Ísland


Ísland - 22.02.1898, Síða 1

Ísland - 22.02.1898, Síða 1
II. á, 1. árslj, Reykjavík, 22. febrúar 1898. 8. tölulblað. Minnisspjald. Landsbankinn opian dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjðri við kl. ll'/a—1\V — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjöðurinn opinu i barnaskólanum kl. 59— síðdegis 1. mánud. í hverjum mánuði. Landsbókasafnið'. Lostarsalur opinn daglega frá kl. 12—2 síðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarsjórnar-fundir 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 síðdegis. Fátœkranefnda/r-íxmð\\: 2. og 4. fmtd. i mán., kl. 5 síðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Þilskipaútgerðin. Eftir B.E.Kristjánsson skipatjóra. IV. (Niðarlag). Áður en jeg hætti að skrifa um þetta mikiieverða œálefni. vil jeg í fám orðum láta álit mitt í Ijósi um það, hver sjea aðalskilyrði fyrir því, að þibkipaútgerðin geti orðið arðberaudi fyrir eigendur skipanna. Er þar þá : l.að okip- in sjeu góð, hæfilega stór og vel íög- uð til flskiveiða. Eu það álít jeg hentuga stærð á seglskipi, sem ætlað er til fiskiveiða, að það sje 60—100 tons og best löguð tii að flska á með handfærum eru ensk „kútter“-skip, þar að auki bestir stormsigiarar og ágæt sjóskip. 2. Skipin þurfa að vera vel útbúin- í alla staði, þar sem þan þurfa að byrja að fiska fyrst í marts og halda því átram í 6—7 mán. Ea til þess að skipin geti talist ve! útbúin í alla staði út- heimtist: a. Að skipið sje vel þjett, ofan og neðan. b. Að segl, siglutrje, reiði o. s. frv. sje í góðu standi, því það getur bakað út,- gerðinui mikila tjóns, ef skipin þurfa að hleypa inn í höfn eia- hversstaðar með rifln segl eða fyrir stórkostlega bilun á reiða o. fl., sem ekki var I nógn góðu standi, þegar ferðin var hafin, og liggja þar ef til viilí marga daga til að fá það eadurbætt. c. Að skipín sjeu vel útbúiu með vatns- ílát svo ekki þurfi að fara frá nógum fiski í bærilegu veðri vegna vatnsskorts. í skipum, sem hafa 20 menn eða fl. ætti að hafa 50 —60 tunnur af vatni í mínnsta lagi, í göðum ílátum. d. Að skip- ið hafi frystikassa til að geyma í sild til beitu í 4—6 vikur, svo ekki þurfi að tefja sig á að sigla inn til að kaupa hana. e. Að skipið hafi uóg af öllum áhöidum sem þarf að brúka við veiðina, aungia, sökkur o. fl. og hæfiíega mikið af færum, svo hægt sje að ná fiski á djúpu vatni, þegar veð ur leyfir. f. Að fyrir vistaforða skipsins sje sjerstakt herbergi alveg rakalaust, þyí það er mjðg öiðugt að geyma ýmsar vörur ó- skemmdar í fiskiskipum ; er þið eðlilegt, þegar þess er gætt að útí í sjó þornar aldrei þiifarið á þeim og í bulkanum er alltaf töluvert af salti eða fiski, sem saltið er að smá renna í, og verða skipin fljótt vatnsósa og rakasöm. 3. Að vöruniar, sem þarf til skipsins sjeu keyptar þar sem þær fást ódýíastar fyrir peninga. 4. Að útgerðarmenn sjea áreið- anlegir í viðskiftum víð menn sína og legg? vel til aiit það, sem með þarf til útgerðarinnar. 5. Að skipstjóri og stýrimaður sjeu dugíegir og reglusamir menn sem Iáta sjer annt um að vinna útgerðinni svo mikið gagn, sem framast má verða, og sjái um að ailt gangi sem best fram, hvort heldur skipið er í sjó eða liggur við l&nd. 6. Að matsveinninn sje hrein- látur, kunni vel til verka og getj staðið sómasamlega í stöðu sinni. 