Ísland


Ísland - 22.01.1898, Blaðsíða 4

Ísland - 22.01.1898, Blaðsíða 4
12 ISLAND. Eins og sjá má á groin formanns Btúdentafjclagsins, hr. Magnúsar Einara- sonar, sem prentuð er á öðrum Btað hjer i blaðinu, hefur prestaBkólakennari Jón Helgason nú Btigið í „pontuna“ í aug- lýsingarúmi „ísafoldaru til að endur- nýja árásir sínar á Btúdentafjelagið. Til að gera framkomu fjelagsstjórnarinnar iekyggilega læðir hann þar fram sögu nm, að hún hafi átt að leita álits lög- fræðings viðvikjandi þvi, hvort fært væri að Byngja kvæðið. Með þessu ætlar hann að sýna, að „jafnvel stjðrnin sjálf hafi álitið kvæðið hneyxlanlegt, en þð fullboðlegan veialukost handa fjelags- mönnum“. En mundi nú ekki þessi Bögutilbúningur fremur verða til að kasta skugga á framkomu sjera Jóns Bjálfs? Því er bvo varið, að i munnlegum um- ræðum nm málið, sem sjera Jón virðist hafa haft töluverðar spurnir af, hafði fjelagSBtjórnin lýat því yfir, að saga þessi væri með öllu ósönn. Rjett er nú það, að hann var eingan veginn skyldugur til að hafa heyrt þeirrar yfirlýsíngar getið þegar hann ritaði grein Bina i „lsafold“; en úr þvi hann byggir bvo mikið á sög- unni, — hvers vegna gerir hann sjer þá ekkert far um að komast fyrir, hvort hún sje sönn eða ekki ? E>að var honum þó svo gott sem ómakslaust. Þess má og geta, að sá maður, sem sjera Jón kveðst hafa söguna eftir, var ekkert við riðinn Þorlákaveislu stödentafjelagsins og þverneitar einnig, að hann sje sögumað- ur prests. Til þess að gera „tilgang höfundarins“ með kvæðinu ískyggilegan og koma þvi á framfæri, að hann muni hafa álitið það varða við lög, færir klerkur þær likur, að kvæðið er nafnlauat og að höf. hafi „ekki látið prenta það i blaði sinu eins og hitt kvæðið, sem sungið var á samkomunni“. Nú veit hann vel, að kvæði, sem sungin eru við lik tækífæri og þetta, eru að öllura jafnaði nafnlaus, og, Jað það er því ekkert einstakt við þetta kvæði. Höf. þessa kvæðis hefur t.d. sjeð nokkur Bamsætiskvæði eftir Jón Helgaeon og á jafnvel eitthvað af þeim i fórum sinum. Þau eru öll nafn- laus. Að hann hafi „ekki látið prenta kvæðið í blaði sínu“ gæti virst undar- legt, ef þar stæðu 'að jafnaði kvæði eftir hann. En þar sem hann hefur enn aldr- ei prentað þar nokkurt kvæði eftir sig, þá þarf þetta siður að verða npkkrum undrunarefni. Annars eru kvæði, sem gerð eru til að syngjast á stúdentasam- kvæmum venjulega ekki ætluð til þess að birtast opinberlega. En af því að sjera Jón hefur nú gert þessu kvæði þann sóma að vekja út af þvi blaðadeilu, þá hefur höf. hugsað sjer, að þetta yrðí best launað á þann hátt, að hann gerði al- menningi knnn einhver afkvæðum sjálfs hans (sra Jóns), sem sungin hafa verið við lík tækifæri og þetta kvæði. En það lð sig á rjettvísina en verið hefur. En svo heldur blaðið áfram : „Óhætt mun að fullyrða, að það hafi veríð í fyllsta samræmi við almenningsálitið hjer, að ejera Jón Helgason fór hörðum orðum um þennan jólasaung stúdentafjelagsins i blaði BÍnu „Verði ljós!“ Það er nú fullkunnugt öllum hjer í bænum, að al- menningsálit á þessu kvæði var ekkert til og gat ekki til verið áður en sjera Jón hreifði málinu í „Ljósinu". Kvæðið var sem sje almenningi hjer með öllu ókunnugt þangað til. Allt sem „ísafold" hetur um þetta að segja er tóm vitleysa. Og sama er að segja um hitt, þegar hún minnist á fyrirlestur herra Bjarna Jónssonar. Hann er kallaður „mjög ó- vingjarnleg, pereðnuleg árás á sjera Jón Helgason". Þessi „miög óvingjarnlega árás“ er klausa sú, sem prentuð er i sið- asta tölublaði „íslands" og getur hver og einn sjálfur dæmt um, hve mikið vit er í öðru eins blaðri og þessu hjá blað- inu. Ljósfflyniastofan í BLlrlsJ ustr. er opináhverjum degi frá 12—2. Sje jeg ekki við þar á þeim tíma er mig að hitta í Austnr- stræti 20. Auk vanalegra mynda get jeg tekið eftir öðrum myndum og stækkað þær eins og vill. Árni Thorsteinson. Agætt Inisnæöi er til leigu frá 14. maí næstkom- andi á besta stað í bænum. Herbergi 2—6 eftir því