Ísland


Ísland - 22.02.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 22.02.1898, Blaðsíða 1
II. á, 1. ársfj. Reykjavík, 22. febrúar 1898. 8. töluMað. Mírmisspjald. Landsbanlcinn opian dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjðri við kl. 11*/«—l1/* — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn í barnaskólanum kl. 59— síðdegis 1. mánud. í hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lostarsalur opinn daglega frá kl. 12—2 slðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — ÚHán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœo'arsjórnar-ianiiv 1. og 3 fuitd. i mán., kl. 5 síðdegis. Fátcekranefiidar-timáit 2. og 4. fmtd. 1 mán., kl. 5 síðd. Náttwrugripasafnið (1 Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Þilskipaútgerðin. Bftir B.E.Kristjánsson skipstjóra. IV. (Niðurlag). Áður en jeg hætti að skrifa um þetta mikiSeverða málefni. vil jeg í fám orðum láta álit mitt í ijósi um það, hver sjea aðalskilyrði fyrir því, að þilskipaútgerðin geti orðið arðberaadi fyrir eigendur skipanna. Er þar þá : l.að ^kip- in sjen góð, hæfilega stór og vel íög- uð til flskiveiða. En það álít jeg hentuga stærð á seglskipi, sem ætlað er tii fiskiveiða, að það sje 60—100 tons og best löguð tii að fiska á með handfærum eru ensk „kútter"-skip, þar að anki bestir stormsigiarar og ágæt sjóskip. 2. Skipin þnrfa að vera vel utbúin- í alla staði, þar seni þau þurfa að byrja að fiska fyrst í marts og halda því átram í 6—7 mán. Ea til þess að skipin geti talist vel útbúin í alla staði út- heiœtist: a. Að skipið sje vel þjett, ofan og neðan. b. Að segl, siglutrje, reiði o. s. frv. sje í góðu standi, því það getur bakað út- gerðinni mikils tjóns, ef skipin þurfa að hleypa inn í höfn ein- hversstaðar með rifin segl eða fyrir stórkostlega bilun á reiða o. fl., sem ekki var í nógn góðu standi, þegar ferðin var hafin, og liggja þar ef til vill í marga daga til að fá það endurbætt. c. Að skipín sjeu vel útbúiu með vatns- ílát svo ekki þurfi að fara frá nógum fiski í bærilegu veðri vegna vatnsskorts. í skipum, sem hafa 20 menn eða fl. ætti að hafa 50 —60 tunnur af vatni í mínnsta lsgi, í göðum ílátum. d. Að skip- ið hafi frystikassa til að geyma í síld til beitu í 4—6 vikur, svo ekki þustfi að tefja sig á að sigla inn til að kaupa hana. e. Að skipið hafi nóg af öllum áhöidum sem þarf að brúka við veiðina, aungia, sökknr o. fl. og hæfiiega mikið af færuir!, svo hægt sje að ná fiski á djúpu vatni, þegar veð ur leyfir. f. Að fyrir vistaforða skipsins sje sjerstakt herbergi alveg rakalaust, því það er mjög öiðugt að geyma ýmsar vörur ó- skemmdar í fiskiskipum ; er það eðliiegt, þegar þess er gætt að úti i sjó þornar aldrei þiifarið á þeim og í bulkaaum er alltaf töiuvert af salti eða fiski, sem saltið er að smá renna í, og verða skipin fljótí vatnsósa og rakasöm. 3. Að vörurnar, sem þarf til skipains sjeu keyptar þar sem þær fást ódýíaatar fyrir peninga. 4. Að útgerðarmerm sjeu áreið- anlegir í viðskiftum víð menn sína og ieggi vel til aiit það, sem með þarf til útgerðarinnar. 5. Að skipstjóti og stýrimaður sjea dugíegir og reglusamir menn sem láta sjer annt um að vinna útgerðinni svo mikið gagn, sem fraœast má verða, og sjái um að ailt gangi sem best fram, hvort heldur skipið er í sjó eða liggur við land. 6. Að matsveinninn sje hrein- látur, kunni vel til verka og geti staðið sómasamiega í stöðu sinni. 