Ísland


Ísland - 22.01.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 22.01.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 11 þessu efni sje höf. saklaus. Það eru þeir vinír hans, sem borið hafa honum söguna af fundinum, er mest og verst hafa leitt hann í þeasar gönur. Söguþvættingurinn um að stjórn Stúdentafjelagsins hafi sýnt lög- fræðingi Þoriáksmessu-kvæðið, áð- ur en það var preutað, til þess að íá vissu fyrir því, hvort það varðaði við lög eða ekki, hefur auðsjáanlega fallið dócentinum vel í geð og skil jeg það; en þrisvar sinnum hefði jeg skoðað huga Hiinu áður en jeg hefði hlaupið með slíkt þvaður máli mínu til stuðnings, og það eftir að búið var að lýsa söguna ósanna — en það hefði dóc. getað feingið að vita hjá fregnberum sínum af fundinum. Magnús Einarsson. í*að er farið að skyggja. Það er farið að skyggja í stof- unni með þremur gluggunum og þremur hurðunum. GHæðurnar í ofninum eru nærri brunnar út; það er hvorki heitt nje kalt. Livius liggur opinu á dökkrauða borðinu, — með alia iygina og ófærurnar í „kádínskii skörðun- um“. Jeg sje ekki leingur staflna, — jeg er hættur að lesa og geing um gólf. Stofan er þraung og iágt und- ir loft. Hjer er leiðinlegt, — reglulega sárleiðiniegt! Jeg get ekki lesið í kvöld, — hvað á jeg að gera? Mjer er þraungt um andrúmið, þungi yfir höfði og herðum, hálfrökkur fyrir augunum. Jeg steud við borðið, með höndur í vösum, krosslagða fætur og blíci á birtuna daufu, sem leggur inn um rauðu og gulu anilínsrósirnar á vetrargardinun- um. — Allt eem er í kring um mig glápir á mig, svo h8imsku- lega, fábjánalega, — í hálfmyrkr- ínu. Myndin hans Jóus Sigurðsson- ar á veggnum, með mikia göfug- iega enninu, er einhvernveginn óvegjulega kaldranaleg, — glott- ir hæðnislega og glápir líka á mig. Hún glottir við mjer, gerir gabb að mjer, myndin dána mik- ilmennisies! Á jeg að þola þetta? — Jeg skal mölva glerið, mölva urngerð- ina, rífa þig í smástykki, vesæla mynd. Jeg skal tæta þig í sundur, tygrgja þig í brjef-kúlur og fleygja þjer í ofninn! Nei, — jeg þori það ekki, — helgi nafns þíns aftrar mjer, Jón Sigurðsson, og þó varstu — — maður eins og jeg. Maður og maður! Er það á- vallt það sama ? — Þú glottir mynd! Á veggnum gegnt þjer er Ald- inborgar-ættstofninn!!............. Hvað er jeg eð hugsa? Er nokkuð &ð læðast þarna í skugganum? Sál mín er 1 svima, — sveim- ar í þoku. Sjerðu töfrahallimar með dem- antsgluggrimunum, blómin á As- fódelosenginu, vofur Orkuser, valkyrjurnar frá Yaterló, norn- irnar ríðandi svörtum fákum í skýjunum og skuggunum, — „kopar-borgina, þar sem einginn sólargeisli nær að lýsa“? Sjerðn sjöstjörnurnar, — björtu stjörnuna þína, sem hrapaði í gærkvöld, höfnina með stóru skip- unum, — haflð og brimið hvit- fyssandi að klöppunum, — grjót- hólana og grandann? Sjerðu sumarið og sólina, — sjerðu leyptrin, — sjerðu Sínaí, — sjerðu guð? — Sjerðu sjálfan þig? Andi, andi! Hvar ertu? hvert stefnir þú? Viltu á burt, burt? Grillur! bara grillur!......... Jeg kasta mjer niður á legu- bekkinn, fylli pípuna með stóra hausuum. Jeg strýk eldspítunni eftir kveykifletinnm. Jeg hrekk við og skelf við smellinn, — augun blindast af Ijósinu. Sál mínn skelfur í fingurgómun- um. Það deyr á spítunni. Myrkur, — myrkara en áður! Til hvers er þá veríð að kveykja Ijós ?........................... Jeg