Bergmálið - 05.07.1900, Blaðsíða 4

Bergmálið - 05.07.1900, Blaðsíða 4
16 BEEGMALIÐ, FIMTUDAGINN 5. JÚLÍ 1900. G imli cg grendin. Ein3 og all-víða annarstaðar, er út- litið hér fyrir rrgnleysi rujög slæuit. Unr síðastliðna helgi rigndi hér, og hefir regn jrað óneitanlega verið gras- vextinum til hóta. En útlitið með alt sáðverk er rojög slærot og gras- vöxtur rýr. Á síðastliðinn föstudag var sveit- arráðsfundur haldinn á Gimli. Eng- in markverð roá' lágu fyrir fundin- um og því lítið sögulegt, sem þar gerðist. Nákvœmari fróttir af þeim í'undi koma í næsta hlaði. Hr. Gunnar Sveinsson, fyvverandi frarokværodarstjóri ,,Hkr.“ hefir verið að ferðast hér um nýlenduna um undanfarinn tíara, til að selja hænd- um rjómaskiivindur, strokka og .fleiri þesskonar áhöld. Það hefir gleymst cð geta þcss í hh'iðinu,að hr. G. P. Magmisson.Gimli, er innköllunarmaður fyrir „Bergmál- ið“ í Yíðinesbygð. Vór vildum því biðja þá kaupendur hlaðsins, sem skulda fyrir eldri árgenga þess, að greiða þær skuldir til han3, sem allra fyrst. Ennig vildum vér œælast til, að Árneshygðarbúar og Fljótsbúar vildu hoiga blaðinu sem þeir skulda fyrir eldri árganga. ■—Það er oí kostnaðaisamt fyrir hlaðið, að verða nð selida mann til að innheimta þess- ar smáu upphæðir. Á föstudaginn vaT Gimliskóla sagt upp. Við það tækifæri hafði kenn- arínn samið ’prógranim' fyrir börnin. Yfir höfuð leystu hörnin „stykk i“ sín all-vel af hendi, sérstaklega þau sem voru á ensku. —Það var rojög Ieiðjnlegt hí'að fáir af foreldrum barn- anna voru viðstaddir—ekki uokkur einasti faðir. Vér ímyndum oss þó, að ánægja barnanna hefði verið full- koronavi, ef þau hefðu séð foreidra gína þar, og það heföi átt að vera hvöt fyrir foreldrana. Hvað snertir Miss J. Vopni, sem' skólakennara, þá er óhætt að taka það hér fram, að hún hefir hlotið ágætis orð hér sem kennari; vera reglusöm eg hafa áhuga á staifi síuu- Og vér drögurn engan efa á, að velvildar-ósk- ir barnanna, ineð þakklæti fyrir sam- verun*, fylgja kennara þeivra á braut Á laug.irlaginn var ársfundur‘Gim!i ff»rmer’« Institute' haldinn í skóla húsinu á Gimli, Á fundi þeim voru kosnir embættismenn fyrir næsta ár og hlutu þessir kosningu. Jón Pétursson, forseti, Kr, Einarsson, vara-forseti, G, Thorsteinsson, ritari, I stjórnarnefnd voru kosnir : B B Olson, Jóh P Árnason, Magnús Nutfason, Jóh V Jónsson, Haldór Karvelsson, G M Thompson, Ályktun sú var tekin á fundinum að félagið keypti góðan brot-plóg, og var forseta falið á hendur að út- vega haun, Einnig var ályktað, að íélagið hefði einungis fjóra fundi á næsta fjár- hagsári. -------o------- SVA7A Alþýðlegt mánaðarrit. Ititstj. G. M. TIIOMPSON Árgangurinn $1,00- ,SYÖYU‘ leysiraf hendialsivonar nŒ* ^ventun SVO SEM: reÍKningshausa, bréfhausa, umslög, prógramm. Lágt verð! Þessar bækur fásfc hjá G. M. Th. Jökulrús, skdldsagii eftir G. H. 0 20 Kvöldvökur I. og II. partur 0 75 Kvennafræðarinn eftir Elín Briem 1 00 Landfræðissaga íslands I 1 20 „ ,, „ II 0 80 Ljóðmæli Gr. Thoms., í bandi 1 50 ----do--- Stgr. Thorst. í handi 1 40 ----do--- Gísla Thor., í bandi 0 60 ----do—-—- H. G. Sigurgeirsson 0 40 Lærdómskver H. H í hándi 0 30 Mannkynssögu-ágrip _P M 1 10 Mentunarástandið íslandi 0 20 Njóla, eftir Björn Gunnlaugsson 0 20 Nokkur fjórrödduð sálmalög 0,50 Saga Festusar og Ermenu 0 05 ,„ Villifers frækna 0 25 „ Kára Kárasonar 0 20 , Gönguhrólfs .... 