Ísland


Ísland - 07.06.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 07.06.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 91 aðir eru íil af náttúrunnar völdum. Þau hafa oft enga vissa lögun, en eru einungis tilbúin úr klofuum tiunusteinum, oftast eru þó readuruar högguar til eða siegnar til svo að þær verði regulegar, og það er þsð eina S6m aðgreinir þau frá grjóti því er náttúran eiu hefir fengist við. Euginn náttúrukraftur gæti gert slíkt. Sum af verkfærum þessum iíkjast þó að nokkru leyti þeim, er heira til „palæolitiska41 tímabilinu, en ern þó ávait klunnalegri og minua löguð til. Eftir nákvæman samanburð og ranusóku fulíyrðir höf., að hér hafi því fundizt ör- ugg merki til tilveru mannsins fyrir eða á ísaldartímauum. Eftir nákvæmum reiku- ingi hans, telrr haun ísöldina hafa staðið 15 -25,000 ár, þar sem dr. Cioli taldi það 150,000 ár, en fyrri tilgátur (eftir 1859) miljón ár. Og ísöidina teiur hann enda eins og að framan er tjáð, 20—30, 000 árum á undan voruin tíma. Eftir þessu verður aldur mannkyusins á jörð- inni í minsta lagi 35—60,000 ár. Maður- inn hefir verið til á undau ísöldinni eða á nokkrum hluta hnnar („eolitiski“ maður- inn) og verkfæri hans og vopn hafa verið mjög einföid svo að þau verða vart greind frá náttúrunuar verkum. Á þeim tíma var nálega ekki kunn sérstök lögun fyrir sérstök verkfæri; vopuin eru og mjög lítil. Síðar kemur (railii 10—12,000 og 20— 30,000 á uudan oss) „palæolitiski11 maður- inn með vopuurn og verkfærum, sem vissa löguu hafa, euda þótt þau séu klúrt smíð- uð, og kann hann bæði dráttlist og út- skurð. Hið risavaxna mammúthdýr iifði á hans dögum. Eftir að Perthes fann Abbeville-leifarnar hefur líkt fundist tíl og frá á jörðinní og það margt. Löngu seinna verður „neolitiska“ mans- ins vart. Þessi, sem er hirin vanaiegi steinaldarmaður, hafði verkfæri mjög vel tilhöggvin og oft fáguð. Svó kemur bronce og járnöldin og þá er brátt grundvöllur hinnar riluðu sögu undir fótum vornm. Vel má vera, að síðar meir finnist enn eldri leifar, er beri vott um tilveru mann- anna, heidur ea þær, er fundust í 'Kent; en þær eru hiaar elztu, er vér enn þá þekkjum. Þar byrjar nú sem stendur hin kunna- eða hálfkunna saga kynsióðar vorrar. Vér getum gert oss hugmynd um iík- amsskapnað og útlit hins „palæolitiska11 manns sem og um iifnaðarhátt hans, en Vér vitum alls ekkert um það hjá „eo litiska“ manninum, en það eitt er auðsætt, að hann hlýtur að hafa verið á mjög lágu þroskunarstigi. Áður hefir fundist ýmis- legt, er einnig virðist benda á tilveru þessa „eolitiska“ manas, en ekkert sem höf. finst meir sannfæranda, heldur eu Kentfunduiiun frá 1892. Höf. lýltur þannig máli sínu: Hér höf- um vér ágæta mynd af hinum fyrstu mis- munandi tímabilum í mannkynssögunni og samband kynslóðarinnar við jarðmynd- anirnar; hér sjáum vér röð hinna ýmsu kynkvísla og hér eru eflaust hin örugg- ustu og eiztu hingað til þektu merki eftir manninn. Heiðrelcur. Um drauma Eftir Alexander Kjelland. (Niðurlag). Eftirmáli. Einu sinni hafði jeg farið út á eyðistöð eina vestur á Jaðri, til þess að fá ósiitinn vinuutíma í nokkrar klukkustundir; þar