Ísland


Ísland - 17.08.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 17.08.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 131 orðið að engu. Á þessum etsð hafði þjðð- in átt að verja og vernda frelsi eitt og fornhelgar menjar, en hér hefur hún smám- saman afaalað sér því í headur erlendrar konungsstjórnar. Hér hafði hver höndin lengst verið uppi á móti annari nema þeg- ar um það var að ræða að selja konungi og sendiboðum hans hin fornu réttindi sín. „Áður á tíðum var sú tízka hjá lýðnum“ að halda alþingi undir berum himni. Nú hafði lögréttan verið haldin innan húss um nokkurn tíma, en nú þótti ekki líf- vænt í húsi því lengur, er þar var, euda hafði það verið látið fúna niður í hirðu- leysi. — Fáir koma í þetta sinn til al- þingis, svo að naumast er hægt að skipa nægilega marga í dóm. Er það svo, sem þjóðin blygðist sín íyrir að fyigja hinum síðustu fornu leyfum þjóðfrelsis síns til grafar? — Framvegis á að halda þingið í Reykjavík. En það stendur þar ekki nema 2 ár að nafninu til. Því árið 1800 er það afnumið með öllu og landsyfirrétt- urinn settur í þess stað. Svo sem áðnr er sagt, var iöggjafarvald alþingis nú horfið og danska stjórnin sendi árlega hingað bréf sín og tilskipanir, er hún lét birta á alþingi. Af lögum þeim og konungsbréfum, sem komu út 1798, má nefna: Tilskip. um, að lánardrottinn se skyldur að rita afborganir af veðskuld á veðbréfið jafnskjótt og hver afborgun er greidd. Tofte, kaupmanni í Reykjavík er leyft &ð hafa selverslun á Straumfirði. Ólafi stiptamtmanni Magnússyni er boðið að láta veiða 30 íslenzka fálka handa kon- ungi, og skulu sumir þeirra hvítir vera. Áttu fálkaveiðendurnir að aíhenda fálkana í fálkahús konunga í Reykjavík. Lyfsöl- um var og bannað að selja ýmiskonar iyf án læknisleyfis. Boðið að beita þvingun við þá menn, er skilið hefðu við konur sínar, að þeir greiddu þeim ársfé það, er áskilið hefði verið. Ráðstöfun var og gerð um, hvernig koma ætti á sáttanefndum. Hreindýr höfðu vorið friðuð hér frá því 1770, er þau voru flutt til íslands, þar til 1794, að leyft var að skjóta þau um 3 ár í Þingeyjarsýslu og Múlasýslunum. Nú var aftur á móti leyft að skjóta full- orðna karlhreina um land alt að fengnu leyfi hlutaðeiganndi amtmanns. Yeðnrátta var hörð þetta ár í byrjun árs- ins, einkum norðanlands og urðu margir menn úti og fénaður týndist í þriggja daga byl í lok janúarmánaðar. — Fénaður var skorinn &f heyjum á Norðurlandi, en fellir i Rangárþingi og Skaftafellssýslu. 29. apríl s.á. hröktust 10 skip af Álftanesi upp á Akranes og náðu þar lendingu. Mikill fiskiafli víðast síðari hluta vetrar. Sótt gekk í Suður Múlasýslu og dóu úr henni 60 börn. Fyrir utaú latínuskólana í Reykjavík og á Hólum var einn barnaskóli á Hausa- stöðum á Álftanesi. Hafði Ólafur Stephen- sen stiptamtmaður sett hann þar á stofn 1794, en sjálfur bjó hann í Viðey eftir Skúla landfógeta. Prentsmiðjur voru tvær. Önnur þeirra var gamla prentsmiðjan á Hólum. Hin (HrappBeyjarprentsmiðjan) var komin að Leirárgörðum í Borgarfjarðarsýslu, frá 1794, og hafði Magnús Stephensen að mestu yfirráð hennar, því hið svo nefnda Lands- uppfræðingafélag keypti hana þetta sama ár. Var þá Magnús Stephensen sem óð- ast að undirbúa sálmabók þá, er koma skyldi í stað grallarans. Mjög var nú farið að lægja róstum þeim, er gengið höfðu fyrri hluta aldariunar, og drykkjuskapur höfðingja þótti ekki keyra jafnt fram úr hófi sem fyr. Yfir höfuð eru siðir að mýkjast, og færast í það horf, sem nú er. Hjátrú og hindurvitni eru minkuð að miklum mun. Þó er svo að sjá, sém enn hafi lifað eftir í kolunum, því þetta ár er getið um Grím nokkurn Ólafsson, lærisvein úr Hólaskóla. Hafði hann þrisvar ætlað að kveykja þar í skól- anum, en flæmdist svo þaðan. Tók þá að stunda gaídra og ætlaði að vekja upp föður einn. Fundust blaðaskræður hans og mátti sjá af þeim, að hann hafði selt kölska sálu sína. Fór