7. Að hásetar sjeu duglegir og góðir fiskimeaa og láti sjer annt um að verka fiskinn sem best í saítið; verður það gert með því að skera hann á háls strax og hann er tekiua af aunglinum og markaður. Ennfremur verður að varast að kssta honum eða troða ofan á hann og að fletja hann ekki of djúft og uœfrarn allt þvo hann vel í saltið. En til þess að tryggja sjer það að allir hásetar verði samhuga um að verka fisk- inn sem best í saitið, verður að miða kaupgjaid þeirra .við afla- upphæðina, þannig að hver maður fái vissan part af því sem hann dregur. Það er Iika rjettast og eðlilegast, því þá ber sá mest frá borði, sem vinnur fyrir mestu. Og það ætti alls ekki að eiga sjer stað, að hásetar væru ráðnir öðru vísi en upp á part. á þeim skip- um, sem stunda flskiveiðar með handfærum. En sje allt kaupið borgað í peningum ¦ eins og á að vora, getur útgerðarmaðurinn ekki staðið sig við að láta háeeta fá hálf- drætti og verður því að draga nokkuð úr því, eða með öðrum orðum: það verður að ráða meun upp á annan máta, en hingað til hefur verið gert, til þess að út- gerðin verði ekki fyrir tapi. Því það er aiveg rjett sem sumir út- gesðarmenn hafa Iátið í ljósi, bæði í ræðu og riti: því að eins að þeir hafi vöruviðskifti við menm sem á skipuaum eru, geta þeir boðið þeim hálfdrætti, því þá rennur töluvert af kaupi mann- anna í þeirra vasa aftur. Jeg er því að nokkru leyti samdóma þeim mönnum, sem álíta heppileg- ast að tekinn verði upp sami sið ur hjar og í Færeyjuiu, að borga hásetum einn þriðja þart af því, sem þeir draga og frítt salt í það, og að þeir fái strax og í iand er komið úr hverri ferð allan sinu part útborgaðan í peningum með hæðsta verði, en ef útgarðarmað- ur vill ekki kaupa af þeim fisk- inn fyrir það verð, sem þeim lík- ar, þá ætti þeim að vera frjálst að fara með fiskinn og selja hann þeim kaupmanni, sem best býður fyiir hana ; gætu þeir svo keyft nauðsynjar sínar hvar sem þeim lýst og þeir fá best kaupis. Það er almennt viðurkennt af útgerð armönaum og fleirum, sem til þekkja, að Pæreyingar ábatist vel á þilskipaútgerð sinni og ætti því að verða sama hlutfall hjer, ef farið væri að ráða menn fyrir sama kaupgjald og þar er" borgað. En aftur á móti er hægt að sýna með rjettum tölum, að hásetar hjer fá í raun og veru ekki nema einn þiiðja part af því, sem þeir draga og naumlega það, þegar aiit er klofið til mergjar og rjett reíknað eftir perdngaverði. Er það því ekki neian óhagur fyrir þá að þetta kæmist á, heldar þvert á móti, að mörgu leyti betra. Jeg hugsa því að menn yrðu langtum ánægðari með þetta kaup- gjald ef það kæmist á, þegar þeir færu að venjast því. Það er svo ranglátt sem framast má verða, að menn skuli vera bundnir við að versla við þann kaupmaun, sem á skipið eða hefur það í reikn- ingi, að seija honum fiskinn fyrir það verð, sem honum þðknast að setja á haon, og fá svo hjá hon- um vörur í staðinn með uppskrúf- uðu verði. Og ekki þar með nóg: kaupmaðurinn hefur oft og tíðum ekki nærri allar vörur sem mað- urinn þarfnast til heimilis síns t- d. íslenskar vörur, kjöt, smjör, tólg, ull o. fl., og er ekki gott að sýna með tölum hve mikið tjón hver einstaklingur hlýtur af því, að verða að taka ýmislegt út sem er mjög óhentugt, en fara hins á á mis, sem hann mjög svo þarfn- ast með. Nú munu útgerðarmenn segja, að allir hásetar fái einn þriðja part af kaupi sínu í pen- ingum og geti þess vegna keyft í öðrum yerslanum þær nauðsynj- avörur, sem þeir ekki geta fefag- ið þar sem skipið er í reikningi. En það verður margt því til hindr- nnar að menn fáí einn þriðja part af kaupi sínu útborgaðan í pening- uin, þrátt fyrir það, þó þeir hafi vorið ráðnir upp á það. Stundum eru mean Mnir að taka svo mik- ið út áður reikningar eru upp- gerðir, að miklu meira nemur en vöruupphæðin átti að vera, og