skrifaði jeg þá fyrri part dags þessa draumagrein, scm jeg var annars búinn að hugsa mjer hjer um bil alveg. Seinna sat jeg við lestur og var svo á gaogi út um Jaðar í níða-þoku og var að hugsa um annað. Þegar jeg kom til bæjarins með járn- brautarlestinsi um kvöldið, fann jeg heima hjtt mjer brjef frá Ameríku frá Norð- manni, sem var mjer ókunnur; var brjefið þess efsis, að brjefritarinn hefði veðjað 100 doliurum um máifræðitegt atriði og jeg skyldi skera úr þrætuuni. Dailuefnið var það, hvort það væri góð norska, að segja: „gá i flöiten". Jeg hló nokkuð að þessu óvenjulega brjefi, borðaði kvöldverð og síðan fórum við að spila raaibús. Ea þegar jeg var hættur að spiia og sat einn og var að hugsa um, að jeg skyldi svara þessum manni í Ameríku, að talshátturinn „gá i flöitea11 sé afbökuð danska; á réttri dönskn er sagt „gá flöiten11, og það þýðir að fara forgörðum. Svo fór jeg að hátta, þegar kiukkan var um 11 og svaf eins og steinn og draum- laust. En undir morguninn dreymdi mig samt eitthver rugl, einn draumurinn skýrðist og festist mjer greinilega í minni. Sá draumur var á þessa leið: Fyrst dreymdi mig eitthvað óglöggt um föður minn, sem dáinn er fyrir 7 árum, en svo barst upp í hendurnar á mjer brjef frá honum eða seðill, og mjer fannst að það væri svar upp á fyrirspurn og að faðir minn væri á lífi. Brjefið var ritað með blýast og jeg kannaðist glöggt við rithönd föður míns; sjerstaklega maa jeg vel eftir einum staf; það var W. Papp- írinn var æfa-gamall; það var þessi lausi hollenzki handpappír. Jeg skrifaði brjefið upp undir eins morguninn eftir; það var á þessa leið: „Það, sem kallað er Whinch, er staung með ullarvisk á endanum; þetta áhald er haft á gufnskipum, til þess að skola þil- farið. Að eitthvað fari í whincli, þýðir því að það skolist út, glatist fyrir eigand- anim, fari forgörðum. þessir þiljn-þyrisr eru einkum búnir til í smábænum Scott á Skotlandi, og Scotts whinches eru því þylju-þyrlar frá bænum Scott. Orðin, sem eru með breyttu ietri, eru þau, sem jeg man greiuilegast; hin orðin urðu mjer óljósari. Það ern ýms hugsana-samböad, sem hefðu getað beint dramum mínum að föð- ur minum, þó að jeg muni ekki til þess, að jeg hafi hugsað um hann eða uefut hann allan daginn á undan. En auk þess, sem ýmislegt er í sjálfri ritgerðinui, sem hæglega gat beiut huga mínum að föður mínum, bý jeg nú í húsi hans, og þar geta m&rgar endurminningar vaknað, án þess að eftir þeim sje tekið, — mig dreim- ir hann líka oft —; og auk þess bl&ða jeg stundum í gömlum brjefum sem faðir rninn hefur geymt, Þaðan stafar þessi hollenzki handpappír, sem mjer þótti brjef- ið vera skrifað á; og það að jeg tók svo mikið • eftir rithendinni, skýri jeg á þá leið, að í gömlum ættar-skjölum finnast oft minnisgreinir, sem ekki nægir að lesa, held- ur er líka mikils vert, að vita, hvers hönd er á skjölunum, frá hvorjum af forfeðrun um þau st&fa. En þó að þannig væru nóg hugsafia- samdönd, sem gætu beint draumunum að föður mínuin, þá held jeg þó, að jeg geti í þetta skifti sýnt greinilega, hvert þetta hugsanassmband var, Jeg man það nákvæmlega síðan í gær- kveid, að