Bergmálið - 10.12.1900, Blaðsíða 4
Gimli o«r grrendin.
Vér leyfuni oss íið loiða athygli
vilra losenda Waðsins, að samkomu
kveufelagsins „Tilraun“, sem liaid-
in verður þ. 17. þ. m. Programm-
ið er all-fjölbreytfc, sjá auglýsingu
þess á öðrum stað.
veðáttan
lítið og
Að undanförnu hefir
verið mjög góð . Prost
staðviðri oftast nær. Á
inn gerði norðan stórviðri með litlu
fjúki en talsverðu frosti, og neiir
til þessa haldist all-skörp fiost.
iítugardag-
Þeim kaupeudum „Svövu“, sein
gieiða slouldir síuar fj næstav
nýár, verður send ókoypis sagan:
„Vopnasmiðurinn í Týrus“, en þó
er það því skilyrði bundið, að þeir
veiði skuldlausir við ritið vpp til
ársloka.
„Selkiik Journal11 getur þess, rð
n/tt fiskifólag sé í myndun í Selkiik,
sein ætli sér að stunda fiskivciðar
W iuuipeg vrtni. Formaður þessa
Dýja félags er Mr. Jos. Simpson, sem
að undanförnu hefir unnið hjá „The
Dominion Fish Co“. Messrs. J.
Seanian, C. Sheldon, T. Polloek og
W. Purvis eru í félagi með Simp-
eon. Aðal stöðvai félagsins veiða í
Selkirk.
Til skiftavina vorra!
Oss þykir við eiga að ávarpa yður
með nokkrum orðum, fyrst og freiust,
að þakka yður fyrir viðskifti yðar við
verzlun vora.að undanförnu, og jafn-
framt æskjum vér þess, að þér auð-
sýnið oss sama traust framvegis sem
að undanförnu, með því að halda
áfram að skifta við oss í framtíðinni.
En jafnframt verðum vér að hiðja
alla vora viðskíftavini, sem skulda
verzlun voni, að borga oss sem allar
fyrst, eða semja um greiðslu skulda
sinna. Stefna vor er; að selja ódýrt,
en jafnframt hafa vandaðat vörur,
ar> íil þess unt sé að halda þeirri steinu
í fiauikvæmdinni, útheiintist að
iðskiftavinir vorir standi í skil-
um við oss, og verzli setn aílra mest
skuldlawt, á þetta atriði verður aldrei
lögð of rnikil áherzla.
Til næsta nýárs höfum vér ákvarð-
að að selja ýmsar vörutoguudir með
nið rsettu verði, svo sem karlmanna-
fatnað, yfirhafnir, narföt, drengjafatu-
að, karíinannahuxur, rúmteppi og
er upp að telja.
sem of langt
En þá gcta uýir kaupeudur
,,Svövu“ fengið 1,2, og 3. árgang
Iiennar fyrir $1.00, en ekki mun
þ.ið tilboð standaleugur en til næstu
áraníóta, því upplagio er óðum að
fkeiðast. Fn borgun fyrir IV, ár-
gaugverður að fylgja með.
.5.* ;
>
§ a ^
J | Kj,
= i m
C:
&
o:
• OZ
te j=
H
ö
1
Stninolíu seljum vér nú 25, 30 og
35 cents gallónuna, og margt ann-
að eftir þessu.
Vér höfum miklar hirgðir af nær-
íatnaði, karlniiininifötum, rúmteppum,
kvonna og hannisokkuin úr >ull,
fjö’lda af kjólatauum úr að velja,
vér þutfum að selja þetta fyrir næsta
nýár, og gefum yður því góð kaup.
Vér meinum það sem vér segjum,
og stöndum við það sem vér lofum,
vor verzlunarstefna er: lirein við-
| skjfti, lítil framfærsla, íljót skil.
j Komið við hjá oss áður en þér
j kaupið annarstaðar, vór skulum
j gera yður ánægða.
Yðar ínoð virðjngu
G. THORUTEINS&ON tý CO.
- 3
c —•
n Zd.
a=
o
Cí.
y
q | ^
zn Z ^
s3 í íl
" f
1 © a $
2 « - o
- rr cr?
CD
» 2
i. E
Fyrsti rakari á Gimli:
TH. BJARNASOIV.
