Ísland


Ísland - 05.04.1898, Blaðsíða 2

Ísland - 05.04.1898, Blaðsíða 2
54 ÍSLA'ND. „ÍSLAND“ kemur út á hverjum þriðjudegi. Kostar í Reykjavík 3 kr., út um land 4 kr., erlendis 4 kr. 50 au. Ritstjóri: í>orsteinn Gíslason Laugaveg 2. Reikningshaldari og afgreiðslumaður: Hannes Ó. Magnússon Austurstræti 6 Prentað i Pjelagsprentsmiðjunni. inn hoitir Cleœenceau, aikunnur skarp- leiksmaður, enda studdi hann Labori ágæt- lega. — Zola talaði sjálfur, þá er honum þótti þess þurfa. Kviðdómur sá, er fjallaði um málið, var skipaður frönskum borgurum, er til þess höfðu verið kvaddir; voru þeir flestir hand- verksmenn eða verslanarmenn. Þetta stórkostlega mál stóð yflr í 12 daga og eru eingiu faung til að flytja hjer nákvæmar frjettir af öllu því, er þar gerð- ist. — Svo fór, sem menn hafði grunað, að Zola fjekk eigi að standa jafnvel að vígi, sem mótstöðumenn hans, því að öil yfirheyrslan var geysilega hlutdræg og var oft beinlínis hagað á þá leið, sem fjand menn málsins vildu vera láta. Þannig bannaði formaðar rjettarins Labori og þeim vitnum, er studda málstað Zola, að minnast á sjálft Dreyfusmáiið og sagði, að það mál lægi alis ekki fyrir, heldur ætti rjetturinn að úrskurða, hvort þau ummæli, er Zola hafði viðhaft um síðari hermáladómstóliun, væru á rökum byggð. En herforingjar þeir, er stefnt hefði verið sem vitnum, feingu alit af að segja hvað sem þeir vildu um málið. - Þrátt fyrir þetta heppnaðist Labori það einu sinni með dæmalausum fimleik, að koma Mer- cier herforingja í þá klípu, að öllum var augljóst, að Dreyfus hafði verið dæmdur eftir skjali einu, sem hvorki honum njemala- flutningsmanni hans hafði verið sijnt og þeir yfir höfuð höfðu eigi vitað neitt um. — Mörgum hinum ágætustu skriftfræðing- um Frakka hafði verið stefnt til þess að bera vitni um, hvort skjal það, er fjand- menn Dreyfus hingað til hafa sagt, að hann hafi aðailega verið dæmdur fyrir, væri skrifað með hans hendi og þeir gáfu náiega aliir í einu hljóði þá yfiriýsinga, að Dreyfus hefði eigi skrifað það. ea aft- ur á móti væri hönd Esterhazys á skjal- inu. — Margt fleira uppiýstist í máiinu, t.d. það, að Gonse herforingi, er nú berst af alefni móti endurskoðun málsins, hefur áður látið það í Ijósi, að hann væri saun- færður um sakleysi Dreyfus. Sjest það af nckkrum brjefum, sem hann hefur skrif- að Picquart ofursta og lögð voru fram í rjettinum. Eu þrátt fyrir allt þetta varð skrílliun og hervinirnir þyí æstari, sem leingra ieið á málið, enda spöruðu hers- höfðingjarnir eigi að blása að koiunum á leyfilegan og óleyfilegan hátt. Þanuig neituðu þeir aigerlega að bera vitni í mál- iuu, ea síðan, þegar rjetturinn hafði neytt þá ti) þess með úrskurði, gripu þeir tii þess svikabragðs, að þeir smöiuðu s&man undirmönnum sínum, ijetu þá klæðast borgarabúningi og dreifast síðan um sai inn til þess að æpa að Zola og gera aðr- ar óspektir. — Hershöfðingjarnir þurftu eigi annað en minnast á, að þeim hefði biætt fyrir Frakkland á vígvellinum, — þá guliu við húrrahrópin hvaðanæfa. Því var það einu sinni, þá er Pellieux her- foringi, sá