Ísland


Ísland - 17.08.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 17.08.1898, Blaðsíða 1
II. ár, 3. ársíj. Reykjavík, 17 ágúst 1898. 33. töluMað. P-A-K-K-A-L-I-T-I-R OG I3XrX>IGt-0 (BLÁKKUSTEINN) FÆST HJÁ: Húseignir og lóðir til sölu. Tvíloftsð hús í Þingholtsstræti nr. 21, vá- trygt fyrir 7512 kr. Á húsina hvíla með 1. veðrétti 2400 kr. á 4°/0. Bygð lóð er 191 ? álnir, óbygð lóð 896 ? álnir, fæst fyrir 5000 kr., útborgun 1500 kr. fyrsta ár og 1100 kr. á tveim- ur árum með 4°/0 vexti. Tvíloftað hús í Bergstaðastræti, „Bjargar- steinn" kallað, vátrygt fyrir 2844 kr. Á húsiau hvíla 1400 kr. á 4V2 °/0 með 1. veðrétti; bygð Ióð 124 ? álnir, 6- bygð lóð 896 ? álnir, fæst fyrir 2500 kr. Útborgun 1100 kr. á tveimur árum. „Melur" eða „Smiðjan" við Bræðraborgar- stig, vátrygt fyrir 1311. Áhúsinuhvíla 250 kr., hvar af afborgast árlega 50 kr. ásamt vöxtum 4^8 %; bygð lóð 235 ? álnir, óbygð lóð 1897 ? álnir. Fæst fyrir 2000 kr., útborgun 1000 kr. og um 700 kr. á tveimur árum og 4°/0 vexti. Hús í Sauðagerði, vátrygt fyrir 1200 kr. Á húsiuu hvíla 600 kr. á 473 °/0, fæst fyrir 1200 kr., útborgun 500 kr. strax og 100 kr. á ári. Bygð lóð 94 ? álnir, óbygð 2606 ? álnir. Lóð í Skuggahverfinu fyrir norðaií Gissurs- bæ, „Litkbær", um 1077 ? álna kál- g&rður, fæst fyiir 75 kr. Lóð í Skuggaíiverfiau við Liudargötu um 4081 ? álnir eftir lóðargjaldsskránni síðastl. ár, fæst fyrir 200 kr. Lysthafendur suúi sér til verzlunar undirskrifaðs. Reykjavik, 8. ágúst 1898. H. Th. A, Thomsen. Waterproofskápur eru beztar hjá ________C. ZIMSEN.________ tfotið tækifærið og kaupið Ðisb.a og X3Lö3KLi3-Tl.r sem fást með mjög niðursettu verði hjá O. SZíÍX3CLSeXX. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. W. 11 árdegis til2 slídegis. — Bankastjöri vio kl. 117,-17,. _ Annar gæslustjóri vio kl. 12-1. Söfnunarsjóðurinn opinn i barnaskólanum kl. 5—6 slð- degis 1. mánud. 1 hverjum mánuoi. Landsbókasafnið: Lestarsalur opínn daglega frá kl. 12— 2 si6d.; a mtoud, mvkd. og Id. til kl. 3 sd. — tJtlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarstjórnar-iaaiix 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 slðdegis. Fátækranefndar-íaaiiv 2. og 4. ímtd. 1 mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (1 Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Ókeypis lækning á spítalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mtoudag 1 mtouði hverjum. Með „Thyra" kom í verzlimina • „Edinborg" meðal annars: í veftiaðarvörudeild: Hálfklæði. — Sirs. Svartan og misl. Shirting. — Tvinna margskonar.— Bleikt og óbleikt léreft. Tvististauin breiðu. Handklæðin hentugu. Hvíta og mislita vasaklúta. Hvíta og misl. borðdúka. Eegnkápur handa konum og körlum. Iona-húfurnar, sem allirkaupa. Flókahúfur handa börnum. Stólarnir þægilegu 0. m. m. fi. í nýlendu- og pakkhúsdeild: Overhead. — Binkabygg. Hrísgrjón.— Klofnar baunir. — Haframél. — Kaffi. — Kandís. — Melís. — Púðnrsykur. — Sveskjur. — Kúsínur. — öráfíkjur. — Grænsápu. — Stangasápn.