Ísland - 15.05.1897, Page 4
80
ISLAND.
Versiun BJÖRNS KRISTJANSSONAR
selur þessar TÖrur með lægsta yerði, er komu með gufuskipinu „Greorg“:
Leöur og sliirtn af
öl’um tegundum, fyrir söðlasmiði og skó-
smiði, og ailt sem þeim iðuum til heyrir.
Ljereft af mörgum teg. Sirts, alveg ný
gerð. Nankin, margar teg. Prjónavör-
ur alls kouar, þ^r á meðal prjónaðnr sumar-
utanyfirbuxur fyrir karlmenn, mesta þing;
silkivetlinga og ódýra kvennvetiinga, skyrt-
ur, nærbuxur, kailmannlreyjur o. s. frv.
Tvisttau, ótal litir. Enskt vaðmál, svart
og biátt. Ckeviot. ígætt, en ódýrt. Sil-
kett, svart. Vasakiútar. Herðasjölin
skrautlegu og ódýru. Stór sjöl. Klæði,
ltekkjuvoðir og efui í þær. Flúnel, ó
trúlega ódýr og smekklega lit. Karlmanns-
föt, mjög margar tegundir og sjerlega ódýr,
eu sterk, eins og reynsla er feingin fyrir.
Efni í föt, ódýrt. Tau-regnkápur, að
eins 12 kr. Fóðurtau alls konar. Sængur-
dúkurinn góði, sem jeg hafði í fyrra.
Rúmteppi. Vínar-tvisttau. Handkiæða-
dregill. Pique. Damast. Tau í dreingja-
fí>t. Enska leðrið góða. Hnappar. Nál-
ar. Kantabönd. Silkitvinni. Tvinni.
Skótau. Blýkvfta. 2inkkvíta. Kopal-
lakk. Farfi í dósum. Koparmálning(patent).
Síldarnet, tóg, seglgarn og m. m. fi.
þykkt og þnnnt, sjerlega gott eftir verði.
Og Budiwaldstaiim góðu ern nýkomin.
Karlmanns- og kyennsumarskór.
Allt þetta selst fyrir borgun út í hönd og þess vegna mjög ódýrt. Þeir, sem
kaupa í stórkaupum fyrir borgun út í hönd, fá afslátt. Rvík, 7. maí 1897.
Björn Kristjánsson.
Iram á búðarborðið og bar upp erindi sitt, en svo
ðfimlega tókst þá til, að hann hitti einmitt á Þórð
sjálfan og brást hann, sem von var, snúðugur við.
Margir, sem mættu Þórði konndum á götunni þenn-
an dag, varð mjög illa við,. því allir hngðu hann
dauðan. En þá var Þórður Ijóslifandi og lifði leingi
eftir það. En nú er hann dáinn og hafa læknarn-
ir Bjeð bvo um, að ekki verðnr hann kviksettur.
Hann hefur nú verið krúfinn. Og þó hann hafi,
að því er sagt er, drukkið eins og berserkur nær
því í tvo mannsaldra, voru inníblin eins óspillt og
í unglarabi.
Nú er verið að leggja grundvöllinn undir ka-
tólsku kirkjuna nýju nppi á Landakotstúninu,
nokkra faðma aiistan við húsið. Yiðirnir komu nú
í vikunni tilhöggnir frá Noregi.
Heyr! „Þjóðólfnr" litli skýrir frá þvi 7. þ. m.,
að sjer hafi verið send til birtingar skýrsla sunnan
úr Wien í Austurríki um gullbrúðkaup eins aðals-
manns þar snður frá. Þarna geta þeir nú sjeð, Bem
eru að hæðast að „Þjóðólfi“ hjer heima og þykir
hann naglalegur, hvernig hann er metinn af merkn
fólki snður á ÞýBkalandi. Blaðið getur þess, að
kona aðalsmannsinB hafi verið með í veislunni. Og
þó kvennmannslaus brúðkanp muni rannar sjaldgæf,
þá sýnir þetta nákvæmni ritstjórans.
