Bergmálið - 05.07.1900, Blaðsíða 2

Bergmálið - 05.07.1900, Blaðsíða 2
14 BEKGMÁLIÐ, FIMTUDAGINN 5, JÚLÍ 1900 . $$cv$málib. GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA SPIRIEXT'r'-A-jX I r>rir;3ÍTTS2ÆXI5TT3- svövu. Ktstjóri (Editor); G. M. Thompson —:o;— Busijjess Manager : G. Thoesteinsson r 1 ár . $ 1,00 B.ERGMALÍÐ kostar: \ ti mán.... $0,50 ( 3 riián. $0,25 Borgist fyrirfrain. AUGLÝSINGAR: Smá auglýsingar eitjb skifti 25 cents. fyrir 1 þuml. dálks- engdar, 50 cents um mánuöinn. A tærri auglýsingar, eða auglýsingar um ♦ngri tíma, afsláttur eft ir aamningi. Yiðvíkjandi pöntun, afgreiöslu og þorgun á þiaðinu, snúi menn s.ér til G. Thorkteinssovar, Gijili. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Bergmálið, r. O. Box 38, Gimli, Man. 18. f. ni., u m 640 af herliði BreU syðra, nálægt Hielbron, ásaint vistum og hernaðar-áliöldum, sern þeir náðu frá þiem í síðaslliðnum mánuði gerði auð- ugur Þjóðveji tilraun ttl að myrða Albert prinz aí' JLonaco, meðan bann var staddur í París. Eius og mönn- nm er lcunnugt, er hið nafiitogaða „spila-helvíti“ í Afonaco, og prinz ins fær ríflegar árstekjur af •ágóða þess. í síðastliðnum marzmánuði fyrirfór sér við spila-helvít-ið sonur þessa Þjóðverja, eftir að hann var oiðinn örcigi. í maímánuöi, þegar Monaco-sýn ingardéildin var opnuð í París, nrðu allir viðstaddir þrumu- lostniv; þegar Þjóðverji þessi hrópaði formæling og bölvun ytir sýnjngar- skála prinzins og fjölskyklu hans,sem keypti auð siun fyrir hlóð ógrynni manna og leiddi svívirðingu yflr ó- tal margav konur. iyrir þessi ©rð sín var manngarmiunm. varpað á dyr af lögreghmni. Seinna mætti Þjóð verjinn prinzinum á járnbra utarstoð í París og greip fyiir kverkar hans; en meðau hann var að ná skambvssu úr vasa sínum, var hann gripinn af lögreglunni og þjónum priuzíns og sleginn til jarðar. Lögieglan reynir tii að dyija atvik þetta, en Þjóð verjinn eltir prinzinn og sjtur um lif hans. EJÓRÐI SVEITARRÁÐSFUNDUR (Frámhald). 23. Að bóka Mikolay Beluk fyrir NE \ 2, 19, 3. 24. „ „ Andrés J. Skagfeid fyrir húsi á Gimli, en strika yfir Jóh. P. Sólmundsson. 25. ,, hækka skatteign Jóns Kapteins upp í $060,00. 26. ,, bóka Mrs. C. B. Juliusfyrir húsi Mrs. Kr. Lifmanns á Gimli. 27. ,, „ Jakob Sigurgeirsson fyrir húsi á Gimli. 28. ,, „ Valdimar Thorsteinss fyrir NE J 35, 18, 3, en strika yfir Jóhannes Jócsson. 29. ,, „ Maríu E, Kristjáusdóttir fyrir h úsi á Ginili, en strika yfir Katrínu Guðmundsdóttur. 30. „ ,, Jórunni Jónsdóttir fyrir húsi Stgr. Kristjánssonar á Gimli. 31. „ „ Ingim. Þiðriksson fyrir húsi en strika yfir SE J 17, 19, 4. 32. „ ,, Mrs. G. Hannesson fyrir landeign 'W’. H. Bristows á Willow Point, en strika yfir nafn hans. 33. ,, strika yfir S-J SJ 6, 19, 4, hjá Martein,i Jónssyni. 34. „ „ út af matsskrá Vilhjálm Jónsson. 35. „ bóka B. Fiímannsson f. SE^ 17,19,4, strika yfir G. Thorsteinsson. 36. „ ,, Hj.öi'1. Hjöiieifsson f. SJ 22,21, st. yfir Hjörl. Björnsson. 37. „ „ Guðl. Magnússon f. N-| N-J- 28,21, ,, „ Jak Guðmundsson 38. „ ,, Þorfi. Jóhan nesson f. SWjí 14,23, ,, „ Jón Kr. Frímann. 39- „ „ Jón S. Pálsson f. Lot 14 ES, „ ,, Pál Pétursson. 40. „ læ.kka skatteign „The Dominion Fish Co.“ u,m $100,00. 41. - ,, hækka skatteign Sigurdson Bro’s (á sölubúð og vörubirgðum) úr $400,00 upp í $1,200,00. 42. „ sírika yfir sölubúð og vörur hjá Jóhaunesi Vigfússyni, eu bóka hann fyrir ,,shanty“ . 43. ,, lækka skatteign Benedikts Kristjánssonar um 52 ekrur. 44- „ strika yftr lausafé h já Jóni Bjarnasyni. 45. ,, bóka Þorvald Stefánsson f. Lot 9E,29, st. yfir Mpty of Gimli. 46.. ,, lækka raat Kristjáns: JÓMSonar niður í 80 ekrur. 