er orðið hefur Zola erfiðastur viðureigaar í máii þessu, hafði haldið langa hrókaræðu um, að bióð sitt hefði streymt á vígveliinum, að Zoia stóð upp og sagði, að þjóna mætti fósturjörðunni með fleiru en sverðinu; hann fyrir sitt leyti hefði þjónað Frakklandi með penn- anum og seinni tíma menn mættu dæma um, hvor þarfari hefði verið föðurlandinu Zola eða Peliieux. En þrátt fyrir allt þetta og þrátt fyrir það, að öil Európa heldur fastlega með Zola í máli þessu, dæmdi rjettarinn hann þó til þyngstu hegningar, sem um gat verið að ræða. Dómurinn hljóðaði á þá leið, að Zola skyldi sitja eitt ár í varð- haidi, greiða 3000 franka í bætur og all- an málskostnað (hjer um bil 50,000 fr.). Einginn skyldi þó ætla, að máiið væri útkijáð með þessu. Tala Dreyfusvina fer dagvaxandi á Frakklandi og þeir búast tli harðrar baráttu á þinginu, þegar er þær kosningar, er nú fara í hönd, eru um garð geingnar. En stjórnin hefur haft hinn versta hlut af þessu máli. Hún hefur beinlínis reynt til að hafa áhrif á dómendurnar hvað eftir annað og svo föst þykist hún nú í sessi, að hún hefur dirfst að vikja ýms- um embættismönnum, er báru vitni Zola í vil, frá embætti. Einn þeirra manna, er Grimeaux, kennari við „polytekniska" skólann í París og einhver ágætasti vís- indamaður Frakka. Brjef til „íslands“ (frá París). (Framh.). En merkilegust, að minnsta koati nafn* kenndust af öllu í Boulogne-skóginum, eru Akasin forsælugaungin. Þar má á ákveðn- um tíma dagsins á hverjum degi sjágöfg- asta og auðugasta fólk Parísarborgar. Þar skapast tískan. Þar má sjá kvenn- hatta, sem kosta allt að 200 kr., kjóla og kápur, sem kosta þúsundir kr.; en þarmá líka sjá fríð audlit; því að eigi veiður því neitað, að Parísarkonurnar eru margar fríðar sýnum. Frakkar sjálfir segja, að eigi sje auðið að sjá ófríða stúlku í París- arborg. Það getur nú reyndar veiið, að þá sje árinni heldur djúft tekið í; en satt er það, að þær bera yfir höfuð af öðrum frakkneskum konum, og ef til vill af kvennfólki flestra annara þjóða. Eu þess ber að gæta, að það er eigi einungis nátt- úran, heldur Iíka listin, sem kvennfólk- ið á þetta að þakka. Það kann að búa sig; það kann að setja har sitt fagurlega; það kann í einu orði þá list, að fegra sig. Það er eigi smáræðisfje, sem kvennfólkið í Parísarborg ver til klæðnaðar og skrauts, og þ^ð er meira en helmingur af öllum sölubúðum í Parísarborg, sem selja kvenn- búninga og kvennskraut. Með því að jeg býst við, að einhverjar samíöndur mínar, sem eigi klæðast islenskum búningi, kunni að lesa línur þessar, ætia je,g með fám orðum að lýsa fyrir þeim kvennkjól, sem lítur út fyrir, að komist í tísku hjer með vorinu. Það er eigi nýtt snið, heldur gam- alt, sem nú er tekið upp aftur. Kjólarn- ir eru mjög aðskoruir, og eigi mjög víðir að neðan; ermarnar eru þraungvar, og því gagnstæðar því, sem tíðkast hefur; þær hafa mjókkað og mjókkað, þangað til núna upp á síðkastið, að það eru einung- is fáeinar fellingar á öxlunum. Slíkir kjólar eru nefndir prinsessukjolar. Kvenn- hattar eins í laginu og einkennishattar embættismanna