Ritstjóri Pjallkonnnnar hefur látið höttinn slúta
óvenjulega mikið nú BÍðuBtu dagana. Hann er nú
að hugsa verslunarmálið og kvað einkum ætla að
láta til BÍn taka í endurbótum á pappirsverslun-
inni.
Fundnr var haldinn í Btúdentafjelaginu 8. þ. m.
Þar hjelt Jón Ólafsson fyrirlestur og talaði um
einn auðmann í Chicago-, fundur var vel sóttur. Á
eftir var rætt um að koma skyldi á íslenskum
þjóðminningardegí og voru allir sammála um, að
það væri æskilegt. Þó urðu um það langar um-
ræður. Samþykkt var með öllum atkvæðum, að
Btúdentafjelagið geingist fyrir því í samvinnu við
önnnr fjelög hjer í bænnm, að hátíðin kæmist á og
þðtti þar best til fallið að halda hana í byrjun á-
gústmánaðar. Um þetta mál er nákvæmar rætt hjer
framar í blaðinu og er líklegt, að fleiri blöð finni
köllnn hjá sjer til að styrkja það. Eftir að fundi
var slitiö, skemmtu menn sjer við að hlusta á
„graphofon“ hr. Sigfúsar Eymundssonar.
Á sunnudagskvöldið var leikið „Sakleyaið á fiótta-
för“ og „Æraladrósin" í Iðnaðarmannahúsinu. í
„Ærsladrósinni" ljek frú Stefanía Guðmuudsdóttir
aðalperBÓnun i og vel að vanda. Hús var fullt.
Á morgun, kl. 6 e.m., heldur Benedikt Gröndal
fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu. Áðgaungumiðar
fást i verslunarbúð Gunnars Þorbjarnarsonar, kl. 4
—8 í dag og í Iðnaðarm.húainu kl. 10—12 f.m. og
4—6 e. m. á morgun. — Fyrirlesturinn verður
skemmtilegur.
Hitt og þetta.
— Danir ern menn konunghollir og láta það oft
og tíðum í ijósi á skringilegan hátt. Á páskadag
mætti frú ein konungi á Áusturgötu, sem er mesta
skrautgatan í Höfn, og hneigði sig svo djúft, að
hún missti jafnvægið og fjell á sölubúðarglugga
stðran, er i var margt smávegis til BýnÍB. Glugg-
inn brotnaði og vörurnar hrnndu víðsvegar út um
götuna og varð hún að borga mikið fje fyrir vikið.
— Svo er eagt, að einhverju sinni hafi þeir hittst
að máli í Yínarborg, Haydn og Mozart, og hafi
þá Haydn^sagt: þú skalt ekki geta sett það á
nótur, sem jeg skal ekki geta leikið eftir á Forte-
píanó. Mozart Bettiat niður við skrifborð aitfc, og
eftir drukklanga stund rjettir hann skrifað nótna-
biað að Haydn og segir hann skuli spila þetta.
Haydn tekur við blaðinu, setst við hljóðfærið og
spilar þangað til kemur fram í mitt efnið, þá eru
nóturnar með þoim hætti, að taka skal í sama augna-
bliki nótur yst til hægri og viustri handar og á
miðju bljóðfærinu. Það gat Haydn ekki og gaf
frá sjer. Þá settist Mozart við hljóðfærið, og þeg-
ar að þeim stað kom, sem allt þurfti þetta þrennt
í einu að taka, þá gerði hann sjer hægt nm hönd
og tók miðnótnna raeð nefinu og þar með var spil-
ið unuið. Báðir þessir menn eru heimafræg tóna-
skáld og liggur mikið eftir þá. Mozart var þeirra
yngri og 5. des. 1791 miili þrítngs og fertngs.
Haydn dð 31. maí 1809 á áttræðis aldri.
— Svo er sagt, að Krisján III. Danakonungur
sendi menn á fund Ivans Rússakeisara IV. árið
1542, og skyldu þeir flytja honum vináttumál og
gjafir frá konungi. Meðal gjafanna var stunda-
klukka ein; klukknr voru þá fundnar eigi fyrir
laungu og fágætar vestur í álfunni og afardýrar.
