Bergmálið - 22.10.1900, Blaðsíða 2

Bergmálið - 22.10.1900, Blaðsíða 2
2’2 BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 22. OKTÓBER 1900. Ruhlished by THE SVAYA PRINT- ING & PITBLISHIKG CO., at Gimli, Manitoba. Ritstjóri (Edior): G. M. Tiiompson Business Manager : G. Thorsteinsson r 1 ár . $ 1,0° BERGMALIÐ kostar: | 6 mán.... $0,50 [ 3 mán. $0,2o \ Bors^ist fyrirfram. AUGLÝSING All: Smá auglýsingar eitt skifti 25 cents fyrir 1 þuml. dálks- engdar, 60 cents um mánuðinn A tærri auglýsingar, eða auglýsingar um engri tíma, afsláttur eft r samningi. Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslu og borgun á biaðinu, snúi menn séi til G. Thorstkinssönar, Gimli. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Bergmálið, P. O. Box 38, Gimli, Mcai. . Þá er nú sá tími í nánd, að sambandsþings-kusniugar fari fram. Fjögur ár eru liðin síðau Sir Wil- fiid Laurier tók við völdum, og nú eiga kjósendur, innan þriggja vikna, að greiða atkvæði Unt,. hvevuig Laur- ier-stjórnin hafi staðið i stöðu sinni á síðast liðnum fjórum áruni. Það er þess virði, einmitt áður eu kosningamar fara fram, að veija nokkrum augnablikum til að skygn- ast aftur í tímann og líta yfir tírna- bilið frá 1891 til þessa dags —Hta vfir ráðsmensku afturhaldsstjOrnarmn- ar sálugu og bera liana saraan við ráðsmensku núverandi stjórnar. Það er cklíi of djúpt tekið í ár- inni þótt ntaður segi, að ftá því að Sir John MacdonaUl dó í Júní- mánuði 1891, og þangað til í sama mánuði 1896, hafi rnyrkur og tóm i'íkt yfir afturhaldsstjórninni, sem þá sat oð völdurn í Ottawa. - Engin stefna, engin framför.-- Þjóðin bar ekkert traust til þeirra manna, sem báru foringjanafn flokksms, þeir voru búnir að tapa virðingu hins öfluga fiokks, sem hin látna hetja afturhaldsmanna hafði koniið á fót. Arið 1891 og næstu ár, voru op- inber svik og rnútur daglegt brauð afturhaldsmanna. Það gekk svo langt, að Sir John Thompson varð að láta, að minsta kosti, einn ráð- herrann víkja úr sessi. Til þess að færa sannanir á mál vort, skulum vér birta hér kafla eftir nokkrun merk- um enskum blöðum, svo lesendur vorir sjái og heyri, hvað sagt hefir verið austan álsins ura múlu-hneiksl- in í Ottawa á stjórnarárum aftur- haldsmanna. Blaðið „London Graphic" fer svo- látandi orðum um það: „Það er ekki lengur hægt að bera á móti því, að mútur ög svik á hæsta stigi, fara stáruin vaxandi hjá sambandsstjóruinni í Canada.“ London Telegraph segir: „Það dylzt víst engum Englend ingi leugur — og er slíkt illa far- ið-^- að eini vegurinn til að lækna þjóðiífið í Cannda af þessari svívirð- ing, sé skjót og áhrifamikil til- hreinsun í stjórnarráðinu. Slíkum svikum höfum vér ekki haf't af að segja í voru landi urn fleirj huudr- uð ára.“ „Birmingham Gazette: „Embættislausir fantar svíkja al- þýðuna til þess, að geta mútað fönt- unum, sem setja í embættum, er bjóða sig frarn sem skækjur, og fórna heiðri sínum og trausti þjóðariunar til þe»s að geta komist að góðum kjöruin hjá embættislausu föntunum“. „London Echo“ farast þaunigorð: „Engu landi getur vegnað vel, þeg- ar landsstjórnin er í sauibandi við prettvísa ‘coi.tractors1, og ráðherrarnir eru til sölu hœstbjóðanda“. Það liefði engum manni komið til liugar, að fara að róta áftur upp í þessum óhroða, ef það væri ekki fyr- ir þá ástæðu, að sumir af þossunr mönnum, wm riðnir voru við svik þessi og mútur, koma enn þá fram fyrir kjósendur sína, sníkandi eftir fylgi þeirra, Sá uiaður, som situr á liægri hönd Sir Charles Tupper í þinginu, Sir Adolpho Caron, noitaði því, að hann hefði nokkuð verið rið- inn við svik þessi, on sem Sjr James Edgar bar á liann. En alt fyrir það, varð Sir Adoiphe að játa það fyrir dóinstóli, að hann hefði þogið af Lake St. John-járnbrautarf élaginu $25,000. Þessu félagi hafði hann og sambekkingar hans veitt $1,000,000 fjárstyrk af opinberu fé; ennfremur meðgekk hann, að hann hefði varið þessu fé við kosningar til að koma að flokksbræðruin sínurn. Það sannaðist líka fyrir dómstólin- um, að formenn stjórnardeildanna hefðu dregið undir sig stór fé af hinu opinbera, með því að tilgreina, að þessi og þessi upphæð hefði verið borguð fyrir eitt cður annað, en sem þeir stungu í vasa sinn. Sem eitt dæ mi má nefna, að formenn opin- berraverkadeildarinnar og prentsmið- ju hins opinbera, létu þá, sem tólcu að sér ‘contract1 á skriffærum og á- höldum, sem