Ísland


Ísland - 22.02.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 22.02.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 31 LeikíimÍB-æfingafjeiag er verið að stofna hjer í bænum undir forustu kaupmauns Karls Schjöths, sem nú dvelur hjer til vorsins og hefur bæjarstjðrnin veitt því fyrirtæki 50 kr. til verkfærakaupa rneð því skilyrði, að barnaskólinn fáí að vera með um afnot þeirra. yerslunarmannafjelag er sömuleíðis verið að undirböa; það á að verða líkt og fjelagið í Reykjavík. Málfundafjelagið „Undiraldan" og hið leynilega fjelag, er kaliað var „Skandala- nefndin" líggja nú í dái. Vigfús Sigfússon kaupmaður af Vopna- firði hefur keyft veitingahúsið „Hotel Anna“ af Lúðvig Sigurjóussyni. Umboðsmaður Dbrm. Jónas Gunnlaugs- son á Þrastarhóli fiytur tii Oddeyrar í vor; hann er að semja um kaup á húsi, Bem öránufjelagið á hjer. Útgát’nfjeiag „Stefnis" hjelt nýiega aðaifund sinn og var ritstjórn hans endur- kosin. Báturinn, sem getið var um í síðasta blaði, að farist hefði á Borgarfirði, var á leið suður hingað með vörur tii Brydes- verslunar frá Helga versiunarstjóra í Borgarnesi. Mennirnir, sem þar fórust, voru 4. Auk tveggja, sem þá voru nefnd- ir: Ólafur tómthúsmaður í Borgarnesi og Gísli Bjarnason frá Bóndhöl. Annar bátur hafði verið á ferð þar um fjörðinn sama dag, en veður þá hið versta. Var talið tvísýni, að hann hefði komist af, en nýjustu fregnir ofan að segja hann hafa náð landi öskemmdan. Eitt af þiiskipunum, sem legið hafa í vetrarlagi á Eyðisvík, hjer inni í sund- inu, sleit upp á þriðjudaginn var og rak upp á klöpp; hefnr það ekki náðat út enn og mun töluvert skemmt. Skipið hjet „Severn“, keyft í Einglandi í aumar sem leið fyrir 7000 kr., en var óvátryggt. Skipið áttu tveir Seitirningar: Jóu Arna- son skipatjóri og Runólfur bóndi Ólafs- sou. Sjera Bjarni Ðórarinsson kom austan að frá Guðl. Skiftfellingasýsliun tnni á fimmtudagskvöidið var. Þar er nú próf- um iokið í má'i hans, en Fjanz sýslu- maður Ziemsen á að dæma. Sjera Bjarni er leystur úr gæsluvarðhaidinn og hon- um leyft að dvelja heima fyrst um sinn mót því, að hann lofaði, að fara ekki burt úr umdæminu. Hjeraðsdómari Skaftfellinga hefur nú dæmt Gísla póst Gíslason i 4 X 5 daga fangelsi við vatn og brauð fyrir vanskil á peningabrjefi. Róíð hefur verið undanfarandi daga frá ýmsura stöðum á Suðurnesjum og orðið töluvert fiskvart. Vermenn eru nú komnir suður úr ýms- um áttum. „Þjóðv. ungi“ ræðir um stjórnarskrár- þrætuna frá í sumar af miklu áfergi og „ísafold11 endurprentar greinar hans með djúpri auðmýkt og kristilegn lítíliæti. Hann er að setja ofan í við blöð mðt- stöðumanna sinna fyrir persðnulegar skammir og iilkvitni út úr þessari þrætu, Þetta væri nú ekki nema rjett gert, ef sjálfur hann mætti hjer drúgt úr flokki tala. En því er nú ekki að heilsa og er þvi hætt við, að þessi umvöndun hans hafi minni áhrif en æskilegt væri. í svari til sjera Arnljóts á Sauðanesi upp á grein hana um stjórnarskrármálið í 50. tbl. „ísl.“ f.á., segir „Þjóðv.“, að „landshöfðingi hafi ilýtt sjer að hola honum (sjera A. Ól.) niður á Sauðanesi rjett áður en prestskosningarlögin næðu gildi“. Þetta er mjög svo vanhugsað. Því prestskosningarlögin eru frá 8. jan. 1886, en hitt geta menn sjeð moð lítilli fyrirhöfn í Stjórnartíðindunum, að sjera Arnljóti erveitt Sauðanes meira on hálfu fjórða ári síðar, 26. seft. 1889. Svuða- nes er líka eitt af þeim prestaköilum, sem konungur vcitir en ekki landdiöið- ingi. Þetta leiðrjettir „Þjððv.