Á Rússlandi voru þær með öllu ókunnar. Keieari
var fáfróður og hjátrúarfullur og stóð honum hin
mesta ógn af klukkunni. Bað hann sendimenn að
verða á brott með hana hið bráðasta og skila frá
sjer til konungs, að hann væri einginn heiðingi,
heldur sannkristinn maður, er tryði á Guð sinn
og vildi eingin mök hafa við djöfulinn nje eiga
neinn þann grip, er búinn væri slíkum fjandans
krafti sem þessi.
— Margir munn hafa hoyrt getið um „Ánstra
hinn mikla“ (The Great Eastern), skipsbáknið nafn-
kunna, sem ekki var sjófært fyrir stærðar sakir.
Hann bar 18,915 tons. Stærstn skip, sem til voru,
áður en hann hljóp af Stokkunum árið 1858, báru
ekki nema 3000 tone. En hann risti svo djúft, að
hann komst ekki nema inn á einstöku hafnir, var
seinskreiður og þungur í snúningum, og fyrir þær
sakir og aðrar var hætt að nota hann eftir lítinn
tíma. Þótti þá sýnt, að eigi mnndi auðið að nota
svo stór skip til sjðferða, en önnur hefur þó orðið
reyndin á hin síðari árin. Gufuskipafjelag eitt á
Þýskalandi, sem hefnr skip í förum yfir Atlants-
haf, hefur nýlega látið smíða skip, sem ber 18,000
tons. Það heitir „Friederich der Grosse" (Friðrik
mikli). Annað skip er þetta sama fjelag að láta
smíða, sem á að bera 20,000 tons og verður þann-
ig stærra en „Austri hinn mikli“ var á sinni tíð.
Gert er ráð fyrir því, að vjelin í þvi hafi 28,000
hestöfl. Stærstu skip, sem nú eru, næst „Friðriki
mikla“, voru smiðuð 1893. Þau heita „Campania“
og „Lúkania“ og bera 12,600 tons hvort. Til
samanburðar má geta þess, að ekkert af skipum
þeim, sem hjer eru í ferðum kring um land og
milli landa, ber full 1000 tons.
Saumavélar
beztar og ódýrastar útvegar Ouðjön
Sigurðsson. Sýoishorn, bæði handmaskínur
og stignar, geta menn fengið að sjá á
vinnustofunni.
Með skipinu „Vaagen“, sem hingað kom um
daginn hef jeg íeingið:
I=*altjAriii0 alDelx.lx.ta
miklar birgðir
ágætt ódýrt.
Leirvara alls konar.
Margar teg. af Kal'fltorailSÍ
Marg-erine.
Laulxur. Döölur.
Og margt lleira.
Ásgeip Sigurðsson.
TÝUSt hefur gullhringur, merktur: E. V.
eða K. V. Finnandi er beðinn að skila til ritstj.
þesaa blaðs eða herra Eggerts Waage í Rvík.
Nýtt. vandað S a U m a -
toorö er til sölu. Ritstj. visar á.
AUskonar sÁpn T* hjá C.Zimsen.
hvergi eins góðar og ódýrar.
Kristján Þorgrímsson selur snltaðkjöt.
Þaö er nú viðurkennt, að fallegust, margbreyttust en
lang-ódýrust jðla-, nýárs-, brúðkaups- og önnur lukku-
óska-KORT hafa slðast liðið missiri verið seld i
I=»ingli.str. 4.
Og nú eru enn fremur komin mjög falieg og margbreytt
FERMINGARKORT
bœst móðins, einmitt til bttin fyrir vorið 1897. Komið i
tfma, þvi pau allra-fallegustu eru valin fyrst.
Þorv. Þorvarðarson.
Kristján Þorgrímsson selur saltað flesk
frá Danmörku fyrir lAgt verð.
Kristján Þorgrímsson selur söltuð
SVÍnsHÖfUÖ frá Dan-
mörku.