hann svo sí-stelandi. Komst svo til Ólafs stiptamtmanns. örun- aði hann, að hér væri um afbrotamann að ræða, að því er Espólín segir. Kom Grími þó á ölmususkóla í Reykjavík, en síðan utan, er hann hélst þar eigi við fyrir ó- knytta sakir. Samgöngur eru litlar. Yfir Kjöl, Spreugi- sand og aðra fjailvegi milli Suðurlands og Norðurlands er þó tíðfarnara en nú á dög- um, en samgöngur á sjó eru afar litlar. Lítili vísir sf póstgöngum hefur verið til um rúm 20 ár, en það er mestmegnis eða eingöngn með embættisbréf. Póstskip frá útlöndum komu stundum með fréttirnar einu sinni á ári hverju, frá öðrum löndum, og koma þau ár fyrir, að ekkert skip kem- ur til landsins. — Liggur póstskipið hér á vetrum en fer til Hafnar í aprílmánuði. Hér er alt yfir höfuð rólegt, en úti fyr- ir heyrast drunurnar af brimi frakknesku stjórnarbyltingarinnar. Napóleon Bona- parte er nú komiun til sögunnar. Friður- inn í Campio Formio hefur verið saminn árið áður og nú er Bónaparte kominn til Egyptalands, en Nelson eyðir flota hans á höfninni við Abukir hið sama ár. Vor- leysingarnar standa yfir. Hið gamla berst í fjörbrotunum um völdin við nýja tim- ann. En framsóknaraflið í tilverunni ræð- ur. — Hið gamla á að afmást, því alt á að verða uýtt. Áegað gætabróðurmíns! Þannig spurði Kain forðum og hefur þeirri spurning verið viðbrugðið hingað til, en þó virðist mér „maðurihn mitt á milli Ólafsvíkur og Stykkishólms fara enn þá lengra í grein sinni i blaðinu „ísland“ 20. júli. Þar stendur þessi makalausa setning meðal annars: „Það er margur, sem þarf að fara í b'ndindi, en það er líka margur sem ekki þarf þess með“. Það er auðheyrt á þessari setningu að maður- inn ber annaðhvort ekki minstaskyn á það hvaða grundvöllur það er, sem bindindis- félögin byggjast á og þó einkum öood- Templarreglan, eða að hann skrifar á móti betri vitund. Sökum þess að eg vonast til að þzð sé fremur hið fyrtalda, þá ætla eg að reyna að skýra það dálít- ið fyrir honum til hvers menn ganga I bindindisfélög. Eg vonast til að hann taki því vel, þar sem hann auðsælega þarfnast fræðslu í þeirri grein. Bindind- 9 10 ll Á, á, hver fjandinn! (flýgst á við Brand). Brandwr Efa sízt, haun á og fær þig nær sem líst! (varpar horram niður í snjöinn). Bóndinn (gnýr handlegg sinn). Æ, æ, sft krumma karls er sterk; það kallar hann víst drottins verk! (stendur upp og kallar). Þd, prestur! Sonurinn Hann er horfinn nú. Bóndinn Nei, hann er þarna. (ltallar). Seg mér, þú, ef manstu það hvar vikum við af veginum við snjófellið? Brandur Án krossmarks brautar bjargaBt þú, hinn breiða veg þú stefnir nú! Bóndinn Þá velkir mig ei villan köld, en varmt og hlýtt ég sit í kvöld; (hann og sonur hans hverfa austur af). Brandur (sést á hœð og horfir á eftir J>eim). Þeir vinglast heim. Þú værir sæll, ef viljann hefðir, ragi þræll! Þótt orkan hefði’ ei hálft spor flutt þig, ég hefði feginn leitt og stutt þig; á þreyttum hrygg með hælbein skorið ég hefði létt og glatt þig borið; — on hjálp er vitlaus við þann mann, sem vill ei meir en orkar hann. (heldur áfram) Hm! lífið, lífið; undur er hve i það fast þeir halda sér. Sem leyndist goðs hvers lífi í alls landsins gagn og hjálp og frelsi, og allra sálna Bynda-helsi í sundur bryti eitt þrælkað þý! Áð vísu fátt þeir vilja spara, en veslings lífið má ei fara! (brosir með sjálfum sér). Sem barn ég oft að hugmynd hló, svo hirting fékk hjá skólastjóra, og sem mér hló í huga þó ég hirti minst um leik og óra; myrkfælin ugla, sjóhrætt sili, var sí og æ mín hugarsmíð; þótt að mér herti opt í gríð var óðar sprungið kláturs kýli. En hvar kom af sú hlátra bríð? Mig hefir dreymt hið mikla stríð í milli þess, sem hvað eitt er og hvað eitt skal og á að vera; í milli þess: „mér ber að bera“, og: „byrðin sýnist of þung mér“. Og þessa uglu, þetta síli, ég þekki nú á hverju býli. Til djúps á hver vor landi að leita og lifs síns myrkur gegnum