sem verkast vill og fylgir ágætt geymslu- pláss. Hvergi annarstaðar fæst verður sra Jón að fyrirgefa, að ekki er röm fyrir það í blaðinu i þetta sinn. „ísafold" hefur einnig íundið ástæðu til að leggja til þessara mála frá BÍnu eigin sjónarmiði. Sá samsetningur blaðs- ins er óskiljanlega blægilega klaufa- legur. Hann byrjar á því að vísa til greinar sjera Jóns viðvikjandi alþýðu- fyrirlestri Bjarna kennara Jónssonar, sem Béra Jón minnist ekki á með einu orði. Þá segir blaðið, aðkvæðið hafi „vakið svo afdráttarlausa gremju hjer í bænum, að nokkra daga var búist við málshöfð- un af rjettvísinnar hólfu“. Álítur blaðið gremju „hjer í bænum“ eða annarsstað- ar aðalskilyrði fyrir málshöfðun frá rjett- visinnar hálfu út af einhverju því, sem á „þrykk út geingur". Væri nú svo, þá er það víst, að „ísafold" hefði oftar rek- Vegna þess að þetta nmræðuefni hef- ur tekið meira röm upp en ætlað var, verða aðrar Rvíkurfrjettir að bíða næsta blaðs. Þetta er aðaent um málið suunanað : „í 1. tbl. „Í8lands“ þ. á. (8. jan.) er þess getið, að sjera J. H. hafi hneyxlað viðkvæm eyru margra manna í söfnuðin- um, sem og þess, aðef nokkurt hneyxli risi af Þorláksmessukvæðinu, þá sje hann valdur að því. Skyldi ekki Jón á Horninu hafa mylnu- stein aflögu fyrir billegan prís? Perðin út á sjáfardjöp feíngist með vægum kjörum með einhverjum kúttaran- um í byrjnn vertíðar". Vagnhestur. Þeir menn, sem vilja fá vagnhest til brúkunar, geta feingið hann mót sanngjarnri borgun á Lauga- veg hjá Qísla Þorkelssyhi. jafngott húsnæði jafnódýrt. Rit- stj. vísar á. Jörðin Reytjahvoll í Mos- fellssveit er til sölu, og laus til ábúðar í vor. — Hús öll ný og vönduð. Tún slétt og grasgefin’ Heyafli 4—500. Suðuhver til dsglegra afnota. Mótak. Garð- yrkjujörð ágæt. Beit góð sumar og vetur. Skilmálar beztu. Semja ber við ábúanda Björn Bjarnarson. Proclama. Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbringu- Býslu skorar (15. þ. m.) á alla þá, sem til skulda telja i dánarbúi Sigriðar Jóns- dóttur frá Litla-Lambhaga í Hraunum í Garðahreppi, sem dð á sjúkrahÚBÍnu í Rvík eíðasti. ág., að tilkynna skuldir sínar og sauna þær fyrir sjer innan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýsing- ar, þar sem frjest hefur að hin látna muni hafa átt tíl einhverja fjármuni, bið- ur hann þá, sem geta gefið nokkrar upp- lýsingar um það, að gefa sig fram. Sami sýslum. skorar (15. þ. m.) á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Benónis Þorsteinssonar úr Keflavík, sem drukkn- aði 4. f. m., að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir sjer innan 6 mánaða frásíðustu birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fresti skorar hann einnig á þá, Bem eiga óborgaðar skuldir til tjeða bús, að greiða þær tii sín. Um leiö og jeg þakka míaum heiðruðu skiftavinum, sem þegar hafa graitt mjer reikninga sína fyrir liðið ár, vil jeg biðja þá, erokkieru búnir að borga mjer, að gera það sem fyrst, þar eð jeg hef í hyggju að sigla með næstu ferð „Laura“, en get það þó því að eins, að jeg fái sem mest mjer borgað af úti- standandi skuldum. Vinsamlegast. Kiiiíi Sigurðsson. JÁRNSMÍÐANÁM. Tveir unglingspiltar geta feing- ið pláss á stóru járnsmiðaverk- stæði frá 14. maí. Semja má sem fyrst við Þorsteln Jónsson, járn- smið, Vesturgötu 33, Reykjavík. Einhleypur maður óskar hús næðis frá 14. maí. Bitstj. vísar á. 10 hann var hálf-trylltur af hræðslu og hirti ekkert um hvert hana fór — stökk bara eitthvað út í loftið til þess að torða sjer. Gisborne sá í myrkrinu, að eitthvað dökkleitt ruddist út úr skóginum fram á milli trjánna; það hrökk við og hopaði aftur á bak, er það kom á bersvæðið, rak upp öskur og hjelt svo áfram í sömu átt og áður — og dýrið fór aftur að hlaupa, svo að dundi í hörðum vellinum, og það kom svo nálægt honum, að það lá við, að hann gæti snert það með hendinni. Það var geysi- stór bláuxi alvotur af dögg, og í herðakambinum hjekk vafningsjurt og aug- un tindruðu í Ijósglampanum