Hann er fljótur að raka skegg' ykkar
piltar, og gerir það líka vel.
Tekur 10 ctsfvri'r.
t/
IS&' Finnið kailinn á kvöldin.
CANADA-NORÐYESTURLANDIÐ.
KEGLUIl VIÐ LAXDTÖKU.
Af ötlum sectionum með jafnrí t.olu, sem tillioyra samhandsstjórn-
intii í Manitoba og Xorðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gainlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyvir
heimilisréttarland, það er að segja, sé I ndið okki áður tekið.
INNIiITUN.
Menn mega rita sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem
uæst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherraus,
innfiutninga-umhoðsmannsins í Winnipeg, oða liéiaðs-agentsins, geta
menu gefið öðrum umboð txl þess að rita sig fyvir landi. Hið vanalega
innritunargjald or $10, en hafi landið áðtti' verið tekið, þaif að horga
$5 eða $10 umfram, fyrir sérstakan kostnað, sem því er sainfara
HEIMILISRÉTT A RSK YI.DUK.
Skyldur sínar á laudinu geta meun uppfylt samkvæmt einhveiju
einu af eftirfylgandi skilyrðutn:
(1) Að búa á landinu i sex mánuði á hverju ári, í samfieytt
þrjú ár, og yrkja landið.
(2) Ef faðir (eða móðir, ef ekkja) þess mamis, sem hefir ijeitindi
til heimilisréttarlands, hýr í nágrenni vjð laud þuö, scm sá
maðut' tekur, ]iá sé fyrirniælum laganna fulluægt, þótt sá
maður húi hjá föður cða móður siuni.
(3) Ef landnemi hefir fengið eigniuhréf fyrir fyrsta heimilisiétt-
arlandi sínu, eða vottoið uin ’að honum heri að l'á það
samkvæmt lögum, og hann tekur anuað hoiniilisvéttarland,
þá sé heimilisréttar skyldunum fullnægt, þótt hamt húi á
sínu fyrsta heimiiisréttailandi,
(4) Ef landuemi hefir stöðugt búið á hújörð, sem hann sjálfur á i
nágv 'Utii við heimilisréttarlaudíð, þá skal fyrivmælum Jag-
anna fulluægt, hvað ábúð snevtiv, þótt liann húi á nefndri
hújörð.
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF
ætti að vera geið strax eft-ir að 3 ár eru liðin, annaðhvort lijá næsia
umhoðsmanni eða hjá þeim sein sendur er til þess að skoða hvað
uunið heftir veyið á landinu. Scx iiiánuðum áður verðnr maður ]ió
hafa kunngert Dominion Lands uniboðsniimnimim í Ottúwa þnð, nð
hann ætli sér að hiðja titii eignaiiétlinn. Biðji niaöur unihoðsninnu
þunn, sem kemur til að skoða landið, iim eignarvétt, til þess að tuka af
sér ómak, þá verður hann um leið að aflienda slíkum umhoðsnianni $5.
LEIÐBEININGAR
Nýkomnir innflytjenáur fá, á innflytenda skiifslofunni í Winnipcg
á ölluni Dominion Lands skrifstofum innan Manitoha og Norðvcsturlauds-
ins, leiðheiningar uin það hvar lönd eru ótckin, og allir scm á
þessum skvifstofum vrnna, weita innflytjcndum, kostnaðailuust, lciðhein-
ingar og lyjálp til þess að ná í löud sein þeim evu geðfold; enn frém-
ur allar u]iplýsingar víðvíkjandi timbur, kola og mínialöguin Allar
slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta nienn fong-
ið reglugjöiðina uin stjómarlöucl innan járnhrauterholtisins í Britisli Go!-
umhia, með því að snúa sér hrjeflega til ritara iiinaniíkisdoildarinnar
í Ottawa, innflytjanda-umhoðsmansins í Winuipeg eða til einlivenii af
Djminiou Lauds umboðstuönuum í Manitoba eða Norðvestuilandimi.
James A. Smart,
Depnty Minister of tlie Tutcrior.
eftir
Lj óðmœli
Gest Johaunssoii,
eru til sölu lijá G. M, THOMPSON;
Kvcr þetta er 34 Iilaðsíðltr að stæið í sama hroti og
, Svava“ og kostar ,
10 cents.