0 lo „ Sigmrðar þögla ........ 0 3o ,, Halfdánar Barkars .......... 0 lo Ashjarnar Agjarna ......... 0 2o Stafrofskver, G. M. Th. 0 lö Steinafræði, Ben. Grönd. 0 80 Sunnanfari, árgangtarinn 1 00 VII ár, I hefti 0 40 Svava, I. árgangur í liefti 0 50 _ II. ár (12 heftV .......... 1 00 Sveitalífið fyrirlestur ......... 0 10 Sögusafn ísaf. I. II. III. ...... I 00 Sönglög eftir H. Helgason 1. hefti 0,40 Sögur og kvæði [E. Benedilctsson] 00, Syndaflóðið fyrirlestur ......... 00t) Taldháðin, rit eftir séra H. Péturss. 025 Taúin á guð 8 fyrirlestrar 0 35 23 Flóamanna „ „ 0.15 42 Bjarnar saga Hítdælarkappa 0,20 Urvalsrit Sig. Breiðfjörðs 1 70 Valið, eftir S. Snæland ..........0,50 Verkfall kvenna 0 20 Vinahros; eftir Svein Símonarson 0 25 . Þjóðsögur’ Ól. Havíðsson, í haudi 0 50 Þáttur Eyjólfs ok Péturs, fjárdrapsmálið í Ilúnþingi cjO 25 Elenóra skáldsaga eftir G. E.... 0 25 Knsk-íslenzk orðahók eftir G. Z..1 70 Grettisljóð, M- J...................o 75 Goðafræði Gr og Rómverja............0 75 Hjálpaðu þér sjalfur, í bandi....0 50 Heljarslóðarorusta eftir B Gr....0 30 Hvers vegna? Vegna þess!............2 00 ísland, Þ. G., vikuhlað, úrg........1 45 Isiands saga, Þork. Bjarnason....0 6 Eðlismaráðmngar er m............... 0 10 Elisðlýsing jarðarinnar............ 0 25 Dönfræði.......................... 0 25 Efnafræði.......................... 0 25 Eimreiðin I. ár. (endurpientuð 0 60 ----do---- II úr þrjri hefti......1 20 ----do---- III ár .............. 1 20 ---Úo-----IV ár..................1 20 AimraBÁ' SBttVfflBUR,' Hinar heimsfiægu Alj exandra rjómaskilvin ur, eru orðnar svo vel þektar, að það er óþarfi að rita langan formála fyrir þeim, Nr, . „ aðski’ur 16 goai“Ilu^ g mjðlk á kl, tíma, er svi hentagas' a skilvinda fyr _i? þasmhjuda, sem hef- ir eklr' fleiri en 16 ltýr, Med góðum horgunar ski im'álinn kosta þessar SKÍlvindur ekki iiema $50, Frekari upplýsingar við víkjandi skilvindum þessurn, gefur undirritaður, setn er umboðsmaður fyrir þær hér í Ný-íslandi (j. Tíi orstei nsson, ðhetþa, Vdstur-islenzkt KevnnbSaó, gefið útaf Mrs. M. J. BENEDICTSON, Selkirk, Mam Er 10 bls. að stærð i fjög’ra hlaða hroti, og kostar um arið $1,00. FEEYJA herst fyrir réttindum kvenna. er hlynt bindindi og óðruro siðferöismííluni. Flytur skemtandi sögur og kvæði Með öðrum árg_. liennat' vevður gcfin falleg mynd af her- skipinu MAINE 11 x 16 þl. að stærð Skrifið oss um nánari upplýsingav. UTGEFANDINN. Addr.: „Fl'eyja", Selkirk, Man. .VOHÚSMIDTOIOT I musu Saga eftir hinn fiæga skáldsagnahöfund: svlvanus ciobb. Er að stœrð 216 bls,; kostar inn- heft og í vaitdaðri kapu $0.50 Sagan er til sölu hja: Hr. Jóh. Vigfússyni, lcel. Eiver. ,, Gesti Jóliannssyni, Selkirk. ,, H. S. Bardal, Winnipeg. ,, Sigfúsi Bergruann, Gardar. ,, Magnúsi Bjarnasyni, Moúntain. „ Árna Jónssyrii, Brandon. Svava Ptg. & Publ. Offlce, ,,EIMREÍÐIN£í, eitt fjölbreyttasta og skemti- —-------------------1 legasta tímaritið á íslenzku Eitgjörðii', myndiv, sögur, kvæði. Vorð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, J. S. Bergmann, G. M. Thoia{)soD, o. fl.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.