með m jeg tók saman rambús- spilin, h&fði jeg hugann f&stan við það, hverju jeg skiidi svara Ameríkumanninum. Hjá spilunum lá bandspotti til að hnýta utan um þau. Þegar það kom fyrir á bernsku-árum mínum, að einhver týndi slíku bandi, varð faðir minn æfinlega gram- ur; þetta hef jeg sagt börnum mínum, og jeg held, að í hvert skifti, sem jeg bind utan um rambús-spilin, svífi mjer í hug faðir minn — þó að bandið sje allt annað og þó að jeg hafi verið alls annars hugar. Því held jeg, að draumurinn hafi sett Ameríkubrjefið í samband við föður minn, þar sem jeg var að hugsa um brjefið, meðan jeg batt utan um spilin. Mjer þykir draumurinn fróðlegur fyrir þá, sem nenna að hugsa um þetta efni. Hugsana-brot, hugsanabönd og hálf ráðin áform eru einmitt það efni, sem dramarn- ir hafa til að byltast með, þegar þeir ná völdum. Sjalfir bæta þeir svo við hreinni vitíeisu, svo sem þessu „whinch“ og smá- bænum Scott á Skotlandi og þessum fá- heirða talshætti: að fara í „whinch“. K. þýddi. Veturinn kemur. (Kaupmannahöfn 1897). Yeturinn kemnr! — Haustið ísköldum anda andar á Btrönd og sund; fuglarnir hverfa til fjarlægra ianda, fölar og naktar og blaðlausar standa bjarkir á blómlausri grund. Plekkir af fallandi blöðum feykjaBt um göturuar. — Hátt yflr bæinn tegja sig bólstranna höfuð, bröðum hrundin af vindi og yfir sæinn skjótast Bvipmiklar skuggamyndir. Yeturinn kemur. — Langt norður, í fjarlægum fannþöktum löndum til flugs hann nú vængina beinír, og ferlega þýtur í fjöðrunum þöndum því fast hann á pípurnar reynir. Hann kemur, hann kemur! — stórt hreggskýjahaf um hamramma vænginn sveiflast og þýtur, og vægð eða miskunn bann veit ekki af, — það veika og smáa til jarðar hann brýtur. Hann leggur á slóð sína líkblæju hvíta, hann læsir um jörðina vængina þanda. Þeir léttu og skjótu sér frá honurn flýta og fljúga og renna til mildari landa. Hann stormana æsir, hann sigar upp sjónum, hann svellbelti spennir um framnes og eyjar. Hann sigiurnar brýtur á báruljónum, — hann býður tvo kosti: að stríða’ eða deyja. Nú spennir hann vort ísland, þess íirði’ og þess fjöll og fyllir vora dali með hríðarskýjum dimmum. Hann leggur yfir hagana þunga þykka mjöll, hann þekur undir svellum vor ströngn vatnaföll, og læsir alt þar heima í kuldagreipum grimmum. Hann kenna lætur afl sitt þessa afskektu þjóð, sem ekki getur flúið — og vill ei heldur flýja. Hún vön er við að heyra hans hergönguljóð og horfast á við umrót hans vægðarlausu skýja. Veturinn kemur. Suður um sjóinn kalda svellandi bárur duna, því lengra þær hingað halda þess hraðar áfram þær bruna. Þær hart hver á aðra hrinda, þær hrista berggirðing Btranda, þær keðjur af brotsjóum binda um belti og sund milli landa. Og einsamlar ekki þær fara, því yfir í loftinu svífa blakkir og brúnþungir skarar, bólstrar, sem stormar fram drifa. Þeir hringa sig hart yfir sænum, þeír hverfast og lögun breyta, þeir blandast með reyk frá bænum, á bæjaiins turnum þeir steyta. Það er næstum sem náttúran titri og nálægu dögunum avíði, sem haustdaga blærinn hinn bitri um bein og um merg hennar líði. Menn klæða sig í loðskinn og kápum um sig reyra, menn