— Soda. — Leirvörur alls konar. — Þakjárnið þekta 0. m. m. fl. Rvik 8. águst 1898. Ásgeir Sigurðsson. Bismarck. Það er nú komið undir aldarlokin. Og í ár hafa tvö af stórmennum aldarinnar lagst til siðnstu hvíldar. Fyrir skömmu var getið um lát Giadstons, frægasta stjórn- málamanns á Englandi á þessari öld; 30. f.m. andaðist Bismark, sem verið hefur á- hrifamestur stjórnskörungur á meginlandi Evrópu á þessari öld. Bismark er fæddur 1. april 1815 á herra- setrinu Schoenhausen í Mark Brandenborg og vsr faðir haBs kominn af gömlum aðli, en móðir hans af borgaraættum. Þau áttu og jaíðeignir í Pommein og þar ólst B- upp, á herragarðinura Kniephof. B. varð stúdent 17 ára gamall og las síðan lög við háskólann í Göttingen og síðar í Ber- lin. En hann var enginu námsmaður og miklu meira geíinn fyrir þær Bkemtanir, sem stúdentah'flð hafði að bjóða, en fyrir- lestrana á háskólamim. Á meðan hann var við háskólann í Göttingen háði hann um 30 einvigi. 1835 tók hann próf í lög- um ogfjórum árum síðarfékk hann ásamt eldri bróður sínum ráð yfir jarðeignum föður þeirra í Pommern. B. fékk Kniep- hof og sat þar í nokkur ár og lifði við glaum og gleði, svo &Ö á orði var haft og hórragarðurinn uppnefndur og kallaður Kiieiphof. Þessum lifnaði hélt hann áfram þangað til hann giftist, 1847, en jarðir sinar annaðist hann altaf vel, svo að þær tóku framförum eftir að hann tók við stjórninni. Við dauða föður síns 1845 erfði hann Schoenhausen og flutti þá þang- að. 1847 varð hann fyrst þingmaður og Hr. L. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmönnum og1 kaup- fjelögum í tje alls konar "t±aaa."fc>'U.I* 5 einnig tekur uefnt fjelagr að sjer að reisa hús, t. d. kirkjur o.s.frv. Scmja má, við umboðs- mann þess: Pjetur M. Bjarnason, ísafirði. kom strax fram sem raramur hægrimaður. Þetta aflaði honum hylli Vilhjálms kon- ungs og urðu þeir brátt vinir. Eftir þetta voru honum falin ýms mikii- væg erindi fyrir Prússastjórn sem sendi- herra og leysti hann þau vel af hendi. Hér komu strax fram ýmsir af þeim eigin- leikum, sem einkendu hann siðar sem stjórnmálaœann, þótt hann hefði enn ekki jafnfrjálsar heudur til að beita þeim og síðar varð. Austurríki réð um þetta leyti mestu í innanríkispólitíkinni á Þýzkalandi, en það varð nú mark og mið B. að hefja þar Prússland til öndvegis, en bola Austurríki frá. 1851—59 bjó hanu í Frankfurt, en þá var hann gerður rnssneskur sendiherra og sendur til Pétursborgar meðfram vegna þass, að &tjórninni, sem þá sat að völdum í Pxússlandi, þótti hann of svæsinn mót- stöðumaður Austurríkis. Honum sjálfum iíkaði ekki breytingin og kallaði, að hann væii „lagður í ís við Neva". Um þetta leyti fóru flokkadrættir í Prúss- landi milli frjálslynda fiokksins og stjórn- arflokksins vaxandi, og stjórnin sá, að hér var þörf á duglegum manni til að taka í taumana og höfðu þá margir augastað á Bismark. 1862 var hann kvaddur til að vera sendiherra í París, en var þar að eíns nokkra mánuði; þá var hann kallað- ur heim og gerður ráðaneytisforseti og utanríkisráðherra. Það sem hann lagði aðaláhersluna á, eftir að hann komst til valda, var, að fá herinn aukinn og fjárframlög til han?. Út af því átti hann í stríði við þingið og var stjórnin óvinsæl. Þð hélt hann engan veg- iun fram sömu afturhaldskenningum og á yngri árum og nálgaðist í ýmsu frjáis- lynda flokkinn. Um þetta leyti hófst viður- eign hans við Danmörk, þegar Friðrik III. dó 1863. Þar fylgdist Austurríki og Ptúss- land að málum, og eius og kunnugt er, enclaði sú viðnreign svo, að Danmörk lét af hendi, i friðnum í Wien, Hertogadæmin. En rétt á eftir óvingaðist miili Prússlands og Austurríkis út úr sigurvinningunum og var það ósk B. að svo færi. Þó varð ekki af ófriði fyr en 1866 og endaði hann