Bergmálið - 10.12.1900, Blaðsíða 2

Bergmálið - 10.12.1900, Blaðsíða 2
43 BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 10. DESEMBER 1900. Published by THESVAYA PRINT- ING & PUBLTSHING CO , at Gimli, Manitoba. T Ritstri ( r M. Thompson Business Manager : G. Thorsteinsson flár ... $1,00 BERGMALIÐ kostar: ( 6 mán.... $0,5U (,3mán. $0,25 Borgist fyrirfram. AUGLÝSINGAR: Smá auglýsingar eitt skifti 25 eents fyrir 1 þuml. dálks- engdar, 50 cents um mánuðinn A auglýsingar, eða auglýsingar um er.gri tíma, afsláttur eft :r samningi. Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslu og borgun á blaðinu, snúi menn sér til G. Thorsteinssonar, Gimi.i. Utanáskrift til ritstjórans er: Erlitor Bergmálið, P. O. Box 38, Gimli, Mun. Q O C—1 <s E" in bD S fl bD 'c3 *o cS co bJO o oi -íQ-:- -Ctí' Ö o Qh Q cá t-i cS fl bD a fl o> o -fl cí o bU P bD a cá b€ r—I VC3 -CD- -£$3- • -j-h—e- PtO" -<y$> ffi: JSO- _-Ptí- -P-i—í- svm Alþýðlegt mánaðarrit. Irgangurinn $1,00- Tilnefningin í Ward 1, g e t u r orðið svart- asti bletturinn í sögu Nýja Islands. :o Hinu 4. þ. m. fór f ram tilnefu- ing á sveitarráðsmönnum fvrir Girnli- sveit fyrir fyrsta ár nýju aidarinnai; og endaði lieluiingUrinn af því starfi fráímma] ega afkú ra tega. Þeir sem tilnefudir voru fyrir ,,Wardið“, eru: hinn fyrverandi mfðráðamaður, Jón Pétursson, og— hann Jónas Stc/ánsson á Gimli. Já, það er ukki trúlegfc, en þó er það s:l tt. Hofðu afturhaldsmenn litast hetur um í ilokki sínuin og tiluefut mann, seru alment yrði talinn vaxinn stöðu þessari, t. d. Kristján Pétursson, Jóhann P. Árnason, Valdimar Þor- steinsson, eða Stefáu O. Eiríksson, liefðum vér ekki haft eitt einasta persouulegt orð að segja um þessa' lilnefning. En vér áttnm ekki því táni að fagna. Vér skulum ná, kæru kjósendur í Ward 1., athuga í' satneining og bróðerni þetta mál, án alls flokkaiígs og kepni; athuga það sem sameigin- legt velferðamál, en hrinda frá oss á meðan öllum óskyldum roálurn, því nó erum vér að vinna að eins fyrir sjáJ/a oss og heill okkar eigin sveit- ar, sem niun átakanlega bera merki Motto: >,Við Klukkuhrafninn kannaðist þjóð '. nm þessa starfsemi vora, annaðhvort blómleg eða raunnleg, alt eftir því, hvernig vér leysum þetta þýðingar- ínikla skylduverk vort af heudi. Vér skuluin þá athuga eins vel og oss er unt, þessa tvo nienn som nú eru í kjöii. Mr. Jón Pétursson hefir sjó sinn- uin verið kosinn meðráðamaður, og ætti það eitt sér að vera sæmilega sterk söunun lyrir því, að almenu- ingur haíi borið eigi all-lítið tvaus- til mannsins, og þótt hann vel hæf- ur fyrir þessa stöðu, því 7 ára reynsla ætti þó að geta opnað augu flestra nianna, enda nutn það viðurkent, jafn- vel af niótstöðumönnum, að ráð- vandari, góðviljaðri og heiðarlegri mann geti eigi all víða. En svo má telja mai'gt fleira honuin til gildis, sem einm'g er óhrekjandi. Fyrir ut- an eðlilega æfing og þekking á sveit- armáluni, sem hver maður hlýtur að öðlast, er jafulengi starfar að þeim, er Jón maður ótrauður dugnaðar- og framfara- maður, en þó gætinn, fljót- ur til úrræða, en þó hygginn, frjáls- lyndur en þó staðfastur og vill eng- um rangt g'era vísvitandi. Allir sanusýnir menn sem til þekkja, vorða að yiðurkonna, að hér er með eng- ar ýkjur farið. Þá er að minnast á hinn mann- inn, og or það vandaverk; vér vilj- ura af fremsta niegni forðast alla „partisku“, en erutn líka óumflýjan- lega skyldir til að fylgja strang- lega sannleikanum, en það er stund- um vanþakklátt verk. Eu hvað um það! Mr. Jónas Stefánsson var koniinn hér til nýlendunnar löngu áður en