Ísland


Ísland - 02.02.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 02.02.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 19 29. seft. — Sigríður M. Brynjúlfsson f. í Bólstaðarhlíð 1866, — d. 7. ágúst. — Jón Stefánsson, ættaðnr af Skógarströnd, — varð undir járnbrautarvagni 28. des. — Ingibjörg Sigurðardóttir, öldruð kona á Garðar. — Ólafur Ólafsson, áður á Hjalla í Eyjafirði, f. 1813, d. 18. seft. Skrifað er frá Khöfn, að Octavius Hansen ætli að vekja máls á stjórnar- skrármáli íslendinga í ríkisdeginum danska. Niels. Finsen lækni í Khöfn er veitt prófessors nafnbót. Lærisveinar læknaskólans hjeldu miðs- vetrarvoislu sína á þriðjudagskveldið í Iðnaðarmannahúsinu. Þá var miðsvetr- arprófi nýlokið á skðlanum. Veislan stóð fram á miðja nótt og var fjörug, eins og vera ber. Nú er laust snjólag á jörð, en bjart veður. Frá útlöndum færði „Laura“ ekki mörg tíðindi stðrvægileg. Hinna helstu verður getið í næsta blaði. Reykjavík. „Laura“ hom hingað á sunnudags- morguninn kl. 10. Með henni kom Tr. Gunnarsson bankastjóri, Einar Helgason garðyrkjumaður, Kuhmor stórkaupmaður frá Altona, Magnús Árnason kaupm. frá ísafirði. Það var ekki alveg rjett sagt í síð- asta blaði frá gullbrúðkaupi þeirra hjðna Einars Hjartarssonar og Önnu Jónsdótt- ur í Bollagörðum. Því Seltirningar, sveitungar þeirra, hjeldu þeim veisluna og völdu til hennar gullbrúðkaupsdag þeirra. Fyrir veislunni gekkst hrepps- nefnd Seltirninga og fremst Þórður Jónsson í Ráðagerðí. Tryggvi bankastjóri Gunnarsson fjekk í Khöfn uppdrætti að hinu nýja banka- húsi og kostnaðaráætlun við bygginguna. Hann rjeð W. Bald múrmeistara, son F. A. Balds til yfirsmiðs. F. A. Bald hefur tekið að sjer að reisa holdsveikisspítalann í Laugarnesi fyrir 96,000 kr. Grunninn gerði hann í haust fyrir 15,000 kr. Hitt og þetta. Þótt mikið kapp sje lagt á það í Ca- nada, að auka fólksílutninga þangað til lends, þá er þó ein sú þjóð, sem Canada- buar helst vilja vera lausir við, en það eru Kínverjar. Og Bandamenn í N.-Ame- ríku spoina sem mest á móti því, að Kínverjar setjist að þar í landi. Kin- verjar eru allra þjóða sparneytnastir, geta því boðið vinnu sína fyrir miklu lægra kaup en bæði Amerikumenn og innflytjendur frá Norðurálfu, eru þess vegna óþægílegir keppinautar um at- vinnu. Ekki hafa Kínverjar lagt kapp kapp á að eignast þar land, og hefur það einnig verið haft á raóti þeim í Ca- nada, að allur gróði þeirra rinni út úr íandinu. Það er fyrst í haust sem leið, að Kínverskur maður hefir keypt land í Mnnitóba. — í brjefi frá Grafton í N.-Dak. sem „Lögb.“ flytur 23. des. er þessi kafli: „Nokkrir landar unnu á járnhraut síð- astl. sumar, kaupið var 1 dl. og 25 e. á dag, og höfðu þeir góða von um að halda þeirri vinnu til hausts. En þá sendi járnbrautarfjelagið 100 Itali hing- að, sem sögðust vinna fyrir 80 c. á dag og fæða sig sjálfir. Urðu þá landar að víkja fyrir þeim óaldalýð. Jeg kalla þá svo ítalina af því að þessir, sem jeg tala um, litn flestir út fyrir að vera lítt siðaðir menn ; róstusamir voru þeir og glaummiklir, ómannblendnir og ósiðlegír. Fæstir af þeimTtöluðu hjerlenda tungu. Þeir eru mjög smáir og þroskalitlir að sjá, enda sögðu verkstjórarnir, að þrír af þeim áfköstuðu ekki meiru dagsvorki en einn íslendingur. Þeir voru hjer heldur ekki leingi og náðu landar vinn- unni aftar fyrir sömu laun og áður. JÁRNSMÍÐANÁM. Tveir unglingspiltar geta feing- ið p!