Ísland


Ísland - 05.04.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 05.04.1898, Blaðsíða 1
¦ II. ár, 2. ársfj. Reykjavík, 8. apríl 1898. 14. töluMað. Lífsábyrgðarfjelagið S 1" A IST X3 A. fl p, S"tofXl.ö,<3 1825, eitt hið elsta, stærsta og áreiðanlogasta á öllum Norðarlöndum, með XSÖ miij. króna í tryggingarfje. Árstekjur yfir 19 milj. króna. Uppbætur (bonua) fallnar á lífsabyrgðarskýrteini yfir 108 milj. kr. Útborgað lífsábyrgðarfje frekar 806 miij. kröna. Nýjar lífsábyrgðir 1895: 35 railj. króna. Tryggingar nú í gildi: 412 milj. kr. Þægt í viðskiftum. Aðil-umboðsmaður fyrir ísland: alþm. Jón Jakobsson, Landakoti. Reykjavík. Takiö eftirl Viðgerð á saumavjelum og Harmo- nium fæstfljótt og vel af hendi leyst hjá Markúsi Þorsteinssyni í Beykjavík. Að óhætt sje að trúa ofanritnðum herra Markúsi Þorsteinssyni fyrir þeim aðgerð um á Oigelharmonium sem annars verða gerðar hjer á landi, vottar eftir eigin reynslu Jónas Helgason. Organisti við Dómkirkjuna i Rvík. Fræsala Garðyrkjufjelagsins er í Vinaminni, opin k!. 9—lO^/a f. m. og 4—5 e. ib. Á boðstólum er: matjurtafræ, blómfræ, grasfræ, trjáfræ, ertur, kúœen og laukar. Einar Hélgason. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 siðdegis. — Bankastjðri við kl. 11V«—1*/«. — Annar gæslustjðri við kl. 12—1. Sbfnunarsjóðurinn opinn i barnaskðlanum kl. 5—6 slð- degis 1. manud. i hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lostarsalur opinn daglega fra kl.12— 2 siðd.; á manud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. BaeQarsjórnar-ixmAir 1. og 3 fmtd. i man., kl. 5 síðdegis. Fátœkranefndar-funáir 2. og 4. fmtd. i mán., kl. 5 siðd. mttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern snnnudag kl. 2—3 Biðdegis. Ókeypis lækning á spltalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Okeypis augnlækning á spitalanum 1. mánud. I manuði hverjum. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. manudag I mánuði hverjum. Þekking á Ameríku og domar. Hjer er ágrip af álíti herra TambsLyche, hins fræga og snjalla ritstjóra hinnarnorsku Kringsjáar (Kringsjaa), er nú þykir nýt- ast og skemmtilegast tímarit á Notður- löndum. Er Lyche gagnkunnur þjóðlífi og menningarlögum Vestmanna, enda hef- ur hann dvalið mörg ár meðal Yankía, en svo kallast íbúar Ný-Elinglands, þ.e. hinna fornensku ríkja norður af Hudson- fljóti og NýjuJórvík. Er þar mest og styrkust menning í landi, og meginkraft- ur allra Bandaríkjanna í allri þjóðmenn- ing. Heyrum nú, landar, hvað Lyche segir: „Pegar menn eru að Iesa brjefin * frá Ameríku, í blöðunum, verða menn fyrst og fremst að muna, að þau eru skrifuð af Norðmönnum, sem hafa einungis lifað inn- an um norska innflytjendur, og alveg fyr- ir utan amerískt fjelag og þjóðmenning; það sem þeir eru að segja frá, er alls eigi fjelagslíf Ameríku-manna, heldar lífshætt- ir hinna norsku Ameríkumanna, og er það sitt hvað. Þetta fjelagslíf hefur öll önnur einkenni en hið innlenda. Inn- gaungu í hið sanna Ameríku-fjelagslíf fa fáir innflytjendur, síst aðgang til þeirra útvöldu eða bestu manna eða heimila. Pjöldi þeirra, sem mest segja „frá Ólafi konnngi14, hafa hann aldrei sjeð — hafa varía talað tíu orð við Ameríku-mann, nema þá menn, sem ekkert hafa við þjóð- arinnar eiginlegu menntun að gera, svo sem ýmsa starfs- eða vinnumenn, er þeir eiga skifti við. Þegar svo