frá húsinu. Dýrið hrökk við, er það sá Gis- borne og hljóp með fram skógarjaðrinum þangað til það hvarf út í myrkrið. Það fyrsta, sem Gishorne datt í hug var það, hvað það væri óviðurkvæmi- legt að reka þettta mikla dýr fram úr skóginum og fæla það svoua í nætur- myrkrinu. Meðan hann var að hugsa um þetta og horfði í áttina þangað, sem dýr- ið hafði horfið honum út í myrkrið, var sagt með þýðum málióm við eyra honum; „Hann kom frá upptökum fljótsins; hann var forsprakki hjarðarinn- ar þar. Vestan að kom hann. Trúir sahibinn nú sögu minni eða á jeg að koma með hjörðina, svo að þú getir talið hana? Því að það er sahibinn, sem ræðnr fyrir þessum skógi“. Mowgli hafði sest aftur á verandargrindina; hann var ofurlítið móður. Gisborne horfði á hann frá sjer numinn af undrun. „Hvernig fórstu að þessu?“ spurði haun. „Það hefur sahibinn víst sjeð. Dýrið var rekið — alveg eins og farið er að því að reka buffal1. Ha, ha! Það verður falleg saga, sem hann get- ur sagt hjörðiuni, þegar hann kemur þangað aftur“. „Þetta er mjer algerlega óskiljanlegt. Ert þú eins fljótur að hlaupa eins og dýrin? „Það hefur sahibinn sjeð. Ef hann langar til að fræðast meira um ferðir og háttu villidýranna, þá skal ekki standa á mjer. Þetta er góður skógur, og jeg hef í hyggju að íleingjast hjer“. „Það skaltu gera, og hvenær sem sig skortir mat, geturðu feingið hann hjá þjónum mínum“. *) Bufiall (d. Böffel, e. buffalo) er önnur villinautategund. Þýð. 11 „Já, mjer þykir líka soðinn matur fjarska góður", sagði Mowgli hvat- lega. „Einginn getnr neítað því, að jeg borði soðinn mat og steiktan alveg eins og aðrir menn. Jeg kem þegar borðað er. í endurgjaldsskyni Iofa jeg því, að sahibinn má sofa óhræddur á nóttunni í húsi sínu, það skal einginn þjófur fá að koma og stela dýrgripunum hans“. Að svo mæltu hvarf hann út í myrkrið. Gisborne sat leingi reykjandi og var að hugsa um það, að þarna hefði hann nú loksins, þar sem Mowgli var, fundið þann fyrirmyndar-skóggæslumann, sem hann og stjórnin voru sí og æ að leita að. „Jeg verð einhvern veginn að fá hann í þjónustu stjórnarinnar“, hugs- aði Gisborne. „Maður, sem getur rekið dýrin svona eftir vild sianí, hlýtur að vera betur heima í skóginum en margir tugir annara manua geta orðið. Maðurinn er fyrirtaks furðuverk — lusus naturæ — en skóggæslumaður má hanu til með að verða, bara ef það er auðið að hafa hemil á honum“. Abdul Gafur leist ekki svona vel á hann. Hann stakk því að Gisborne um háttatímann, að öll líkindi væru til þess, að svona ferðalangar og ílökku- kindur, sem kæmu eins og fjandinn úr sauðarleggnum einhversstaðar og ein- hversstaðar frá, væru útfarnir þjófar og fyrir sitt leyti kvaðst hann. ekki kæra sig um að hafa mök við bera flakkara, sem vissu ekki einu sinni bvern- 3g þeir ættu að haga orðum sínum við hvíta menn. Gisborne hló og bað hann að hætta þessari vitleysu og Abdul Gafur fór þá nöldrandi i burtu. Seinna um nóttina þóttist hann þurfa að berja dóttur sína þrettán ára gamla. Einginn fjekk að vita um orsök þess, en Gisborne heyrði hljóðin í henni. Dagana á eftir kom Mowgli og fór eins og skuggi. Hann hafði tekið sjer bækistöð í skógarjaðrinum skammt frá húsinu og þar sá Gisborne hann opt sitja í tunglsljósinu, þegar hann gekk út á veröndina til þess að fá sjer frískt loft; — annaðhvort hnipraði hann sig þá saman og studdi höfði við knje sjer eða hann lá endilangur á trjágrein og vafði sig fast að henni eins og ýms dýr gera á næturnar. Þaðan var Mowgli vanur að heilsa honum og bjóða honum góða nótt; stundum kom hann líka niður og sagði kynjasögur um líf dýranna í skóginnm. Einu sinni fór hann inn í hesthús og virti hest- ana fyrir sjer með hinni mestu athygli. „Þetta“, sagði Abdul Gafar og tók á sig fjarskalegan spekiugssvip, „er óbrygðult merki þess, að einhvern góðan veðurdag stelur hann einhverjum þeirra. Því Ieitar hann sjer ekki eínhverrar ærlegrar atvinnu, úr því að hanu

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.