áss á stóru járnsmíðaverk- stæði frá 14. maí. Semja má sem fyrst við Þorstein Jónsson, járn- smið, Vesturgötu 33, Reykjavík. Skip til sölu. Skonnortan ,.Te Venner", 37,29 Register-Tons að stærð, byggð í Danmörku, Xx.2? OÍ13L, er til sölu, hvort heldur sem vill 2/s partar skipsins eða skipið allt, með öllu tilheyrandi. Skipið er i ágætu standi, einn- ig segl og allur útbúnaður. Listhafendur snúi sjer til undir- skrifaðs, sem semur ,um kaupin. OuÖbr. Finnlbogasoii. Takið eftir. Þeir, sem vilja fá fallegar og ódýrar HiyilCÍÍr og r a m m a,, ættu að koma sem fyrst. Eyvindur Árnason, snikkari. Pósthússtræti 1-4=. Danskar kartöflur, sama ágæta tegundin, sem ætíð áður. Hvítkálshöfuð — Gulrætur Apelsínur. Hjá c. Zimson. Eini skösmiðurinn í öllum SKAG AFIRÐI er Jóhann Jóhannesson á Sauðár- króki. Hann selur ódýrara en Norðlendingar hafa áður átt að venjast, hann er vandvirkari en flestir aðrir skósmiðir og hann Iætur ekki þurfa að bíða leingi eftir pöntun eða viðgerð frá sjer. Það er því sjálfsagt fyrir alla, sem vilja sæta góðum kaupum, að fá skófatnað hjá Jólianni Jóliaimessyni. Hjá undirskrifaðri fást enn þá talsverðar eftirstöðvar af pappír og skrifíaungum, sem selt er með vægasta verði. Reykjavik, 28. jan. 1898. M. Finsen. Frímerki. Munið eftir, að einginn gefur meira fyrir íslensk frímerki en Ólafur Sveinsson, gullsmiður. Rvik. Hvítahandsfundur verður hald- inn i Good-Templarahúsinu næsta föstu- dag, kl. 8 síðd. Olíufötin ágætu aftur komin tii C. Zimsens: W. Christensens verslun í Reykjavík selur best af öllum mjög vandaðar vörur. Fljót og giögg afgreiðsla. það borgar sig að versla þar. Opinberu auglýsingarnar verða allar prentaðar upp úr „ís&- foId“ í „íslandi“ þetta ár, þó svo að þær taki sem minnst rúm upp í blaðiuu. Tóbak og Vindlar fást á afgr.stofu „íslands“ Austurstræti 6. Muniö eftir að panta „Í8LANI)“ í tíma 20 smárunnar höfðu orpist í sólarhitanum um daginn og boguað og voru þeir nú að rjettast við aftur í næturkælunni og smábrast í þeim um leið. Niður- inu í Kangefljótinu heyrðist stanslaust og sífelld suða barst ofan úr hæðunum bak við ósinn. Muller bljes frá sjer þykkum reykjarmekki og fór að hafa yfir erindi eftir Heine. „Já, það er sannarlega laglega gert“, mælti hann; „prýðislaglega gert. Jeg upphugsa kraftaverk, og það veit guð, að þau eru líka gerð. Jeg man þá tíð, að skógurinn var ekki á meira en lófastórum bletti; hjeðan, sem við sitjum og alla leið að akurlendunum var ekki nokkur ögu handa fjenu til að kroppa nema skiniu beinin af horskjátunum, sem hrukku upp af. Og nú er hjer kominn þjettur skógur. Það var frjálshyggjandi, sem gróðursetti hann, því að hann kunni lagið á því að koma honum upp. Eu trjen komu aftur á fót dýrkun guðanna gömlu, og „þeir kristnu guðir kveina hátt“. Þeir geta ekki þrifist í skóginum, Gisborne“. Skugga bar fyrir úti á veginum og hann sást hreyfast og stefua til þeirra. „Sagði jeg ekki satt?