þessar stjórnardeildir þurftu á að halda, borga sér toll af starfiuu, og með því háttalagi auðg- uðu þeir sjálfa r,ig. Bezta sönnunin fyrir því, livað afturhaldsmenn eru óhæfir til að setja að völdum, er sú, að þeir svífast ekki að ota hnífnum hvers að annars hálsi, hæði prívat og op- inberlega. Menn reka víst minni til þess, að þegar afturhaldsstiórnin sáluga sat að völdum, veittust sjö af ráðgjöfunum að forsætisráðherrau- um og báru á hann oþverra ákærur. Hann kallaði þá „a nest of traitars“ (svikarabæli). Sir Mackenzio Bowell var lélegur og óhæiu. Uiðtogi, en trúr flokksmaður, og átti liann betri þakkii' skilið af þeim herrum Foster, Sir Hibbert Tupper, Maggart og fl. en hann hlaut. Áður en nrikla þruman dundi yfir í janúar 1896, lröfðu tveir eð'* þrír nf ráðherrunum sagt af sér völdum, og ákært hina fyrir ótrúmensku. Hon. Angers kora fram með ákærur þessa: í ræðu, er hann flutti í þinginu, og sorn þing- tíðindin bera með sér. Báðíag afturhaldsstjórnarinnar með stjórnarland í norðvestur liluta Can- ada, var á þeim árum til stórskaða fyrir l'iudið. Hún sóaði út til járn- brautarfélaga í vestur Canada miljón- um ekra af stjórnailandi. En þog- ar Laurier-stjórnin kom til valda, og Hon. Clifford Sifton lagði hönd á plóginn, sem innanríkisráð- herra, breyttist það til batnaðar. Tala nýrra landnema í Manitoba og' jSTorðvesturlandinu margfaldaðist á tveiin árum. Árið 1896 voru 1,857 heimilisréttarlönd tekin, eu árið 1899 var tala þeirra 6,689, nlt útlit til, að sú upphœð veiði enn hærri þetta ár. Það má ennfremur taka það fram, að landsala ýmsra félaga, sem nim á síðustu þrom stjórnaiár- um afturhaldsmunna $715,000, hefir víixið á stjórnaráruin líberalstjórnar- innar upp í $4,022,000. Þegar inn- flutuiugurinn jókst, bötnuðu tím- arnir í landinu. Það getur varla nokkrum manni dulist, sem voitt hefir viðburðunum nákvæma eftirtekt, að fyrir 1896 var landið komið í óvenjulego niðurlæg- iug. En 23. júní 1896 sýndu kjós- endur í Canada, að þeir báru meira traust til fi'jálslyndaflokksins, en stjórnar þeirrar, sem þá var velt frá völdum. Eftii' að tolllögin höfðu verið endurbætt 1897, fór viðsldfta- lífið að lifna við, og með hverju áii síðan hefir verzlunin stórkostlega vaxið. Stefna Laurier-stjórnarinnar hefir verið sú: að lækka skattaua, «ð lesast við trúfræðisleg deiluspursmál, að auka og efla hagsnmni Canada, að starfa að því að landið bygðist, að koma á góðri reglu og fyrirkomulagi í stjórnardeildunum, að vinna áð hag brezka veldisins í heild, og að efla álit Canada á heimsinarkaðinum. I staðinn fyrir að gefa vissum fé- lögum iönd, til þess að þau bygðu járnbrautir um vestur Canada, hofir Laurier-sfjórnin tokið þá stefnu, að veita fjárstyrk til slíkra fyrirtækja, til að groiða fvrir bygging landsins. í mörg undanfarin ár liöfum við Mani- tobabúar orðið að borga okkar hluta af fjárstyrk þoirn, senr afturhalds- stjórnin hafði veitt til járnbrauta- fyrirtækja í austur-fylkjunum, en efn- uðu fylkin, Ontario og Queboc, hafa aldrei þurft að borgi dollarsvirði til já'-nbrauta hér vestra, lioldur hefir miljónii' ekra af landi okkar verið offrað á ölturum jái'iibr iutarfélaganna af afturhaklsstjóriiinni. En nú verða gömlu og efmiðn fylkin að styðja að því, að jánibrautir séu bygðar liér vestra. Þegar Laurier-stjórnin kom til valda, sá liún brátt, að sanrningur sá, sem afturhaldsstjórnin hafði gert við Kyrrahafsjárnbraufeii'félagið 1881, var óbreytanleg lög fyrir landið. Afturhahlsstjórnin gaf þir félagmu afarmikið landflæmi, og tók það jafn framt fram, að stjórnin hefði ekkert að segja viðvíkjandi flutningsgjaldi á hrautuiu þess. Þegar Liiurier-sfjórnin kom til sögunnar, áleit hún nauðsynlcgt, til þoss að flýta fyrir framförum Alberta og hinrniikla námalléraðs Kootenay. að járubraut yiði liygð gegnum Crow’s Kest Puss. Þá krafðist stjórn- .n þess,að járnbrautarfélagið geröi til- slökuu gegn fjárstyrk. Og sú til- slökun var margfalt meira viiði fyrir þjóðina en fjárstyrkurinn. Braut þoss var bygð og Kyrrahafsbrautar- félagið á ekkert tilkall t.il lienuar. Laurierstjórnin samdi ennfremui' urn það við Kyirohnfsbiautarfélfigið, að það lækkaði flutningsgjald á aðal- bráutuni 8Ínum fiá 10 til 33£ per oent. og á ölluin koriitoguudum 3 cents lýrir hvev hundruð pund. Hagnaður sá, scm bændur biðii við

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.