slíkir t»ðkomu- mesn fara að lýsa þar lands- og þjóðlög- um og tala eins og páfar, verður þá ekki meira að marka en páfagaukal — Eitter vjst, að slíkir menn mundu verða að fullu viðundri, þar sem hefðarfólk í Ameríku kemur saman, muudu fá vitnisburðinn, sem heyrst hefur: „Það eru menn, sem ekkert vita nje skilja". „Nei, venjulega er mikið djúp staðfest milli innflytjenda og innborinna manna. í bæjunum búa innflytjendur í borgarhverfi út af fyrir sig, og skrifi því slíkir menn alls koaar bull og lokleysur heim, og stæri sig af ótal ímynduðum yfirburðum, þá má að vísu játa, að þar hefni þeir sín á sinn hátt, því að ekki vantar, að Ameríkuborgarar horfi á þá með nógri fyrirlitningu eins og dóaagrey, sem mjög eigi langt í land í menntun og kurteisi. Og það er einmitt í þessu ÍHnflytjenda-fjelagelífi, að sjá má mammonsdýrkunina miklu og hráann, sem brjefamennirnir mest segja frá. Sjálfir eru Ameríkumenn hinir mestu bókaima og andans oienn, enda eru þeir niðjarenskra oftrúarmanua með siðlegt vandlætisofstæki í blóðinu. Þur var það, sem hinn djúp- vitri en öfgamikli Carlyle (hinn skoski spekingur og ritsniilingur) var fyrst lesinn ogskiliiiii, og þeir, spekingurinn Emerson og dramaskáldið Whitmaa, eru mest metn- ir allra rithöfunda. „Þar við bætist, að vorir kæru brjef- ritarar dæma mjög svo rangt um allt. BðkmeuBtir Ameríkumanna þekkja þeir vitanlega ekkert, og menn af þeim flokki ganga þpitr, sjaldan i greipar, til þess þarf bæði menutun og meðmæli. Viðskiftalífið að utan, er hið eina, sem þeir sjá, og hitta þó sjaldan í viðskiftum nema sorann úr fólkinu; og svo þykjast þeir bærir um að lýsa aœeríaku menntalífi!" „Jeg vil bygge mit Land". (Eftit Bama hötund). (Hann kveðst í æsku sinni hafa hugsað eins og fleiri, að út frá Noregi ætti „Ijós- ið að lýsa" — hinum vesæla Noregi, sem helming ársins er falinn húmi og snjó, sje nágranni heimsins hjara, stráðar grjóti og fanndyngjum með mosaþúfum á miili; að þetta fámenna hrikaland ætti að ala frum- herja mannkynsins, og framleiða hina frjáls- ustu, hraustustu og algerðustu heims- menntun, sem allar aðrar þjóðir skyldu dá og eftirstæla). „Þetta var heimska fyrir 20 árum síðan. En nú er það einginn draumur leingur. Leiðin virðist liggja opin. Og það er Viirla skiljanlegt, að vjer skyldum sleppa tæki- færinu úr höndum oss — vera kallaðir, en ekki útvaldir. Vér höfum sem þjóð ákaflega mikil gæði um fram aðrar Eu- rópu-þj6ðir — i voru lýðfrjálsa þjóðfjelagi, alþýðumenntun, sem þó er feingin, i af- stöðu lands vors, í vöntun bindandi stjetta og forrjettiuda. Því vér erum ungt fólk í öllum framfara- og umbótamálum, þrátt fyrir umliðia 1000 ár. Það þarf og einginn maður að efa, að rafsegulaflið í sambandi við ár og fossa Noregs, má vinna hin mestu stórvirki í framleiðslu iðnaðarins, og skapa hjá oss það fjárm;!gn, sem er skilyrðið til allrar hærri siðmenningar. Maðurinn lifir ekki af eintbmu brauðinu, að vísu, en án brauðs getur og alls einginn lifað. Og atburðir síðustu ára: heimsfrægð vorra hófuðskálda, för Nahsens o.fl., hefur fram leitt trúáosa og traust til vor, sem ekki var til áður, en sem jafnan er eitt skilyrðið, sem þarf til þess að fara að ráðast í stórræði. Það er gagamerkilegt að taka eftir, hvernig það ólgar og sýður alstaðar í þjóð vorri. í búnaðarmálum, í verklægni, listum, vísindum — aistaðar hamast menn og