7. Að hásetar sjeu duglegir og góðir fiskimeim og láti sjer annt um að verka fiskinn sem hest í saítið; verður það gert með því að skora hann á háls strax og hann er tekiun af aunglinum og mark&ður. Ennfremur verður að varast að kasta honum eða troða ofan á hann og að fletja hanu ekki of djúft og umfram allt þvo hann vel í saltið. En til þess að tryggja sjer það að allir hásetar verði samhuga um að verka fisk- inn sem best í saitið, verður að miða kaupgjald þeirra .við afla- upphæðina, þannig að hver maður fái vissan part af því sem hann dregur. Pað er Iika rjettast og eðlilegast, því þá ber sá mest frá borði, sem vinnur fyrir mestu. Og það ætti alls ekki að eiga sjer stað, að hásetar væru ráðnir öðru vísi en upp á part, á þeim skip- um, sem stunda íiskiveiðar með handfærum. En sje allt kaupið borgað í peningum ■ eins og á &ð vera, getur útgerðarmaðurinn ekki staðið sig við að láta háseta fá hálf- drætti og verður því að draga nokkuð úr því, eða með öðrum oíðum: það verður að ráða meun upp á annan máta, en hingað til hefur verið gert, tii þess að út- geröiu verði ekki fyrir tapi. Því það er alveg rjett sem sumir út- gerðarmenn hafa látið í ljósi, bæði í ræðu og riti: því að eins að þeir hafi vöruviðskifti við menn! sem á skipunum eru, geta þeir boðið þcirn hálfdrætti, því þá rennur töluvert af kaupi mann- anna í þeirra vasa aftur. Jeg er því að nokkru leyti samdóma þeim mönnum, sem álíta heppileg- ast að tekinn verði upp sami sið ur hjsr og í Færeyjum, að borga hásetum einn þriðja þart af því, sem þeir draga og frítt salt í það, og að þeir fái strax og í land er konaið úr hverri ferð allan sirm part útborgaðan í peniagum ffieð hæðsta verði, en ef útgerðarmað- nr vill ekki kaupa af þeim fisk- inn fyrir það verð, sem þeim lík- ar, þá ætti þeim að vera frjálst að fara með fiskinn og selja hann þeim kaupmanni, sem best býður fyrir hana ; gætu þeir svo keyft nauðsynjar sínar hvar sem þeim lýst og þeir fá best kaupin. Það er almennt viðurkennt af útgerð armönnum og fleirum, sem til þekkja, að Færeyingar ábatist vel á þiiskipaútgerð sinni og ætti þyí að verða sama hlutfall hjer, ef farið væri að ráða menn fyrir sama kaupgjald og þar er borgað. En aftur á móti er hægt að sýna með rjettum tölum, að hásetar hjer fá í raun og veru ekki nema einn þiiðja part af því, sem þeir draga og naumlega það, þegar alit er kiofið til mergjar og rjett reiknað eftir peningaverði. Er það því ekki neian óhagur fyrir þá að þetta kærnist á, heldur þvert á móti, eð mörgu leyti betra. Jeg hugsa því að menn yrðu langtum ánægðari með þetta kaup- gjald ef það kæmist á, þegar þeir færu að venjast því. Það er svo ranglátt sem framast má verða, &ð menn skuli vera bundnir við að versla við þann kaupmaun, sem á skipið eða hefur það í reikn- iugi, að selja honum fiskinn fyrir það verð, sem honum þóknast að setja á hann, og fá svo hjá hon- um vörur í staðinn með uppskrúf- uðu verði. Og ekki þar með nóg: kanpmaðurinn hefur oft og tíðum ekki nærri all&r vörur sem mað- urinn þarfnast til heimilis síns t- d. íslenskar vörur, kjöt, smjör, tóíg, ull o. fl., og er ekki gott að sýna með tölum hve mikið tjón hver einstaklingnr hlýtur af því, að verða að taka ýmislegt út sem er mjög óhentugt, en fara hins á á mis, sem hann œjög svo þarfn- ast með. Nú munu útgerðarmenn segja, að allir hásetar fái einn þriðja part af kaupi sínu í pen- iogum og geti þess vegna keyft í öðrum verslunum þær nauðsynj- avörur, sem þair ekki geta feing- ið þar sem skipið er í reikningi. Eu það verður margt því til hindr- unar &ð menn fáí einn þriðja part af kaupi síou útborgaðan í pening- uui, þrátt fyrir það, þó þeir hafi vorið ráðnir upp á það. Stundum eru mean búnir að taka svo mik- ið út áður reikningar eru upp- gerðir, að miklu meira nemur eu vöruupphæðin átti að vera, og fá þeir þess vegna þeirn mun minna