47. „ bóka Bessa Tómasson fyrirlausafjáreign Valgerðar Sveinsdóttir 48. „ „ Sigfíís Sigurðsson ,, SJ NJ 10,25, st. yfir Sig. Erhndsson 49. ,, strika út af raatsskrá Jón Gíslason í Mikley. 50. . „ „ yfii' lausafjáreign Þorleifs Kristjánssonar. 51. „ fit af matsskrá Jón Sigurgeirsson. 5.2, „ „ „ „ „ E'ggert Sigurgeirsson. 53. lækka matið hjá Jóni Jónssyni (Mikloy). Ekki voitt. 54. „ strika út af matsskrá Benedikt Sigurðsson 55. „ „ „ „ „ Hróbjart Helgason 50. „ „ „ „ Einar Björnsson 57. „ ,, „ „ ,, J6hann Stefánsson 58. ,, bóka Mpty of Gimli f. N^S^ 9,21,4, strika yfir Gísla Jónsson 59. „ strikiv út af matsskrá Sveinbjöi'n Dalmanu 60-, „ hækka matið hjá Magnúsi M.agnússyni upp í $200,00 61, „ lækka matið hjá O) V, Gíslasyni niðurí $100,00; bóka hann fyrir NEj 16, 23, 4 62—68. Að strika út af matsskrá: Sigfús Einarsson, Grím Magnús- son,. R. R, McDonaid, Jonh Walls, Sigurð Jónsson, Pan-ko Nun'ske, /Seped /Schulga. (N.iðurl. næst) T OKUÐUM TILBOÐUAf, sendum -i-* til undirritaðs og með áski'iftimii „Tender for Lock and Dam, St. And rew’s Rapids, Red River,Man.“, verð,- nr veitt móttaka á skrifstofu þessari til mánudagsins hins 16. dags júlí- mánaðar 1900, um að byggja „Con- crete Lock and Dam“ í St. Andrew’s strengina 1 Rauðá í Manitobafylki. Uppdrættir og skýringar eru trl sýnis hjástjórnardeild þessari; áskrif- stofu Mr; Zepli. Malhiot, verkfræðings stjórnardeildarinnai' í Winnipeg; hjá Mr. H. A.G ray, vorkfríeðingi stjórn- arinnar, Cfinfederatio.il Life Buílding roronto; hjá Mr. C. Desjardins, Clerk ofV orks, Post Office, Montreal, og bjá Mr, Ph. Béland, Clork of Works, Post Office, Quehec, Tilboðs-eyðu— blöð fást eiunig á ofangrei.udum stöðum. Þeii', sem tilboð senda, eru hér með ámíntir um það, að ongin tilboð verða tekin til greiua, nema þau séu skrifuð á þar tíl gjörð eyðubloð og undirskrifuð með bjóðendanna réttu nöfuum. Sá, sem semur um að vinna verkið verðui' bundinn við reglui þær, eem Governor General in C.ouncil setnr, viðvíkjandi meðferð, lækmshjálp og hreinlæti er.menn þeir skuíu njóta, sem i'áðnir veiðta til að vinna vevkið. Sórlivei'iu tilboði verður að fylgja sainþykt banka ávísun, ánöfnuð The Honourahle the Min-ister of Public Works, ei'jafngildi einum tíunda h.lut upphæðarinnar, sein tilboðið hljúðac upp á (10 prct.) og tapar bjóðandi upphæð þeirri, ef hanu neitar að vinna verkið eftir að honum hefir ver- ið veitt það, eða ef hann fullgerir ekki verkið samkvæmt samningi. Sé ekki geugið að tilboðinu, þá verður banka-ávísunni skilað aftur. Stjórnardeildin. skuldbindur sig okki til þess að gauga að lægstá böði né neinu öðru boði. /Samkvæmt skipun, JOS. R. ROY, Acting .Socretary Department of Public Works of Can- ada, Ottawa, Juue 13th 1900. Fréttablöð, sem ílytja auglýsingu þessa áu heimildar frá stjóruardeild- inni, fá enga. borgun fyrir það. Yfirlit yflr Afriku-stríöiö. Þegar nú styijöldin í Afríku er, að ÖÍlum líkindum, brátt á endá, mun njönímm þykja fróðlegt að geíið sé stutt yfirlit yfir helztu viðburðina sem. gerst hafa þar syðra síðan ófriðurinn hófst, fyrir rúmurn sex máhuðum síðan. Þegar styrjöld þesai byrjaði—sem telja má að hafi verið, 9. október 1899, er Kruger forseti sendi Sir Al- fred Milner sitt síðasta sáttahoð—höt’ðu Brotar um 14,- 000 hei'manna í Natal u,ndk stjórn Whites hershöfðingja og um 5,500- hermanua í. Kimborley og Mafeking, en Bretar brugðu fljótt við og sendu Sir Eedwer-Buller til Afríku með 50,000. Hjá Kraalp.tn, fyrir sunnan Mafoking, stóð hin fyrsta orusta í ófriði þessum 12. októher; en brátt beÍDdu Bú- ar athygli sinni til Natal, þar *em White horshöfðíngi hafði tekið sér hólfestu í Ladysmith. Til að kom.a í veg

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.