kvefast og menn hósta, menn ræskja sig og hnerra, á hverjum degi’ er eitthvað um Infiúenzu’ að heyra, og allir kvíða fyrir að seinna komi verra. Og læknarnir þeir hafa ei hálfrar stundar frið, — ef heldrafólkið kvefast þarf snjalla hjálp og greiða, það er nú fyrst að byrja og altaf bætist við, því ekki virðist kuidinn hjá höfðingjunum sneiða. En hinir, sem að eru í eitthvað lægri metum, þótt oinhver þeirra kvefist menn láta vera’ að geta’ unv Sko kerlingar-skinnið, sem kúrir upp við múrinn, af kulda blá og loppin, sín epli föl hún býður. Hún flíkum um sig vofur svo fátækleg og stúrin, menn fram hjá henni ganga og sjá ei hvað hún líður. í kringum hana Iaufblöð í köldum stormi svífa, hún kippist til við gustinn — hún sjálf er fölnað blað. Hún á kanske’ ekkert þak fyrir hretum sér að hlífa, svo hjálparlaus og alein í þessum ríka stað. Og alla þessa vesöld hjá öðrnm mönnum sér hún, en angur fyrir kulda- og hungurdauða ber hún. Frá hæsta lofti má heyra óm, — það er hjúfur og skerandi barna kvein. Af húsmunum öll eru herborgin tóm, þar hylur ei neitt yfir veggjanna stein. Þar situr konan með brjóstin ber, og börnin i kring um sig mörg og smá. Hún íöl og mögur og máttvana er og málsverð engan hún keima á. 1 hendurnar blása börnin. — Svalur frá brotnum glugganum súgur streymir —, slíkt herbergi’ er sannur hryggðardalur, það harma og nauð innan veggjanna geymir. Og lækkandi haustsólin ef til vill er það eina sem vermir og líknar hjer. En daglega lægra og lægra hún stígur og lengra og daufara geislarnir falla, — og veturinn þungur og vægðarlaus sígur sem voðalegt bjarg yfir hjálparvon alla. Og veturinn ei Iætur sig vauta, — nei hann kemur, sem voðalegur hræfugl yfir öllu lífi byggir; hann fold og sjó og kimin með fjöðrum sínum lemur og fyrir himinljósin með vængjum sínum skyggir. Hann leikur sér að mörgum svo léttum, fölinum blöðum og lífið út hann slekkur á mörgum — mörgum stöðum. Og vængjuðu vinirnir smáu i vetur sem hjá okkut búa, ó björknnum boru og háu nú blöðiu ei lengur þeim hlúa. Ei gusturinn heldur þeim hlífir, hann hríslurnar undir þeim skekur, hann fjaðrirnar 4 þeim ýfir og inn á þá bera hann tekur. Þeir titra — þeir kveinstöfum kvaka, þeir hvervetna skýlis séi leita, þeir flögra fram og til baka unz flugaflið bugar þreyta. — Ó, vængjaði vinur ég skyldi þig verma og metta og annast, ef að eius ég vissi að vildir þú við mig sem húsbónda kannast. Veturinn kemur. Hann kemur við rotnun að róta og ryðja því gamla og bylta, það föla og feyskna að brjóta og feykja því skemda og spilta. Hann dauðann frá gróðrinum greinir með grimmlega helköldum anda, og vel hann á viðina reynir hvort vert sé að láta þá stauda. Hann loftið í hamförum hreyfir og hvirflar og undan sér rekur. Hann daunlofti bæjarins dreifir og drungann og reykinn burt tekur. Hans harðviðri hreinsandi taka á hauðrinu kalda og auða, svo vorið ei víki til baka að vesæld og rotnun og dauða. Haun lífsaflið hvervetná hvetur til harðneskju í okkur sjálfum. — Vér segjum þvi „velkominn vetur!“ þótt vér í hans næðanda skjálfum! Otwöm. Magnússon.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.