Bergmálið - 02.10.1899, Síða 3
107
Því skyldi nokkur skannnast sín
fyrir hrukkurnnr á andlitinu? Það
er að skammast sín fyrir, hvað mað-
ur sýnist vera, en ekki fyrir hvað
maður er. Hrukkurnar eru skrift
náttúrunnar, þar sem hin verulegu
lífsatriði eru skrifuð upp. Þær eru
mál, án orðabókar eða má'.fræði; þar
getur sórhver lesið í og séð hugsanir
liðinna ára.
Sérhvert andlit ber sína eigin sögu
með sér. Andinn skrifar á það dag-
bók sína með óljósri punktaskrift.
Það er sorglegt að sjá gömul andlit,
sem liafa að eins iifað fyrir sjálfan
sig, kærleikslaust og hugsunarlaust
um aðra, þar sem eigingirni, þröng-
sýni, kaldlyndi og mannúðarleysi hafa
kæft alla góða möguleika í byrjun-
iuni. Það niá líkja slíku audliti við
kirkjugarð, sem geymir að eins grnfir
dauðra manna.
En hvað hefir betri og ineiri áhrif í
fijótu bragði en góð og gömul and-
lit, þar sem kærleiki, mannúð og um-
burðarlyndi skín út úrhverjmn drætti,
þar sem byggindum og lífsreynslu
er varið til að benda, hvetja og að-
vara þá sem óreyndir eru ?
-—Kven nablaðið.
„ÁimHDRA'1
SEILVIRDtJR,
7?
5=
Ox
©
o
o
CO h— —. __
fr. ? f - 5
5 b'0Q E 3 OQ
3 C cy !=b ®
H P
— pr
7T z;
p.
o -
?r
05
c-+-
r-'fJQ
S P
E3 P»
o ?r —
~ O)
sr* £
►ö' rt- ^
* OQ •o'
P P
CJ ©»
^ C'
B v
p. p
C C '
"* m ;
p •
-t> 3 j
§'§'[
§ g i
5 -* p'
P E3i 2.
• 3 :
'v o,:
O. Thorsteinsson,
SVAVA
Álþýðlegt mánaðarrit.
Ritsti. G. M. THOMPSON.
í hverju hefti eru fræðandi og
vísindalegar ritgerðir, sömui. einkar
spennandi og skemtilegar sögur.
Dóttir hafnsögumannsins.
(Framh.)
daginn fyrir. Og þegar liún vav búin að leysa af h'indi
sinn hluta, sem lienni tókst ágætlega, þá þyrptust allir
utan um hana.
’Það lítur svo út, sem þú og þessi unga stúlka séuð
vel kuunug', mæiti ungfrú Simpson við Kobert Clay.
‘Ég vonast eftir, að þú geiir mig henni kunnuga*.
Og Robert gerði þær kunnugar, enda þótt hon-
utn væri það nauðugt. Farþegjarnir voru að biðja hann
að syngja, svo hann yfirgaf þessar ungu stúlkur, sem
byrjaðar voru á að ræða um þokuna og hættur þær, som
hafnsögumenn gæfu sig út í.
Þegar hann hafði sungið nokkur lög, ætlaði hann
að ganga aftur til stúlknanna, en þá sá hann að kona
ein-—sem var úr farþegjahópnum—tók ungfrú Simpson
við hönd sér, og hann heyrði hana segja :
’Mér virðist, að þér mættuð vera hroyknar af hon-
um‘. Vinnie Greeu horfði með skörpu augnaráðí á ung-
fvú Simpson.
’Hvað kemur yður Rohert Clay við‘, spuiði hún, og
var sem eldur hrynni úr augum heunar. Ungfrú Simp-
son svaraði engu en gckk á hurt úr salmim; hálftíma
seinna var hún búin að segja Rorhert upp, og hafði hún
sagt honum, að húu áliti að það væri hezt fyrir hann, að
gn,nga að eiga dóttur hafnsögumaonsins.
Þegar sól reis upp næsta morgun, og þokan dreifðist
fiámeð morgungolunni, kom það í ljós, að Robert Clay
hafði haft rétt að mæla, en í raun og veru var það ungfrú
Vinnie, sem hafði frelsað skipið og alla farþegjana.
Gufuskipið hélt nú áleiðis til Nýju Jórvíkur, og
skipstjóri lagði ekki fram neina klögun, viðvíkjandi
Rohort Clay.
Þegar Robert kom inn á skrifstofu guf.iskipafélags-
ins, var lionum sagt, að Sir Rohert Whitney, aðaleigaudi
gufuskipalínuunar, heíði komið moð samaskipi og Iiaun,
en tekið sér annað nafn.
Rétt í þossu var drengur sendur frá hr. Wilson, með
þá orðseuding til Roberts, að hann vildi fá að tala við
hann strax á skrifstofu siimi.