svo, að Prússland hélt eitt yfirráðum yfir her- togadæmunum og náði jafnframt yflrhönd inni í irtnamíkispólitíkinni á Þýzkalandi. Með þessum Sigurvinniugum hafði B. einn- ig náð vinsæld og hylii heima fyrir og sátt við þingið og þjóðina. Þaðsem einkum þótti meistaralega gert af Bismark á meðan á þessum tveim styrj- öldum stóð, var það, hvernig hann hélt stjórnendum nágrannaþjóðanna í skefjum, svo að þeir ekki blönduðu sér í málin meðan hann var að leggja grundvöllinn til þessa nýja storveldis. Hann hafði gefið Nspóleon III. FrRkknkeisara góðar vosir um, að hann mundi styrkja hann til larid- vinninga síðar og friðaði hanu þannig 1866. En eftir að friðarsanjnin?rarnir voru gerð- ir við Austurríki, gerði hann alt til að að hindra áform Nípðleois og varmði því 1867, að hants næði yfirráðum yfir Luxenbourg. Var þá að því komið, að Napoleon segði Pxússum etríð á hendur, en B. þóttist enn ekki fullbúinn til þossa ófriðar og gekk inn á samninga, sem Na- poleon gerði sig ánægðan með. 1870 þótt- ist hsnn við því báinn, aðf4st viðFrakka og neyddi þá Napóleon til ófriðar. B. var við ófriðnum búinn, ea Frakkar ekki. Hann fór sjálfur með hernum til Frakklands og var þar við þegar París gafst upp og Prússakonucgur var gerður að keisara í Versölum 18. jan. 1891. 10. maí um vor- ið kom ríkisdagurinn í fyrata sinn saman í Berlín og sama dsg gaf keis^rinn Bis- mark fnrstatitilinn. Þegar búlð var að koma skipvtlagi á hið nýja ríki, varð B. ríkiskanslari. Sama vor gaf keisarinn honum jarðeignir í Lauenbourg og þar sat B. síðustu ár æfi sinnar á herragarðinum Friedrichsrohe. Eftir ófriðinn viðFrakka stofnaði Bismark þriríkjasambandið milli Þýzkalands, Austurríkts og Rússlauds. Á þinginu studdist B. eftir 1867 við hina gætnari framsóknarmenn. Mótstöðumenn hans á þiuginu voru bæði svæsnustu fram- sóknarmennirnir og líka afturhaldafljkkur- inn. Hann átti lengi í stríði við kaþólsku klerkastéttina um sambaadið miili rikis og kirkju, og hélt Bismark því stranglega fram, að kirkjan væri háð ríkinu. Ein af þeim lögum, sem haim kom fram móti klerkastéttinni, voru lög um borgaralegt hjónaband. Keisaranum gatst ekki nærri altaf að pólitik Bismarks, en hann gat ekki án hans verið og lót hann ráða. Hjá drottningunni var B. altafíónáð. Sú saga er meðal snnars sögð af viðureign þeirra: Einu 8Ínni sem oftar, þegar B. sat að veizlu hjá keisaranum, bannaði drottning að brennivín mætti sjást þar á borðum, en hann visai að það v&r B. vanur að drekka með matnum. Hann varð þá að koma sér vel við þjónHisa, og lét þá færa sér þsð í latimi á vaínsglasi. Þegar Sociaibtahreifingin vaknaði á Þýzkalandi á efri árum Bismarks leitaði hann fyígis aftarhé-ldsflokksins og klerk- anna, til að bæla hana niður og gaf þá út ibjög ófrjálsleg lög, svo að margir affyrri fylgismönnum hans skildust við hann. Hann hafði pft sótt um lausn frá stjórnar- störfum, eu meðan Vilhjálmur I. lifði var þoirri ósk haus alt af neitað, enda var sagt, aðB. geiði þetta til málamyuda, en ekki af því, að baitn vildi sleppa völdun- um. Friðrik HI. var ekki vel við B., en hinn hafði ekki kraft til að svifta hann vöidtim. Annað v&rð þegar Vilhjálmur II. kom til ríkis; haun þoldi ekki einræði B. 20. marz 1890 bað B. um lausn, eins og hann hafði oft gert áður, og þá var húa veitt. Þá flutti hann til Friedtichs-

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.