af peningunum, cn þeim bar œeð rjettu. Stundum hafa menn tekið út 50—60 pd. af kjöti og nokkur puad af ísleasku smjöri, hafi það verið að fá í versiuninni; hafa þá sumir kaupmenn sagt við sjómenn- iiia: „Jeg dreg það frá peninga- upphæðinni, það sem kjötið og smjörið kostaði,ssm þið hafið tek- ið út, því það voru vörur, sem jeg seldi að eins fyrir peninga. Sto er ýmislegt fleira, sem er því til hindrucar, að menn fái þá pen- inga, sem þeim hefur verið lofað; skal jeg leyfa mjer að setja hjer dálítið sýnishorn af því. Sjómað- ur kemur tii kanpm&nnsins og segir: nú þarf jeg &ð biðja yður að gjöra svo vel og hjálpa mjer um 2—5 krónur í peningum. Kaupmaðurinn hóstar og setur upp hátíðasvip og segir: „Hvað ætlið þjer að gera við peninga núna, er það ekki til í verslun niinni, sem yður vantar, eða er það af stæriiðeti, seai þjer viijíð fá peningana, til að geta vaissð með þá í hinar búðirnar." Mað- urinn svsrar: „Jeg ætla að borga skuld með þeim“. Kaupmaðurinn; „Hverjum þá? Kannske hana skuidi hjerna! Ætli hann vilji ekki taka það út hjá mjer?“ Sjómaðuriun: „Það á að vera í opinber gjöld“, eða hann segir eitthvað þvilíkt, sem hann næst- um því verður að sanna að hann megi til að borga í peningum. Þá geingur kaupmaður mjög ó- lundarlega að peningaskúffunni, dregur hana út og sýnir manninum, þar eru í nokkrir eirhlunkar, Þetta er nú öll peningaversluniu i dag“, segir kaupmaður, „þjer verðið að koma seinna; jeg hef ekki peninga núna“. „Hvenær seinna“ segir svo maðurinn. „Svo sem eftlr tvo, þrjá daga“, segir kaupmaðnr. En þeir hafa stund- um verið laagir þair „tveir, þrir dagar“, og svo hefur maðurinn oft ekki sótt betur að peainga- skúffunni í seinna skiftið. Er þá margur, sem tekur ýmislegt út, sem honum er mjög óhagfellt, og auðvitað roikið dýrara en hægt er að fá það fyrir peninga annars- staðar. Mönnum leiðist að eiga við þetta, því þó þeir nái stund- um út nokkrum krónum, þá er það oft eins og þær sjeu togað- ar út úr tangark . . ., og þó sum- ir fái þá peniuga, sem þeim var lofað, þá ber þess að gæta, að þau eru mörg peningaútgjöldin hjá tómthúsmönnunum t. d. hús&- leiga, rentur og afborgun, ýms opinber gjöld og fl.; verður því litill afgsngur hjá aiiflestum, þeg- at þeir h&fa losað sig rið þau, Auðvitað eru heiðarlegar uudan- tekniogar hjer frá, sumir borga mjög reiðilega það, sem þeir hafa lofað, en þvi miður á hið fyrtalda sjer of oft stað. Brjef til „ÍSLAM)s“. Iil. 15 dagar í París. (Framh.) Jeg spurðist fyrir til að kom- ast sð Pjeturskirkjunni. Það er gömul kirkja, sem íögð hefur veríð niður, eftir aðkirkjan Sacré-Coeur var reist, en þar er kapella helg- uð Maríu mey, og er húu enu höfð í miklum hávegum, og fara meiin þaugað nokkurs konar píla- gríffisferðir, og œ& þess vott sjá al- staðar í kapellunni, með því að hún er að innan alsett merkis- blæjum, sem trú/ðir hermenn eða ættingjar þeirra hafa förnað guðs- móður, því að kirkjan var eink- um kirkja hermaana, en kapella þessi og hin veglega Sacré-Coeur- kirkja hefur tekið við störfum hinnar hrörlegu móður sinnar, og á eiamitt að þskka upprana sinn styrjöldinni við Þjóðverja 1870— 1871. Eitt af því, sem knýr menn til að dást að Frökkum, er hin mikla ást, er þeir bera til ættjarðar sinnar; þess vegna er líka sá hluti mannkynssögunnar, sem segir frá styrjöídum þeirra og orustum, svo eink&r aðiaðandi. Það geturverið, að Napóleonkeis- ari 1. hafi ekki verið þessi mikli maður, sem oss virðiat hanp hafa verið, þá er vjer lítum á sögu Norðurálfuunar í byrjun þessarar

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.