“ auðvitað þegar honum er bent á það. Reykjavík. Pyrir helgina gerði norðanveður kalt og hvasst, en slotaði í fyrri nðtt og kom hreint og bjart frostveður. Nú er frost lítið og gott veður. Nú er fastan byrjuð og rekur nú hver merkisdagurinn annan. Á laugardaginn var þorraþrællinn, á sunnudag byrjaði góa og langafasta, í gær var bollu- og marsjeringadagurinn, í dag er þriðjudag- ur í föstuinngang og spreingikvöid í kvöld, en á morgun öskudagnrinn. Þessa gömlu visu verða menn að muna í dag: „Á þriðjudag í föstuinngang, það er mjer í minni, þá á hver að þjóta í fang á þjónustunni sinni“. Annars lítur út fyrir, að menn sjeu fainir að gleyma þessum gömlu merkis- dögum hjer í Rvik. Fyrir fáum árum var allur götulýðurinn á ferðum á mánn- daginn í föstuinngang, marsjerandi í smáhópum og syngjandi. Nú hefur eks- ert sjest eftir af því tvo síðnstu veturna. Það er sagt að biöðin hafi komið sjor saman nm að finna að þessu og þá hafi það lagst niður, en þetta var meinlaust gaman og tilbreyting fyrir strákana. Þá var það líka siður hjer að slá kött- inn úr tunnunni einhvern þessara daga og þótti það góð skemmtun, en nú er því líka hætt. Aftur á móti hafa guðfræðingarnir fært sig hjer upp á skaftið síðustu árin og tekið npp gömlu siðina; í fyrra byrj- uðu þeir að halda miðvikudagmessngjörð- ir á föstunní og var þeirri dægradvöi svo vel tekið þá, að þeir kvað ætla að halda þeim sið enn í vetur. Tvo húsfeðnr vitum vjer hjer í bæn- um svo kristilega þeinkjandi, að þeir lesa húslestra á hverju kvöldi árið um kring og syngja Passíusálma nú á föst- unni. Annar er guðfræðingur, hinn ekki. Nákunnugir monn segja, að ekki sjeu húslestrar lesnir víða hjer í bænum að staðaldri. Sjera Kjartan Kjartansson frá Grunna- vík hefur verið hjer nm tíma, kom með „Laura“ að vestan um daginn með son sinn til lækninga. Hettusðttin geingur hjer enn og hafa feíngið hana bæði börn og fullorðnir. Vegna hennar og fleiri kránkleika, sem geingið hafa, var miðsvetrarpróf eigi haldið í Latínuskólanum. Þegar það átti fram aðfara, var þriðjnngnr pilta sjúkur. Harðfiskur sauðskinn — hvítkálshöfuð fæst hjá C. Zimsen. Proclama. Sýslumaðurinn í Árnessýslu skorar 7. þ.m. á þá, er telja tii skulda í dánarbúi Bjarna Guðmundssonar, bónda í Geira- koti í Sandvíkurhreppi, sem audaðist í júnímán. f.á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skíftaráðandanum í Ár- nessýslu, áður en sex mán. eru liðnir írá birtingu þessarar auglýsingar. gy Áburður. -3*!2 Skð- og vatnstigvjelaábuiður fæst hvergi bstri en hjá mjer. Jeg ábyrgist að hann mýki betur skinnið en nokkur annar áburður, sem hjer fæst. Jðhannes Jensson, skósmiður. £5 Kirkjustræti SS. Frímerki. Munið eftir, :.ð einginn gefur raeira fyrir íslensk frímeiki en Ólafur Sveiiisson, gullsmiður. Rvik. Opinberu auglýsingarnar verða aliar preutaðar upp úr „ís&- fold“ í „íslavdi1* þetta ár, þö svo að þær taki sem rainnst rúm upp í bliðinu. Tóbak og Vindlar fást á afgr.stofu „íslands“ Austurstræti 6. 3\Æ"OL3^.ÍÖ eftir að panta „ÍSLAND“ í tíma 32 Jeg lít á hanu, jeg lít niður í bátiun og svo segi jeg: „Hann er þó alltjead maður!“ Jæja, við d.ögum hann þá batur að bátnum, náum síðan taki á hoaum og kippum honum inn fyrir borðstokkinn. Sjórimi rann í straumum utan úr honurn; það var ekki neitt skemmtilegt, að handleika hann, því að hryggur- iun var slittulegur eius og í dauðum þorski; þó gátum við dröslað honum fram í barkanu og hölluðum við honum upp að stafuinum, svo að andlitið sneri að okkur. Þ&rna sat hann. Þagar hjer var kömið, var sóiin iátt á lofti og skein hún beint framan í hanc. Yið hjeldum áfram að taka ióðina og drógum margan þorskinn, en gátum þó einhvern veginn ekki gert sð þvi, að við litum ofc við og gutum auguuum til hans, þar sem hann sat með skjanuanu beiut á móti okkur. Það var eins og Hans, sem sat í andófiuu, færi að flnna til undarlegs kláða í huakkanum. Hann varð órólegur og ók sjer fram og aptur á þóft- unni, og svo leít hann um öxl fr&m i. „Að liverju ertu að gæta, Hans?