vilja fram — fram! Hug- sjónirnar hringastí loftinu eins og elding- ar — góðar og slæmar, sannar og rang- ar; menn deila, berjast og hamast, og hina dreymir. Hjer og þar standa flokk- ar í vígstöðum, og eru að berjast, jafnvel um grundvöll allra hluta. Það erjelhríð- in áður en styttxr upp, áður en loftið hreinsast; það er glamrið í hljóðfærunum áður en lagið og samspilið byrjar. En út úr öllu stríðinu lýsir ein og sama grundvallarhugsunin, frá hverri vígstöð, hverjum flokki, fra hálfu praktiskra manua eias og frá andans æðstu stórmennum, frá presti, forsmið og skáldi, jafnvel frá þeirri hlið, þar sem fyrir fám árum var hlegið sem heimskatali að þjóðerni og ættjarðar- ást. Og hugsjónin er fólgia í B. Björn- sons fegursta þjóðsaung: „Jeg vií bygge mit land!" Bíðið við. þjer efans börn og bræður! Eftir örf.4 ár skuiuð þið sjá, að þetta verð- ur viðkvæðið við alit, sem thlað verð ur, ritað og framkvæmt í þeasu landi. Þjer skuluð sja listamenn hverfa heim úr öllum heimsins áttum og segja gegn um listaverk sín: „Jeg vil bygge mit L'<nd". Þjer skuluð sjá hina yngstu aldarinnar umbótamenn, gamla lærisveiua hans Niet- zsche, snúa við og Begja: Það er fólkið, fjöldion, sem vjer viljum starfa og striða fyrir; hvern kraft, sem oss er gefinn, skul- um vjer frsra leggja til hinnar fyr3tu og aæstu þjóðþarfar — hann skal hjAlpa til að leiða meira Ijós og fjör inn í heimilis- líf þjóðar vorrar. En — draumurinn er leingri. Startið fyrir höndum er ógurlegt, ef duga skal. Hin nýja ættjarðarást á ekki að vera blind tilfinning. Ekki landið eins og það er, elska jeg, heldur landið, eins og það á acf verða. Þessi ættjarðarást skoðar dýpra, skoðar allt og sjer að flest er í molum. Hvað er ekki ógert til að mennta og manna heilt fólk, sem enn er á víð og dreif, veit fátt, kann lítið, er í barndómi? Hvað er ekki ógert uns búið er þetta stórvirki, að mesnta allt fólkið og sameina það og fylkja því um köllun sína — köllun sína, sem eingaungu úrval þjóðarinnar hefur enn þá nokkra hugmynd um. Hjer þaif hvíta- sunnu slormbyl, eldtungur, sem tati inn í hvern krók og kyma á landinu". Og enn heldur hinn snjalii ritstjðri á- fram og bendir á ummyndan allra sér- stakra aðalsvæða þjóðlífsins, og tekur fram hversu hver hugmynd og hver hönd eigi að verða samtaka í framkvæmdum — sllt fyrir eld og afl hugsunarinnar eins og í kvæði B. Björnsons; ættjarðarástin, á að reyuast eins og rafsegulaflið, en ekki tómt Ijbs (eins og það sýndist fyrst). Greinin endar á þessu: „Þaðergaman að vera berdreyminn!" Mattli. Joch. Dreyfus-málið. (Niöurl.). Rannsóknin í Zolamálinu hðfst hinn 7. febr. Zola hafði steíht yfir 100 vituura, euda eru eingin dæmi til, að nokkurt mál hafi verið svo umfangsmikið og marg- brotið, sem þetta varð. — Zola hafði valið sjer 2 málatiutningsmemi til að tala máli sínu; hjet sá Labori, er hafði aðal-vörn- ina á hendi. Honum er svo lýst, að hann er maður hár og vörpulegur, skarp- leitur og snareygur, allra mauna mælsk- astur og raddmestur. Hann var lítt kunn- ur áður eu mál þetta hófst, ea svo sköru- lega fórst honum vörnin úr hendi, aðjafn- vel svæsnustu fjandmeun hans játa, að eigi rnuui nú annar mælskari maður með Frökkum; honum hefur jafnvel verið líkt við Gambetta, að því er ræðumannshæfi- leika suertir. — Hiun málafiutningsmaður-

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.