— Þey, þey! Litið þjer á! Sjálfur Fánn1 er kom- inn til þess að heilsa upp á yfirumsjónarmanninn. Herra trúr, þetta er ein- hvor guðanna!" Þar var kominn Mowgli, og var með hvítan blómkrans um höfuðið og viðargrein í hendiuni. Yar hanu mjög smeykur við eldsglampann og búinu tii að stökkva aftur inu í skógarþykknið undir eins og hann sæi nokkuð tor- tryggilegt. „Þetta er einn af vinum mínum“, sagði Gisborne. Hann er að gæta að mjer. Hallo, Mowgli!“ „Óðara en hann sleppti orðinu var Mowgli kominn til hans og sagði: „Það var rangt af mjer að fara. Það var raugt af mjer, en jeg vissi ekki þá, að konau tígrisdýrsins, sem þú drapst hjá ánni, sat um þig. Annars hefði jeg ekki farið. Húu hefur rakið slóðina þína frá skógvarðarkotinu, sahib“. „Hann er dálítið geggjaður", sagði Gisborne, — „og hann talar um öll dýriu hjer um slóðir eins og lianu væri persónulegur viuur þeirra". „Auðvitað mál, auðvitaðmál. Hverskyldi þekkja þau, efekki fánninn?u *) Um Fán má lesa I Goðafræði Stolls, er Steingr. Thorsteinsson íslenskaði (bls. 246—47). 1? í lappirnar á þjer og dregið þig hingað á þeim. Það er annars nógur tími til þess enn“. Mowgli leit til Gisbornes með spyrjandi augnaráði, en Abdul Gafur flýtti sjer sem hann mátti til gráu hryssunnar, skreiddist á bak og reið af stað allt hvað af tók. „Það var nú rjett gert af honum“, sagði Mowgli. „Eu hann dettur víst samt af baki aftur nema hann haldi sjer duglega í faxiðu. „Nú er kominn tími til fyrir þig að segja mjer hvað þetta á að þýða“, sagði Gisborne dálítið hastur. „Hvað er þetta, sem þú ert að þvaðra um djöflana þína? Hvernig ferð þú að því að reka menn fram og aftur um skóginn eins og fjenað?" „Er sahibinn reiður við mig af því, að jeg bjargaði peningunum hans?“ „Nei, en það eru einhver brögð í tafli, sem mjer Iíka ekki“. „Látum svo vera. Ef jeg/stæði nú upp og færi þó ekki væri nema þrjú skref inn í skóginn, þá gæti ekki nokkur lifandi maður fundið mig nema jeg vildi það sjálfur, ekki einu sinni sahibinn. Jeg vil ógjarna segja meira. Vertu þoliumóður dálitla stund enn sahib, þá skal jeg einhvern tíma segja þjer hvernig á öllu stendur, þvi að sje það þinn vilji, þá eigum við eftir að veiða mörg dýr saman. En ... jeg er bara svo kunnugur í skóginum, þekki hann eins vel eins og hver annar þekkir eldhúsið sitt. — Mowgli talaði al- veg eins og hann væri að reyna að friða óþolinmóðan krakka. Gisborne var hálf-gramur og ringlaður, stelnþagði og horfði til jarðar. Þegar hann leit upp aftur, var skógarsonurinn horflnn. „Það er ekki gott að reiði eigí sjer stað milli vina“, heyrðist sagt með hljómmjúkum rómi inni í skógarþykkninu. „Bíddu þangað til í kvöld, sahib, þá verður loftið svalara". Þegar Gisborne var nú orðinn einn síns liðs innst inni í skóginum varð honum það fyrst fyrir að hann bölvaði. Svo hló hann, steig á bak hesti sín- um og hjelt áfram. Hann kom við í skógarvarðarkoti einu, skoðaði nokkra nýja gróðurreiti, sagði svo fyrir, að brenna skyldi grasið af velli nokkrum, og hjelt síðan til áíangastaðar þess, er hann hafði valið sjer skammt frá bökk- um Kangefljótsins; var það steiubyrgi þannig gert, að hrúgað var saman stór- grýti, mikið til af handahófl og ljelegt þak yfir úr greiuum og trjáblöðum. Það var komið rökkur þegar haun sá hylla undir þeunan gististað siun, og

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.