Á „HÓTEL REYKJAVÍK“ eru hvít tóuskinn
keyft hæstn verði. Einar Zoéga.
Snnnanfarl er eina
myndablaðið, sem kemur út á íslensku.
Ritstj. Þorsteinn Oíslason.
Nýjasta nýtt!
Eld.avjelar af ýmsum
stærðum fæ jeg, sem brenaa STEINOLÍU.
Björn Kristjánsson.
H. ANDERSEN.
10 Aðalstræti 16.
Nýkomið:
Fataefni,
margar nýjar tegundir
(alfatnaða-efni, buxna- og sumaryflrfrakkaefni).
Hálslín:
Kragar, Flibbar, Mafichettur, Manch.skyrt.
£3 T.« I T* I, stórt úrval.
HANDSK.AR,
bómullar , silki- og skinn , í öllum litum
og stærðum.
Hattar og suiiiarhúfur,
hæst móðins.
MlULlÖ af alis konar
Fatnaöl,
sem selst með mjög lágu verði.
Reynið Ö1 ~i ö frá C. Zimsen.
Slot-möllens Fabrikker:
Slotsbryg- 16 au.
Pilsner- 15 au.
Lager- 14 au.
Lager-, hjer látið á flösk. 12x/2 e.
óáíeingt öl:
Doppelt-öl 15 au.
Hvítt öl nr 1. 13 au.
Gróö xing Ixýr til sölu. Upp-
lýBÍngar nánari Þingh.str. 4 í Reykjavík.
Eyjolfur Þorkelsson
selur:
Fermingarkort
falleg en ódýr.
Herra L. Lövenskjold Fellum — Fell-
um pr. Skien lætur kaupmönnum og kaup
fjelögum í tje alls konar timbur; einnig
tekur nefnt fjelag að sjer, að reisa hús,
t.a.m. kirkjur o.s.frv. Semja má við um-
boðsmann hans:
l’jetur M. Bjarnarson,
ísafirði.
Beztu fermingargjafir
eru góð Va,sa,iir.
Nýjar birgðir af beztu
ANKER og CTLINDER-ÚRUM í mjög
fallegum gull- og silfur-kössum, handa
körlum og konum. Lægsta verð mót borg-
un út í hönd; fleiri ára ábyrgð.
Einnig stórt úrval af úrfestnm og
kapselum af öllum tegundum, svo sem:
gull-, gulldouble-, silfur-, talmi- og nikkel.
Komið og sjáið, svo munuð þér kaupa.
Beztu brúðargjafir!
Fáum mun önnur brúðargjöf kærkomn-
ari en vandað og fsllegt
STOFU-ÚR (Regulator).
Fást bezt og ódýrust — mörg um að
velja — hjá
Guðjóni Sigurðssyni.
Á sunnudaginn kemur, hinn 16. maí,
kl. 6 e. m., í Iðnaðarmannahúsinn, með
leyfi bæjarstjórans, ákaflegt og óheyrt
KLAMAIUS
eður ferðasaga frá nr. 16 í Yesturgötu og
upp til Halldórs Þórðarsonar, með öllum
þeim æflntýrum og fyrirburðum, sem urðu
á því ferðalagi.
Benedikt Gröndal.
lbsíð]
Hjer með tilkynnist, að skósmíðaverk-
stofa mín er í Austurstræti nr. 5.
Æski jeg nú þegar eftirgóðum viðskifta-
mönnum og mun jeg fljótt og vel af hendi
leysa, það sem þeir um biðja, hvort held-
ur það er uýr skófatnaður eða viðgerð á
gömlum.
Vilhj. Kr. Jakobsson,
skósmiður.
Hjer með læt rnenn vita það einu sinni fyrir allt,
að jeg lána eingum manni hát í sumar.
Hótel ísland.
Júlíus Jörgensen.
Á næstkomandi hausti óska jeg undir-
skrifaður að geta feingið keyft lítið og
snoturt íbúðarhús á góðum stað í Reykja-
víkurbæ.
Seyðisfirði, 4. maí 1897.
Jón Císlason.