þreyta; en þetta hræðist hann sem morð og hrökklast upp á fjöru-borð, hann óttast stjörnu-húm síns hjarta, en heimtar ljós og daga bjarta. (nemur staðar og hlustar). Hvað ómar þar? Ég keyri hljóð; ég heyri söng og gleði-læti, já, húrra-köll og lysti-ljðð, sem leiki fólk með stórri kæti. Nú rennur sðlin, þokan þynnist, og þarna’ er hjallinn, sem ég minnist; og fólk á leik við leitið hátt, sem morgungeislar skrúði skrýða, en skuggar vestur af brúnum liða. Menn hjala þar og kveðjast kátt. Þeir skiljast að, og aðrir venda í austurátt, en vestur tveir; með höndum, klút og hatti þeir, til hinna þessir kveðju senda. (Sólin fer að sklna en þokan hverfur. Hann bíður þeirra sem koma). Það leikur eins og ljós um þessi; sér lyftir þokan alt í kring, og hvar þau stíga, lýsir lýng, sem heiði, sól og blóm þau blessi. Systkyni? Hönd í hönd þau slá og hoppa kát um mosa-sléttu, hún beitir spori lipur-léttu isfélög eru komin upp fyrir þi sök, að ýmsir manuvinir hafa séð hversu ómetan- anlegu tjóni, hvorsu óútmálanlegri sorg og hversu voðalegri glötun og eyðilegg- ingu vínnautnia hefur haft í för með eér. Þeir sáu að ýmsir menu voru svo veikir fyrir að þeir létu bugast fyrir freisting þeirra manna, sem gátu fengið þsð af sér að nota sér fáfræði þeirra til fjár, og þeir sáu, að eitthvað varb að gera til þess að koma í veg fyrir þetta að svo miklu Ieyti sem hægt var. Það varð að fá þá til þess að vera í bindindi. En það var ekki nóg að segja við þá: „Farið þið BÚ í bindindi, bragðið þið aldrei vín upp frá þeasari stundu, þið kunnið ekki að gæta hófs“; það varð að gera meira, reglu- mennirnir urðu líka að fara í bindindi með þeim, þeir þurftu þess ekki sjálfir, en þeir þektu nokkuð, sem heitir bróður- kærleikur; þeir þektu það að „kenna til vegna annara“, og samvizkan sagði þeim það ótvírætt að þeir ættu og þyrftu að fara í bindindi vegna hinna, tii þess að styrkja þá; eða hvernig hugsar þessi heiðr. höf. sér bindindisféíög af eintómum drykkjumönnum? Það er þetta mann- kærleikans og miskunarinnar lögmál, sem öll sönn bindindisfélög byggjast á, sem mér finst helst höf. þessi þekki ekki, hann þyrfti sannarlega að verða Öood-Templar, eftir mínu áliti til þess að læra skyldur manna víð náungann. Það er leiðinlegt á þessari mannúðarinnar öld, að heyra nokkra rödd, sem heldur því fram að menn þurfi ekki að styðja kærieiksverk og hjálparfé’ög og það hlýtur að vera í hugsunarleysi ritað; eg þori að fullyrða, að ekki einn einasti maður er nú á tíma svo kærleikslaus til, að hann með fullu ráði og Ijósri hugsun geti haldið fram jafn ókristilegri kenningu. Ef eg drekk, þá þarf eg að fara í bindindi vegna sjálfs min, ef eg drekk ekki, þá þarf eg að fara í bindindi vegna annara\ hvort sem eg því drekk eða drekk ekki, þarf eg að fara í bindindi. Þótt grein höf. sé ekki löng, þá er samt fleira við hana &ð athuga. Honum þykir það fjarstæða að halda fram sölu- banni áfengra drykkja af þeirri ástæðu 12 og liðugt hann sem viði-tág. — Þar skilduat þau. — Þar hleypur hún. — Hann henni nær. — Nei, bænheyrn enga! — Nú kemur hún með hýra brún. — Nú hlæja þau og byrja söngva. (Einar og Agnes 1 léttum ferðaíötum, kafrjóð, koma fram á hjallann; fagur morgun yfir fjallinu). Einar (syngurj. Agnes ég flýgi af feginleik, ef fiðrildi mínu ég næði; ég mynda vil net úr möskvum smá, og möskvarnir eru mín kvæðí. Agnes (boppar á undan honum og lfttur hann ekki ná sér). Ef ég er fiðrildi lítið og létt, úr lyngskúf er rétt að ég drekki; og ef þú ert piltur ör í leik, þá elt mig, en ná mér ekki! Einar Agnes, fagrasta fiðrildið mitt, ég fléttað hef möskvana alla; og viljirðu flögra, veiztu þð þú verður i netið að falla! Agnes Ef ég er fiðrildi ungt og bjart, ég ætla mót sólunni’ að skína; en hefti mitt flug þitt háska-net, þá hreifðu’ ekki vængina mína! Einar Nei, ég skal lyfta þér hægt á hönd

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.