munu einnig verða tíska þetta árið. Fyrir nokkrum árum voru þeir einnig tíðkaðir, og voru þá kenndir við Boulanger ; nú hefur verið stungið upp á því, að nefna þá Dreyfus-hatta, eða öllu fremur að kenna þá við Zola. Það er erfitt að finna ávallt eitthvað nýtt, en það leynist eigi, að það vakir fyrir mörgum Parísarkvenna, og hjer heyrist því stund- um getið um ýmsar tískur, sem eru held- ur en eigi einkenniiegar. Þannig kom upp í vetur sá siður, að búa til hálsmen úr lifandi skjaldbökum, ofurlitlum. Þegar svo frúrnar komu heim úr Ieikhúsinu eða frá dansieikjum, voru hálsböndin látin í vatn og allt gert til að halda lífinu í skjald- bökunum! Því verður eigi neitað, aðþað er kvennþjóðin sem mest ber á Parísar- borg. í húsurn stjórnarmanna er þat)frú- in, sem tekur á móti gestum, og neytir fegurðar sinnar og viðmótsbiíðu til að koma manni sínum, bróður eða syni áfram. í borgarastjettinni er það „frúinu, sem heldur reikningana og stýrir versluninni, þegar um kaupmenn er að ræða. í slátr- arabúðunum er það reyndar maðurinn, sem drepið hefur nautin, en það er „frúinu, sem selur og úthlutar kjötinu, ogsvonaerþað í öllu. Kvennfólkið er hjer alstaðar fyrst í röðinni, enda verður því eigi neitað, að frakkneska kvennfólkið hefur mikla hæfi- legleika til að bera; það er þrautgott og óþreytandi, hvort heldur það eru göfug- ustu frúr, erverja tímanum til heimsókna hjá kunningjafólki, til dansleika og -að vera í leikhúsum kveld eftir kveld, eða borgmannakonur, sem standa í búðinni frá því árla morguns til þess seint á kveldin, ávallt kátar og þægilegar í viðmóti. Því miður var það að haustinu til, að jeg var í Parísarborg, en það er einmitt sá árs- tími, sem minnst kveður þar að. Jeg hef líka ásett mjer að sjá borgina aftur í maí- mánnði, tiem er glæsilegasti mánuðirinn, ef jeg get því við komið. Mig Iangar til að sjá fjörið á strætum hennar, þá er trjen hafa klæðst nýjum skrúða, að sjá hana, þá er allir auðkýflngarnir og öll göfug- roennin þyrpast þaugað úr vetrarvistunum með fram Miðjarðarhafinu, úr stórhýsunum hingað og þangað út um landið, og fólk úr öllum löndum Norðurálfunnar, og jafn- vel vestan úr Ameríku. En þótt segja mætti, að það væri hinn þöguli árstími, þá er jeg var þar í haust, þá voru þó leikbúsin full á hverju kveldi. Parísar- búar elska leikhúsin, og þótt það sje dýr skemmtUD, neita mjög fáir sjer um hana. Hið fyrsta leikhús, sem jeg kom í. var „Opara Comique11. Jeg sat í stúku beint á rnóti ieiksviðinu ásamt 3 öðrum kvenn- mönnum, og mun hvert sæti hafa kostað 10 franka. Þatta leikhús er eitt af hin- um kelstu í Parísarborg, og þótt það sje eigi ýkja-stórt, er það saœt mjög fagurt og viðkunnaDlpgt. Leikhúsi þessu hefur stýrt maður að nafni Carvallo. Hann var kvæntur einhverri hinni mestu saungkonu, sem Frakkar liafa átt á síðari árum. Hún dó fyrir 4 árum, og einmitt þá er jeg kom síðrtst til Parísarborgar, 3. dag nóv- embermánaðar, var minnisvarði hennar afhjúpaður á gröf hennar. Þegar jeg var í leikhúsiuu 28. dag seftembermánaðar, var Carvailo hinu hraustasti og heill heilsu, en