fá þeir þess vegna þeim mun minna af peningunum, en þeim bar með rjettu. Stundum hafa menn tekið út 50—60 pd. af kjöti og nokkir puad af ísleasku smjöri, hafi það verið að fa í versluninni; hafa þá sumir kaupmenn sagt við sjómenn- ina: „Jeg dreg það frá peninga- upphæðinni, það sem kjötið og smjörið kostaði,ssm þið hafið tek- ið út, því það voru vörur, sem jeg seldi að eins fyrir peninga. Svo er ýrnislegt fleira, sem er því til hindrucar, að menn fái þá pen- inga, sem þeíai hefur verið lofað; skal jeg leyfa mjer að setja hjer dálítið sýnishorn af því. Sjómað- ur kemur tíi kaupmannsins og segir: nú þarf jeg að biðja yður að gjöra svo vel og hjálpa mjer um 2—5 krónur í peningum. Kaupmaðurinn hóstar og setur upp hátíðasvip og segir: „Hvað ætlið þjer að gera við peninga núna, er það ekki til í versiuu minni, sem yður vantar, eða er það af stæriiæti, sem þjer Yiljið fá peningana, til að geta vaSsað með þá í hinar búðirnar." Mað- urinn svarar: „Jeg ætla að borga skuld með þeim". Kaupmaðurinn; „Hverjum þá? Kannske hana skuídi hjerna! Ætii hann vilji ekki taka það út hjá mjer?" Sjómaðuriun: „Það á að vera í opinber gjöld", eða hann segir eitthvað þvilíkt, sem hanu næst- um því verður að sanna að hann megi til að borga í peningum- Þá geingur kaupmaður mjög ó- lundarlega að peningaskúffunni, dregur hana út og sýnir manninum, þar eru í nokkrir eirhlunkar, Þetta er nú öll peningaverslunia í dag", segir kaupmaður, „þjer verðið að koma seinna; jeg hef ekki peninga núna". „Hvpaær seinna" segir svo maðurinn. „Svo sem eftir tvo, þrjá daga", segir kaupmaður. En þeir hafa stund- um verið langir þeir „tveir, þrír dagar", og svo hefur maðurinn oft ekki sótt betur að peninga- skúffunni í seinna skiftið. Er þa margur, sem tekur ýmisíegt ut, sem honum er mjög óhagfellt, og auðvitað raikið dýrara en hægt er að fá það fyrir peninga annars- staðar. Möanum leiðist að eiga við þetta, því þó þeir nái stund- uoi út nokkrum krónum, þá er það oít eins og þær sjeu togað- ar út úr tacgark . . ., og þó sum- ir fái þá peuinga, sem þeim var lofað, þá ber þess að gæta, að þau eru mörg poningaútgjöldin hjá tóœthúsmönnunum t. d. húsa- ieiga, rentur og afborgun, ýms opinber gjöld og fl.; verður því lítili afgangur hjá, aiiflestum, þeg- ar þeir h&fa Ioaað sig við þau. Auðvitað eru heiðarlegar undan- tekniogar hjer frá, sumir borga mjög reiíiiiega það, sem þeir hafa lofað, en þvi miðar á hið fyrtalda sjer of oft stað. Brjef til „ÍSLAKDs". III. 15 dagar í París. (Pramh.) Jeg spurðist fyrir til að kom- ast að Pjeturskirkjunni. Það er gömnl kirkja, sem lógð hefur veríð niður, eftir aðkirkjan Sacré-Coeur var reist, en þar er kapella helg- nð Maríu mey, og er hún enn höfð í miklum hávegum, og fara menn þangað nokkurs konar píla- grímsferðir, og má þess vott sjá al- staðar í kapellunni, með því að hún er að innan alsett merkis- blæjum, sem trúaðir hermenn eða ættingjsr þeirra hafa fórnað guðs- móður, því að kirkjan var eink- um kirkja hermanna, en kapella þessi og hin veglega Sacré-Coeur- kirkja hefur tekið við störfum hinnar hrörlegu móður sinnar, og á einmitt að þskka upprana sinn styrjöldiniii við Þjóðverja 1870— 1871. Eitt af því, sem knýr menn til að dást að Ffökkum, er hin mikla ást, er þeir bera til ættjarðar sinnar; þess vegna er iíka sá hluti mannkynssöguaaar, sem segir frá styrjöldum þeirra og orustum, svo einkar aðiaðandi. Það getur verið, að Napóleon keis- ari 1. hafí ekki verið þessi mikli maður, sem oss virðist hann hafa verið, þá- er vjer lítum á sögu Norðurálfuunar í byrjun þessarar

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.