágóða af hveni ekru. * * * Þ.ið eru mjög fáir af Ný-íslend- ingum, sem gera sér Ijósa hugmynd um, hvað hveitirækt getur gefið af sér, ef hún_ er stunduð réttilegn. Mörgum af oss hættir við að álíta, að það sé ógerningur aðkljúfa þann kostnað, sem hún hafi í för með sér, en tökum ekki nvið í reikninginn afraksturinn, sem liúu gefur bóndan- um. Oss kemur ekki til hugar að ve- fengja, að þejr séu nokkrir á meðal vor, sem farnir eru að gefa hveiti- ræktarmálinu meiri gaum en að und- anförnu, en þeir eru alt of fáir, sem setja sig fullkomlega inn í þuð. f>að eru alt of margir enn þá, sem hafa þá skoðun, að liveitirækt geti aldrei orðið oss Ný-íslendingum til hagn- aðar; þeir álíta, að réttara sé að halda við gamla búskaparlaginu en að breyta til. Eu slíkt er öfugur hugsunarháttur. Skilyiðið fyrir því, að geta iátið sér og sínum líða þolanlega vel, og fengið vinnu sína borgaða, er að fyigja með tímanurn—fylgjast með í framsókuinni, að því takmarki, sem fyrirhyggja og sjálfstæði byggist á. Yét höfuin hevrt marga halda því fram, sem saunfæring sinni, að Ný- ísl. muudu hafa verið komuir leugra áleiðis í hveitiræktinni en þeir eru nú, ef nýlendan hefði ekki verið lok- uð fyrir annara þjóða mönnurn. Það getur vel verið að svo hefði ver- ið, en það er ákaflega leiðinlegt, að verða að samþykkja slíka ályktun; því jafn framt og maður gerir það, staóhæfir maður heinlíuis, að Ný-Is- lendingar séu ónýtungar sem bændur; hafi ekki nógu mikið sjálfstæði og viljakraft, til að keppa áfram í þess- ari áminstu atvinnugrein. Þurfi endilega að hafa einhverja að keppa við, svo þeir geti orðið duglegir og efnaðir bændur; þurfi endilega að sjá aðra fœra sér jöiðina í nyt, til þess að þeiin komi tíl hugar að yrkja hana sjálfir. Það er nú töluverður bölsýnis-blær á slíkri ályktun, en hún er ekki vor, eins og fyr or sagt. Yér höfum haft þá skoðun, að nýlendu- menn myndu smám saman finna hvöt hjá sér, til nð fylgja mcð í hérlend- umbúskap, og vér vonum, að fram- tíðin beri þess morki að svo verði. Smá pistlar. III. All-einkennilegt er það, hvað mörgum at oss gengur erfitt að líta á málefnin frá réttri lilið, hvaða mál- efni sem um er að ræða. Mörgum hættir iðuglega við, að varpa réttsýn- inni fvrir borð, og skoða málefnin einungis frá einni hlið. En með slíkri framkomu, getum við aldrei bú- ist við að finna hinn rétta grundvöll, sem vér getum bygt á staðhæfing vora. Ef vér viljum vera glögg- skygnir og réttsýnir í dómum vorum, verðum vér að skoða málið frá sem flestum hliðum, og jafn franrt að taka máljð frá rótum, en forðast að reira það (málefnið) niður með hlekkjum persónulegra illyrða og ærumeiðandi orða. Með slíkri aðferð náum vér aldrei hinu rétta takmarki; vér erum þá búnir að niissa sjóuar á sjálfu málefninu, en störum einungis á per- sónuna sjálfir, sem vér eigum orða- stuð við. Með öðrum orðunr, vér höfum þá kastað allri virðingu og kurteisi frá oss; herum hvorki virð- ingu fyiir sjálfum oss né öðvum. Þegar maður ritar um eitthvert mál- efni, ætti maður ávalt að gæta allvur réttsýui, varpa öllu persónulegu hatri frá sér, og taka eÍHltng'is málefnið tij yfiryegunar, með því einu móti uær maður tilgaugi síiautn, ef hanu er sá, að ræða málil til hlítar. Þetta er atriði, som vér ættum, hver ogeinu afoss, að