tek aðra spítu, velti henni miili gómanna, hægt og leíngi. Og nú kveyki jeg aftur Ijós, höndin er styrkari, — jeg kveyki í pípunni, — birtu ber á Livius á borðinu: „Furculas Caudinas............. Saltus duo aiti, anguati siivosique sunt, montibus eirca perpetuis inter se juncti“. Nei, þetta þoli jeg ekki. Aftur deyr á spítunni. Kádínsku skörðin hverfa, — í myrkur! — Burt! burt úr þeim, Jeg geing ekki undir ok! Jeg þrái ljós! Jeg verð svo órór, — það er eittkvað í myrkrínu, — eittkvað! Jeg vil hafa það á burt. Jeg hef kveykt á lampanum og fellt gluggatjöidin niður, — kald- sveittur á kerðum og höndum með hálflukt augu. Jeg geng að bókaskápnum, — margir snotrír kílir! Já, jeg þekki þessar bækur: G-oethe, Poe, Spencer, Strindberg, Björnson, Ibsen! Þarna eruð þið, þarna hafið þið setið, leingi, leingi, og allt af þag- að þegar jeg hef spurt einhvers. Núna þegíð þið auðvitað, — það er árangurslaust að spyrja ykkur nokkurs. Við skulum sjá! Var þoka og þungbúið loftið á graudanum í dag? — Hví deyr fljótt í pípunni minni? Hver gekk í dag fyrir hornið áThomaensbúð? — Mætlirðu nokkr- um á stígnum i regninu? — Er regnhlífin lömuð?---------- Voru augun hennar blá og enn- ið bjart sem forðum? — Þögn! — ....................... Út, úí! — Út í náttmyrkiið, storœinn, óveðrið! Hríðiu iemur gluggana......... dansar heljardansinn á hjarninu útí fyrir. Á jeg að dansa með? Jeg get ekki verið hjer inni. Nei, jeg fer! Jeg tek yfirhöfnina og hattinn. • • J..................... Hver stendur þarna á íröpp- unum? Maður hniginn á efri aldur, þjettvaxinu, sterkbyggður, hvass- eygður, gráhærður. Hann stendur þarna og starir út í bláinn. Hvor er þessi ókunni maðnr? „Með ieyfi: hvað heitið þjer?“. „John Gabriel Borkman!“. Guð minu góður! ---------- — John Gabriel Borkman! Jeg fer aftur inn. Ouðm. Guðmundsson. • Reykjavík. Nú liggur þi'nnt snjðlag yfir allrí jörð og ganga hríðarjel víð og við, annars eru veður væg og í'rost lítil. 12 9 er orðinn innstæðupeningur hjer á annað borð? Noi, ekki verður honum það ^ 'i ,lielclllr hann þarna út og inn allan guðslangan daginu eins og u a di, skjallar sig inn á flóii og fáráðlinga og opnar varir grunnhyggiuna manna, svo að þær mæla gálausleg orð“. Abdnl^ Gafur var líka vanur að skipa Mowgli hin og þessi störf með ar n hendi, þegar hann varð á vegi hans; skipaði hann honum að sækja va n, reyta fugla og þess háttar, og hlýddi Mowli því jafnan óðara umyrða- laust og brosandi. „Hann er ekki af neinni stjettinni111, sagði þá Abdul Gafur; „hann vinn- ur hvaða verk sem hann er beðinn. Gætið þess bara sahib, að hanu geri ekki of mikið. Naðra er naðra og skóg&rflangrari er þjófur til síðustu stundar". „Hafðu hægt um þig“, sagði Gísborne. „Jeg ieyfi þjer að refsa þínu heiroafólki, ef ekki verður of mikill hávaði að því, af því jeg þekki skap- •yndi þitt og siðu. Ea þú þekkir ekki míaa háttu. Maðurinn er efalaust dá- lítið geggjaður“. „Jú, sá hefði jeg nú haldið að væri geðveikur11, sagði Abdul Gaíur. »Eu við sjáum hvernig for áður en lýkur“. „Nokkrum dögum síðar var störfum Gisbornes háttað á þann veg, að hann varð að dvelja þrjá daga samfleytt í skóginum. Abdul Gafur var tek- iun að gerast gamall og þungfær og Yarð hann því kyr heima. Hann vildi líka helst vera laus við að gista sköggæslumennina, og þar að auki var hann gjarn á að krefja