sveitarstjórn komst hér á. og hefir því verið hór gegnum alla sögu svoitarinnar; en aldreí hefur mönn- um alt til þessa hugkvæmst svo mik- ið sem að tilne/na hanri til sveitar- nefndar, hvað þá að hann hafi kosinn verið. Héi lilýtur að vera um eitt af þrennu að ræða: að hér hefir verið ineira inannval áður en nú; að menn hafa ekki haft það álit á hon- um að hann væri þeim starfa vax- inn; oða: uð menn hafa til þessa verið vaudvirkari við val sveitarráðs- rnanns, en nú virðist eiga sér stað hjá sumum kjósendanna, þv í rnað- urinn hlýtur að vera hér um hil sá sarni nú og áður. Hvað af þessu þrennu er nú ~til- /eJUðt Um það viljum vér vinsam lega hiðja kjósendur í þossu „Wardi“ að hug sa nákuœmlega og svava sér svo sjálfii'. Fyrir oss er það engiu íáðgáta, að það or, því verr og miður, síð- asta tilfellið, som hér á sér nú stað. Þ.ið heftir leugi þótt fullkoiain staðreynd, nð sá maður, sein er mjög lélegiir til að hugsa og frunikvæma fyrir sjálfan sig, sé ekki mjög líkieg- ur til nð verða liygginn ráðsmað- ur og duglegur til fvarukværada fyv- ii' aðva; með öðvum ovðum: að slóði fyvir sjálfan sig vevði ekki skörung- ur, er uin anuara hagsniuui er að ræða. Að bera þossa tvo menn saman í þessu falli, leiðum vér vorn hest fvá. Það ei' alkunnugt hverjum einasta shýnherandi manm íöllu þessu „Wardi“, að þeir í því falli þola engansamanburð. Endahlyti ýmislegt mjögsævandi að koina í Ijós við slíkan samanhui'ð, en vór viiduin lielzt kom- ast hjd, að sœra nokkarn mann rneð grein þessari, heldur að eíns með hóg- værð að leiða sannleikan í ljós og um leið vinna gott og þavft verk. Hér í fylkinu kom fyrir skömmu atvik fyrir, senv er sláaudi dæmi uppá það, hvað af illa kjörinni sveitarstjórn gettir leitt. Það kom fyrjv í sveitinni „Posen“ eins og mörgum er kunnugt. Sveitarstjórniu hafði alt í sukki, þar til lvún botn- aði ekki lengur í neinu, og gat úr engu greitt. Hvað varð svo úrræð- ið? Að reka bækur, skjöl og skil- ríki (alt í ólagi) í fylkisstjórnina. Og livei' varð svo afleiðingin? Sú, að . fylkisstjórnin sot-tí umboðsmanu til að rannsaka málið, inuheinita skuldir vœgðarlaust og kippa öllu í lag; en alt þetta kostaði sveititia ærna peninga, og mun hún ekki jofngóð eftir þann skell enn í dag; og að síðustu — ev beðið um sveitavstjórn affcuj’. Þeir íiiunu vevða bygnari af skað- anum eftirleiðis, en sú fiæðsla vavð nokkuð dýv. Vera má, að sumir menn hér þuvfí slíkrar kenuingar við ; en hún ev sorglega dýv, bvæðuv! Reynum lieldur, . sem hygnir og sjálfstæðir menn, að fava viturlega íneð þetta sameiginlega Velferðarmál v.ort; leggjum niður alla ,.paity“- stífni, sem hór á þnr að auki alls ekki heinia, og kjósum þaim vnann- inn, senv hver cinasti. af oss hlýtur að finna með sjdl/um sér, aö oss er svo stórkostlega hollavj og oss, sem hugsandi kjósendum, miklu samboðn- ara að kjósa, en það ev okkar gauili meði'áðamaður, Mr. Jón Pétursson. Skemtisií mkoma. . Mánudaginn 17. þ. m. heldnr kvenfólagið „Tilvaun” skemtisam- komu á Giinli. PROGRAMME: 1. Söngur. Undir stjóvn S. G. Th. 2. Ræða. H. Leo. 3. Söngur. Þvjár stúlkur. 4. Upplestur. C. B. Julius. 5. Duet. Alrs. Luud & Miss. áigval dasou 6. Recitation. Miss Hannesson. 7. Söngur. Mrs. Sturlaugsson & - Mr. Jakob Siguvgeirsson. 8. SÖngnr. Þvjár stúlkur. 9. Söiigui'. Undii' stjórn S. G. Th. Einnig vevða bJóm til sölu fyrir lysthafendur. Svo vevður dans á eftir. Samkoman liyrjar kl. 8. Inngangui: fyrir fullorðna lðcenls og fyrir bövn itinan 12 ára 10 cents. Veitingar til söíu á staðnupv.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.