haf.i hugfast. Við vinnunr engum af oss gagn með því, að reytia að varpa sem svartasta skugga á náungann,—við vinnum heldur sjálfum oss ógagn moð því; því jitfu framt og við gerum það, er- um við að sýna, hvaða hrakmenni og illmenni við getum gert oss sjálfaað. Ráðaþáttur. ----:o:--- Cement og undanrenning gjörist ámóta þykt og rjómi; það er góður farfi, hæði á tré og múrsteina. Iif skrúfur festast svo í tré að ekki er hægt að ná þeim, láttu þá raúð- glóandi járn liggja á haus skrúf- unnar stundarkorn, og bún er iaus. Prjóuföt úr ull má þvo úr borax- vatni, 1J lóð í 10 pottu vatus, eu mikið botra er að þvo þau úr salmiak- vatni, 2—3 lóð óhreinsaður salmiak- spiritus í 10 pottta vatns. Stráðu miklu nf borax á kct er geyma slcal, það skemiriist þá okki, þvoðu bovaxið af í vatui áðar en þú sýður það. Mjólk geymist og vel ef steyttur liorax er látjim í halra, eirts og tollir á huífsoddi í 3—4 potla. Knssi, sem er 24þuml. langur, 16 þuml. breiður og 28 þuml. djúpur tekur 1 harrel eða 3 bushels. Kassi, 26 Jnunl. langur og jafn breiður, en 8 og tveir fimtu þnml. djúpur tekur 1 bushel. Kassi 16 þuml. langur, 8 og tveir fimtit þutnl. breiður og 8 þuml. djúpur tekur J bushel. Kassi, sem er 8 þumí. langur, 8 og tveir fimtu þutnl. breiður tekur 1 Peck (= J busliel), og kassi, sem er 8 þunil. langurog jafn breiður, en 4 og einn fimti þuml. djúpur tekur 1 gallon. Sauðskinu, sein á að súta í foldi, teppi, vetliuga eða annað, mega elck vera snoðkiipt, ekki heldur með langri ul). Til að súta sauðskinu skal fyrst leysa upji mikið af sápu í sjóðandi vatni, þegar sú lút er orðin köld, þvær ínaður gæruna ágætlega vel úr hetini, á eftir þvær maður gæruna úr köldu vatni þar til öll sáp- an er þvegin úr henni. Nú skal láta i pd af álúni og A pd af salti renna í svo miklu uf sjóðandi vatni, sem uæg- ir til að fljota yfir skinnið, ogí þessu á þnð að liggja í 12 tíma. Síðau er þrtð hengt yfir prik svo lögur þessi sígi úr því. Að þessu búnu teygir maður það vel út á borði eða gólti svo þrtð þorni. Áður en þið samt er alveg þurt, tekur rnaður blending af 1 únzu saltpéturs og 1 álúns, smá- muldu og stráir því á holdrosann, leggur svo skinnið saman, heugir þ.ið upp á prik í skugga í 2—3 daga og snýr upp hliðunum til skifta, tekur það svo ofan og skefuv holdtægjurnar burtu nteð sljóutn hníf og eltir það svo að síðustu ögn inilli handanna. Hvad lesa má í aiidlítumim. Ætti ég að kjósa um, vildi ég held- iif ltafa viðkunnanlegt undlit um fimmtugt en um 25 ára leitið. Hefði ég fallegt andlit þegar ég væri 25 ára, gæti þaðeftil vill útvegað mer gjaforð, eti hefði ég það utn fimtugt vœri auðséð, að það hofði veiið til- vinnandi nð eiga mig. Audlit niitt á 25 ara aldri er eins og guð hefir gert þrð, ou titn fimtuo-t eins og ég hefi gort þnð sjálf. Andlit gamallar Konu er lífssaga, en ungrar stúllui andlit er—spádómnr með skilyrðum, óskýr bending náttúrunnar um ltvað hún geti oröið. Mér þykir svo vænt um gömtil og góð andlit. Þ.tu eru oftast sönn lífs- saga. Audlitið erskuggsjá sálarinn- ar. Arið höfi.rn í rauu og veru ekki séð andlitið fyr en við höfum séð allar tilfinningar marka þar rúuir sín- ar, og þá sýnir hið daglega útlit, andlitsins þetta alt í heild.

x

Bergmálið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.