nú hvílir hann við hlið konu sinnar í hinum mikla kirkjugarði Pére Lachaise, sem með ölium sínum kapellum, minnis- vörðum og breiðu götum líkist lítilii borg. (l'ramh.). Þóra Friðriksson. „ÍSLAND” verður framvegis ekki selt af póstafgreiðslu- mönnum og brjefhirðingamönnum eins og að undanförnu', heldur að eius af útsölu- mönnum blaðsins. Þótt það liggi í aug- um uppi, að sú aðferð við blaðasölu, sem „ísland“ byrjaði á, ætti að vera heppileg- ust., þá kefur það nú sýnt sig, að lienni verður ekki við komið hjer á landi enn sem komið er. Kaupendur hafa viða átt bágt með að skilja það, að blaðið væri alls ekki sent hjeðan af pðststjórninni nema fyrirfram væri komin hingað pönt- un og borgun fyrir hvern ársfjórðung um sig. Þeir hafa gleymt að panta á rjett- um tíma og blaðið fyrir þá sök boriat seinna en eila. Póstafgreiðslumönnum og brjefhirðíngamöunum hefur þótt sem er ósanngjarnt að bæta á þá afgreiðslu blaðs- ins þóknunarlaust með ölíu, en afgreiðslu- og innheimtulaun renna í landssjóð, í stað þess að þau ættu að ganga til starfs- manna póststjórnarinnar. Þeir, sem pantað hafa bíaðið hjá póst- stjórninni og borgað tii henuar, fá það sent frá póstafgreiðslum og brjefhirðingum eftir sem áður allan þann tíma, er pönt- unin nær yfir. Póstafgreiðslumena og brjefhirðingamenn geta einnig skýrt kaup- endum frá, hvar blaðið sje að fá fram- vegis, eða hvarjir tekið hafi við útsölunni á biaðinu á iiverjum stað fyrir sig. Bók handa prestum. Á kostnað bókasölumanns og forleggjara Steen í Kristjaníu er nýlega útkomið 1. hofti af„De nye Evangelieperikoper — anden Kække — exegetiskt og komelie- tiskt gennemgaaet ved pastor Oiaf Sind- ing og cand. theol. Sofus Thormodsæter." Eins og nokkrum íslendingum er kunnugt — þó allt of fáum — hefur cand. Thormod- sæter áður gefið út í þrem pörtum 1. röð- ina af Nye evangel. perikoper frumritað af Martin Johansson, prófessor við há- skólaan í Uppsölum. Um þetta nýútkomna hefti má sama segja og um það sem áður er komið út af þessu verki, að allt efni og frágangur er hinna bestu meðmæla vert. Þrtð væri eannarlega óskandi að sem flestir íslenskir prestar og guðfræð- ingar gætu eignast þessa bók, einkum nú þegar fyrir liggur að nýjar textaraðir komist á. Bókin er sjerstaklega góð hjálp við ræðugjörð ; efnið er skýrt og aðalhugs- anirnar settar svo ljóslega fram og svo að síðustu skiftingar til ræðu. Svo skal jeg ekki fara hjer fleiri orðum um, en að eins leyfa mjer, um leið og jeg bendi mönnum á þessa bók, að tiifæra hjer nokkur orð er lector Helgi sál. Hálfdánar- son, uppáhald allra sannra ísleuskra guð- fræðinga, segir meðal annars um fyrri partinn af þessu verki. Hann segir svo: „ ... Bók þessari, sem hjer er umtalsefni, er þannig háttað, að þar er fyrst alllangur inngangur, sem talar um ýms mikilvæg atriði helgisiðafræðinn- ar og prjedikunarfræðinnar svo sem um pevikópurnar gömlu, kirkjuárið, samband prjedikunarinnar við text- ann, skýring og heimfærslu textans, „synthetiskar11 og „analythiskar41 prjedik-

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.