Rohert hlýddi strax skipun húshónda síns, en gat
ekki getið sér til, hvað haun mundi vilja sér. Þegar
Rohert kom, stóð uiuhoðainaðurinn upp úr sæti sínu og
mæiti.
’Sir Robert, þotta er hr. Robert Clav, sem þér voruð
að taka um‘.
Robort Clay sá fyrir framan sjg sama manninn, sem
liann var nær því fallinn um, þegar hann gekk niður af
foringjapallinum, eftir að hann hafði skipað skipstjóra
að varpa akkerum.
’Hr. Rohert Clay‘, mælti Sir Robert, ‘hr. Wilson,
sem í mörg ár liefir verið umboðsmaður yor hér í Nýju
Jórvík, heíir ákveðið að yfirgefa þaun starfa. Samkvæmt
því, soin ég varð heyrnarvottur að í gær, þá dylzt mér
ekki, að þér látið yður ant um hagsmunj félagsins. Eg
er því fullviss um, að félagsstjórnin mun útnefna yður
sem eftirmann Wilsons'.
Og tveim mánuðum seinna, var Rohert Clay skipað-
ur umhoðsmaður félagsins í Nýju Jórvík og aðalumboðs-
maður þoss í B mdafylkjunum.
Glaður og ánægður yfir gæfu sinni, heimsótti Rohert
Clay ungfrú Green, en nú tók hún honum ákaflega
þurlega.
’Eg kem nú til þess, að þakka yður af öllu hjarta
fytir alt, sem þér hafið gort fyrir mig‘, niælti hann, og
eftir frenmr óviðfeldna þögn, bætti hann við: ‘Þér
hafið þó ekki gleymt þejm stundum, sem við vorum að
ganga samnn á hnfnaibryggjunum 1 ‘
’Þess vildi ég óska, að ég gæti gleymt þeini’, sagði
Yinnie; ‘ég vildi gleyma þeim. Eg kæri mig ekki um,
að geyma tninningu þess inanns í huga mínum, sem lét það
í ijós við mig, sem þér gerðuð, á sama tíma og þér vov-
uð trúlofaðu rannu-i stúlku. Eg vildi helzt aldrai sjá
3rðui' framar1.
Þegar Rohert yrirgaf hús hafnsögumannsins var hann
hryggur yfir harðneskju þeirri og kuhla, sem ungfrú
Green sýndi honum. Hann skrifaði henui mörg bréf,
en fékk aldrei neitt svar; það leit svo iit, sam hún hofði
lokað hjaita síuu fyrir homim. I hverju hréfi, sem hann
reit henui, bað hann hana um fyrirgefningu, en hún svar-
aði ekki þeitri beiðui hans.
Að siðustu fann hann föður liennar að máli, sagði
honurn frá hrygð sinni og harðneskju dóttur hans, og bað
hann að mæla máli sínu við dóttur síua. Gamli maður-
inn lofaði því, og enti það líka. Hún elskaði föður sinn
heitt og lofaði að slaka til, enda elskaði hún Roheit inni-
lega. Hann skrifaði henni þá hréf, og hað hana að verða
sinn leiðtogi í gegmiin lífið; hún svaraði honum aftur
og sagðist taka aftur orð sím—að vilja aldrei sjá hann
framar.
Hann lieimsótti hana því, og þar som þossi tvö ungu
hjörtu elskuðust svo heitt og innilega, þá urðu þau að
skilja hvort annað og hindast ævarandi trygð og
heitorði. — Robort hafði heldur aldroi trúlófast ungfiú
Simpson, fyr en á leiðinui veatur yfir Atlanzhafið.
Þrem mánuðum síðar liéldu þau hrúðkaup sitt, og
fluttu sig í nýtt og vandað hús. Gamla manninn tóku
þau með sér; og svo var líka hugsað um, að koma
Jiminy í ágætan slcóia.
ENDIR.
fttetöa, Vestur-lslenzkt Kevnnblað,
gefið útaf Mrs. M. J. BENEDICTSON, Selkirk, Man.
Er 10 hls. að stærð í fjögra hlaða hroti, og kostar
um árið $1.00.
FREYJA herst fyrir réttindum kvenna. er hlynt bindindi
og öðrum siðferðismálum. Flytur skemtandi sögur og
kvæði
Með öðrum árg. henuar verffui gefiu falleg mynd af her-
skipinu MAINE 11 x 16 þl. að stærð Skrifið oss um
nánari upplýsingar. ÚTGEFARDINN.
Addr.: ,,Freyja“, Selkirk, Mau.
YOPNASMIDURINIV I TYRUS
eftir SYLYANUS COBB.
Saga þossi er að stærð nærri | ^ M l'liÍl’
50 cents kostar sagan innheft í kápu.
G, M, Thompson,