“ spurði jeg. Hann svaraði eíngu, en fór að blístra. „Það er ekki sjómanna siður að blístra út á rúmsjó!“ sagði jeg. Skömmu seinna segir Jens: „Mjer sýnist, að hann glápi á okkar!“ „Sjcr er nú hvað bullið“, segi jeg; hvernig á dauður maður að giápa?“ Nokkru aíðar segir Jans þetta sama aftur og Hans varð aftur órólegur á þóftuuni. Og undir eius, þegar við vorum búnir að taka lóðiua; sleppir Hans árnnum, beygir sig og grípur upp stórau krossfhk, sem lá neðst í bátn- um, snýr ajer við og sleingir honum beiut í andlitið á líkiuu, svo að hann huldi hálft andlitið. „Þetta hefðirðu ekki átt að gera, Hans“, segi jeg. „Það getur vel verið“, segir haun; „en þið þurftuð ekki heldur að inn- byrða þannan nánnga. í hvert skifti, sem jeg hef litið um öxl mjer til hans, hefur hanu glápt á rnig og það er ekkert skemmtileg tilfinniug, sjerstaklega þegar maður snýr bakinu að honum“. Jæja; við lentum um sólarlag og fjöldi fólks var niðri í fjörunni og kölluðu á okkur: „Hvaða kumpáni er þatta, sein þið haflð feingið í bátinn til ykkar?“ 29 barnið er dottið ofan í, og er nú að taka því, sem orðið er. Þú ætlar þó ekki að fara að láta hina þjónana komast að því, hvernig komið er fyrir þjer? Haltu brúðkaupið svo fljótt sem auðið er, og jeg er viss um, &ð stúlk- an gerir hann að Múhameðstrúarmenni. Hann er röskur og ötull. Furðar þú þig á því þó að hún ieitaði athvarfs hjá honarn eftir aiit barsmíðið í þjer ?“ „Sagðist hann ekki ætla &ð reka mig með dýrunum sínum aptur?“ „Svo skildist mjer. Ramgöldróttur er hann, víst er um það“. Abdul G-afur hugsaði sig um stundarkoru; svo fór hann að emja hástöf- um og gieyrodi því alveg, að hann var Múhamedstrúarm&ður. „Þú ert Brah- míni! Jeg er sauður! Kom þú þessu í rjett lag og bjargaðu æru miani og manuoíði ef auðið er“. Þá fór Gisborue aptur inn í skóginu og kallaði á Mowgli. Svarið kom ofan að og var ekki í neiuum auðmýktartón. „Vertu ekki með neinn ofstopa“, sagði Gísborne og leit upp. „Það er enn þá tími til &ð svifta þig stöðu þinni og reka þig burtu og úlfana þína. Stúlkan verður að fara heim tii föður síns í nótt. Á morgun á brúðkaupið að standa samkvæmt lögum Múhameðatrúarmanna, og þá getur þú tekið hana heim tii þin. Farðu nú með hana til Abdul Gafurs“. „Jeg heyri orð sahibsius“. Það heyrðist óglöggt málrómur tveggja, sem voru að ráðgast um bak við iaufia. „Og við hiýðum, en það verður í síð- asta 8inni“. Ári síðar voru þeir á reið saman í skógiaum Gisborno og Miiiler og voru að tala um störf sín og það er að þeim laut. Þeir komu fram að klettunum við Kanzefljótið; Múller var fáoiu skraf á uudan. Strípaður brúnn krakka-angi vsr að kútveltast undir þyrnirunna eiuum og grár úlishaus gægð- íst fram úr kjarrinu á bak við. Miiller mið&ði á haun og Gisborne gat með naumindum elegið byssuna til hliðar um leið og ekotið reið af; kúlan þaut gegn um greinaruar fyrir ofan þá. „Eruð þjer vitstola maður?“ sagði Múiler. „Litið þjer á!“ „Jeg sjo þá“, sagði Gisborno stillilega. „Móðiriu er hjer á næstu grös- um. Þjer vekið allan hópinn". Blæjulaus kona kom fram úr ruuninum og þreif barnið. „Hver skaut, sahib?“ kallaði húu til Gisborues.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.