toi! af korni, oSíu og mjólk í nafni húsbónda síns hjá þeim, er lítil efni höfðu á þess koaar góðgjörðum. — Gisborne reið af stað í dögun, og þótti honum leitt, að skógarmaðurinn hans var ekki koraiuu til þess að fylgja honurn. Hann var farinn að hafa mætur á honum, bæði fyrir afl haus og flýti og þá ekki síður fyrir það, hvað lítið heyrðist til ferða haus; hann kunni vel við einlægnis-brosið hans og þótti gam&n að hinni gersamlegn fá- fræði hans um tískusíði alla og venjur, og vænt þóttí honnm um barnalegu sögurnar, sem hann kunni að segja ujh villidýrin í skóginum og var nú far- inn að Ieggja trúnað á þær. Eftir eiunar stnndar reið um runnana heyrði hann lítið þrusk fyrir aftan sig, og er hann leit við, sá hanu Mowgli á hæl- unum á sjer. b Imlverjar ekiftast í stjettir, er hver hefur sín ákveðnu störf á hendi, og má einginn Ymna neitt það verk, sem tolst til skyldustarfa annarar stjettar en þeirrar, sem hann er í. þvætting11, svaraði Gisborne, er styggðist við hlátur !:ans. „Það er hæ ur vandi að segja að þetta eða hitt beri við í skóginum, þyí að það getur eing- inu rekið það ofan í þig“. „Jeg skal sýna þjer það, sem eftir er af svínshræinu, á morgun“, sagð Mowgli stillílega. „Og til þess að sanna mál mitt um bláu nautia, skal jeg reka eitt þeirra hingað ef sahibinn vill bíða hjeraa á meðan; — og ef þú hlustar með athygli, þá geturðu hayrt úr hvaða átt það kemur“. „Mowgli, skógareinveran hefur gert þig vitstola“, sagði Gishorne. „Hver heldurðu að geti rekið bláa uxann?“ „Þey, þey, — sittu þá grafkyr. Nú fer jeg á stað“. „Guð almáttugur! Þetta hlýtur að vera vofa en ekki maður“, sagði Gisborne, því að Mowgli var óðara horfinn út í myrkrið og heyrðist ekki minnsta ögn til hans. Þarna lá skógurinn, og trjen vörpuðu laungum skugg- um frá sjer í hinu bleika stjarnljósi; það hvíldi svo djúp kyrrð yfir öllu, að heyra mátti glöggt hvað lítinn vindblæ, sem þaut í trjátopunum, og var þyt- urinn líkastur að heyra djúpum audardrætti sofaudi barna. Abdul Gafur var að glamra með diska í eldhúsinu. „Hafðu ekki hátt“, kall&ði Gisborne til hans og fór &ð hlusta til þess að vita hvort hann heyrði uokkurt annarlegt hljóð í skógarkyrrðinni. Hann hafði leitast við að varðveita virðinguna fyrir sjálfum sjer í eiaveru sinni og sparibjó sig á hverjum degi á undan miðdegisverði; þ&ð marraði í stifa, hvíta skyrtubrjóstínu hansí hvert skifti, sem hann dró and&na; haun hagræddi sjer dálítið til þess að koma í veg fyrir það. Svo fór að snarka í pipunni haas; hann hætti að reykja og lagði hana hjá sjer. Nú heyrðist ekkert híjóð nema næturkliðurinn í skóginum. Langt, langt í burtu heyrði hanu ofboð veikt úlfs-ýlfurs bergmál, er rauf næturkyrrðina. Svo var allt kyrrt leingi, leingi. Gisborne hreyfði sig ekki, fæturnir á hcnam voru orðair dofnir upp að knjám. Loksins heyrði hann brak langt í burtu í lágskóginum. Hann var fyrst í efa um hvort sjer hefði heyrst rjett, en þá heyrði hann það attur. „Það er í vestri“, tautaði hann, „eitthvað er þar á ferðum“. Hljóðið barst nær og nær og varð gleggra °g gÍ6ggrai — Það marraði, brakaði og br&st í nýgræðingstrjánum, og jafn- framt mátti heyra hið dimmraddaða öskur, sem blái uxinn rekur upp þegar hann er að fllýja undan einhverjum, sem eltir hann. Það var auðheyrt, að

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.